Þjóðviljinn - 05.01.1980, Page 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. janúar 1980
Laugardagur 5. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
í lok nóvember og kosn-
ingahelgina í byrjun
desember héldu Vest-
mannaeyingar mikla hátíð
sem fór framhjá mörgum
vegna þess hver ósköp
gengu á í þjóðlífinu út af
óþekktaröngunum í
Alþýðuf lokknum. Vest-
mannaeyingar eru vakandi
fyrir f ortíð sinni ekki síður
en nútíð og um þessa helgi
var haldið upp á þrjú
stórafmæli samtaka
verkalýðsins: Alþýðuhúsið
í Eyjum, það myndarlega
minnismerki um mátt
samtakanna, varð fimm-
tugt, Sjómannaf élagið
Jötunn varð 45 ára og
Verka lýðsf élag Vest-
mannaeyja fertugt. Það
var eins og allur bærinn
ætti merkisafmæli.
Margt var sér til gamans gert i
Eyjum þessa haustdaga. Þaö
voru haldnar þrjár sýningar,
málverkasýning alþýöumálara i
Eyjum, sýning á málverkum i
eigu Listasafns alþýöu og ljós-
myndasýning úr atvinnusögu
Vestmannaeyja ásamt skyggnu-
sýningu um upphaf verkalýös-
baráttu i Eyjum, en eintak af
þeim skyggnum var gefiö Sögu-
safni alþýðu á hátiöinni.
Laugardaginn 1. desember var
haldin baráttuskemmtun i
Alþýöuhúsinu fyrir unga sem
aldna, Alþýöuleikhúsið sýndi
Blómarósir tvisvar hátlöisdag-
ana og bæði föstudags- og laugar-
dagskvöld var stiginn dans i
Alþýöuhúsinu aö undangenginni
dagskrá.
Ráöstefna til
fyrirmyndar
Það merkasta sem boðiö var
upp á þessa hátiöisdaga er þó enn
ótaliö. Þaö var ráðstefnan Verka-
fólk i sjávarútvegi, sem var
haldin I Alþýðuhúsinu 29. og 30.
nóv..Til hennar haföi verið boöiö
fulltrúum hvaðanæva aö af land-
inu og auk þess fjölda heima-
manna. Kosningarnar gerðu hins
vegar strik i reikninginn, margir
hættu viö aö koma og þá einkum
þeir sem stóöu i ströngu i þjóö-
málum þessa dagana, toppmenn-
irnir i verkalýöshreyfingunni létu
fáir sjá sig. Sjálfsagt hefur
flökraö aö Eyjabúum aö fresta
öllu saman, en eins og segir i
Fréttabréfi verkalýösfélaganna i
Vestmannaeyjurn: „afmælis-
hátiðin var löngu ákveöin áður en
pólitikusarnir ákváöu aö stefna
þjóðinni i nýjar kosningar.
Timinn haföi veriö valinn meö
hliðsjón af þvi, aö sildar- og
loönuveiöum átti þá að vera lokiö
og verkafólk til sjós og lands heföi
þar af leiöandi tima til að njóta
þess sem félögin hafa upp á aö
bjóöa.” Þaö varöekkiaftur snúiö.
Kannski uröu einmitt þessar
aöstæöur til þess aö gera ráð-
stefnuna ööruvisi en hún heföi
ella oröiö, og væri óskandi aö
verkalýösfélög um allt land tækju
hana sér til fyrirmyndar strax á
nýju ári. Langflestir ráðstefnu-
gestir voru verkamenn, einmitt
þeir sem máli skiptu, þvi um kjör
þeirra átti aö ræöa þessa daga.
Þarna voru lika skeleggir
forystumenn verkalýösfélaganna
i Eyjum, fulltrúar frá Menningar-
og fræðslusambandi alþýöu og
Alþýöusambandi tslands, en
eiginlega ekki nema einn forystu-
maöur landssamtaka verkafólks,
Cskar Vigfússon frá Sjómanna-
sambandinu.
Skipulagið
Þaö var vel unniö þessa ráö-
stefnudaga og þó háöi tima-
skortur fólki helst. Starfið var
skipulagt þannig aö fyrst voru
haldnar fjórar framsöguræður og
voru ræöumenn allir úr Eyjum
nema Þorlákur Kristinsson sem
talaöi af hálfu farandverka-
manna. Þaö sem eftir var
fimmtudagsins voru umræöur,
frjálsar umræður eftir framsögu-
erindin og pallborösumræöur um
kvöldiö þar sem framsögumenn
og fulltrúar launþegasamtakanna
sátu fyrir svörum. Næsta morgun
var unniö i þrem starfshópum um
bónuskerfi, kjör sjómanna og
farandverkafólk, og þarf ekki að
fjölyröa um þaö aö þaö var sá
hluti ráöstefnunnar sem kom
óbreyttum liösmönnum að mestu
gagni. Fólk lætur einfaldlega
miklu fremur álit sitt i ljós i
fámennum hópi sem situr saman
kringum boröen i stórum sal meö
háborði og ræðustól. Eftir
hádegiö á föstudag voru niöur-
stöður hópanna kynntar og
ræddar, ályktanir bornar upp og
ræddar og ráðstefnunni siöan
slitiö um kaffileytiö.
í frásögninni af innri störfum
ráöstefnunnar hér á eftir veröa
tiunduö merkustu atriöin úr
framsöguerindum og sagt frá
störfum hópa.
Bónus og vinnuálag
Jóhanna Friöriksdóttir, for-
maður Verkakvennafélagsins
Snótar i Vestmannaeyjum, hélt
fyrsta framsöguerindiö. Hún
ræddi litillega helstu launakerfi i
fiskiönaöi, en einbeitti sér fljót-
lega aö biönduöu ákvæöi eöa svo-
kölluöu bónuskerfi. Hún sagöist
persónulega vera hlynnt bónus
meöan annaö betra finnst ekki, en
fann þó á honum ýmsa galla og
þann helstan aö atvinnurek-
andinn græöir sifellt meira á
vinnuaflinu eftir þvi sem hraöi
þess eykst. Tölurnar sem hún gaf
upp voru satt aö segja ógnvæn-
legar:
„Þaö er til linurit frá árinu 1979
um hvaöa vinnulaunakostnaöur
er aö vinna 1 kg af fiski og hver
munurinn er fyrir mismunandi
hraöa. Meö hraöa 100 er vinnu-
launakostnaöur kr. 80.00 á hvert
kfló, viö hraöa 250 er kostn-
aöurinn kr. 63.00 og viö hraöa 300
er kostnaöurinn kominn niöur I
kr. 58.00 á hvert kilo. Bónus-
grunnurinn er nú kr. 1.247.00 svo
auöséö er hver hefur mest út úr
auknum hraða.”
Jóhanna ræddi þetta ekki
frekar en kvartaöi yfir þvi aö
ekki skyldi hafa verið sett þak á
bónusinn i Eyjum, þaö veldur of-
boöslegu vinnuálagi sem kemur
fljótlega niður á heilsu fólks — og
eins og Jóhanna oröaöi þaö: Þaö
er ástæöulaust aö frystihúseig-
endur stórgræði á kostnað heilsu
verkafólks. Hins vegar fannst
henni sinar konur ekki stressaöar
til muna eins og Herdis Olafs-
dóttir kvartar yfir á Akranesi.
Þriðji framsögumaður, Jón
Kjartansson, formaöur Verka-
lýðsfélags Vestmannaeyja, talaöi
um efni sem stendur mjög nálægt
ræöu Jóhönnu, vinnutima og
vinnuálag. Hann var miklu harö-
oröari en hún i garö bónussins og
sagði meöal annars:
„Atvinnurekendur töldu þessu
nýja launakerfi það helst til
ágætis fyrir verkafólk, að þaö
stytti vinnutimann og bætti
möguleika fólksins til hærri
launa.
1 reynd hefur þetta launakerfi
siöur en svo stytt hinn langa
vinnutima, sem hér hefur
viögengist, en bónusinn hefur
aftur á móti gert atvinnurek-
endum kleift aö fækka til muna
verkafólki i fiskiönaöi. Það gefur
þvi auga leiö aö meö tilkomu
þessa launakerfis hefur vinnan
færst yfir á færri hendur og aukiö
þar af leiöandi vinnuálag þeirra
sem þessi störf stunda. En launa-
kerfi þetta er þannig byggt upp aö
launagreiöslur eru ekki i réttu
hlutfalli viö hin auknu afköst.”
Dæmin sem Jón tók af verka-
mönnum i frystihúsum i Eyjum
sögöu meira en mörg orö. JÞeir tiu
menn sem hann valdi af handa-
hófi höföu haft um þrjár og hálfa
miljón króna i tekjur aö meöaltali
fyrir aö meöaltali 503 vinnudaga
eöa igildi þeirra ( = 8 klst. I dag-
vinnu) yfir áriö. Þaö má minna á
aö I árinu eru bara 260 vinnu-
dagar.
Jón benti lika á hvaö viö erum
aftarlega á merinni i löggjöf um
vinnuvernd miöaö viö grann-
þjóöir okkar. Hér er fullkomlega
löglegt aö þræla fólki út nætur og
daga: „Þegar kvartaö er undan
hinni gegndarlausu vinnuþræikun
i sjávarútveginum er þvi venju-
lega svaraö meö mærðarfullu tali
um veiöimannaþjóöfélagiö sem
viö búum I og aö aflinn komi i
hrotum, þess vegna þurfi að gera
undantekningar og bjarga afl-
anum undan skemmdum. Staö-
reyndin er hins vegar sú að
„undantekningarnar” eru orönar
aö reglu og hinn óhóflega langi
vinnudagur er aö nálgast vinnu-
þrælkun og viö þvi veröur verka-
lýðshreyfingin aö sporna meö
öllum tiltækum ráöum.”
I starfshópnum um bónuskerfiö
uröu haröar umræöur og voru
sagðar margar Ijótar sögur af
vinnustöðum. Þaö er augljóst aö
eitthvað verður aö gera i málinu,
en það er I slæmri sjálfheldu, þvi
bónusinn verður ekki lagöur niöur
fyrr en dagvinnukaupiö hækkar
og þaö hækkar ekki fyrr en bónus-
inn veröur lagöur niöur. (Þaö má
lesa nánar um þessar umræður á
Jafnréttissiöu Þjóöviljans 22. des.
sl.).
Sjómannslíf,
sjómannslíf ....
Valur Valsson flutti framsögu-
ræöu um hlutaskipti — kaup og
kjör sjómanna. Hann benti á aö
laun sjómanna á hinum ýniiSU
stæröum og gerðum fiskiskipa
væru svo misjöfn aö erfitt væri aö
bera þau saman. Eini saman-
buröurinn sem hægt væri að gera
meö góöu móti væri aö bera
saman laun sjómanna á stærri og
smærri skuttogurum — en jafnvel
þar er mismunandi launaútreikn-
ingur. Stærri togararnir eru meö
meiri aflaverðmæti en þeir minni
en samt eru sjómenn á þeim meö
lægra kaup vegna þess aö þar er
fastakaupskerfi meö premiu.
Valur lagði áherslu á aö þaö
væri sama eftir hvaöa launakerfi
sjómönnum væri greitt — þaö
væri eitt sameiginlegt meö þeim
öllum en þaö er aö öll eru þau háö
fiskveröinu. Sjómenn veröa þvi
aö taka sér stööu meö útgerðar-
mönnum gegn rikisvaldinu þegar
samiö er um fiskverðiö, „en
bitast svo um afraksturinn hinn
daginn” ,eins og Valur sagöi.
Hann benti á það að á meöan
hlutaskipta-fyrirkomulagiö er við
lýöi byggjast laun sjómanna
alltaf á fiskveröinu og taldi þaö
ófært og óviöunandi ástand. Hann
taldi premiukerfiö skömminni til
skárra en hlutaskiptin og þá
þannig aö fastakaupiö væri stór-
hækkaö og premian greidd sem
hreint akkorö á aðgerð og allan
frágang fisksins, viss greiösla
fyrir hvert kg af fiski án tillits til
þess um hvaða fisktegund væri aö
ræöa.
Siöan sagöi Valur: „Meö þessu
móti losna sjómenn viö þá
þvingun sem er samfara þvi aö
eiga aö semja viö tvo aöila um
kjör sin. Þá er fiskveröið alfariö>
mál útgeröarmanna og fiskverk-
enda, sem I mörgum tilfellum eru
einn og sami aöilinn. Sjómenn
semja svo viö útgeröarmenn eins
og annaö verkafólk viö atvinnu-
rekendur.” Valur lauk slöan máli
sinu á þvl,að þegar linur heföu
skýrst á þennan hátt og ekki væri
lengur faliö fyrir sjómönnum
hver viðsemjandi þeirra er i
rauninni þá gæti hin islenska sjó- ?
mannastétt sameinast um kröfur
sinar og fylgt þeim eftir af meiri
hörku en veriö hefur.
A ráöstefnunni voru lagöir
fram útdrættir úr félagsfræöi-
legri könnun sem Haraldur Ólafs-
son geröi á togarasjómönnum og
nokkrir punktar um heilbrigöi
Islenskra sjómanna sem Tómas
Helgason, prófessor, tók saman.
Það er skemmst frá aö segja aö
plögg þessi eru enginn skemmti-
lestur. Hjá Haraldi Olafssyni
kemur m.a. fram aö tveir af
hverjum þremur sjómönnum sem
spuröir voru lýstu þvi yfir aö þeir
vildu helst komast I eitthvert
annað starf, mjög fáir voru
ánægöir en margir sögöust ekki
eiga völ á ööru — sjómennskan
væri þeirra hlutskipti. I könnun
Haralds kemur lika fram aö flest-
ir sjómennirnir eru komnir af
verkamönnum og sjómönnum,
þeir hafa aöeins lokiö skyldugri
skólagöngu og fariö siöan beint á
sjóinn. Þar hafa þeir skárri laun
en þeir myndu hafa i landi sem
ómenntaöir verkamenn.
1 punktum Tómasar Helga-
sonar koma fram hrollvekjandi
upplýsingar um „sjómannslifið,
draum hins djarfa manns”. 20%
af öllum vinnuslysum sem skráö
voru hjá Tryggingastofnun rikis-
ins 1973 voru slys á sjómönnum —
þó aö þeir séu aöeins 8% af fólki á
atvinnumarkaði. Nærri 10% af
öllum slysum á sjó eru banaslys. t
skýrslu Tómasar kemur lika
fram aö aldursdreifing sjómanna
er þannig aö 60% allra sjómanna
eru undir 35 ára aldri, aöeins 5%
stéttarinnar er yfir 55ára. Tómas
segir: „Ýmsir læknarj sem
stundaö hafa marga sjómenn,
telja aö slitsjúkdómar, i stoövef,
beinum og liöum, og æöahnútar
og gyllinæð séu tiltölulega al-
gengir meöal sjómanna. Einnig
telja þeir, aö sjúdómar i melt-
ingarfærum hafi veriö algengari
hjá sjómönnum áöur. Þá geta
allir um misnotkun á áfengi og
aöra geösjúkdóma.”
Þaö má þannig ljóst vera aö
sjómennskan er bæöi mjög erfitt
og hættulegt starf og um mikil-
vægi þess þarf ekkert að fjölyröa.
Samt er þaö einhvern veginn svo
aö sjómönnum hefur gengið mun
betur aö fá á sig alls konar
„sjómennskurómantik” — heldur
en mannsæmandi laun. Ráö-
stefnan i Eyjum skoraöi á
nefndina sem vann aö könnun á
félags- og heilsufarslegum
aðstæöum togarasjómanna og
fjölskyldum þeirra — en sú nefnd
lauk störfum áriö 1976 — aö birta
niöurstöður sinar. Jafnframt
skoraði ráöstefnan á Sjómanna-
sambandiö aö hafa þá könnun til
hliðsjónar viö kjarasamninga
sjómanna. Þá var ályktaö um
þörfina á aukinni menntun
sjómanna og krafist betri
aöbúnaöar á vinnustaö. Mark-
veröasta niöurstaða umræöu-
hópsins um málefni sjómanna
var þó vafalaust sú — aö
núverandi launakerfi, hluta-
skiptin, sé hemill á kjarabaráttu
sjómanna og aö hefja verði þegar
I staö markvissar umræöur um
breytt launakerfi.
Farandverkafólk
Þaö er vonandi ekki haílaö á
neinn þótt sagt sé að málefni
farandverkafólks hafi vakiö
meiri athygli en önnur mál á ráö-
stefnunni.Þaövar Þorlákur Krist
insson — Tolla kallar hann sig
þegar hann syngur — sem hélt
framsöguerindi fyrir þeirra hönd
og lagöi út af texta verkaiýðsfor-
ystunnar um óvirkni almennra
launþega I starfi verkalýös-
hreyfingarinnar. Þorlákur benti á
aö það ætti að vera lítill vandi aö
virkja stéttarvitund farand-
verkafólks vegna þess hvaö þaö
er auövelt aö ná til þess: Þaö býr,
étur, sefur og eyðir tómstundum
sinum á sama staö og þaö vinnur,
á vinnustaönum sjálfum. En þaö
er ekki nóg meö aö farandverka-
fólk hafi veriö afskipt innan
verkalýöshreyfingarinnar, heldur
er langt frá að þaö njóti almennra
mannréttinda viða þar sem þaö
vinnur. Verbúöir eru sums staðar
fjarri þeim kröfum sem geröar
eru um híbýli manna og fæöis-
kostnaöur margra mötuneyta i
verbúöum erhreintrán, en ef fólk
kvartar yfir þvi þá á þaö á hættu
aö missa vinnuna. Farandverka-
fólk hefur ekki leitað til pólitiskra
flokka um liösinni heldur beint
málum sinum til verkalýðs-
hreyfingarinnar, sagöi Þorlákur,
hún virtist vera eini raunhæfi
vettvangurinn fyrir þessa
baráttu. Þegar forkólfar hennar
sýndu málinu áhuga og velvilja
héldu farandverkamenn aö nú
væri vel fyrir öllu séö, en þeir
áttuöu sig fljótlega á aö loforö er
ekki sama og efndir.
Þorlákur kvartaöi m.a. undan
áhugaleysi Sjómannasam-
bandsins um málefni farand-
verkafólks og þvi reiddist for-
maöur þess, Óskar Vigfússon.
Honum fannst skritiö aö Þorlákur
skyldi saka Sjómannasambandið
um áhugaleysi á þeim málefnum
sem hefðu verið meöal baráttu-
mála sambandsins siöastliöinn
aldarfjóröung. Hins vegar virtist
formaöurinn ekki vongóður um
aö kröfurnar næöu fram aö ganga
nú fremur en endranær þvi hann
treystist ekki til aö taka undir
þær.
I starfshópnum um farand-
verkafólk voru kröfur þess
ræddar og unnið út frá þeim eins
og timi vannst til. Til saman-
buröar var lagöur fram kjara-
samningur verkafólks viö
virk junarf ramkvæmdir á
Tungnársvæöi. Þar er tekiö fullt
tillit til þess aö þaö vinnur f jarri
heimilum sinum, þaö fær fritt
fæöi og gott húsnæöi og friar
feröir heim reglulega. Slikir
samningar eru ekki til viö farand-
verkafólk i fiskiönaöi og raunar
engin lög um verbúöir þótt þær
hýsi árlega stóran hluta lands-
manna sem vinnur viö undir-
stööuatvinnugrein þjóöarinnar.
Þar er viöa boöiö upp á óviö-
unandi húsnæöi, margir veröa aö
búa saman i herbergi þannig aö
fólk getur ekki lifaö neinu einka-
lifi, aðstaöa til þvotta hrak-
smánarleg, kannski tvær sturtur i
hundrað manna verbúö, salernis-
aöstaöa i samræmi viö þaö og
engin tómstundaherbergi, bóka-
söfn eöa annaö sem léti þetta
minna meira á heimili en fjós.
Umhverfiö hefur áhrif á hverja
manneskju og verbúöir viöa um
land hafa þannig áhrif á verka-
fólk sem þar býr aö þvi finnst það
fremur vera vinnudýr en mann-
eskjur.
F a r a nd v er k am enn eru
aökomumenn þar sem þeir vinna
og margir atvinnurekendur not-
færa sér þaö til aö losa sig viö fólk
sem þeir þurfa ekki á aö halda
lengur. Það getur t.d. kostað
vinnuna aö biðja um fri til að
skreppa heim (þótt maður fari
ekki fram á friar feröir), og þarf
ekki einu sinni slika tylliástæöu til
að segja fólki upp. Hópurinn
studdi eindregiö kröfuna um sér-
stakan trúnaöarmann fyrir
farandverkafólk þvi þaö þarf
verndar við á vinnustööum
umfram heimamenn.
Það leiðir af sjálfu aö farand-
verkafólki er ekki ætlaö aö eiga
börn — amk. er ekki gert ráö fyrir
þvi að þaö hafi þau með sér á
ferðum sinum. Verbúðir gera
ekki ráö fyrir barnafólki og ekki
eru rekin barnaheimili i tengslum
viö fiskvinnslustöövar, þótt þaö
kæmi heimamönnum til góöa ekki
siöur en aökomufólki.
Þörf á meiri fræöslu
Verkalýöshreyfingin var gagn-
rýnd fyrir að vanrækja aö fræöa
fólk um réttindi sin: Þaö er ekki
nóg aö semja ef enginn kann á
samningana. Raunar eru skól-
arnir i slæmri sök þarna þvi fólk
fær bókstaflega ekkert að vita um
verkalýösfélög, hlutverk þeirra
og skyldur, i grunnskólanámi og
má heita furöulegt. Fólk veit ekki
af sjálfu sér aö þaö þarf aö vera i
verkalýösfélagi til þess aö njóta
ákveöinna réttinda, til dæmis ef
þaö veröur fyrir slysi, og þeir sem
vinna stuttan tima á hverjum
staö þurfa aö átta sig á þvi aö ef
þeir eru i verkalýösfélagi i
heimabyggö sinni þá njóta þeir
réttinda hvar sem er — þeir þurfa
bara að hafa skirteinið meö sér.
Verkalýösfélagiö á staönum á
lika aö fræöa fólk um réttindi þess
og skyldur, þótt það sé bara
sumarfólk. Þessu mætti kippa i
lag með ódýrum bæklingum.
Viö höfum stundum rætt um
þaö hvernig vestrænar þjóðir
koma fram viö erlenda farand-
verkamenn, en spurningin er
hvort við sitjum ekki uppi meö
skömm i þessum efnum lika.
Hingað koma árlega nokkur
hundruö manns til aö vinna árs-
tiöabundin störf, og þaö eru dæmi
þess að samningar hafi veri þver-
brotnir á þvi fólki i skjðli fáfræöi
og málleysis. Ein krafa farand-
verkafólks er sú aö samningar
veröi þýddir á ensku og dreift til
þeirra sem hingað koma til aö
vinna. Þaö á lika að gæta þess aö
erlendir verkamenn geri full-
gildan samning viö vinnuveit-
anda sinn áöur en þeir leggja af
staö til Islands þannig aö þeir
njóti fullra réttinda um leiö og
hingað er komið — til dæmis ef
þeir verða fyrir slysi eða veikjast
skyndilega áöur en þeir hefja
vinnu.
Sömuleiðis þarf nauðsynlega aö
fræða Islendinga sem ráöa sig til
starfa erlendis um kaup og kjör,
samninga og verkalýösfélög i
landinu sem þeir ætla til.
Umfram allt þarf verkalýös-
hreyfingin aö minna á sig, fræða
fólk um nauðsyn þess að ganga i
stéttarfélag sitt strax og það
kemur á nýjan staö.
Lokaorð
Um leið og við rauðsokkar úr
Reykjavik þökkum fyrir gagn-
lega ráðstefnu og ágæta skemmt-
un i Eyjum þessa eftirminnilegu
daga viljum við endurtaka
hvatningu til verkafólks um land
allt til að fara aö dæmi Vest-
mannaeyinga og þinga um kjör
sin. Baráttan ber árangur ef hún
kemur frá fólkinu sjálfu.
Dagný og Silja
Frá vinstri: ólöf Þórarinsdóttir, ritari ráöstefnunnar, Tryggvi Þór
Aöalsteinsson og Stefán ögmundsson, fulltrúar Menningar- og fræösiu-
sambands alþýöu. — Ljósm. Haukur Már.
Nokkrir ráöstefnumanna. Frá vinstri Oddur Júliusson, Jónas Traustason, Engilbert Jónasson, Halldór
Jónsson, Konráö Einarsson, Runólfur Gislason og Agúst Helgason. Fyrir aftan þá sést i Svein Blöndal,
Sigurö Agústsson og Armann Bjarnfreösson. —Ljósm. Haukur Már.
Grasrótar-
ráöstefna
i Evium
Þétt setinn bekkurinn. Fremstar sitja Snótarkonurnar Dagmey Einarsdóttir, Erla Sigmarsdóttir, ólaf-
ia Siguröardóttir og Vilborg Siguröardóttir (taliö frá vinstri) — Ljósm. Haukur Már.
Efni frá börnum
komi jafnt og
þétt í blaðinu
Vilborg Dagbjartsdóttir, sem
um margra ára skeiö hefur rit-
stýrt barnaslöum Þjóöviljans, til-
kynnti þaö nú viö áramót, aö þvi
miöur sæi hún sér ekki fært aö
halda áfram aö stjórna Komp-
unni, barnasiöu Sunnudagsblaös-
ins, en þaö hefur hún gert frá þvi
aö sunnudagsblaöiö hóf göngu
sina fyrir sex árum.
— Ég hefði gjarna viljaö halda
áfram, sagöi Vilborg, þegar viö
spurðum hana um þessa ákvörö-
un, — þaö er ýmislegt i gangi,
sem ég heföi viljaö fylgja eftir, og
ég hefi i þessu starfi komist i
samband viö marga duglega
krakka, sem ég hlýt aö sjá eftir.
En ég er nú búin aö vera nokkuö
lengi samfleytt meö Kompuna og
aldrei tekiö sumarfrl frá henni,
þurft aö hafa hugann viö hana á
viku hverri. Og þegar svo áriö
veröur mjög annasamt, eins og
siöastliöiö ár varö mér, og ég er i
meira en fullri vinnu viö kennslu
og lendi þar aö auki I nefnda-
stússi, þýöingum og fleiru, þá
veröur þetta blátt áfram of erfitt.
Skemmtileg vinna
Mér finnst ég lika hafa fullan
siöferöilegan rétt til aö hætta;
ætli ég sé ekki búin aö vera viö
þetta ein tólf ár — eins og forset-
inn, segir Vilborg og hlær. Ég var
meö Óskastundina á árunum
1956-62 eöa þar til yngri sonur
minn fæddist. Þaö var nokkuö
ööruvisi vinna en viö Kompuna
vegna þess aö þá var önnur prent-
tækni viöhöfö, og umbrotsvinna
lenti mjög verulega á umsjónar-
manninum. Svo þegar Vilborg
Haröardóttir byrjaöi meö sunnu-
dagsblaöiö 1974 og baö mig aö
annast barnasiöu, þá sló ég til.
Mér hefur fundist þetta svo
skemmtilegt og ég hefi haft huga
á þvi aö búa til svona siöur allar
götur frá þvi aö ég var aö fletta
gömlum dönskum barnablööum
frá þvi um aldamót sem til voru
heima hjá mér á Seyöisfiröi. Þaö
var ljómandi falleg vinna á
mörgu i þeim og einhverjar hug-
myndir hefi ég sótt til þeirra
blaöa þótt ótrúlegt mætti þykja.
Aö örva börnin
Þegar ég byrjaöi á Kompunni
fannst mér sem hér heföi of lengi
rikt nokkur stöönun i gerö efnis
fyrir börn, miðaö við það, að allt
um kring voru nýjar hugmyndir á
kreiki. Mér fannst bæði vanta aö
fengiö væri efni frá börnunum
sjálfum, þau örvuö til aö skrifa
sjálf og teikna, og svo lika aö það
vantaði efni fyrir róttæk börn. Ég
hefi alltaf litiö á þetta starf mitt
sem pólitiskt starf og ég heföi
ekki unniö það fyrir önnur blöö en
Þjóöviljann blátt áfram vegna
þess aö ég tel hann vera mitt mál-
gagn. Ekki svo aö skilja, aö ég
hafi viljaö fara með prédikanir i
einhverjum þröngsýnistóni. Ég
hefi aldrei ritskoöaö þaö efni sem
barst, og það hefur ekki veriö af-
greitt meö þvi aö setja þaö i
ruslakörfuna. Ef börn hafa t.d.
sent myndir, sem ekki var hægt
aöbirta vegna þess aö þærvorui
mörgum litum, þá hefi ég reynt
aö hafa samband viö þau og biðja
þau um aö teikna heldur meö blý-
anti eöa tússi og þar fram eftir
götum...
Rætt við
Vilborgu
Dagbjartsdóttur,
sem nú lætur
af stjórn
Kompunnar
Fastur iiður
Um leið og viö þökkum Vil-
borgu kærlega fyrir samstarfiö
spuröum viö hana hvaö hún helst
vildi ráöleggja aö þvi er varöar
meöferö barnaefnis.
— Sumir hafa látið I ljós ugg um
að ákveöin börn, sem sýna mest-
an áhuga og dugnað I að skrifa,
fyilist ofmetnaöi eða einhverju
sliku. Þetta held ég að sé mis-
skilningur. Þau börn, sem áhuga
sýna, veröa að fá aö þjálfa sig.
Annaö mál er að það er ekki vist
að rétt sé að gera út sérstaka af-
markaöa siöu meö barnaefni, og
loka fyrir þaö aö ööru leyti. Ég
held það væri best aö blaöamenn
störfuöu þannig, aö þeir kynnu að
tala viö börn rétt eins og annaö
fólk og sæju til þess, aö það kæmi
frá þeim efni jafnt og þétt. Aö
minnsta kosti væri ákveöin
manneskja I þvi, aö sjá til þess aö
efni og myndir frá þeim og úr
þeirra heimi kæmi stööugt i blaö-
inu. Mér finnst lika vanta stööuga
fréttaþjónustu af þvi sem er aö
gerast i skólunum; þar er ai
meira en nógu aö taka.
— áb