Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA l6
Andlega
fæðan
— Við ætlum að spyrja
nokkra fulltrúa almenn-
ings þeirrar frómu
spurningar, hvaða and-
lega fæðu þeir ætli að
innbyrða um jólin, —
sagði Arni. — Þessi við-
töl verða síðan klippt
saman við einhverja
upplýsingamola um það
sem á boðstólum er.
[ Vöku hefur þegar
verið fjallað mikið um
jólabækurnar, og við
munum því ekki geta
það að néinu ráði, nema
hvað við spyrjum fólkið
hvaða bækur það ætli að
lesa. Svo verður eitt-
hvað farið yfir í barna-
bækur, en það hefur
reyndar ekki verið gert
á þessum vettvangi.
Auk bókanna veröur spurt
um bióferöir, leikhús og fleira.
Arni Þórarinsson, ritstjóri
Helgarpóstsins, hefur umsjón
meö Vöku I kvöld, en Þráinn
Bertelsson annast dagskrár-
geróina.
Útvarp
kl. 20.45
Viömælendur minir I þættin-
um eru Kristján Friöriksson
iönrekandi, Herdis Egilsdóttir
kennari og barnabókahöfund-
ur, Jón Ragnar Ornólfsson, 9
ára nemandi, Öskar Þor-
steinsson pylsugeröarmaöur
— hann ætlar reyndar á ball
um jólin — og Katrin Pálsdótt-
ir, blaöamaöur á VIsi.
— ih.
Lokaþáttur um Ligabue
1 kvöld kemur á skjáinn siö-
asti þátturinn af þremur um
hinn sérkennilega italska list-
málara Antonio Ligabue.
Þessir þættir hafa vakiö
talsveröa athygli, enda eru
þeir óvenju vel geröir og
vandaöir og efni þeirra um-
hugsunarvert. Flavio Bucci
n
Sjónvarp
kl. 21.30
leikur listmálarann, sem batt
ekki sina skóþvengi sömu hnút-
um og samtiöarmenn hans.
— ih.
Óhæfir foreldrar
Síðustu þemavikunni
um börn lýkur í útvarp-
inu í kvöld, með erindi
Jóns Björnssonar sál-
fræðings og félagsmála-
stjóra á Akureyri.
Érindið nefnist Ohæf ir
foreldrar.
Einsog kunnugt er var Asta
. Ragnheiöur Jóhannesdóttir
ráöin til aö hafa yfirumsjón
meö þessum þemavikum á
vegum Framkvæmdanefndar
barnaárs. Hún hefur stjórnaö
umræöuþáttum I útvarpi og
sjónvarpi og fengið ýmsa
menn til aö flytja útvarpser-
indi um hina aðskiljanlegustu
málaflokka er tengjast börn-
um og stööu þeirra i þjóöfélag-
inu.
Slöasta þemavikan fjallar
um óhæfa foreldra. Þetta efni
var tekið fyrir i athyglisverö-
um umræöuþætti I útvarpinu
s.l. sunnudagskvöld, og I kvöld
verður sem fyrr segir bundinn
endahnúturinn á þemavikuna
meö erindi Jóns Björnssonar.
— ih.
Jón Björnsson sálfræöingur
ræðir i kvöld um mál sem
hingaö til hefur ekki veriö oft
til umfjöilunar f isienskum
fjölmiölum: óhæfa foreidra.
Utvarp
kl. 20.50
mj sutttdw, %■V
fímith’ í-íV.v
éfi lnki.r te
3Í Wifflimsólat
fiifiir.Mmiw n«;ú.
Frá dögum
af a og
ömmu
A aldarminningu Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911.
Kortið teiknaði Samúel Eggertsson og er á þvi m.a.
bláhvíti fáninn og fálkinn ásamt erindum góðskáld-
anna.
Leiks-
frá
Þá er nú þessum skammdeg-
iskosningum lokiö og getur hver
og einn skyggnst um sina sveit
hvort sem þaö veldur gremju
eöa gleöi. Þaö hefur út af fyrir
sig vakið furöu margra sú
glæframennska aö stofna til
jafnstórrar leiksýningar, þegar
allra veöra var von. Þaö er eins-
ob heir menn sem hér áttu hlut
aö máli þekki ekki veröufra á
lslandi né þjóöina sem þaö býr.
En þetta hefur þó allt gengið
vonum betur og engin slys eöa
vandræöi oröiö af völdum veöra
þótt mislynd væru þau sums-
staðar á landinu. Og þvi ber aö
fagna. Aftur á móti gæti þaö
skeö aö einhverjir heföu oröið
úti I almenningsalitinu. En viö
þvi er i rauninni ekkert aö
segja.
Einhver alvarleg málefni
hljóta þó aö hafa valdiö þvi, aö
lagt var út i slika tvisýnu aö
stofna til stórfelldra mannfunda
um allt land I dimmasta mánuöi
ársins, og mun þó fáum þykja
myrkriö skemmtilegt. En þvi
miöur.
Þaö villast svo margir af
markaöri leiö
aö múgurinn áttunum týnir
þvi gullhyggjan fremur
sinn grálynda seiö
og glysiö i hillingum sýnir.
Ekki er hægt aö sjá aö Al-
þýöuflokkurinn hafi grætt neitt i
þessum kosningum og raunar
ekki þjóöin heldur.
Vaxandi vandamál biða úr-
lausnar óákveðinn tima — en
væntanlega taka nýir leiötogar
stjórntaumana I sinar hendur.
Alþýöuflokkurinn hefur nú upp-
lifaö þá reynslu, aö fallvölt er
heimsins dýrð.
— E.H.G.
Bækur, bækur. Meöaljólabókin er aö visu komin upp 1 10.000 kall, en
samt .... Bók skal þaö vera. Ljósm. —gel—
Tværvísurum Óla
Og hér koma svo tvær vísur um Öla Spilamann sem
okkur áskotnuðust frá ,,gömlum Framsóknarmanni"
fyrir kosningarnar:
Ekkiergottá Öla minn aðstóla,
þótt einkunn góða fengi hann í skóla.
Til vinstri oft hann brosir breitt,
Það bara merkir ekki neitt,
því vís er hann til hægri strax að hjóla.
Þjóðar til með bros á brá
brekráð þylur glaður.
Illa dylur íhaldsþrá
Ölafur spilamaður.
lesendum