Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. desetnber 1979. Minniiig Benedikta Amadóttir f. 27. júli, 1903 d. 8. desember 1979 SkarBsfiall i Landssveit finnst mér allra fjalla fegurst. Upp af svörtum sandinum og brunnu hrauninu teygja sig grasigrónar hlIBar þess, á þær slær á hásumri blárri slikju af umfeBmingnum, sem yfirgnæfir grámósku mjaBurtarinnar. En hún var áreiBanlega ekki aB hugsa um fegurB fjallsins hún GuBrún Magnúsdóttir, amma min, þar sem hún stóB á hlaBinu i Látalæti undir hliBum SkarBs- fjalls einn vormorgun áriB 1912 meB barnahópinn i kringum sig og var aB kveBja. AB Látalæti kom hún viB lát systur sinnar áriB 1901, tók viB búi og börnunum sex, þaö elsta tiu ára, hiö yngsta á fyrsta ári. GuBrún giftist mági sinum, Arna Árnasyni og börnin uröu fjögur. Nú er bóndinn I Láta- læti allur, siöir þessa tima leyfa ekki ekkjunni aö sitja áfram I bú- inu enda þótt elstu börnin séu orö- in stálpuö og heföu getaö annast búskapinn ásamt móöur sinni. BúslóBin hefur veriö seld utan kommóöan, sem hún amma kom meö i búiö og kökukefliö góöa, sem siöan hefur dugaö vel viö flatkökubakstur hjá elstu dóttur- inni á Bjalla. ViB hliö ömmu vappar yngsta barniö, telpa á fjóröa ári, sem fær aö fylgja móö- ur sinni i vinnumennsku næstu árin, hinum börnunum hefur ver- iö komiö fyrir hjá vandalausum I sveitinni, nema Málfriöur elsta barniö, sem þá var fyrir stuttu farin aö heiman. 1 umkomuleysi sinu var þaö ömmu mikils virBi, aö andviröi búsins nægöi til aö greiöa meö öllum börnunum. Þessi stóri systkinahópur, sem ólst upp tvistraöur um alla sveit- ina viB fátækt og haröræöi reynd- ist meö afbrigBum samheldinn. Ekkert tækifæri var ónotaö til aö hittast og gleöjast saman. Jafnvel jaröarfarir gátu orBiö aB ógleymanlegri gleBistund I þess- um glaBværa og söngelska hópi. Og þrátt fyrir fátækt og skort i uppvextinum hafa þau reynst lifsseig, systkinin frá Látalæti. Fyrsta skaröiö var höggviB i hóp- inn áriö 1974 er Kristin I Tryggva- skála yngst eldri systkinanna lést eftir stutta sjúkdómslegu, 73 ára aö aldri. Aö Kristinu var mikill sjónar- sviptir, hún geislaöi af kæti og leysti hvers manns vanda. 1 september s.l. varö Árni bóndi i Stóra-Klofa bráBkvaddur, 81 árs gamall. Alla sina búskapartiö starfaöi Arni viö SandgræBsluna og má viöa sjá merki um hans ævistarf, þar sem iBagrænt gras hefur sigraB svartan sandinn i uppsveitum Rangárvallasýslu. Nú hefur Benedikta, elsta barn Guörúnar, fengiö hvildina eftir langa sjúkdómslegu. Benna eins og hún var alltaf kölluB hélt til Reykjavikur tæp- lega tvitug, þar sem hún I fyrstu stundaöi alla almenna verka- mannavinnu, fiskvinnu, sauma- skap og vinnumennsku. Um 1930 hóf hún störf hjá Hjalta Lýössyni, frænda sinum og entist þaö sam- starf I rúma þrjá áratugi. Fyrst vann hún viö niöurlagningu á gaffalbitum en lengst var hún innanbúöar i kjötbúB Hjalta. Vinnan var erfiö og vinnutiminn langur. Þaö var kalsasamt verk aö höggva sundur freöna kjöt- skrokka og næstum meö ólikind- um aö frænka min, jafn pasturs- litil og heilsutæp og hún var, hefi ráöiö viö þann starfa. Siöar tók hún viB vefnaBarvöruverslun Hjalta og veitti henni forstööu uns verslunin var lögö niöur. Þá var heilsa Bennu farin aö gefa sig og gekk hún undir hvern uppskurö- inn af öörum. En hún endurheimti starfsþrek sitt á nýjan leik og komin fast aö sextugu fékk hún sér vinnu viö breytingar á karl- mannafötum. Nærri má geta, aB viöbrigðin hafi veriö mikil viö aB fara inn á stóra saumastofu. I þessu nýja starfi nutu hæfi- leikar Bennu, einstök verkkunn- átta, eljusemi og vandvirkni. Hvort þeir voru metnir aö verö- leikum veitég ekki, minnsta kosti bera laun þaB ekki meö sér. En svo mikiö er vist, aö á þessum ár- um varö Benna sér fyrst raun- verulega meövituö um stööu is- lenskra verkakvenna. Um þaB bera löng og fróBleg bréf hennar til min vitni, þar sem hún lætur i ljósi áhyggjur sinar yfir áhuga- leysi verkafólks fyrir eigin mál- um og skorti á stéttarvitund. Benna hélt heimili fyrir móöur sina eftir aö hún fluttist suBur til hennar til dauöadags 1947. Hjá þeim bjó einnig Magnús bróöir hennar, þar til hann stofnaöi eigiö heimili. 1 endurminningu minni skin alltaf sól á Mánagötu 23, hús- iö ilmar af nýbökuöum flatkökum og pönnukökum og sérhver innanstokksmunur er heillandi leikfang, ber þar hæst rokkinn hennar ömmu, orgeliB og reikni- vél Magnúsar. Þegar litiö er til baka er næst- um óskiljanlegt hverju Benna kom i verk. Hannyröir hennar prýöa heimili skyldfólks og vina, krosssaumaöir hægindastólar, planóbekkir og púöar, útsaumaö- ir dúkar, rúmföt og gluggatjöld aö ógleymdum prjónaskapnum. Enginn kann tölu á öllum börnun- um hennar Bennu, sem fengu peysur, húfur, hosur og vettlinga fyrir hver jól. Og vist er, aö erfitt heföi reynst aB láta enda ná sam- an á sumum heimilum, heföi Bennu ekki notiö viö. Systkina- börnum sinum var Benna sem önnur móöir, einnig ótal mörgum öörum, börnum samstarfsfólks og vina, siöan bættist næsta kyn- slóö i hópinn og sú þriöja Benna var bókhneigö og ljóö- elsk. Hún las feiknin öll og mig grunar aö hún hafi kunnaö utan aö næstum allan Steingrim og mikiö til Pál Ólafsson lika, auk ógrynnis af húsgöngum og lausa- visum. SIBastliöinn vetur gekkst Benna undir heilauppskurö. Eftir þaö gat hún hvorki lesiö né unniö meö höndum. Þaö er lærdómsrikt okkur, þessari óðagotskynslóö hvernig þessi sistarfandi kona tók örlögum sinum. Möglunarlaust sætti hún sig viB sjúkdóm sinn, aldreikvartaöi hún.en var ósink á þakklæti i garö skyldmenna og hjúkrunarfólks. AB leiBarlokum er margs aö minnast. En þótt gjafir hennar stórarogsmáar til min og minna, séu ofarlega I huga, flikurnar sem hún prjónaöi og saumaöi, bækurnar, ljóöasöfn meistaranna, sem sendar voru til fjarlægra landa ásamt löngum fréttabréf- um og geröu sitt til aö hugurinn var einatt heima og allt annaB, er bar rausn hennar vitni, veröa þó minnisstæöastar stundirnar meB Bennu, þar sem hún miBlaöi af þekkingu sinni og reynslu. Nú Framhald á bls. 13 Bátar I Grindavikurhöfn. Grindavík: Mesti síldarafli á einni vertíö Heildar sildaraflinn i Grindavik var nú um siöustu mánaöamót 8.282.470 kg. 1 nóv. landaöi 21 bát- ur 3.775 tonnum af sild. Er þetta mesti sildarafli, sem borist hefur á land i Grindavik á einni vertiö, aB þvi er segir i SuBurnesjatiBind- um. Bolfiskveiöi var einnig ágæt. 1 nóv. lönduöu 9 bátar 287 tonnum. Gisli lóös var aflahæstur linubáta meö 58 tonn en Vöröunes var meB 56 tonn. Sex netabátar báru aö' landi 168 tonn. Aflahæstur þeirra | var Vöröur meB 49 tonn og siöan i kom Hrafn Sveinbjarnarson með 36 tonn. Tveir bátar voru á trolli og lönduBu 54 tonnum I tveimur | löndunum. I nóv. bárust alls á | þorskur. land f Grindavik 512 tonn af bol- ’ Umsjón: Magnús H. Gislasor fiski. Þar af voru 127 tonn — mhg Aðalfundur Kennarasambands Vestfjarða: Hlvnnum að fræðshi- • O A • kennsluháttum og skólast skriistoiunm Kennarasamband Vestfjarða hélt haustþing sitt og aöalfund I Flókalundi 26. og 27 okt. sl. Sambandið er nú ársgamalt. Um 40 kennarar af sambands- svæöinu sóttu þingiö en gestir þessu voru Siguröur K.G. Sigurösson, fræöslustjóri Vest- fjarða, Agúst Karlsson frá Landssambandi grunnskóla- og framhaldsskólakennara Valgeir Gestsson form. Sambands grunnskólakennara og Ingi- björg Haröardóttir, sérkennslu- fulltrúi. Fyrri fundardaginn bar málefni FræBsluskrifstofu Vest- fjarða og sérkennslumál einkum á góma. Þá flutti og Jón Baldvin Hannesson kennari erindi um samþættingu náms- greina og ýmsar nýjungar I Jólablaö Æskunnar Ot er komiö jólabiaö Æskunnar, 100 siÐur og eins og jafnan áöur mjög fjölbreytt aö efni. Nefna má: Fyrsta jólagjöfin eftir Vera Pewtress. Fyrsti jólasöngurinn. Jólin koma, eftir Skúla Þorsteinsson. Or bókinni Móöir og barn, eftir Tagore, Gunnar Dal þýddi. Sannkallaöar perlur úr djúpi barnhreinnar skáld- sálar, ritverk HC Andersens, Louvre-safniö, stærsta safn i heimi, Varöeldar, ljóö eftir Jón Oddgeir Jónsson. Jól I Andabæ eftir Walt Disney. Jólin hans bangsa. Jólaprédikun, eftir Sigurö H. Þorsteinsson. Jól á bernskuheimili minu eftir önnu Borg Reumert. Ævi ævintýra- skáldsins H.C. Andersens. Litla njósnasagan. Jólaköttur frú Ainsworth. Ketill Larsen segir frá jólasveinunum vinum sinum. Bernskuminningar eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Heitasta ósk min, börnin skrifa á barna- ári. Ballett eftir Katrinu GuBjónsdóttur, Afriskir skóla- drengir segja frá, Guörún Guöjónsdóttir þýddi. Leikrit Æskunnar. Gleraugun hennar ömmu, Liffræöileg furöuverk. Hvita lambiö, skoskt ævintýri. Hring á þeirra fingur, saga hringsins. Gjöf barnsins eftir Kristján Jónsson. Undrabarniö Aljosha. Vitringarnir og jesú- barniö eftir Felix Timmer- mann, Sigurður H. Þorsteinsson þýddi. Hvaö gera rauöu og hvitu blóðkornin? Hversvegna hnerrum við? Hversvegna er sumt fólk dvergar? I leit að leik- systkini. Pop-hljómlist. Kveðjur til Æskunnar 80 ára. Útsölumenn Æskunnar kynntir. Vögguljóö, eftir Sig. Júl. Jóhannesson. Hvers viröi er Biblian? Flugþáttur. Ferðist um landiö. Hvaö viltu veröa? Þáttur um frimerki, eftir Pál Gunnlaugsson. Dómkirkjar i Reykjavik. Afmælisbörn Æskunnar. Varist slysin. Barnahjal. Gagn og gaman. Diana Ross. Hans og Gréta. Spakmæli. Þekkiröu landiö? Búiö til gestaþrautir. Loftspeglanir. Góö ráö. Hver litar bestu myndina? Myndgáta, krossgáta, heila- brot, skrýtlur o.fl. kennsluháttum og skólastarfi, sem reyndar hafa verið við Gagnfræöaskóla Isafjarðar. Siöan umræöur. Um kvöldið var ánægjuleg kvöldvaka. Siöari dagurinn fór i aðal- fundarstörf, en auk þess kynntu þeir Valgeir Gestsson og Ágúst Karlsson landssamtök kennara. Rætt var um hugsanlega sameiningu þessara félaga og fyrirhugaöa stofnun Kennara sámbands íslands. Þá komu og kjaramál á dagskrá. Einhugur rikti á þinginu um aö efla starf Kennarasambands Vestfjaröa. Stjórn Sambandsins er þannig skipuð: Formaður Gunnar Ragnars- son, Grunnskóla Bolungarvikur. Varaformaöur og ritari Halldór Ármann Sigurösson, Héraös- skólanum Núpi. Gjaldkeri Emil Hjartarsson, Grunnskóla Flat- eyrar. Meðstjórnendur Kjartan Sigurjónsson Gagnfræöaskóla Isafjaröar og Hrund Hjalta- dóttir, Grunnskóla Bolungar- vikur. Svofelld ályktun var samþykkt: Aöalfundur Kennara- sambands Vestfjaröa haldinn i Flókalundi 27. okt 1979 skorar á Fjóröungssamband Vestfirö- inga að þaö beiti sér fyrir þvi, aö sveitarfélög I Vestfiröinga- fjóröungi greiöi fé til fræöslu- skrifstofu fjóröungsins svo aö skrifstofan megi koma aö þvi gagni, sem henni er ætlaö. Telur Sambandiö ekki vansalaust aö embætti fræðslustjóra hljóti nánast engan stuöning heima- manna i fjóröungnum og bendir á hvilikur stuöningur þaö er við uppeldis- og kennslumál Vestfiröinga ef rekstur fræöslu- skrifstofunnar er meö myndar- brag. -mhg. Mjólkursamlag K.H.B. í NÝTT HÚSNÆÐI Aöalfundur Mjólkursamlags Kaupféiags HéraBsbúa var haldinn miövikudaginn 7. nóv. Á fundinn komu fulltrúar úr mjólkurdeildunum, stjórnar- menn Samlagsins og mjólkur- bússtjóri. Þorsteinn Sveinsson. stjórnarformaður Mjólkur- samlagsins, geröi grein fyrir rekstri þess og þeim fram- kvæmdum, sem verið hafa i kringum mjólkuriönaöinn nú upp á slökastiö, tankvæöingu og byggingu Mjólkursamlagsins. Þessum framkvæmdum er nú aö mestu lokiö og eru flestir mjólkurframleiðendur á Fljóts- dalshéraöi komnir meö tanka. I sumar hefur veriö gengiö frá lóö Samlagsins og er frágangur á lokastigi. Húsiö stendur nú I 447 milj. kr. Þorsteinn sagöi það ómetanlegt aö þessi aðstaða skuli nú vera fyrir hendi og ærin ástæða til bjartsýni þótt mjög yröi erfitt fyrst I staö aö standa undir þessari fjárfestingu. Yröi fullt verð ekki greitt fyrir mjólkina án aöstoöar verö- miðlunarsjóös. Eru þaö einkum vextir og fasteignagjöld sem verða þung á höndum. Svavar Stefánsson geröi grein fyrir reikningum Samlagsins fyrir áriö 1978, en það ár fór vinnsla siöast fram i gamla samlagshúsinu. Afkoman var góö og unnt að greiöa fullt verö. Innvegin mjólk i Samlagiö var 2.698.396 ltr. áriö 1978 en 2.227.486 ltr. fyrstu 9 mánuöi þessa árs. Hafin hefur verið pökkun á mysu i Samlaginu og er hún til sölu I búðum á félagssvæðinu. Guömundur Sigurösson I Laufási og Arinbjörn Arnason á Finnsstööum voru kosnir i stjórn Samlagsins og á fundi stjórnar K.H.B. þann 14. nóv. var Þorsteinn Sveinsson kosinn þriöji maöur i stjórnina. Endur- skoöendur voru kosnir þeir Ingimar Sveinsson á Egils- stööum og Halldór Guömundsson á Klúku. -mhg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.