Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 19. desember 1979.
MOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandl: Útgdfufélag Þjóftviljans
Framkvcmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Harftardóttir
Uinsjónarmaður Sunnudagsblaðs: Ingólfur Margeirsson
Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiðslustjóri: Valþór HlöÖversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson
iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ólafsson
útiit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handiita- og prófárkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvörður: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Einar GuÖjónsson, Guömundur Steinsson, Kristln Péturs-
dóttir.
Sfmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Hflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir
Útkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slðumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Morgunblaðið
og kjamorkuvopnin
• Á f östudag birtist hér í blaðinu f rétt sem byggð var á
ummælum í sænska stórblaðinu Dagens Nyheter þess
efnis, að þær E3A ratsjárþotur sem nú eru staðsettar á
Kef lavíkurflugvelli geti m.a. haft það hlutverk í kjarn-
orkustríði að stjórna orustuþotum, búnum kjarnavopn-
um. Með öðrum orðum: að þessar þotur, sem Benedikt
Gröndal utanríkisráðherra hefur hvað eftir annað lýst
yfir hrifningu sinni yfir og feginleik að þær skuli stað-
settar hér áður en önnur Natóríki í Evrópu fái að njóta
návistar þeirra, geti gegnt hlutverki fljúgandi stjórn-
stöðva í kjarnorkustríði.
• Ólafur Ragnar Grímsson, sem sæti á í þeirri örygg-
ismálanef nd sem komið var á í fyrra, segir á þessa leið
um mál þetta hér i blaðinu: ,,/\Aegineinkenni hernaðar-
uppbyggingar stórveldanna á síðustu tveim áratugum er
þróun víðtæks kjarnorkuvopnakerfis og vopnin sjálf,
þ.e. sprengjurnar eru aðeins hluti af því kerfi. Tækni-
þróunin hef ur gert ýmsan annan búnað jafn mikilvægan
og í sumum tilfellum jafnvel mikilvægari en sjálfar
sprengjurnar. Á þessum tíma hef ur herstöðin í Kef lavík
breytt um eðli í grundvallaratriðum og hún er nú að því
er virðist orðin lykiltenging í því kjarnorkuvopnakerf i,
sem Bandaríkin hafa smátt og smátt byggt upp hér á
Norður-Atlantshaf i".
# Morgunblaðið f jallar í leiðara í gær um þetta tvennt
— fréttina um E-3A þoturnar og ummæli þingmannsins
um breytt eðli herstöðvarinnar í Keflavík. Afgreiðsla
blaðsins er mjög hefðbundin: fréttinn úr Dagens Nyhet-
er er kennd við „firrur" Þjóðviljamanna og ummæli
Olafs Ragnars eru talin ámælisverð vegna þess að með
þeim sé verið að nota öryggismálanef nd sem „áróðurs-
vettvang ... að gömlum sið kommúnista" eins og það er
orðað.
# Það er hinsvegar mergurinn málsins í þessu sam-
bandi, að til þessa hafa íslensk stjórnvöld vanrækt að
hafa sjálfstætt frumkvæði um öflun þeirra upplýsinga
sem dugað geta til þess að Islendingar geti gert sér skýra
grein fyrir því hvaða hlutverki herstöð hér er ætlað í
hernaðarkerf i Bandaríkjanna, en það hlutverk hlýtur að
vera háð ýmsum breytingum sem verða á hernaðar-
tækni. í þessu máli verða hinsvegar nokkur þáttaskil
þegar fyrrgreind öryggismálanefnd tók til starfa sam-
kvæmt ákvæði í stjórnarsáttmála vinstristjórnarinnar
f ráf arandi. Sú upplýsingasöf nun sem hún vinnur að gæti
vel skapað nýjan umræðugrundvöll um herstöðvamálið,
að þvi er einn nef ndarmanna, Ólaf ur Ragnar Grímsson,
telur. Hitt er svo Ijóst, að það er hernaðarsérf ræðingum
Morgunblaðsins mjog á móti skapi, að slík upplýsinga-
söfnun trufli þá mynd sem þeir hafa reynt að halda að
landsmönnum. Þeir telja það f rekju og hneyksli ef menn
draga fram fréttir, upplýsingar og álitsgerðir sem
stinga í stúf við þá mynd sem f ulltrúar bandaríska hers-
ins eða herstjórnar Nató vilja halda að íslendingum á
hverjum tíma.
• Venjulega er hnykkt á með því að láta sem allt slíkt
tal sé þjónkun við Rússa. Það er að vísu ekki sagt beinum
orðum í leiðara Morgunblaðsins í gær. Hinsvegar lýkur
honum á mjög undarlegri athugasemd í þá veru, að ef
menn hafi hátt hér á landi um að hér kunni að vera
geymd kjarnorkuvopn (eins og stundum hefur verið
staðhæft í sérhæfðum tímaritum vestrænum) eða tækni-
búnaður tengdur stýringu þeirra, þá muni slíkttal auka
áhuga herforingja Varsjárbandalagsins á fslandi. Hvað
er átt við? Er kannski látið að því liggja, að það sé vís-
astur vegur til að fá þá herra sem stjórna eldf laugamið-
unum frá Varsjárbandalaginu til að „gleyma" íslandi,
ef að tekin er upp einskonar þegnskylduþögn um eðli og
hlutverk herstöðva hér á landi?
— áb.
hlrippi
Birgir tsleifur
Tíundin enn?
Birgir Isleifur Gunnarsson
fyrrverandi borgarstjóri og
núverandi alþingismaöur viö
litlar þakkir Guömundar H.
Garöarssonar og Ragnhildar
Helgadóttur var ekki á flæöi-
skeri staddur er hann féll af
borgarstjórastólnum. Til þess
aö hann gæti efnt i leiftur-
sóknarstefnu hjá ymsum gáfu-
mönnum þjóöarinnar og ritaö
mannvitsgreinar I Morgunblaö-
iö var samþykkt aö allir ihalds-
menn i nefndum, stjórnum og
ráöum borgarinnar skyldu
gjalda honum tiund af þóknun
sinni til þess aö hann mætti
halda óskertum borgarstjóra-
laununum.
Þaö er þvi ekki aö undra þótt
Sjálfstæöismenn i borgarstjórn
spyrji nú þegar Birgir tsleifur
er kominn á 600 þúsund kr.
alþingismannalaun, hvort ekki
sé oröiö timabært aö tiundinni
veröi aflétt, sérstaklega þar
sem landsmál og leiftursókn
hafa tekiö hug hans allan og
ekki eftirspurn eftir þvi aö hann
veröi höfundur „borgarsóknar”
ihaldsins meö hliösjón af afdrif-
um nýafstaöinnar landsmála-
sóknar
Sýndarmennska
ráöherra
1 ræöu sinni á Alþingi i gær
vék Ragnar Arnalds af þeirri
sýndarmennsku sem fram heföi
komiö I störfum krataráöherr-
anna I bráöabirgöastjórninni.
Deginum fyrir kosningar heföu
ráöherrar Alþýöuflokksins
afsalaö sér visitölubótum á
laun. Þaö heföu veriö sömu
mennirnir sem neituöu aö fall-
ast á margendurteknar tillögur
Alþýöubandalagsins aö
veröbætur væru greiddar i
krónutölu á laun sem væru
hærri en tvöföld verkamanna-
laun. Þessar tillögur lagöi
Alþýöubandalagiö fram sl. vor
margitrekaö og var þá miöaö
viö 360 til 370 þúsund kr. laun, en
Alþýöuflokkur og Framsóknar-
flokkur höfnuöu þvi. Einmitt
þessir sömu menn sem stóöu
geen visitölubaki afsala sér
siöan veröbótum deginum fyrir
kosningar. Nú þegar kosningar
væru varla yfirvofandi fyrr en I
vor þá væri spurningin hvort
kratar heföu manndóm I sér til
þess aö leggja til nýtt visitölu-
þak. Eöa hvort þeir létu þaö
viögangast viö næstu veröbóta-
greiöslur aö þær kæmu i
prósentum upp alla launastiga.
Auglýsingaráð-
herrar
Jafnframt vakti Ragnar máls
á þvi aö krataráöherrarnir
heföu ákveöiö aö láglaunafólk
fengi ekki lægri veröbætur á
laun sin en aörir 1. desember.
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
Ragnar Arnalds
Þaö bæri sist af öilu aö ■
vanþakka enda heföi engri |
rikisstjórn veriö stætt á ööru. ■
Hins vegar væri þaö til marks |
um sýndarmennskuna aö ráö-( J
herrar Alþýöuflokksins væru aö ■
reyna aö slá sér upp á þessari I
sjálfsögöu breytingu, en þeir j
áttu höfuösökina á aö þetta mis- |
ræmi milli lágtekjufólks og ann- ■
arra yfirleitt komstá. Þaö var I j
slagnum um efnahagslögin Z
„ólafslögin” sl. vor þegar krat- I
ar vildu ólmir láta viöskipta- ■
kjaraskeröinguna ná til allra |
niörúr launastiganum. Svo ■
rammt kvaö aö þessu aö viö I
borö lá aö stjórnin springi þá j
vegna þessarar kauplækkunar- ■
kröfu krata niörúr öllu. Alþýöu- I
bandalagiö stóö fast á þvi aö j
verja kjör láglaunafólks, og
deilur voru haröar milli þess og ■
Alþýöuflokksins, en loks gerö sU I
málamiölun aö frestaö var aö m
kjaraskeröingin kæmi fram aö ■
fullu gagnvart láglaunafólki i j
sex mánuöi. Þaö væri aö visu í
fagnaöarefni þegar menn bættu 1
ráö sitt og sæju aö sér, en varla ■
til þess aö gera úr þvi stórt |
pólitiskt númer þegar menn ■
hyrfu frá villu sinni.
.og skorið. J
Neðri deild Alþingis
Nefndakjör
Fastanefndir neörideildar Ai-
þingis eru þannig skipaöar eftir
aö jsáifkjöriö var i þær allar i
fyrradag þar sem aö flokkarnir
stilitu ekki upp fleirum en kjósa
átti.
Fjárhags- og viöskiptanefnd:
Matthias A. Mathiesen (S), Al-
bert Guömundsson (S), Sverrir
Hermannsson (S), Haraldur As
grimsson (F), Ingólfur Guönason
(F), Svavar Gestsson (Abl), og
Karvel Pálmason (A).
Samgöngunefnd: Friöjón Þórö-
arson (S), Steinþór Gestsson (S),
Halldór Blöndal (S), Stefán Val
geirsson (F), Alexander Stefáns-
son (F), Arni Gunnarsson (A) og
Skúli Alexandersson (Abl).
Landbúnaöarnefnd: Pálmi
Jónsson (S), Eggert Haukdal,
Steinþór Gestsson (S), Stefán
Valgeirsson (F), Þórarinn Sigur-
jónsson (F), Skúli Alexandersson
(Abl.) og Arni Gunnarsson (A).
Sjávarútvegsnefnd: Matthias ;
Bjarnason (S), Pétur Sigurösson
(S), Halldór Blöndal (S), Stein-
grimur Hermannsson (F), Páll
Pétursson (F), Karvel Pálmason
(A) og Garöar Sigurösson (Abl).
Iönaöarnefnd: Jósep H. Þor-
geirsson (S), Friörik Sóphusson
(S), Birgir Isl. Gunnarsson (S),
Páll Pétursson (F), Guömundur
G. Þórarinsson (F), Hjörleifur
Guttormsson (Abl) og Arni Gunn-
arsson (A).
Félagsmálanefnd: Friörik
Sóphusson (S), Eggert Haukdal,
Steinþór Gestsson (S), Alexander
Stefánsson (F), Jóhann Ein-
varösson (F), Guömundur J.
Guömundsson (Abl) og Jóhanna
Siguröardóttir (A).
Heilbrigöis- og trygginganefnd:
Matthias Bjarnason (S), Pétur
Sigurösson (S), Jósep H. Þor-
geirsson (S), Jóhann Einvarös-
son (F), Guömundur G. Þórarins-
son (F), Guörún Helgadóttir
(Abl.) Jóhanna Siguröardóttir
(A).
Menntamálanefnd: Ólafur G.
Einarsson (S), Halldór Blöndal
(S), Birgir Isl. Gunnarsson (S),
Ingvar Gislason (F), ólafur Þ.
Þóröarson (F), Guörún Helga-
dóttir (Abl.), Jóhanna Siguröar-
dóttir (A).
Allsherjarnefndt Matthias A.
Mathiesen (S), Jósep H. Þor-
geirsson (S), Friörik Sóphusson
(S), Ingvar Gíslason (F), Ingólf-
ur Guönason (F), Guömundur J.
Guömundsson (Abl) og Karvel
Pálmason (A).
Ekki var stillt upp fleiri mönn-
um I hverja nefnd en kjósa átti,
svo nefndirnar uröu allar sjálf-
kjörnar.
Fastanefndir sameinaðs þings
Kosiö var I fastanefndir Sam-
einaös þings i fyrradag. Áöur hef-
ur veriö greint frá hinu sérstæöa
kjöri i fjárveitinganefnd en ekk-
ert samstarf var milli flokkanna
um kjör i aörar fastanefndir og
var sjálfkjöriö i þær allar. Nefnd-
irnar eru skipaöar meö þessum
hætti:
Utanrikismálanefnd: Geir
Hallgrimsson (S), Albert Guö-
mundsson (S), Eyjólfur K. Jóns-
son (S), Steingrimur Hermanns-
son (F), Jóhann Einvarösson (F),
Árni Gunnarsson (A), og Ragnar
Arnalds (Abl.) Varamenn:
Matthias Á Mathiesen (S), Friö-
jón Þóröarson (S), Birgir Isl.
Gunnarsson (S), Halldór As-
grlmsson (F), Ingvar Gislason
(F) og Ólafur Ragnar Grimsson
(Abl).
Allsherjarnefnd: Halldór Blön-
dal (S),SalómeÞorkelsdóttir (S),
Steinþór Gestsson (S), Páll Pét-
ursson (F), Guömundur G. Þór-
arinsson (F), Jóhanna Siguröar-
dóttir (A) og Helgi F. Seljan
(Abl).
Atvinnumálanefnd: Gunnar
Thoroddsen (S), Egill Jónsson
(S), Friörik Sóphusson (S), Hall-
dór Asgrimsson (F), ólafur
Þóröarson (F), Hjörleifur Gutt-
ormsson (Abl) og Karvel Pálma-
son (A).
Þingfararkaupsnefnd: Svernr
Hermannsson (S), Guömundur
Karlsson (S), Friöjón Þóröarson
(S), Garöar Sigurösson (Abl),
Eiöur Guönason (A), Stefán Val-
geirsson (F), og Þórarinn Sigur-
jónsson (F),.