Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 16
DWÐVIUINN Fimmtudagur 3. janúar 1980 Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til , föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum símurn: Ritstjórn 81382' 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C81333 Kvöldsími er 81348 I-------------------------------- | Forsetakosningar 29. júní | j Dr. Kristján Eldjárn lætur af embætti eftir 12 ára farsælt starf ■ 1 nýársávarpi sinu lýsti dr. Kristján Eldjárn þvi yfir aö hann myndi ekki gefa kost á sér II embætti forseta Islands á kom- andi sumri, þegar þriöja kjör- í timabil hans rainur Ut. Dr. Kristján hefur þá gegnt em- ■ bættinu i 12 ár, en hann hlaut I kosningu meö miklum yfirburö- m um sumariö 1968, og hefur hann Ireynst farsæll i starfi sínu. Dr. Kristján sagöi I ávarpi 2 sinu, aö hann heföi fyrir all- I löngu gert þaö upp viö sig aö ■ bjóöa sig ekki fram aftur. Sagö- ist hann hafa skýrt þáverandi forsætisráöherraog formönnum stjórnmálaflokkanna frá þeirri ákvöröun sinni fyrir nokkrum mánuöum, og ennfremur núver- andi rikisstjórn. Siöan sagöi dr. Krist ján: „Ég neita þvi ekki aö ég heföi óskaö aö sitthvaö heföi veriö i fastari skoröum I þjóöllfinu, nú þegar ég tilkynni þetta til þess aö enginn þurfi aö velkjast i vafa. En stundarástand getur ekki breytt þvl sem þegar er fástákveöiö. Sjálfur tel ég aö tólf ár séu eölilegur og jafnvel æskilegur tlmi I þessu embætti, óg er þaö drjúgur spölur I starfsævi manns. Og enginn hefur gott af því aö komast á þaö stig aö fara aö Imynda sér aö hann sé ómissandi.” Mun flestra álit aö eftirmaöur dr. Kristjáns veröi vandfund- inn, en samkvæmt lögum mun veröa kosinn nýr forseti sunnu- daginn 29. júni n.k. Ýmsir hafa þó veriö nefndir og lýsti Aibert Guðmundsson, þingmaöur,borg- arfulltrúi, heildsali og fyrrum fótboltakappi, þvi yfir I siödeg- isblööunum I gær aö hann stæöi fast viö ákvöröun sina og myndi \ bjóöa sig fram. ólafur Jóhann- esson mun einnig volgur, svo og Ármann Snævarr hæstaréttar- dómari og Pétur Thorsteinsson ráöuneytisstjóri. Dr. Gylfi Þ. Glslason, Guölaugur Þorvalds- son rikissáttasemjari, Hans G. Andersen sendiherra, Tryggvi Glslason skólameistari og Andrés Björnsson útvarpsstjóri hafa einnig heyrst nefndir. — Alí Happdrœtti SÍBS 30 ára Vinningar hafa hækkað meira en miðaverð Happdrætti StBS stendur aö miklu leyti undir rekstri og uppbyggingu aöReykjalundi. Hér eru tveir vistmenn I iöjuþjálfun. — Ljósm.— eik. Vöruhappdrætti StBS er 30 ára um þessar mundir. Það var stofnað með lögum frá Alþingi 16. mars 1949. Happdrættið tók til starfa þá um haustið og var dregið i fyrsta sinn 5. október 1949 og siðan aftur 5. desember sama ár. Þá voru gefnir út 30.000 miöar ogseldust aö meöaltalium 25.000. Miöinn kostaöi 10 krónur á mánuöi. Vinningar voru samtals 1000, hinn lægsti 100 krónur og hæsti vinningur 25.000 krónur. Næstu þrjú árin var dregiö ann- an hvern mánuö I happdrættinu, en áriö 1953 var flokkum fjölgaö úr 6112 og dregiö mánaöarlega og hefur svo veriö siöan. NU eru seldir 65.000 miöar i Vöruhapp- drætti SÍBS, en happdrættiö hef- ur leyfi til aö gefa út 75.000 miöa. Lengst af, eöa fram til 1971, var miöaveröiö iviö hærra en sem svaraöi timakaupi I almennri hafnarvinnu I Reykjavík. A siöustu árum hefur þetta snUist viö og launin eru nú komin langt fram úr veröi miöanna. A þeim 30 árum sem happdrættiö hefur veriö rekiö hefur miöaverö hadckaö Ur 10 krónum i 1200 krónur. Vinningar hafa þó hækkaö miklu meira. Lægsti vinningur er nU 30.000 kr., hefur 300-faldast, en hæsti vinn- ingur hefur 200-faldast, og er nU kominn upp i 5 miljónir. Ariö 1968 hófst sú nýbreytni aö dreginn var Ut verömætur auka- vinningur einu sinni á ári. Auka- vinningurinn er dreginn úr seld- um miöum eingöngu, þannig aö hann hefur aldrei runniö til happdrættisins. Þessir aukavinn- ingar hafa alltaf veriö glæsilegir bilar. 1 ár veröa aukavinningarn- ir, þrjár Honda Civic bifreiöar, allir dregnir Ut i júni. Lægsti vinningur hækkar nú Ur 20.000 krónum i 30.000 og hæsti vinningur úr 215 miljónir. Tveir 5 miljón króna vinningar eru á vinningaskrá og einn 3ja miljón akr. vinningur. Einnar miljón króna vinningum fjölgar úr 12 i 25. Hálfrar miljón króna vinning- um fjölgar Ur 30 I 39 og 100.000 króna vinningum úr 150 I 429. Útgefnir miöar eru 75.000 og útdregnir vinningar 18.750 Aö jafnaöi hlýtur þvl fjóröi hver miöi vinning á ári hverju. Hagnaöur af rekstri Vöruhappdrættis SIBS frá upphafi og til siöustu áramóta nemur alls um 520 miljónum króna. Sú fjárhæö hefur runniö til Vinnuheimilisins aö Reykjalundi og MUlalundar, öryrkjavinnu- stofu SIBS I Reykjavik. — eös U tanrikisráðuneytið: Afskiptum hersins mótmælt Utanrlkisráöuneytiö er nú meö i athugun skýrslur lögreglunnar á Keflavikurflugvelli og hersins um þann atburö, sem sagt var frá i Þjóðviljanum, er vopnaöir her- menn stöövuöu vegfarendur I bil á leiðinni milli Hafna og Kefla- víkur. I fréttatilkynningu sem blaöinu barst frá ráöuneytinu I gær segir, aö þaö hafi mótmælt þessum aö- geröum hersins og þær séu ólög- legar: „Vegna frétta um meinta skot- árás á varðmann viö skotfæra- geymslu varnarliösins á svo- nefndum Pattersonflugvelli og afskipti varnarliðsins af vegfar- endum á Hafnar- og flugvallar- vegi, vill ráðuneytiö taka fram, Framhald á bls. 13 Ingi Olsen stjórnarmaöur 1 Félagi Loftleiöaflugmanna: _—__——————- • ■ í~ j Leitum til alþingismanna ■ — 1 s jálfu sér höfum við enga 2 stöðu til að gera neitt i þessum ■ málum gagnvart Flugleiöum I h.f. en á næstu dögum munum | við leita til alþingismanna með | okkar vandamál. Það voru þeir ■ og rikisstjórn tslands sem sam- I einuðu flugfélögin og bera á þvl B ábyrgö. Þess vegna teljum viö i aö þeim komi okkar vandamál ■ einnig viö, sagði Ingi Olsen j stjórnarmaöur i Fél. Loftleiöa- I flugmanna, er Þjóöviljinn leit- ■ aði til hans I gærog spuröi frétta I af gangi mála eftir aö 24 Loft- ■ leiöaflugmönnum hefur vcriö ■ sagt upp störfum hjá Flugleið- ■ um h.f Ingi benti á aö þessum upp- sögnum fylgdi einnig þaö, aö fjölmargir flugstjórar yröu lækkaöir i tign og myndu um leiö hrapa i tekjum. Aðspuröur um hvort þeir 24 flugmenn sem sagt hefur verið upp myndu leita eftir atvinnu erlendis sagöi Ingi aö á sinum tima heföu Flugleiöir h.f. gefið loforöfyrir þvl aölslenskir flug- menn fengju vinnu hjá Air, Bahama, sem er dótturfyrirtæki Flugieiöa h.f. Þegar upp- sagnirnar voru tilkynntar á dögunum og forráöamenn flug- manna ræddu viö forráöamenn Flugleiöa h.f. var eftir þessu loforöi spurt, en fátt um svör og þau loöin sem gefin voru. Ef Flugleiöir stæöu viö þetta loforð myndu margir fá vinnu sem nú hefurveriösagtupp. Ef ekki, þá sagöist Ingi búast viö aö menn myndu leita sér aö vinnu er- lendis. Það væri aftur á móti ekki auövelt aö fá vinnu, alla vega ekki I nágrannalöndunum, þannig aö vandi flugmanna er mikill. Ingi benti á aö þær uppsagnir 300 starfsmanna Flugleiöa h.f. myndu skapa mikinn vanda I Reykjaneskjördæmi, þar sem fjölmargir þessara aðila búa, svo og i Reykjavlk. Telja má Vist aö vel á annaö þdsund manns eigi lifeafkomu sina und- ir þessum störfum. Þess vegna telji flugmenn aö alþingismenn getí ekki látiö eins og ekkert sé I þessu máli. Aö lokum kvaö Ingi þaö slna skoöun að þeir erfiöleikar sem nú væru á Atlantshafsfluginu væru tímabundnir. Þessi flug- leiö myndi aftur rétta viö. — S.dór Jófríður Björnsdóttir form. Flugfreyjufélagsins: Við getum heldur lítið gert Blöðin hækka Frá og meö 1. jan. 1980 veröa taxtar dagblaðanna sem hér seg- ir: Áskriftargjald pr. mán. kr. 4.500. Lausasöluverö pr. eint. kr. 230. Grunnverö augl. pr. dálkcm. kr. 2.700. — Flugfreyjur eru mjög á faraldsfæti og þvieroft erfittaö ná saman stjórnarfundi I félag- inu. Okkur hefur ekki tekist það enn eftir að til uppsagnanna kom, en ég á von á þvl að ná saman stjórnarfundi fyrir helgi, sagði Jófriður Björnsdóttir for- maöur Flugfreyjufélagsins er við spurðum hana I gær um við- brögð félagsins viö uppsögnum 52ja flugfreyja hjá Flugleiðum h.f. um áramótin. Jófrlöur benti á, aö I s jálfu sér væri erfitt fyrir félagið aö gera nokkuö I málinu. Viö upp- sagnirnar heföi veriö fariö al- gerlega eftir starfsaldri. HUn sagöi aö það eina sem félagiö gæti gert væri aö biðja um nán- ari skýringu á uppsögnunum^ annaö væri vart hægt aö gera. Aöur en til þessara uppsagna kom störfuöul70flugfreyjurhjá Flugleiöum. h.f. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.