Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN finimtudagur 3. janúar 1980 *i*WÓfll£IKHÚSIÐ 3* J1-200 GAMALDAGS KÓMEDtA i kvöld kl. 20.00 ORFEIFUR OG EVRIDÍS 6. sýn. föstudag kl. 20.00 7. sýn. sunnudag kl. 20.00. ÓVITAR laugardag kl. 15.00 sunnudag kl. 15.00 Stundarfriöur laugardag kl. 20.00 LITLA SVIÐIÐ KIItSUBLÓM A NORÐURFJALLI i kvöld kl. 20.30 IIVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20.00. Simi 11200. <mio i.i;ikií;i.\(; KEYKIAVlKllR ‘3 1-66-20 Ofvitinn i kvöld — Uppselt laugardag — Uppselt miðvikudag kl. 20.30. Er þetta ekki mitt lif? föstudag kl. 20.30 Kirsuberjagarðurinn 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Gul kort gilda. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30 Simi 16620. — Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. Sfmi 18936 Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. lslenskur texti Sýnd kl.5,7.30 og 10. LAUQARA8 V Slmi 32075 Jólamyndir 1979 Flugstööin '80 Concord mPORTBO rmcmcmix Ný æsispennandi hljóöfrá' mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aðalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Ilækkað verö. Sýnd kl. 2.30. 5, 7.30 og 10. Sama verö á öllum sýningum. flllSTURBtJARRill Simi 11384 Jólamynd 1979 Stjarna er faedd RSMR Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk stór- mynd i litum, sem alls staðar hefur hlotið metaösókn. Aöalhlutverk: BARBARA STREISANI). KRIS KRISTOFERSON. íslenskur texti Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 Ath. breyttan sýn.tima. Hækkaö verö. Simi 11475 Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! >1, WMJDtSNEY pfiooucnoMS' THE Ný bráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7 og 9 (Sama verö á öllum sýn.) Simi 11544 Jóiamyndin 1979 Lofthræðsla MELBROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABIO pa er öllu lokiö (The end) pjftTtmttWSNEVE* SS wr BURT REYNOLDS “THEENO** A comedy for you tna Burt Reynolds I brjálæöis- legasta hlutverki sínu til þessa, enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Doms DeLuise gerir myndina aö einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Dom DeLuise, Sally Field, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama vcrö á öllum sýningum. Slmi 16444 Jólamynd 1979 Tortímið hraölestinni Æsispennandi eltingarleikur um þvera Evrópu, gerö af Mark Robson. Islenskur texti. — Bönnuö inn- an 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Sama veröá öllum sýningum. O 19 OOO ------salury^i--- Jólasýningar 1979 Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd. meö vinsælustu brúöum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD — JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE —TELLYSAVALAS — ORSON WELLS o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og ll Hækkaö verö. ------salur 15 úlfaldasveitin mmr Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. -salur \ Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur I Leyniskyttan Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. LeiksJjóri: TON HEDE - GAARD lslenskur texti Sýndkl.3.15, 5.15,7.15,9.15 og 11.15 í myndinni leikur islenska leikkonan Kristin Bjarnadótt- ir. Simi 22140 Ljótur leikur Golldfie IIHI Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. húsbyggjendur ylurínn er apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik28des.til3. jan. er i Laugarnesapóteki og Ingdlfs- apóteki. Nætur- og helgidags- varsla er I Laugarnesapóteki. söfn lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar 1 sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilid Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 1100 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garðabær— slmi 5 11 00 lögreglan BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsaf n — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júllmánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þinghoitsslræti 29 a, slmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu9 efstuhæö.er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slöd. Reykjavik— sími 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 51166 Garöabær— sími 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspitai- ans: Framvegis verður heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiiiö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæiiö — helgidaga ki. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomul^gi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. félagslH UTIVISTARFERÐIR Tunglskinsganga um Búrfellsgjá i kvöld kl. 20.00. Fararstjóri: Jón I Bjarnason. Fariö frá B.S.I., bensínsölu. Verö kr. 1000.- óháöi söfnuöurinn. Jólatrésfagnaöur fyrir börn n.k. laugardag, 5. janúar, kl. 3 I Kirkjubæ. Aögöngumiöar viö innganginn. spil dagsins Þátturinn biöst afsökunar á fljótfærnisinni I „greiningu” á þessu spili um daginn. Þaö stendur vist alltaf, eins og höfundur þess, ólafur Már Magnússon hélt fram I byr jun. Spilaðir 6 spaöar I austur. Sama hvaöa útspil: D85 10852 KG103 K3 G1062 A 854 AD852 AK973 DG76 A762 4 K943 D9 G109764 happdrætti læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- Dregiö var i Simahapp- drætti Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra I skrifstofu borgar- fógeta, sunnudaginn 23. desember. Eftirfarandi númer hlutu vinninga. Aukavinningar 36 aö tölu, hver meö vöruúttekt aö upp- hæö kr. 150.000,- 1. Daihatsu-Charade bifreið: 91-25957 2. Daihatsu-Charade bifreiö 91-50697 3. Daihatsu-Charade bifreið 96-61198 Aukavinningar 36 aö tölu.hver meö vöruúttekt aö upphaéö kr. 150.000.- 91-11006, 91-74057 93-08182 91-12350 91-75355 94-03673 91-24693 91-76223 96-21349 91-24685 91-76946 96-23495 91-35394 91-81782 96-24971 91-36499 91-82503 97-06157 91-39376 91-84750 97-06256 91-50499 92-01054 97-06292 91-52276 92-02001 98-01883 91-53370 92-02735 98-02496 91-70255 92-03762 99-05573 91-72981 92-06116 99-06621 gengið Gengiö á hádegi þann 27. 12. 1979 395.40 876.75 878.95 ...; 335.60 336.50 7397.90 7952.50 9499.10 10640.50 9815.05 1411.60 24962.10 20758.65 22961.70 49.17 100 Sænskar krónur 100 Franskir frankar 1408 10 100 Svissn. frankar 3182.25 793.15 596.60 165.16 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Komdu aftur, kjáninn þinn! Þeir eru ekki búniraðtaka mynd af þér enn þá! úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Gunnvör Braga heldur á- fram lestri sögunnar „Þaö er komiö nýtt ár” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. David Glazer og Kammersveitin i Wiirttemberg leika Klari- nettukonsert I Es-dúr eftir Franz Krommer: Jörg Far- ber s tj. / Franska strengjatríóiö leikur Prelúdiu og fúgu nr. 4 i F-dúr fyrir strengjatrfó eftir Bach í hljóöfærabiin- ingi Mozarts. 11.00 Verzlun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12 20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa: Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar Umsjónarmenn: Gylfi As- mundsson, Þuriöur J. Jóns- dóttir og Jón Tynes. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartfmi barnanna Egill Friöleifsson sér um tímann. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „óli prammi” eftir Gunnar M.Magnúss. Arni Blandon byrjar lestur sögunnar. 17.00 Slödegistónleikar. Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Vilhjálmur Guöjónsson leika „Rórill” eftir Jón Nordal / Jörg Demus leikur „Myndir” fyrir pianó eftir Claude Debussy / GIsli Magnússon og Halldór Haraldsson leika Tilbrigöi fyrir tvö i»anó eftir Witold Lutoslawsky um stef eftir PAGANINI Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljómsveitin leika Fiölukonsert nr. 4 I d- mollefitr Paganini: Franco Gallini stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréítaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Morö i Mesópótamiu” eltir Agötu Christie. Útvarpsgerö eftir Leslie Harcourt. Aöur út- varpaö 1960. Þýöandi: Inga Laxness. Leikstjóri Valur Gi'slason. Persónur og leik- endur: Amy / Helga Valtýsdóttir. Leidner / Ró- bert Arnfinnsson. Louise / Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Poirot / Valur Gíslason. Reilly / Jón Aöils. Sheila / Sigrlöur Hagalln. Lavingny / Baldvin Halldórsson. AÖr- ir leikendur: Benedikt Arnason, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, Inga Lax- ness og Klemenz Jónsson. 21.45 Sónata I d-moll fyrir selló og pianó op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Nata- lia Gutman og Vladimir Skanavi leika (Hljóöritun frá Utvarpinu I Helsinki). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Útvarpssagan: „For- boönir ávextir” eftir Leif Panduro. Jón S. Karlsson Islenskaöi. Siguröur Skúla- sonleikari lessögulok (11). 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 620B tMixh, Af hverju geturöu ekki bara sagt aö þér finnist nýi hatlurinn minn ekkí faliegur?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.