Þjóðviljinn - 05.01.1980, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. janúar 1980
ansskóli
'igurðar
'ársonar
Innritun stendur yfir i alla flokka.
— Kennslustaðir —
REYKJAVÍK — TÓNABÆR
KÓPAVOGUR — FÉLAGSHEIMILI
KÓPAVOGS
Allir almennir samkvæmisdansar og fl.
Einnig BRONS — SILFUR — GULL,
D.S.Í.
Innritun og uppl. i sima 41557 kl. 1—7.
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS
Miðnætursýning I Austurbæjarbiói I kvöld kl.
23.30. Aðeins tvær sýningar eftir. Miðasala i
Austurbæjarbiói frá kl. 4 i dag, sími 11384.
ALÞÝDULEIKHÚSIÐ
VID BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
SÍNE-félagar!
Siðari jólafundur verður haldinn laugar-
daginn 5. janúar i Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut kl. 13.00.
Stjórnin
Blaðberar athugið
Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu
blaðsins, Siðumúla 6.
DIOÐVIUINN
simi 81333.
Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
Önnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboö
SÍMI53468
Fjölþætt félagsmálastarf
Fyrir nokkru kom Ut
Arsskýrsla HUsavikurbæjar
fyrir áriö 1978. Er þaB margan
fróBleik aB finna um starfsemi
bæjarfélagsins og skal hér á
sumt eitt drepiB.
Ný samþykkt um stjdrn
málefna Húsavikur tók gildi á
árinu 1978 og leiddi af sér ýmsar
breytingar varBandi stjörn
bæjarins. Bæjarstjórnarfundir
verBa hálfsmánaBarlega I staB
mánaBarlega áBur. Nýar
nefndir voru kosnar eins og t.d.
Orku- og veitunefnd, sem fer
meB málefni hitaveitu, rafveitu
og vatnsveitu .Iþróttanefnd,
FélagsmálaráB, UmferBar- og
öryg g ismálanefnd og
Fegrunarnefnd.
FastráBnir starfsmenn
bæjarsjóBs og bæjarfyrirtækja
'voru alls 56 i árslok 1978 en
stöBugildi i ársbyrjun voru 46.
Um áramót tók gildi súregla aB
þeir starfsmenn, er ná 70 ára
aldri, láta af föstu starfi.
Starfsemi bæjarskrifstofu var
meö likum hætti og undanfarin
ár. Þær breytingar urBu á
starfsliöi aö nýir menn komu i
starf bæjarstjóra, Bjarni ABal-
geirsson, og innheimtustjóra,
Ingólfur A. Steindórsson.
Innheimtuhlutfall útsvara og
aöstööugjalda á árinu varö
95.13% (álagning 1978 og
eftirstöövar fyrri ára).
Innheimtuhlutfall fasteigna-
gjalda varö 99.16%. Alls voru
bæjargjöld til innheimtu kr.
384.748.718 og var óinnheimt I
árstak kr. 15.346.180, sem er kr.
1.151.820 lægra en i árslok 1977.
Barnada gheimili
Fullt daggjald var i ársbyrjun
kr. 18 þús. á mánuöi en þaö
hækkaöisiöanifebr.ikr.26 þús.
og aftur i sept. f kr. 30 þús..AB
jafnaöi voru um 24 börn á
heimilinu og fjiSdi umsækjenda
á biölista var aö meöaltali 8.
RekstarkostnaBur á barn varö
kr. 866.774 — og sé miöaö viö 24
börn þá urBu tekjur á hvert barn
kr. 299.566. Daggjöldin greiddu
þvi um 34.6% af rekstrargjöld-
um heimilisins.
I leikskólanum voru aö
jafnaði 30 börn fyrir og eftir
hádegi en fjöldi umsækjenda á
biölista var aB meöaltali 29.
Rekstrarkostnaöur á barn varö
kr. 491.715 (þ.e. heilsdagsbarn)
og ef miBaB er viB 30 börn.
(heilsdagsbörn) þá urðu tekjur
á hvert barn kr. 282.817. Dag-
gjöldingreiddu þvi um 57.5% af
rekstrarkostnaöi skólans.
1 skýrslu um skólamál kemur
m.a. fram aö fullorBinsfræöslu
var komiö á i nokkrum
greinum, aö tilhlutan skóla--
nefndar og gagnfræBaskólans.
Nýtur hún vinsælda og þyrfti aö
skapa henni fastan sess 1
fræöslukerfinu, svo sem gert er
ráö fyrir i frv. til laga um
framhaldsskóla, sem lá fyrir
Alþingi.
Umsjón: Magnús H. Gislason
Vinnuskólinn
Vinnuskólinn var rekinn frá
29. mai til 8. sept.,Þegar ftest
var unnu um 90 krakkar á
aldrinum 12-15ára. Hópnum var
tviskipt þannig aö 45 krakkar
voru I hverjum hópi. 15 ára
krakkar fenguþóaö vinna allan
daginn. Helstu verkefni voru:
Sópa og raka götur, tina rusl,
slá, klippa og raka heyi, vinna
viö flag I Holtageröi, gróöur-
setja blóm og hreinsa blóma-
beö, hreinsa bæjarlandiö, vinna
viB iþróttavellina, slétta og raka
tjaldstæBiB viö iþróttavöllinn,
slétta skuröi fyrir Rafveituna,
reka kindur og þrifa Drithöll.
Tómstundastarfsemi
Tómstundaráö hefur unniö
mikiö og gott starf áriB 1978.
ÞaB hefur staöiö fyrir svonefndu
„opnu húsi” fyrir unglinga á
aldrinum 13-18 ára I Félags-
heimili Húsavikur. Þar hefur
veriB haldiB diskótek, spilaB og
teflt o.fl.. Þá var stofnaöur
frimerkjaklUbbur fyrir börn á
barnaskólaaldri I samstarfi viö
frfmerk jaklúbbinn öskju.
Einnig fór fram kennsla I tafli
og brigde meB aöstoB
viBkomandi félaga. Þá var
kennd meöferö myndavéla á
námskeiöi, sem Pétur
Jónasson, ljósmyndari, stóö
fyrir. Styrkur var veittur til
hestamannafélagsins Grana til
aö reka reiBskóla og sótti fjöldi
unglinga þar námskeiö I með-
ferð hesta. Tómstundaráö kaus
sérstaka nefnd til aö vinna að og
hefja undirbúningsstörf aö tóm-
stundum aldraöara, sem veröi
hafin meö tilkomu Dvalar-
heimilis aldraBara. Starfsemi i
Iþróttasalskólans varmeB hefö-
bundnum hætti og fór fram á
vegum Iþróttafélagsins
Völsunga, samkvæmt samningi,
sem geröur var þar um viö;
bæjarsijórn. Allir timar, sem
skólarnir ekkinota,erunýttir af
Völsungum og komast færri aB
envilja. Allar venjulegar innan-
hússiþróttir eru stundaöar i
salnum af alls 384
einstaklingum áriö 1978.
Nýtt aðalskipulag
Nýtt aöalskipulag fyrir Húsa-
vik sem gilda á frá 1975-1995
var samþ. af bæjarstjórn á
árinu 1977 og voru störf
bygginganefndar á árinu, m.a.
hvaö varöaöi lóöaúthlutnair,
byggö á grundvelli þess. 1 des.
1977 var Uthlutaö 12 einbýlis-
húsalóðum viö Brúnageröi, 2
einbýlishUsalóöum viö Háa-
geröi, 2 einbýlishúsalóöum viö
Uppsalaveg og einni viö
Baughól. A árinu var leigu-
IbUðanefnd Uthlutaö lóö undir
tvö fjölbýlishús i Reitnum og i
des. var úthlutað 1 einbýlis-
húsalóö viö Skólagarö, einni viö
Laugabrekku, 2 við Höföa-
brekku og lóö undir 3ja ibUöa
raöhUs viö Heiöageröi. Ennig
var Uthlutað lóöum undir
iönaöarhúsnæöi viö Garösbraut
og á Haukamýrinni.
Hér fara á eftir nokkrar tiíu-
legar upplýsingar úr skýrslu
byggingafulltrúa fyrir áriö
1978:
IbUöarhús skráö fullgerB 1978
skráö 15. Fjöldi ibUöa 22. Il
búöarhús skráö fokheld 1978 7.
Fjöldi iÞúöa 7. Aörar byggingar
i smiöum 1978 9. lbUöarhús
sem ekki hafa náö fokheldisstigi
1978 22. -mhg.
BÆKUR HANDA
HESTAMÖNNUM
Landssamband hestamanna-
félaga hefur gefiö út tvær bækur
um hesta og hestamennsku, aö
þvi er Upplýsingaþjónusta land-
búnaöarins fræöir okkur um.
Hesturinn minn, handbók
hestamanna, er kennslubók i
hestamennsku og ýmsu er teng-
ist henni. Framkvæmdastjóri
útgáfunnar er formaður Lands-
sambandsins, Albert Jóhanns-
son. Bókin skiptist I 13 kafla,
sem 16 höfundar hafa skrifaö.
Bókin fjallar m.a. um skapferli
og skynjun hrossa, reiömennsku
og hestamennsku, fóðrun og
uppeldi reiöhesta, uppruna og
fjölhæfni, tamningu og þjálfun.
Þá er kafli um heistu kvilla og
sjúkdóma i hrossum og yfirleitt
eru þeir þættir teknir fyrir i
bókinni, sem nauösynlegt er
fyrir alla góöa hestamenn aö
kunna skil á. Bókin er 182 bls. og
prýdd mörgum myndum.
Skýringamyndir teiknaöi Pétur
Behrens en Gisli B. Björnsson
geröi tillögu að útliti og upp-
setningu bókarinnar.
Sprett úr spori er kennslubók
fyrir nemendur i reiðskólum.
Þetta er litiö en handhægt kver,
sem uppfyllir þarfir þeirra, sem
eru að stlga sin fyrstu skref I
hestamennskunni. Bókin er
ætluö þeim fyrst og fremst, sem
stunda nám i reiöskólum. En
hún er aö sjálfsögöu einnig
gagnleg öilum, sem hafa yndi og
ánægju af hestum. Samtals eru
15 greinar i bókinni, eftir 7
höfunda.
Bókin Hesturinn minn er seld
i flestum bókaverslunum
landsins en litla bókin, Sprett úr
spori, fæst I skrifstofu Lands-
sambands hestamannafélaga.
—mhg