Þjóðviljinn - 08.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.01.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagurinn 8. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Hvað gerlst næst? Undanfarna daga hafa komiö upp á yfirboröiö hugmyndir þess efnis aö vesturheimskir Iþrótta- menn neiti aö keppa á ólympiu- leikunum I Moskvu n.k. sumar vegna afskipta Sovétmanna af innanrlkismálum I Afghanistan. Hefur svo rammt kveöiö aö þessu aö jafnvel NATO ku vera komiö I spiliö og fariö aö beita þrýstingi til þess aö þessar hugmyndir veröi aö veruleika. En ekki eru allir á sama máli. Sir Denis Follows, formaöur bresku Olympíunefndarinnar sagöi t.a.m. i viötali viö frétta- menn Reuters fyrir skömmu: „Mér likar ekki þegar fara á aö nota Iþróttir i þessum tilgangi. Stjórnin getur einungis hindraö þátttöku okkar meö þvi aö svipta alla veröandi þátttakendur vega- bréfum sinum. Viö búum I lýö- ræöisríki og ég held aö ekki sé minnsti möguleiki á aö slikt geti gerst.” Týr Framhald af bls. 1 skeöi og var þegar siglt til Akur- eyrar. Mennirnir sem biöu bana hétu Jóhannes Olsen, háseti, f. 18. október 1958, til heimilis aö Meistaravöllum 25, og Einar Óli Guöfinnsson, viövaningur, f. 10. jiili 1961, Skriöustekk 13. Vélstjór- inn var Jón G. Guömundsson, f. 31. ágúst 1947, til heimilis á Dvergabakka 22. Týr lagöist aö Torfunesbryggju á Akureyri og eftir aö læknar og fulltrúar bæjarfógeta höföu veriö um borö stóöu skipverjar heiö- ursvörö meöan lik hinna látnu voru borin frá boröi. -vl Eimskip Framhald af bls. 1 ingum var skipiö tómt aöra leiö- ina. 800 milj. króna skuldir umfram eignir Aætlaöar skuldir Bifrastar og Islenskra kaupskipa umfram eignir og hlutafé eru um þaö bil 1,5-2 miljónir dollara eöa 594,6-792,8 milj. Isl. króna og þar af skuld;ir tslenskra kaupskipa 277,5 milj. - 356,8 milj. kr. Einkaábyrgöir hluthafa Bif- rastar voru 277,6 milj. króna og þar af ábyrgöir Sveins Egilssonar hf.(Ford) eöa Þóris Jónssonar um þaö bil 100 miljónir króna. Allar þessar einkaábyrgöir yfirtók Eimskipafélagiö. 5% áttu 80% 1 nefndum skjölum kom fram aö 10-12 hluthafar i Bifröst, af um 200 hluthöfum, ættu 80% hluta- fjár. ---------------------------1 l»orv. Ari Arason lögfræöingur. Þessir 10-12 hluthafar i Bifröst lofuöu þvi aö hluthafafundur samþykkti undirskrift samnings- ins viö Eimskipafélagiö i sam- ræmi viö upphaflega samkomu- lagiö viö Þóri Jónsson sem gert var fyrir 20. des. sl. Skip isienskra kaupskipa hf., Berglind, mun nú vera aö lesta varning til Ameriku en þangaö á skipiö aö sækja staura af ein- hverri tegund fyrir Eimskipa- félagiö, svo ljóst er aö ekki á aö biöa boöanna meö rekstur hinna nýkeyptu skipa, jafnvel þótt fyr- irtækiö hafi ekki enn þá gefiö út opinberlega aö þaö hafi gert út um þesSi kaup þegar I desember- mánuði. -úþ Fróðlegur Framhald af bls. 3 brottrekstur eftir geöþótta stööv- arvaldsins. Fæöiskostnaður þessa hóps er oft um 70% af dagvinnutekjum þess, sem veldur þvi aö þaö kemst i skuld viö stöövarvaldiö ef vinna dregst saman, og vegna skipulagsleysi verkalýöshreyf- ingarinnar er þetta fólk oft rétt- laust gagnvart hreyfingu sinni hvaö snertir greiöslur Ur sjúkra- og styrktarsjóðum, verkfallsbót- um, atvinnuleysistryggingum og hefur ekki atkvæðisrétt i kjara- deilum. Félagsleg staöa þessa fólks er hliðstæð þvi sem geröist meöal meginþorra Islenskrar verka- lýösstéttar, er hún I upphafi reis til skipulagðra átaka viö um- hverfi sitt. Barátta fyrir bættum kjörum og aðbúnaði þess ætti þvi að vera verkalýsöhreyfingunni allri sérstakt kappsmál. Áskorun Fundurinn skorar á yfirstand- andi sambandsstjórnarfund V.M.S.I aö taka kröfur farand- verkafólks inn i kröfugerö sina og koma þeim inn i kröfugerö hreyf- KALLI KLUNNI ingarinnar allrar á komandi kjaramálaráöstefnu A.S.I. þann ll.janúar n.k. Jafnframt skorar fundurinn á Sjómannasamband Islands aö taka upp þá þætti I kröfum far- andverkafólks sem aö þvi snúa. Fundurinn skorar á farand- verkafólk um land allt aö taka hagsmunamál sin til umræöu, halda fundi á verbúöum sinum, eöa á vinnustöðum, og búa sig undir aö fylgja kröfum sinum eftir i komandi samningalotu. Jafnframt skorar fundurinn á farandverkafólk aö sækja þá fundi I verkalýösfélögum á hverj- um staö og taka þar upp málefni sin. Baráttuhópur farandverkafólks mun koma sér upp húsnæöi og sima til þess aö farandverkafólk á komandi vertiö geti haft sam- band hvert viö annaö og hægt veröi aö tengja saman krafta alls farandverkafólks i landinu fyrir bættum kjörum þess og annars verkafólks til sjós og lands. íþróttir Framhald af bls. 11 Markahæstir Póiverja voru: Kuleczka (15) 4, hornamaðurinn snjalli Brzozowski (6) 3, Kaluzinski (13) : og Klempel 3/2. Þess má geta aö Klempel skoraöi 18 mörk I leikjunum þremur. Mörkin fyrir Island skoruöu: Viggó 5/1, Siguröur Sveins 3, Ólafur 3, Þorbjörn 2, Bjarni 1 og Steindór l. Dómgæsla óla Ólsen og Gunn- laugs Hjálmarssonar var til mik- illar fyrirmyndar. -IngH Á dagskrá Framhald af bls 8. ingar um námsmenn sem ekki eru opinberar.”. 7.1. Hvaöa upplýsingar eru þaö? 7.2. Hvers vegna geymir Sine slikar upplýsingar meöal skjala sinna ? 8. Er ekki einfaldast fyrir núverandi Sinestjórn aö viöurkenna aö fjölmiölabréfiö frá 16. nóv. hafi veriö frumhlaup sem hafi komið stjórninni I meiri storm en hún getur staðið i? Ef ekkert svar berst viö þessum spurningum minum litégsvo á aö spurningu nr. 8 hafi verið svaraö játandi. Aö klóra i bakkann i lik- ingu viö þaö sem Pétur geröi 15. des. sl. telst aö sjálfsögöu ekki vera svar. Lundi, á jólunum 1979 GIsli Gunnarsson. Frönskunámskelð á vegum Alliance Francaise. Innritun nemenda i alla flokka fer fram miðvikudaginn 9. jan. kl. 18.00, i Franska bókasafninu Laufásvegi 12. Stjórnin. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468 Auglýsingasími er 81333 UÚBVIUIMN Alþýðubandalagið: Alþýðubandalagið i Kópavogi Fundur veröur 1 Bæjarmálaráöi ABK miövikudaginn 9. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Drög aö fjárhagsáætlun fyrir Kópavog. 2. önnur mál. Allir félagar i ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráös ABK. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur fund að Kirkjuvegi 7 á Selfossi, sunnudaginn 13. janúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Félagsstarfið 3. Garðar Sigurðsson og Baldur Óskarsson ræða stjórnmálaviðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin Fyrirgreiðslu- stofa innheimtur, eignaumsýsla — Smiöjuvegi 9, hús Axels Eyjólfssonar, Kópavogi. Sfmar 40170 og 17453 Box 321 Reykjavik. — Sælir allir, nú,þiö sitjiö hér enn og spiliö á spil. — Ah, hérna eru dyrnar hennar — Sæll Kalli litli, en hvaö þú ert oröinn — Halló, kæru vinir, eruö þiö nú búnir aö fara kringum jöröina? mömmu, þaöan kemur alltaf svo góö stór, en ekki þó of stór fyrir pönnuköku — Já, en nú uröum viö aö fara heim og heilsa upp á ykkur öll- lykt. Bara aö hún sé nú heima! og koss frá mömmu! sömul! —Endir. FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.