Þjóðviljinn - 08.01.1980, Blaðsíða 1
MÐvnnNN
Þriðjudagur 8. janúar — 5. tbl. 45. árg.
Geir ræðir við formenn flokkanna:
Kannar vilja
á þjóðstjórn
Geir Hallgrlmsson formaöur
Sjálfstæöisflokksins sem haft hef-
ur umboð til myndunar meiri-
hlutastjórnar frá 27. desember sl.
hefur boöab formenn stjórnmáia-
flokkanna til fundar i Þórsharmi
kl. 9.30 I dag. Eru þetta af hálfu
Geirs óformlegar viöræöur um
möguleika á myndun þjóöstjórn-
ar meö þátttöku allra flokkanna
fjögurra.
Væntanlega ræöst þaö af undir-
tektum flokksformannanna i dag
hvort Geir Hallgrimsson býöur til
formlegra viöræöna um þjóö-
stjórn eöa skilar umboöi slnu.
Minna má á aö svipaöar hug-
myndir voru uppi af hálfu Sjálf-
stæöisflokksins 1978 eftir aö
vinstri viöræöur sigldu i strand og
Ihaldiö fékk umboö til stjórnar-
myndunar. Þá átti þjóöstjórnar-
hugmyndinekki upp á pallboröiö
hjá stjórnmálamönnum.
Myndin var tekin er varöskipiö Týr lagöist aö bryggju á Akureyri I gær kvöld . Fljótlega hófst rannsókn málsins og var engum leyft aö fara frá
boröi meöan á henni stóö (Ljósm.: GK Akureyri).
Voveiflegur atburöur um borð í varðskipi:
Tveir skipverjar á Tý
voru stungnir til bana
vorustaddir I matsal er vélstjór- þeirra, en sá þriöji komst undan.
inn kom inn meö hnif I hendi og Skipiö var statt um 50 sjómllur
Sá voveiflegi atburöur varö um hefur komist næst varö atburöur- réðist umsvifalaust aö mönnun- noröur af Grimsey þegar þetta
borö i varöskipinu Tý I gærmorg- inn meö þvi móti, aö þrir menn um Tókst honum aö stinga tvo Framhald á bls. 13
un, að tveir skipverja voru
stungnir til bana, aö þvl er allt
bendir til af þeim þriöja, sem ná
er saknaö og hefur leit um borö
ekki boriö árangur.
Skipið lagöist aö bryggju á
Akureyri kl. hálfsex I gærkvöld
með lik mannanna tveggja og
fóru fjórir rannsóknarlögreglu-
menn noröur I gær til aö annast
frumrannsókn málsins ásamt
bæjarfógetanum á Akureyri, en
málið veröur sföan tekiö fyrir I
sjódómi þar. Rannsókninni var
ekki lokiö I gærkvöld og ekki unnt
aö fá nákvæmar fréttir af gangi
hennar, en að þvi er Þjóöviljinn
Alþingi
kemur
saman
í dag
Alþingi kemur saman I dag
aö loknu jólaleyfi þing-
manna, sem veriö hefur
venju fremur stutt aö þessu
sinni, en oftast stendur þaö
fram til 25.-26. janúar.
Fjöldi mála liggur fyrir
þinginu og brýnt aö sum fái
fljóta afgreiöslu eins og tam.
breytingar á lögum um
skattinnheimtu, þar sem
núgildandi reglur I lögum
miöast viö staögreiöslu, sem
átti aö koma til fram-
kvæmda á þessu ári, en ekki
veröur af sem kunnugt er
-vl
Eimskip keypti Bifröst og íslensk kaupskip í desember
Kaupir af sér samkeppnina
Mikið rekstrartap á félögunum sem Eimskip gleypir
Eimskipafélag tslands hefur
skrifaö undir kaupsamning viö
eigendur Bifrastar hf. og ts-
lenskra kaupskipa hf., þar sem
þaö samþykkir aö kaupa þessi tvö
fyrirtæki fyrir 600-800 miljónir
króna umfram hlutafé og eignir
þeirra beggja.
Samkvæmt upplýsingum Þjóö-
Snorri Jónsson forseti ASÍ:
Auknar samkomulags-
líkur um kjarastefnu
Ekki veröur úr þvl skoriö fyrr
en á kjaramálaráöstefnu ASt á
föstudag hvort samkomulag
næst um kjaramálastefnuna.
Likur til þess hafa þó aukist eft-
ir fund Verkamannasambands-
ins um helgina þar sem stefna
þess var sveigö I átt til stefnu
annarra hópa, sagöi Snorri
Jónsson forseti ASt eftir fund
nefndar sem haldinn var 1 gær
til aö móta tillögur fyrir þingiö á
föstudag.
Guömundur J. Guömundsson
formaður Verkamannasam-
baridsins sagöi eftir fundinn I
eftir samþykkt
Verkamanna-
sambandsins
um helgina
gær, aö miðaö heföi I samkomu-
lagsátt en þaö yröi þó ekki full-
reynt eða útséö fyrr en seinna It
vikunni.
Guöjón Jónsson formaöur
MSIm- og skipasmiöasam-
bandsins vildi litiö segja um
samkomulagshorfur en sagöist
vilja taka fram,aö I samþykkt
Verkamannasambandsins um
helgina væru alvarlegir hlutir
sem menn heföu ekki fyllilega
áttaö sig á ennþá. Hann sagöi aö
þaö væri t.d. mjög óviöfelldiö aö
stéttarsamband beindi þvi til
stjórnvalda að breyta kjörum
annarra launþegahópa eins og
væri gert I samþykkt Verka-
mannasambandsins.
Guðmundur Þ. Jónsson for-
maöur Landssambands iðn-
verkafólks var á ráöstefnu
Verkamannasambandsins sem
viljans var þegar I desember
gengiö frá þessum kaupum
ogundirritaöi stjórnarformaöur
Bifrastar samninginn fyrir hönd
sins félags fyrir 20. desember
þrátt fyrir aö Eimskipafélagiö
láti Uta svo út þessa daga aí
samningar hafi ekki enn veriö
geröir.
Samkvæmt samkomulaginu,
sem dagsett mun hafa verið 21.
des. sl., og þeim gögnum,sem not-
uö voru viö gerö samningsins, var
rekstrartap Bifrastar og ísl.
kaupskipahf. áætlaö 1-1,2 miljón-
irdollara, eöa 396,4-475,7 miljónir
króna á slöasta ári. Mest er
rekstrartapið tilkomiö vegna
samkeppninnar viö hinn nýja
kaupanda, Eimskipafélagiö á
Amerlkuleiöum þess, þar sem
Bifröst og Eimskip kepptust um
aö bjóöa vöruflutninga niöur á
þeirri leiö, svo og vegna Evrópu-
siglinga Bifrastar, en I þeim sigl-
Framhald á bls. 13
Snorri Jónsson
áheyrnarfulltrúi og sagöi hann I
gær aö félög iönverkafólks væru
yfirleitt á sömu llnu og Verka-
mannasambandiö enda lág-
launafélög. Taldi hann sam-
þykkt þingsins auka likur á
samkomulagi um kjarastefnu
ASl. —GFr
Miöstjómarftindur
Fundur veröur haldinn I
miöstjórn Alþýöubandalags-
ins á laugardag og sunnu-
dag. Dagskrá hans veröur
auglýst I fundarboði.
Stjórnin