Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 16
MOÐMUNN MiOvikudagur 19. desember 1979. Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. T Kvöldsími er 81348 Svavar Gestsson er frum- mælandi á félagsfundinum i kvöld á Hótel Esju. Atþýðubandalagið i Reykjavík: Vinstri ! stjórn úr! sögunni? Félagsfundur i kvöld á Hótel Esju j Alþýöubandalagiö I | Reykjavik boöar til almenns , félagsfundar á Hótel Esju i ■ kvöld, miövikudaginn 19. I desember, kl. 20.30. A fund- j inum hefur Svavar Gestsson , framsögu um stjórnmála- i stööuna og rikisstjórnarviö- I ræöurnar. Þar sem fundinn | ber upp á sama tima og ■ dregur til tiöinda I stjórnar- I myndunarviöræöum eru fé- I lagsmenn hvattir til þess aö | fjölmenna og fá nýjustu • fréttir af framvindu málaj Bandalag ihalds og krata i bobba: j Friörik | svaf \yfir sig I Bandalag Sjálfstæðis- ■ flokks og Alþýðuflokks varð I fyrir dálitlu skakkafalli i I gærmorgun þegar til stóð að I ihaldið kysi Eið Guðnason 1 formann fjárveitinganefnd- I ar að launum fyrir að hann I lánaði þeim eitt atkvæði til I nefndarinnar. Þegar til átti I' að taka vantaði einn f jögurra nefndarmanna Ihaldsins, — sjálfan Friðrik Sophusson, ■ sem komist hafði I nefndina Iá lánsatkvæði frá krötum. Hálfgert vandræöaástand varö á fundinum en eftir aö ■ hafa beöiö drykklanga stund Isáu fhaldsmenn sem boöuöu til fundarins sér ekki annaö ráövænna en aö fresta fundi • þar til i dag. 1 þvi aö nefnd- Iarmenn gengu út úr Alþing- ishúsinu kom Friörik Soph- usson hlaupandi en greip I ■ tómt, og getur þvi ekki þakk- Iaökrötum fyrir sig fyrr en á öörum fundi fjárveitinga- nefndar i dag. ■ —ekh. Árni stakk upp á og studdi Geir Niðurlæging ívrir formann Framsóknar Enn eitt dæmið um hug krata til vinstri stjórnar t fyrrakvöld reyndu formaður Framsóknarflokksins og þing- flokksformaður aö ná samkomu- lagi við Alþýðuflokkinn um kjör I nefndir, eftir að Alþýðuflokkurinn hafði gert samkomulag viö Sjálf- stæðisflokkinn um að styðja fjórða þingmann hans I fjárveit- inganefnd gegn formennsku krata i nefndinni. A fundi for- manna Alþýöubandalags, Framsóknarflokks og Alþýöu- flokks varð ekkert samkomulag um annaö en að fresta kjöri i nefndir i gær, og skoða málin betur. A fundi utanrikismálanefndar i gær kom hinsvegar I ljós, er Steingrimur Hermannsson og Ragnar Arnalds báru upp tillögu um frestun á kjöri formanns, aö Arna Gunnarssyni fulltrúa Alþýöuflokksins í nefndinni var ekkert aö vanbúnaöi aö láta kosn- inguna fara fram, enda kvaöst hann vera meö uppgeröan hug. Stakk hann siöan upp á Geir Hallgrimssyni I formennskuna og kaus hann ásamt Sjálfstæöis- mönnunum þremur I nefndinni. Aö launum hlaut Arni varafor- mennskuna I utanrikismála- nefnd. Þaö kom þvl I ljós á fundi utan- rikismálanefndar aö skilyröiö fyrir þvi aö Sjálfstæöismenn styddu Eiö Guönason sem for- mann fjárveitinganefndar var aö Sjálfstæöismenn fengju formann utanrlkismálanefndar. Sam- komulag flokkanna tveggja um kjör I fjárveitingarnefnd var annars á þann veg aö Alþýöu- flokkurinn lánaöi Ihaldinu eitt at- Þingflokksformenn Alþýðubandalags, Alþýöuflokks og Framsóknar- flokks á fundi i kringlunni i Alþingishúsinu. Þeir hafa mikib ræðst við f sambandi við nefndarkjörið, en Alþýðuflokkurinn hefur hafnað öllu samstarfi við flokkana sem hann ræðir við um stjórnarmyndun, og lát- ið hug sinn til vinstri stjórnar koma fram I þvi að kjósa ihaldið I úrslita- aðstöðu iutanrikis-og fjármálum á þinginu. —Ljósm. gel. kvæöi til þess aö koma fjórum mönnum aö I nefndinni og fella Helga Seljan. Orslitin í kosningunni I utan- rlkismálanefnd eru aö sjálfsögöu gróf móögun viö Steingrím Her- mannsson, sem leiöir vinstri stjórnar viöræöur og var sjálfur I framboöi sem formaöur nefndar- innar. Hlaut hann stuöning Framsóknar og Alþýöubandalags I formannskjörinu. Fyrir utan þaö smekklausa högg sýnir af- staöa kratanna glögglega hug þeirra til vinstri stjórnar, eöa hvernig halda menn aö þaö liti út ef vinstri stjórn sæti I landi, meö Ihaldsmann sem formann utanrlkismálanefndar? — ekh STEINGRÍMUR VONLÍTILL „Litlar líkur eda aiis engar” „Ég mun ekki halda föstu því umboði sem ég hef langt umfram þennan dag"/ sagði Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarf lokksins í ræðu sinni i Sameinuðu þingi# eftir að Alþýðu- flokkurinn hafði sýnt hon- um þá óvirðingu að hafna honum sem formanni utanríkismálanefndar fyrr um daqinn. Orörétt sagöi Steingrimur : ,,Ég skal ekkert um þaö segja, hvort samstaöa næst I þeim viö- ræöum sem nú fara fram. Þaö er alveg ljóst aö þaö hriktir I og er margt sem bendir til þess aö litlar llkur eru til þess aö svo fari og allar likur til þess kannske aö þaö takist ekki, segja sumir. A þaö hlýtur aö reyna allra næstu daga. Þaö er hinsvegar einlæg von min aö þær tilraunir sem geröar veröa endi meö þvi aö takist aö mynda þingræöisstjórn, þvi aö þaö er þjóöinni lifsnauösyn aö mynda þingræöisstjórn. Ég er I engum vafa um þaö, aö stuöningsmenn þeirra þriggja flokka, sem nú ganga til viöræöna hafa meö atkvæöi sinu aö mjög miklum meirihluta óskaö eftir þvl aö vinstri stjórn yröi mynduö. Þetta er okkar mat og menn geta haft aörar skoöanir, en þetta er byggt á mörgum viötölum og viö- ræöum viö menn. Þvf er þaö skoö- un min, aö þaö beri aö reyna á þetta til hins Itrasta, hvort Mat Þjóðhagsstofnunar á tillögum Framsóknar: 60 tíl 40% verð- bólga á næsta ári Þrátt fyrir amk 10% kjaraskeröingu 1 mati Þjóöhagsstofnunar á tll- lögum Framsóknarflokksins um niðurtalningu verðbólgunnar á næstu árum segir að verðbólgu- hraðinn verði samkvæmt þeim 64 til 38% á næsta ári, en geti komist niöur i 20% I lok ársins 1981. Kaupmáttarskerðingin yrði sam- kvæmt mati Þjóðhagsstofnunar 5—6% árið 1980 og 3% á árinu 1981. Samkvæmt þvi yrði kaup- máttur svipaður og hann hefur verið siðasta ársfjórðung þessa árs, eða 113.1 hjá verkamönnum, en meðaltalskaupmáttur á árinu 1979 er 116.4. 1 mati Þjóðhagsstofnunar eru fjölmargir fyrirvarar og gefnar forsendur sem vafasamt er aö standist. Þannig eru margir sem halda þvi fram aö i raun séu kaupskeröingartillögur Fram- sóknarflokksins mun stærri I sniöum, eöa um 10—12% á árinu 1980 og 5—7% á árinu 1980. 1 hugmyndum Framsóknar- flokksins er gert ráö fyrir aö bæta láglaunafólki aö einhverju leyti kjaraskeröinguna og yröi þá kaupmáttarskeröingin I heild eitthvað lægri. Þess er einnig aö gæta aö sam- kvæmt ölafslögum kemur um einn þriöji hluti viöskiptakjara- skeröingar þjóöarbúsins til frá- dráttar I veröbótavisitölu og mun þaö eitt sér hafa áhrif til lækkandi kaupmáttar, þótt viöbótarkjara- skeröing Framsóknar kæmi ekki til. Versnandi viöskiptakjör geta þvi ekki veriö nein megin- röksemd fyrir lækkun kaupmátt- ar vegna þess aö þegar er f lögum ákvæöi sem gerir þaö aö verkum aö tillit er tekiö til versnandi stööu þjóöarbúsins viö launaút- reikning. Þannig er gert ráö fyrir aö á þessu veröbótatlmabili veröi hækkun framfærsluvisitölu 10% en hækkun veröbótavfsitölu aöeins 8%. — ekh málefnasamstaöa næst, en þó ekki þaö lengi, að veröi til aö tef ja fyrir öörum möguleikum á stjórnarmyndun. Ég mun þvf ekki halda föstu þvi umboöi sem ég hef langt umfram þennan dag.” Loðnuveiðar hefjast 8. janúar 1 ■ 1 Eftir fund sem sjávarút- ■ Ivegsráðherra hélt i gær með I hagsmunaaðilum I loðnu- I veiðum, var tilkynnt um að , ■ loðnuveiðarnar myndu hefj- ■ Iast að nýju þann 8. janúar I n.k. en þær voru stöðvaðar I sem kunnugt er I nóvember , * sl. Eftir áramótin verður ■ Ileyft að veiða 100 þúsund I lestir til bræðslu, en siðan I hefur verið ákveðib að leyfa . I að veiða 150 þúsund lestir til I , hrognatöku I febrúar og 25 til * |30þúsund lestir til frystingar I rétt áður en veiðar hrogna- I loðnunnar hefjast. , Þar meö hefur veriö á- * Ikveöiö aö veiöa 100 þúsund I lestum meira en fiskifræö- I ingar lögöu til I haust frá 1. I , júlfsl. til 1. júli 1981, og mun * Ihafa komiö i ljós I siöasta I rannsóknarleiöangri aö I meira magn af loönu sé á • , veiöisvæöinu en haldiö var J Ifyrst I haust. Þávarákveöiöáfundinum I I gær, aö rannsóknarskipiö * , Bjarni Sæmundsson fari til J Iloönumælinga uppúr ára- I mótunum og veröa veiöarn- I ar stöövaöar meö 2ja sólar- * • hringa fyrirvara viö 100 þús- ! Iund lesta markiö ef leiöang- I urinn leiöir ekkert nýtt I ljós. I Aö sögn Björns Dagbjarts J ■ sonar aöstoöar-sjávarút- . Ivegsráöherra var full sam- I staöameöal mannaá fundin- I um I gær, nema hvaö menn J ■ greinir nokkuö á um veiöar J Itil frystingar, hvernig veröur I gert meö skynsamlegustum I hætti. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.