Þjóðviljinn - 05.01.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 05.01.1980, Qupperneq 13
Laugardagur 5. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Gítartón- leikar í Norrœna húsinu Miövikudaginn 9. janUar kl. 20.30 heldur danski gltarleikarinn TOM METHLING einleikstón- leika i Norræna húsinu. Tom Methling hefur hlotiö tónlistar- menntun sina bæöi IDanmörku og á Spáni. en þar hefur hann dvalist árum saman. Hann hefur haldiö tónleika I Danmörku, Noregi, Hollandi, Þýskalandi og á Spáni og eins I Kanada. Tónleikarnir I Norræna húsinu erufyrstu tónleikar hans hérlend- isogá þeim leikur hannm .a. verk eftir J.S. Bach, Fernando Sor, Francisco Tarrega, Villa Lobos Tom Methling og sjálfan sig. Hann leikur á 10-strengja gitar, sem einn þekkt- asti hljóöfærasmiöur Spánar hef- ur smlöaö fyrir hann. Aögöngu- miöarkosta 1.500.-og veröa seldir viö innganginn. BORGFIRSKAR ÆVISKRÁR A vegum Sögufélags Borgar- fjaröar er komiö Ut VI.bindi af Borgfirskum æviskrám, er tekur yfir nöfnin Jón Jónsson til Jör- undur, og er þá lokiö ritun á ævi- skrám þeirra Borgfiröinga, sem bera nöfn er hefiast á bókstafnum J og hafa nú veriö ritaöar ævi- skrár um sjö þúsund Borgfirö- inga. Höfundar æviskránna eru ættfræöingarnir: Aöalsteinn Halldórsson, Ari Gislason og Guömundur Illugason. Meginverkefni Sögufélagsins er ritun og útgáfa æviskráa allra fulltiöa Borgfiröinga frá slöari öldum,sem eitthvaö erum vitaö. Þá hefur félagiö þrivegis gefiö Ut ibúatal fyrir Borgarf jaröarhéraö og Akraneskaupstaö. Næsta verkefni félagsins er útgáfa á æviskrám Akurnesinga. Auk þess sem VII. bindi æviskránna er í undirbúningi. Sögufélag Borgarfjaröar var stofnaö 1%3, en fyrsta bindi ævi- skránna kom út fyrir ti'u árum. Formaöur félagsins er Daniel Brandsson, bóndi á Fróöastööum I Hvftársiöu, en framkvæmda- stjóriþesserséraJónEinarsson i Saurbæ á Hvalf jaröarströnd. Borgarstjórn Framhald af bls. 1 mönnum stofnana að ákveða slikt sjálfir I hverju tilviki. GuðrUn Helgadóttir sagði brýnt aö sveigjanleg starfslok væri fyrir aldraða stefsmenn, þannig aö ekki væri eitt látið yfir alla ganga, óháð vinnuþreki og starfs- löngun, en kerfið sem Birgir Is- leifur hafi byggt upp og bUið við væri alls ekki tilbUið til þess aö veita slikan sveigjanleika. Það væri starf nefndarinnar að skila tillögum um tilhögun þessa máls og veitti henni áreiðanlega ekki af timanum til 1. jUni til þess. Birgir Isleifur lagði áherslu á að verið væri að snUa við blaðinu frá I júli i fyrra, en fram að þeim tima giltu ákveönar reglur og þær sömu sem voru samþykktar á fimmtudag hjá Reykjavikur- borg. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir sat ekki fundinn heldur annar fulltrúi frá Alþýðuflokknum, Bjarni P. Magnússon,og var tillagan sam- þykkt meö öllum atkvæðum meirihlutans. — AI Loftleiða- flugmenn Framhald af bls. 1 lega væri að þvi staðið. Sögðust þeir margsinnis hafa bent stjórnarmönnum Flugleiða h.f. á margt sem betur mætti fara-en á tillögur þeirra hefði aldrei verið hlustað. Þeir sögðust einnig telja að með góðum samstarfsvilja viö starfsfólk félagsins væri hægt aö kippa þessum málum i lag.en þvi miður skorti á að þessi góða sam- vinna væri fyrir hendi. Einnig bentu þeir á varðandi Atlant shafsflugiö, aö þjóöin i heild nyti mjög góös af þvi. Þar kæmi til leigubifreiðastjórar, hótelin I landinu, frihöfnin i Keflavik, íslenskur markaöur, tollveröir sem heföu af þvi at- vinnu og margt fleira. Loks bentu þeir á varðandi upp- sagnir þeirra aö Flugleiöir h.f. heföu svikiö geröan samning sameiginlegs starfsaldurlista flugmanna Flugleiða h.f. Um þetta mál heföi veriö geröur bind- andi samningur 4. janúar 1979, en nú heföi hann algerlega verið svikinn meö þvi aö segja aöeins flugmönnum Ur Loftleiöaarmin- um upp störfum. — S.dór Seaboard Framhald af bls. 1 allan heim. Þetta kom fram i við- tali viö Ólaf Ragnar Grimsson i Þjóöviljanum i gær. Þvi hlýtur sú spurning aö koma fram enn einu sinni, þvi svar viö henni hefur aldrei fengist — hvaða þumalskrúfu hefur Sea- board and Western á Flugleiö- um? Varla gera menn þaö óþvingaöir eöa aö gamni sinu aö kasta hundruöum miljóna til flug- félags i Bandarikjunum á sama tima sem boðaö er 5-6 miljaröa króna tap á rekstri félagsins. — S.dór Farandverka- konur Framhald af bls. 6 an verkalýðshreyfingarinnar og annarsstaðar i samfélaginu. Þessu er alltaf samfara sú hætta aö sérkröfur kvenna veröi útundan. Astæöur þess þurfa ekki alltaf aö vera andstaöa og viljaleysi, heldur kemur þar einnig til „meöfædd karla- þröngsýni.” Aþessum vigstööv- um sem á öörum veröa konur aö treysta á eigin mátt! Þess er þvi vænst aö farand- verkakonur, baráttuglaöar kon- ur og einkum og sér I lagi bar- áttuglaðar farandverkakonur sjái sér fært aö mæta á fundin- um, taki þátt I útfærslu á kröfunum og sjái til þess aö þær veröi ekki haföar Utundan þegar upp frá samningaborö um verður staöiö. Fjöldi farandverkakvenna er viös- vegar um landiö. Erlendar farandverkakonur eru i hóp- um i frystihúsum vitt og breitt um landiö og innlendar einnig. Með vaxandi sildveiöum hefur farandverkakonum viö síldarsöltun fjölgaö aftur. Kon- ur sjá um matseld meöal staö- bundinna og hreyfanlegra far- andverkamannaliópa ogsvo má lengi telja. Ein af kröfum far- andverkafólks er bætt IbUðarað- staöa. Farandverkakonur sem eigabörneiga oftá tiðum aöeins um tvo kosti aö velja: aö skilja annað hvort við sig börnin eða hafa þau hjá sér viö skaövæn- legar aöstæöur. Karlmannahópi sem ynni aö útfærslu á þessari kröfu gæti hæglega sést yfir þetta og bætt ibúöarhúsnæöi farandverkafólks yröi iframtiö- inni i engu betra hvað þetta varöar. Þetta stutta dæmi er nefnt til að benda á nauðsyn þessaökonurkomiogtakiþátt i störfum. Jósef Byltingin Framhald af bls. 7 var töluvert af matvælauppsker- unni eyðilagt, og lá viö hungursneyð á tímabili. Somoza-stjórnin sveifst aftur á móti einski i að flytja út matvæli til aö hafa Utflutningstekjur fremur en aö hugsa um fæöuþörf landsmanna. Ræktarland var fremur notaö til framleiðslu Ut- flutningsvöru, svo sem banana, en aö hugsaö væri fyrir þörfum landslýðs. Alþýöubandalagiö: Alþýðubandalagið á Selfossi Fundur um bæjarmál aö Kirkjuvegi 7 mánudaginn 7. jan. kl. 21.00. Bæjarmálaráð AB Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur fund að Kirkjuvegi 7 á Selfossi, sunnudaginn 13. janúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Félagsstarfið 3. Garðar Sigurðsson og Baldur óskarsson ræða stjórnmálaviðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin UTBOÐ Dúka- og teppalögn Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i dúka- og teppalögn i fjölbýlishús, sem nú eru i byggingu i Hóla- hverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlið 4 gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 11. jan. n.k. kl. 15.00. Skaftfellingar Kaffisala verður i Skaftfellingabúð Laugavegi 178 4. hæð næstkomandi sunnu- dag 6. jan. kl. 2—5. Framlögum i húsa- kaupasjóð veitt móttaka þar á sama tima. Hjartans þökk fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og jarðarfarar Benediktu Árnadóttur Mánagötu 23 Systkinin Mikinn hluta þessara gjald- eyristekna lét Somoza geyma á eigin reikningum i svissneskum bönkum. Taliö er að ránsfengur- inn nemi a.m.k. 2 miljöröum doll- ara. — Hverskonar stjórnarfar er i Nikaragúa núna? Enn sem komið er byggir landsstjórnin á þeim grund- vallareiningum sem viö nefnum Varnarnefndir alþýöu.en þaö eru hverfanefndir sem velja sér full- trúa á landssamkomu. Þegar ástandið kemst i eðlilegt horf, er fyrirhugað aö efna til kosninga i Nikaragúa. — En hvaöa breytingar hafa oröiö á stjórnarfari i efnahags- málum? Utan Somoza-ættarinnar, hafa ekki aörir eignamenn veriö svipt- ir eignum. Þetta fólk býr yfir þekkingu og reynslu sem Sandin- istar telja sig ekki geta veriö án enn um sinn, að þvi leyti er ástandiö enn óbreytt. Þessir eignamenn eru flestir jarðeigendur og þeir fá að st jórna þeim áfram, þótt þeir séu nú und- ir eftirliti og geti ekki hagað sér að geðþótta gagnvart verka- mönnum, eins og tiökaöist á So- moza-timum. Jörðunum sem Somoza-ættin átti hefur aftur á móti verib skipt upp milli bænda, og þær eru nú reknar sem nokkurs konar sam- yrkjubú, enda hafa bændur ekki efni né áhuga á að fjárfesta hver i sinum vélakosti. Fyrirtæki i eigu Somoza voru þjóðnýtt fljótlega eftir sigur Sandinista, en bæöi voru sumar verksmiðjur skemmdar i fyrrasumar og einn- ig hefur megináherslan veriö á matvælaframleiðslu i landbún- aði, svo að iðnaður er ekki kom- inn á rekspöl enn. — jás KALLI KLUNNI — (Jr því aö viö höfum nú aftur fengiö tíma til þess, þá er vist best aö reyna aö ná skálinni af hausnum á Yfirskeggi. Ertu meö stóran ham- ar eða einhver önnur almennileg verkfæri Palli? — Biddu aðeins, Kalli, Yfirskeggur hefur tekiö hendur úr vösum og ætlar aö reyna sjálfur! — Rólegur, Palli, aö sjálfsögöu slæ ég bara létt högg til að byrja meö! — Ég boröaöi bara alla kjötkássuna, meö þvl móti hafðist þetta. Þvi miöur var hún oröin köld, svo ég verö aö fara inn og fá mér annan skammt!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.