Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 3
Miövikudagur 19. desember 1979. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Steinsteypuskemmdir í Reykjavík: Verður að klæða allt Breiðholt og Árbæjarhverfi? ASkalí- skemmdir á húsum i jEiga hús- | eigendur |engan jrétt? Allmikiö hefur veriö rætt J um þær alkaliskemmdir sem I komiö hafa fram á húsum, I en þau hús eru krosssprung- ■ in og ljóst aö illt eöa ómögu- I' legt er aö gera viö þau til langframa, nema meö þvi móti aö klæöa þauutan til aö verjast vatnsskemmdum. I’ Hákon Ólafsson verkfræö- ingur bendir á þetta i grein sinni i ný útkomnu riti Verk- fræöingafélags tslands. IOg þá vaknar sú spurning hvort eigendur þeirra húsa sem klæöa veröur utan meö > gifurlegum kostnaöi, eiga Irétt á bótum frá hendi Sem- entsverksmiöju rikisins. Þær bætur myndu s jálfsagt nema • miljöröum króna. ISamkvæmt þeim heimild- um sem Þjóöviljinn aflaöi sér i gær, munu húseigendur • eiga rétt á bótum, sé þaö Isannaö aö sementiö frá Sementsverksmiöju rikisins sé skaövaldurinn. Þaö • veröur verkefni verk- Ifræöinga aö skera úr um hvort svo er. Þá vaknarlika súspurning ■ hvort i þessu máli geti gilt Ifyrningarreglan, þ.e. aö of langt sé siöan hiísin voru byggö til þess aö hægt sé aö ■ krefjast skaöabóta. Hæsti- Iréttur hefur ekki svo ótvirætt þyki, skoriö úr um fyrningu mála af sama toga spunnin ■ og þetta. IHákon Ölafsson verkfrasö- ingur bendir á I grein sinni aö klæöa þurfi utan húsin i * Árbæjar- og Breiöholts- Ihverfi, en liklegt má telja aö mörg önnur hús, byggö á svipuöum tima þurfi aö 1 klæöa utan og má þvi gera Iráö fyrir aö tjón húseigenda nemi miljik-öum króna. Ef húseigendur tækju sig sam- * an og færu i mál útaf þessu, Iveröa þaö málaferli um mestu skaöabætur sem heyrst hefur um á Islandi. r Afram með Málfrelsis- sjöð I gær áritaöi Svava Jakobsdóttir bækur gegn framlagi i Málfrelsis- sjóö og i dag heldur aögeröin áfram I Bókabúö Máls og menn- ingar milli kl. 15—18. Þá mun Jón Óskar árita bók sina, Týndir snillingar. (Ljósm.— gel —) 1 nýútkomnu fréttabréfi Verk- fræöingafélags tslands er grein eftirHákon Ólafsson verkfræöing hjá Rannsóknastofnun bygginga- iönaöarins þar sem hann hvetur til frekari rannsókna á sementi sem nú er farið aö blanda kisil- ryki f þvi skyni aö koma i veg fyr- ir alkaliskemmdir. Varöandi þetta segir hann m.a.: ,,þvi ekki viljum viö láta þaö endurtaka sig aö nauösynlegt veröi aö klæöa heilt hverfi eins og nú veröist sagöi Guörún Helgadóttir í jómfrúarræöu sinni á þinginu í gœr um frv. um eftirlaun aldraöra Magnús H. Magnússon heil- brigöis- og tryggingaráðherra mælti i gær fyrir frumvarpi um eftiriaun aidraöra en frumvarpiö gerir ráö fyrir þvi aö ailir þeir sem nú eru án lifeyrissjóösrétt- inda hljóti slikan rétt. Mæltist ráöherra til þess aö frumvarpiö yröi afgreitt sem lög fyrir jól, en þaö þarf tvær umræöur auk um- Qöliunar f nefndum, og mikill á- greiningur var i báöum deildum þingsins I fyrra um fjáröfiunará- kvæöi þess. Guörún Helgadóttir, 8. lands- kjörinn þingmaöur, flutti jóm- frúrræöu sina viö umræðuna um frumvarpiö sem margir þing- menn tóku þátt f. Guörún fagnaöi frumvarpinu og sagöi aö hér væri um mikiö réttlætismál aö ræöa. Hins vegar vildi hún gera viö þaö tvær athugasemdir í framhaldi af ræöu ráöherra, en þar kom fram aö menn myndu þrátt fyrir lífeyr- isgreiöslur fá óskerta tekjutrygg- ingu. BentiGuörúná aö til þess aö þyrfti aö breyta 19. gr. almanna- tryggingarlaganna eöa hækka tekjumarkiö, sem er viömiöun ó- skertrar tekjutryggingar. Þó sagöi Guörún aö þyngra vægi sú athugasemd sin aö At- vinnuleysistryggingasjóður væri á engan hátt fær um aö bæta á sig þeim útgjöldum sem frumvarpiö gerir ráö fyrir. Ráöherra heföi i ræöu sinni sagt aö fæöingarorlof- iö, sem er 36% af útgjöldum at- vinnuleysistryggingarsjóös yröi tekiö inn f almannatrygginga- kerfiö, en ekkert frumvarp heföi komiö fram um þaö og hvergi væri ráö fyrir því gert I fram- lögöu fjármálafjárlagafrumvarpi Sighvats Björgvinssonar. Útgjöld Atvin nuleysistrygginga s jóös skiptust þannig á árinu 1977 : 27% fóru i greiöslu atvinnuleysisbóta, 26% I greiöslu eftirlauna til aldr- aöra félaga i stéttarfelögunum, 5% I kauptryggingu og 36% I fæö- ingarorlof sem er oröinn lang- stærsti liöurinn iútgjöldum sjóös- ins og nemur um 750 miljónum stefna i varðandi Breiöholt og Ar- bæjarhverfi.” Sementsverksmiöja ríkisins stefnir nú aö þvi aö framleiöa allt sement meö 7,5% kisilryksfblönd- un. Þetta er ekki komiö algerlega til framkvæmda. Þannig hefur sementá Reykjavikurmarkaöi og þar sem sementssiTóar eru til staöar veriö blandaö kfsilryki i staö liparits áöur, venjulegt Port- land meö 5% en Portland haröse- ment meö 7,5%. Sekkjaö sement krónaá þessu ári, sagöi Guörún. Þau 6% sem eftir eru af út- gjöldum sjóösins fara i kostnaö m.a. af störfum Kjararannsókn- arnefndar. Guörún sagöi aö þó tekjuafgangur sjóösins heföi numiö 1,7 miljaröi króna skv. siö- asta rekstrarreikningi væri þaö lögbundiö aö 1 miljaröur af þvi fé færii kaupá veröbréfum. Sjóöur- inn hefur þvi engan afgang eftir til þessaö takaásig nýjar álögur, sagöi hún. Þó fæöingarorlofs- hefur eins og áöur veriö meö 9% liparitiblöndun. Talsveröar rannsóknir hafa veriö geröar viö Rannsóknastofn- un byggingariönaöarins undan- farin ár á áhrifum kisilryks á gæöi sements og steinsteypu. Nær allar sýna þær aukin gæöi. Alkaliþenslur minnka verulega og gefur þaö góöa von um aö með iblöndun kisilryks megi nota virk fylliefni án hættu á alkali- skemrhdum. Styrkleiki sements- greiöslurnar veröi teknar af út- gjaldaliöum atvinnuleysistrygg- ingarsjóös, sem engin trygging er fyrir nægir þaö engan veginn til þess aö sjóöurinn geti unniö þaö verkefni sem honum hefur veriö ætlaö frá upphafi, sem sé aö tryggja launþegum lifsafkomu ef til atvinnuleysis kemur, og eins og máliö nú liggur fyrir er enn veriö aö bæta á útgjaldaliöi sjóös- ins til annars en þess verkefnis, sagöi hún. Dæmigerö steypuskemmd i vegg hér á landi. ins vex, en sá böggull fylgir skammrifi aö þessi styrkleika- aukning er nokkuö á kostnaö byrjunarstyrks. Þannig er eins dags styrkleiki u.þ.b. 160 kg/fer- cm. og veröur þessa vart þar sem byrjunarstyrkur er mikilvægur, eins og t.d. viö einingaframleiöslu og þegar reynir á frostöryggi -Framhald á bls. 13 Engin trygging er fyrk þvi aö fæðingarorlofiö veröi tekiö út af útgj aldaliöum Atvinnuleysis- tryggingarsjóös Magnús H. Magnússon endur- tók loforö um aö hliöarráöstafan- ir yröu geröar til þess aö losa At- vinnuleysistryggingarsjóö undan greiöslu fæöingarorlofsins, en svaraöi engu til, um þaö hvers vegna þaö kæmi ekki fram í fjár- lagafrumvarpi Sighvats Björg- vinssonar. Fleiri þingmenn tóku þátt i umræöunum. — AI 7 Fyrirtæki Félagasamtök ■... \ m '• S! A jí ..-.7"F~f ll |^\\ Minnisbók Fjöl- víss 1980 er komin út. Enn er mögu- leiki að fá ágylltar bækur fyrir áramót ef pantað er strax. Hentugar jóla- og nýársgjafir til starfsfólks og viðskiptavina. Bókaútgáfan Fjölvís Síðumúla 6 Sími 81290 A tvinnuleysistryggingasjóöur Getur ekki bætt á sig útgjöldum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.