Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 1
MÐVIUINN Fimmtudagur 3. janúar 1980 1. tbl. 45. árg. Siguröur Helgason forstjóri Flugleiða boöar: Siguröur Helgason forstjóri: Samvinna viö Luxemborgara um nýtt flugfélag. Stofnun nýs flugfélags med Luxemborgurum Mun ekki starfa á Islandi Þjóðviljinn reyndi hvað eftir annað en án árangurs að ná tali af Sigurði Helgasyni forstjóra Flugleiða i gær og visaði blaðafulltrúi félagsins að lokum á útvarpsviðtal i gærkvöld. Þar sagði Sigurður m.a. að s.l. ár hefðu farið fram viðræður um stofnun nýs flugfélags til flugs á iangleiðum i samvinnu við Luxemborgara. Áætlanir væru enn á reiki, en hann gæti þó fullyrt að slikt félag yrði ekki staðsett á Islandi. 1 viötalinu gagnrýndi Sigurður forystu flugmanna og sagöi þaö einsdæmi aö tvö stéttarfélög störfuöu innan sömu starfs- greinar hjá sama atvinnu- rekanda. Sagöi hann forystu flug- manna ekki vera aö öllu leyti heppilega og sumar af aögeröum þeirra hafa orkað tvimælis svo aö ekki væri meira sagt. Sagöi hann skaöa Flugleiöa vegna aðgeröa þeirra á siöasta ári nema um 300 miljónum króna. Þá sagöi Siguröur Helgason aö stjórn Flugleiöa heföi undanfarin 3 ár reynt aö koma upp sameigin- legum starfsaldurslista fyrir alla flugmenn félagsins en það heföi strandaö á flugmönnum. Þess vegna yröi aö segja upp eftir starfsaldurslistum flugmanna á flugleiöum þar sem samdráttur yrði. Siguröur upplýsti aö ekki heföi verið leitað rikisaöstoöar, þegar ljóst var aö i óefni var komiö,enda teldi hann óliklegt að rikissjóöur vildi hlaupa undir bagga meö starfsemi af þessu tagi á erlend- um mörkuöum. Hann sagöi aö feröatiöni frá Keflavik til New York færi ekki niöur fyrir 3 feröir á viku og meö þvi væri séö fyrir feröaþörf Islendinga á þessari leið. Þessi kreppa er á engan hátt forystu Flugleiöa aö kenna.heldur er hún tilkomin vegna gjör- breyttra aöstæðna á N-Atlants- hafsflugleiöinni, sagöi Siguröur Helgason aö lokum. — GFr Viðbrögö flugliöa — Sjá bls 16 Ólafur R. Grímsson: Ætla ad endur- flytja tillögu mína á Alþingi Mest af þvi sem Ólafur sagöi um rekstur Flugleiða h.f hefur I nú komið fram Eins og fólk eflaust rekur minni til, flutti ólafur Hagnar Grlmsson aiþingis- maöur tillögu um þaö á Alþingi i fyrravetur aö rekst- ur Flugleiöa h.f. yröi skoöaö- ur ofan I kjölinn. t ræöu sem ólafur fiutti viö þaö tækifæri, benti hann á aö ljóst væri aö I óefni stefndi hjá Flugleiöum og þar meö væri flugsam- göngum okkar stefnt i hættu. Þá var þessi málflutningur Olafs kallaöur áróöur og jafnvel ósannindi. Nil hefur hinsvegar komiö I ljós aö allt sem ólafur sagöi og spáöi fyrir um I þessu máli hefur ræst. — Ég er ákveöinn i' aö flytja þessa tillögu mina aft- ur nú þegar þing kemur saman, sagöi Ólafur er viö ræddum viö hann f gær. A morgun mun birtast Itarlegt viötal viö Ólaf um þetta mál. ■ — S.dór I Taiiö er llklegt aö sami maöur hafi veriö aö verki I póstránunum I fyrra og nú. 1 bæöi skiptin var hann úlpuklæddur meö hettuna dregna yfir haus. Myndin var tekin á vettvangi I gær. (Ljósm.: gel) Sfmstjórmn sleginn niður og stolið um 400 þusund krónum r peningum. Lögreglan ráðþrota John Hill lögregiufulltrúi hefur meö rannsókn máisins aö gera ásamt fuiltrúum Hannsóknarlög- reglu rlkisins. Hann sést hér i aftursæti bils þeirra siöarnefndu I Sandgeröi I gær. (Ljósm.: gel). Hér fóru átökin fram. Simstjórinn var sleginn niöur og um 400 þúsund krónum stoliö úr peningaskápnum. Slikur var asinn á árásarmannin- um, aö hann gaf sér ekki tima til aö tina upp seölana sem hann missti I gólfiö og þarna sjást. Myndin var tekin snemma i gærmorgun. — Ljósm. Suöurnesjatlöindi. Nýtt póstrán í Sandgerði Nýtt póstrán var framið I Sand- geröi i gærmorgun og var þaö mjög keimlik t þvl sem framiö var 31. janúar I fyrra aö ööru ieyti en þvi aö Unnur Þorsteinsdóttir slm- stjóri veitti nú mótspyrnu og var fyrir vikiö slegin niður. Eftir þvl sem best var vitaö siðdegis I gær mun þjófurinn hafa haft á brott meö sér um 400 þúsund krónur I seölum og stendur lögreglan ráö- þrota gagnvart þessum atburö- um. Er Þjóðviljinn kom á vettvang laust eftir klukkan 2 f gærdag stóö skýrum stöfum utan á simstöö- inni: Lokaö i dag. Hópur manna var innan dyra viö aö kanna hversumiklu haföiveriö stoliö og aöstæöur allar. Tveir menn frá rannsóknarlögreglu rikisins unnu aö rannsókn málsins ásamt John Hill lögreglufulltrúa en sögöu i samtali viö Þjóöviljann I gær aö margt væri óljóst um þennan at- burö ennþá m.a. vegna þess aö Framhaid á bls. 13 Magnús H. Magnússon samgöngu- ráðherra: \Báðu \ekki I \um j j ríkis- j \aðstoð\ I beina rikisaöstoö I þessum I I erfíöieikum, en aftur á móti J ■ báöu þeir um lækkun á lend- . I ingargjöidum hér heima, I I sem mun vera forsenda þess | | aö flugmálayfirvöld i J ■ Luxemburg geri þaö sama. . I Lækkun á lendingargjöldum I I Flugleiöa á þessum stööum I I myndu hafa mjög mikið aö J • segja fjárhagslega fyrir > I Flugieiöir aö sögn forráöa- I I manna félagsins, sagöi I I Magnús H. Magnússon, sam- , ■ gönguráöherra, er viö innt- ■ I um hann eftir fundi rlkis- I | stjórnarinnar og forráöa- | I manna Flugleiöa h.f. um , ■ siðustu helgi. ■ I Magnús sagöi aö Flug- I I leiöamenn heföu skýrt rikis- | I stjórninni frá þeim erfiöleik- , ■ um sem félagiö væri nú i i I vegna Atlantshafsflugsins I I og þeirrar gifurlegu hækkun- | I ar sem oröiö heföi á elds- ■ • neyti. Þá skýröu Flugleiða- | | menn frá því aö væntanleg I I væri til landsins sendinefnd 1 I frá Lúxemburg með ráö- , ■ herra i broddi fylkingar til ■ I viöræöna um mál Flugleiöa I I h.f. Sagðist Magnús búast | I við að rikisstjórnin myndi ■ ■ ræöa viö þessa sendinefnd, | I þótt hún kæmi ekki á vegum I I opinberra aöila. Þessir | I erfiðleikar Flugleiöa h.f. • 1 skipta mjög miklu máli fyrir I I Lúxembúrg, þar sem um þaö I I bil 40% allra farþega sem | I koma flugleiöis til Lúxem- ■ I1 búrg eru á vegum Flugleiða I h.f. Þaö sem þessir aöilar J ■ munu einkum ræöa um er ■ I iækkunlendingargjalda fyrir I I Flugleiöir I LUxembiírg, [ I stofnun flugfélags, sem , * annast myndi um Evrópu- ■ I flug frá Lúxembúrg, frekari [ | þátttöku LUxembúrgara i | I CargolUx, en Flugleiöir og ■ 1 LUxembúrgarar eiga þar i | jafnstóran eignarhluta 1/3 [ | hvor aöili. MagnUs H. Magnússon ■ J sagöi aö lokum aö rikis- I | stjórnin heföi ekki gefiö | | Flugleiöamönnum nein lof- | ■ orö, máliö væri enn á viö- ■ | ræöustigi. _ SMórJ Landsvirkjun aftur á dagskrá: Gömlu lögin lögð til grundvallar Á næstunni hefjast viöræöur um sameiningu Laxárvirkjunar og Landsvirkjunar á grundvelli gömlu laganna um Landsvirkjun, en bæjarstjórn Akureyrar og stjórn Laxárvirkjunar fóru fram á siika sameiningu þegar samn- Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.