Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. janúar 1980 íþróttir [/j iþróttir iþróttir STEVE COPPELL Steve Coppell er einn af lykilmönnum iiös Manchester United. Frábær árangur drengjalandsliðsins tslenska drengjalandsliöiö (14-16 ára) i knattspyrnu stóö sig vonum framar á alþjóölegu knattspyrnumóti f Nice f Frakk- landi um áramótin. tslenska liöiö hafnaöi f 4. sæti. t riölakeppninni sigraöi Island Luxembourg 2-1 og skoraöi mörk landans Gisli Hjálmtýsson, Fylki og Valdimar Stefánsson, Fram. Næst var leikiö gegn gestgjöfun- um, Frökkum og þar varö jafn- tefli i æsispennandi leik, 0-0. Þar sem Frakkar höföu betra markahlutfall en viö þurftum viö aö leika gegn ttölum um 3. sætiö. t þeim leik leit lengi vel út fyrir jafntefli,en undir lokin tókst ttöl- um aö skora og þar meö sigra i leiknum. Sigurvegarar á mótinu urðu Frakkar, sigruöu Svisslendinga Baldvin Guömundsson, KR I varö þess heiðurs aönjótandi aö ! vera valinn besti markvöröur mótsins. x 2 — 1 x 2 18. leikvika — leikir 26. des. 1979. Vinningsröð: 1X1 — 2lX — 1X1 — 1X1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 130.000.- 73 3167 5429 10587 12406(3/10)+ 32867(4/10) + 1412+ 3996 7147 11519 12910+ 33734(4/10) + 2208(1/10) 4810+ 10375(3/10)+ 32864(4/10+ 34188(4/10) 34275(4/10) 41127(6/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 5.300.- 215 3997 7516 9533 11574 31048 40195 41991 220 4007 7700 9784 11670 31501 40348 41959 228 4277 7761 10115 11813 31628+ 40355 41974(2/10) 288 4489 7940 10374+ 11842 31951 40450(2/10) 376 4608 8204 10420+ 12185 32255 40462 42044 517 5209 8206 10809 12282 32623 40542 55413 680 5267 8294 + 10819+ 12332 32742 40618 57667 1020 5482 8443 10820+ 12431+ 32790 40619+ 1150 5605 8598+ 10845(2/10) + 32868+ 40726(2/10) + 1271 5679 8600+ 10846(3/10) + 33203 40865 1380 5822 8641(2/10) 12542(2/10) 41026+ 1560 5947 8710 10962 12599 33208(2/10) 1621 5949 8761 10974 12745 33270+ 41123 1931 5952 8776 11057+ 12907+ 33802 41299 2204 . 6124 8835 11080 12924 33859 41316 2534 6235 + 8867 11083 12977 34033 41405 2654 6344 8894 11113+ 30024(2/10) 41438 3283+ 6390 8966+ 11149 30512 34097 41500 3465 6980 8969+ 11169 30847(2/10) 41679 3731 7026 9147 11190 30905 34278+ 41686 3866 7132 9187 + 11264 30995 40095(2/10) 3959(2/10) 9205 11295 31033 40139 41841 Kærufrestur er til 15. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Ksrueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aöal- skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla( + ) veröa aö framvfsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR tþróttamiöstööinni REYKJAVÍK Liverpool og Man. Utd í sérflokki 28 leikjum frestaö í jyrradag vegna frosthörku Li verpool og Manchester United hafa hreinlega stungið af keppinauta sina um enska meistaratitilinn. Slikir eru yfirburðir þessara liða að önnur lið koma vart til með að taka þátt af alvöru i lokaslagnum um meistaratitilinn. A laugardaginn fór fram heil umferö og uröu Urslitin þannig i 1. og 2. deild: 1. deild: Brighton-Manchester C.....+1 Bristol C.-AstonVilla....1-3 Coventr y-Nott.For.......0-3 CrystalP.-Middlesbrough ... 1-2 Evert(m-Derby............1-1 Ipswich-Wolves...........1-0 Leeds-Derby County.......1-0 Man. Untd.-Arsenal.......3-0 Southam.-Bolton..........2-0 Tottenh.-Stoke...........1-0 WBA-Liverpool............0-2 2. deild: Birmingham-Cardiff.......2-1 Fulham-Sunderl...........0.1 Leicester C.-QPR.........2-0 Newcastle-Charlton.......2-0 N .County-Burnley........2-3 Oldham-WestHam .......frestað Orient-Luton.............2-2 Shrewsbury-BristolR......3-1 Swansea-Preston .........1-0 Watford-Cambridge........0-0 Wrexham-Chelsea .........2-0 Leikmenn Manchester United léku sér aö kollegum sínum i iiöi Arsenal á Old Trafford lfkt og kötturinn aö músinni. Arsenal átti aldrei möguleika i leiknum og þegar yfir lauk haföi United skoraö 3 mörk án svars frá Arsenal. Mcllroy, Jordan og McQueen skoruöu mörkin fyrir United. Liverpool sótti WBA heim og fór þaöan meö bæöi stigin. David Johnson skoraöi bæöi mörk Liverpool. Nottingham Forest vann góö- an sigur í Coventry og voru þaö Robertson og Bowles sem mörk Forest skoruöu. Brighton vann óvæntan stórsigur gegn Manchester City. Ray Clarke (2), RyanogWard skoruöu fyrir Brighton, en Stuart Lee skoraöi eina mark City. Þá var ósigur Crystal Palace á heimavelli fyr- ir Middlesbrough ekki siöur óvæntur og viröist svo sem Palace hafi heldur betur misst flugiö eftir góöa byrjun í haust. 1 fyrradag átti sföan aö leika heila umferö i ensku deildar- bikarkeppninni, en fresta varö 28 leikjum I deildunum fjórum þ.á m. leikjum Liverpool og United. Þessir leikir voru á dagskránni i fyrradag, þriöju- daginn 1. janúar: 1. deild: Aston Villa-Manchester C....................frestað Briston C.-Brighton .....2-2 Coventry-Middlesbrough .... 2-0 CrystalP.-Norwich .......0-0 Everton-Nottingham F.....1-0 Ipswich-WBA..............4-0 Leeds-Derby..............1-0 Man.Utd.-Bolton......frestaö Southampt.-Arsenal.......0-1 Stoke-Liverpool......frestaö Tottenham-Wolves.....frestaö 2. deild: Birmingham-QPR...........2-1 Fulham-Charlton......frestaö Leicester-BristolR.......3-0 Luton-Chelsea ...........3-3 Newcastl.-Sunderl........3-1 N.County-Cambridge.......0-0 Oldham-Watford.......frestaö Orient-WestHam...........0-4 Shrewsbury-Burnley.......2-0 Swansea-Cardiff..........2-1 Wrexham-Preston..........2-0 Arsenal skaust í 3. sæti deildarinnar eftir góöan sigur gegn Southampton og var þaö Willie Young sem eina mark leiksins skoraöi. Þá er athyglisveröur árangur Ipswich siöustu vikurnar og I fyrradag rótburstaöi liöiö Manchester City. Staöan i 1 . og 2. deild ensku knattspyrnunnar er nú þannig: 1. deild: Liverpool 22 14 6 2 49-14 34 Man. Utd. 23 13 6 3 36-16 32 Arsenal 24 9 10 5 28-19 28 Southamp. 24 11 4 9 36-29 26 Norwich 24 8 10 6 37-33 26 Aston Villa 22 8 9 5 27-22 25 Ipsvich 24 11 3 10 3 3-30 25 Middlesbro. 23 10 5 8 2+21 25 Leeds 24 8 9 7 28-30 25 Nott.For. 23 10 4 9 33-29 24 CrystalPal. 23 7 10 6 25-24 24 Coventry 24 11 2 11 37-42 24 Wolves 22 9 5 8 26-29 23 Tottenh. 23 9 5 9 29-35 23 Everton 24 6 10 8 29-30 22 Man.City 23 9 4 1 0 25-35 22 WBA 23 6 8 9 31-32 20 Brighton 23 7 6 10 31-36 20 Stoke 23 6 7 10 26-34 19 BristolC. 24 5 8 11 21-33 18 Derby 24 6 4 14 22-35 16 Bolton 23 1 9 13 16-39 11 2. deild: Newcastle 24 13 7 4 39-24 33 Luton 24 11 9 4 43-27 31 Chelsea 24 14 3 7 40-28 31 Leieester 24 11 8 5 40-25 30 Birmingh. 23 12 5 6 31-23 29 Sunderl. 24 11 5 8 3+29 27 Wrexham 24 12 3 9 30-26 27 West Ham 22 12 2 8 29-22 26 QPR 23 10 5 8 42-29 25 Swansea 24 10 4 10 25-32 24 Preston 24 6 11 7 30-28 23 Orient 23 7 9 7 28-36 23 Notts.County 24 7 8 9 32-30 22 Cardiff 24 8 5 11 22-31 21 Cambridge 24 5 10 9 30-33 20 Shrewsb. 24 8 3 13 31-34 1 9 Oldham 22 6 7 9 22-26 19 Watford 23 6 7 10 18-25 19 Burnley 24 5 8 11 28-42 18 Brist.Rov. 23 6 5 12 32-40 17 Charlton 23 5 7 11 21-39 17 Fulham 22 6 3 13 23-40 15 /»v Enska knatt- spyrnan ■ — ■ Nú fá strákamir loks mótherja við hæfi Pólverjarog tslendingar leika 3 landsleiki {handknattleik á næstu dögum og er fyrsti leikurinn i Laugardalshöllinni f kvöld og hefst kl. 20.30. A laugardaginn veröur leikiö kl. 15 og á sunnu- daginn kl. 14. lsland og Pólland hafa leikiö fjölmarga landsleiki á undan- förnum árum og hafa þeir undan- tekningalitiö veriö jafnir og spennandi. Pólverjarnir hafa sigraö 10 sinnum, einu sinni hefur veriö jafntefli og landinn hefur 5 sinnum boriö sigur úr býtum. Pólska liðið er skipaö eftirtöld- um leikmönnum: aidur lands- leikir Jerzy Garpiel 23 41 Janus Brzozowski 29 114 Ryszard Jedlinski 27 43 Alfred Kaluzinski 28 146 Andrezej Kacki 27 51 Jerzy Klempel 27 159 Grzegorz Kosma 23 32 Jerzy Kulecka 25 85 Mersk Panas 29 32 Henryk Rozmiarek 27 153 Andrzej Tlucinski 28 6 Zbnigiew Tlucinski 30 50 Daniel Waszkiewicz 23 36 Marek Wilkowski 25 30 Mieczyslaw Wojczak 29 114 JanGmyrek 29 0 Eins og sjá má eru hér öngvir aukvisar á feröinni og má segja aö loksins fær hiö unga og efni- lega landsliö okkar veröuga mót- herja. Nú fyrst veröur öll ,,statis- tik” verulega marktæk. Forsala hefst i Höllinni kl. 17.30 I dag og er vissast fyrir hand- knattleiksunnendur aö vera i fyrra fallinu á feröinni. ólafur Jónsson, fyrirliöi Islenska handboltalandsliösins fær erfitt verk- efni I kvöld, aö leiöa slna menn til sigurs gegn Pólverjum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.