Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.01.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. janúar 1980 ÞJQÐVILJINN — StDA 13 Fengu styrk Framhald af 2 siöu Keflavikurliöiö meö öllu gagns- laust úr þvi aö þaö viöheldur nokkurri islenskri þjdöernis- kennd og vekur skáldin til þjöö- legra yrkinga.” „Sú skoöun heyrist stundum á okkar ofurpólitisku öld aö skáldin láti áróöurinn sitja ofmjög i fyrir- rúmi; aö sterk þjóömálaboöun skapi sjaldan miklar bókmenntir. Þetta getur stundum veriö sann- mæli; en hitt mun þó oftar eiga viö aö lélegt þjóömálaskáld heföi veriö jafnlélegt —eöa ennlélegra ef þaö heföi ekki haft nein boö- skap aö flytja, ef þvi heföi ekki veriö neitt niöri fyrir.” I þessu sambandi minntist Jón- as Forn-Grikkja sem ekki voru deigir aö taka dægurmál dagsins til meöferöar i ritum sinum, en þrátt fyrir þaö eru leikrit þeirra mörg lifandi bókmenntir enn i dag. Landsvirkjun Framhald af bls. 1 ingsuppkast um stofnun nýrrar Landsvirkjunar var fellt i borgar- stjórn Reykjavikur. Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar sagði i samtali við Þjóðviljann i gær að i rauninni væri ekki um neitt að semja, þar sem lögin kvæðu skýrt á um hvernig að sameiningu fyrirtækj- anna skyldi staðið, ef Laxárvirkj- un óskaði aðildar að Landsvirkjun. „Þaö var alltaf ljóst að svo myndi fara,” sagöi Sigurjón, „en sú leið sem lögin segja fyrir um, er mun óhag- stæðari en samningurinn sem samkomulag haföi náðst um i fyrravor, bæöi fyrir Reykjavíkur- borg og fyrirtækin, þar sem byggöalinurnar veröa eftir sem áður utan rekstrarins”. Þess má aö lokum geta að fulltrúar Sjálfstðisflokksins i borgarráði, Birgir Isleifur Gunn- arsson og Albert Guðmundsson munu taka þátt i fyrirhuguöum viöræöum ásamt borgarráðsfull- trúum meirihlutans, en Sjálf- stæðismenn höfnuðu aðild aö viö- ræðunum við rikið og Akureyr- inga i fyrra. Birgir lýsti þvi yfir við umræður um samningsupp- kastið þá.að lögin sem nú verða lögð til grundvallar sameining- Þorv. Ari Arason lögfræöingur. Fyrirgreiðslu- stofa innheimtur, eignaumsýsla — Smiðjuvegi 9, hús Axels Eyjólfssonar, Kópavogi. Símar 40170 og 17453 Box 321 Reykjavik. SJAIST með endurskini Umferðarráð unni stæöust ekki lengur, þannig aö Laxárvirkjun gæti ekki óskað slikrar aðildar. Enginn lögfræö- ingur fékkst þó til aö taka undir þessar röksemdir Birgis. — AI Afskiptum Framhald af bls. lft að yfirmenn varnarliðsins gerðu samstundis varnarmáladeild ráðuneytisins grein fyrir þessum atburðum. Var þeim bent á, að varnarliðinu væri óheimilt að framkvæma lögregluaögeröir innan Islenskrar lögsögu og þvi mótmælt.” — vh Póstrán Framhald af bls. 1 ekki hefði reynst unnt að yfir- heyra Unni simstjóra nema að litlu leyti. Eftir þvl sem næst verður kom- ist mun ræninginn hafa bánkaö upp á einhverntima á 9. timanum i gærmorgun og heimtað peninga af Unni simstjóra. Var hann úlpu- klæddur eins og i fyrra og með hettuna dregna yfir ausinn þann- ig að Unnur sá ekki gjörla framan i hann. Neitaði hún að afhenda peningana og var hún þá slegin niður. Um kl. 8.40 kom starfsstúlka Pósts og sima sem býr á efri hæð hússinsá vettvang og lá Unnur þá á gólfinu með áverka á höfði , heilahristing og brotin gleraugu. Peningaskápurinn var opinn og peningaseðlar út um allt gólf og einnig öskubakki á gólfinu og fleiri merki um átök. Einnig voru peningaseölar á fjúki utan dyra. Var þá lögreglunni gert viðvart og Unnur flutt á sjúkrahús. Var hún mjög miður sln en ekki talin alvarlega slösuð. Enginn mun hafa séð til þjófsins annar en Unnur, en þó voru sögusagnir um það I Sand- gerði i gær að bæði nú og I fyrra hefði einhver séð ókunnugan mann á gangi upp brekkuna I átt til samkomuhússins um svipað leyti og ránin áttu sér stað. Eins og búast mátti við voru atburöir þessir mjög umtalaöir i Sand- gerði i gær og reyndar viöa um land enda verða þeir aö teljast einstakir á Islandi. — GFr Viltu búa á Þönglabakka? Bygginganefnd hefur samþykkt tillögur að nýjum götunöfnum I Breiöholti og mun borgarstjórn fjalla um þær á fundi sinum i dag. Tillögurnar eru: Heiðnaberg, Klapparberg og Lágaberg og i Mjóddinni; Þangbakki, Þara- bakki og Þönglabakki! — A1 Blaðberar óskast VESTURBORG: Meistaravellir (8.janúar). Einarsnes (8.janúar). AUSTURBORG: Langholtsvegur (3.janúar). Hólahverfi (3.janúar). Orrahólar (strax!) Hraunbær (8. jan.) uoanuiMN Simi 81333 VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laugar- dagskvöld kl. 23.30. Aðeins tvær sýningar eftir. Miðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 4 i dag simi 11384. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ DJASS I DJUPINU Hafnarstræti 15 (i kjallara Hornsins) Trió Guðmimdar Steingrímssonar leikur frá kl.9 fimmtudaginn 3/1 Blaðberar athugið Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu blaðsins, Siðumúla 6. DIÚDVIUINN simi 81333. Auglýsingasími er 81333 DIOBVIUINN KALLI KLUNNI — Núberum viö ykkur yfir á hinn bakkann, þaðtekurenga stund.Kalli! — Einn, — tveir, — þrir, — og búmms! En hvaö þetta var — Þaö gerir reyndar ekkert til þótt þaö taki dálitinn tlma, ósvald, Marla Júlia hefur indæll skellur. Nú hafið þiö aftur fengiö fullt af vatni til gott af þvl aö þorna smástund! að sigla áfram á! — Palli, þú verður nú aö segja Yfirskeggi blessuöum hvaö gengur á, hann er nefnilega löglega hindraöur i þvi aö fylgjast meö! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.