Þjóðviljinn - 15.01.1980, Side 11

Þjóðviljinn - 15.01.1980, Side 11
Þriöjudagur 15. janúar 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 S iþróttir 0 íþróttir iþróttir ( Baltic-keppnin í handknattleik í Vestur-Þýskalandi: / Island varð í 6. sæti eftir 8 marka ósigur fyrir Dönum á laugardaginn, 20-28 Danskurinn fór nokk- uð létt með landann i leik landanna um 5.-6. sætið á Baltic-keppninni i handknattleik, sem lauk um helgina. Leikn- um lauk með sigri þeirra dönsku 28-20 og varð þvi 6. sætið hlut- skipti okkar i þessari keppni, sama niðurstaða og fyrir réttu ári. tsland hóf leikinn af miklum krafti. Ólafur Jónsson skoraöi fyrsta mark leiksins, 1-0, en Dan- ir jöfnuöu snarlega, 1-1. Ólafur gafst ekki alveg upp og bætti ööru marki við, 2-1. Danskurinn tók nú mikinn kipp, skoraði 3 mörk i röð og tók forystuna, 5-2. Þessi 3 marka munur hélst lítt breyttur næstu minúturnar, 7-4, og 9-6. ls- lendingarnirtóku nú vel á móti og innan tiöar var munurinn kominn niður i 1 mark, 10-9. Siðustu 4 mörkin voru dönsk og staöan i hálfleik, 14-9. Afleitur kafli hjá is- lenska liðinu i lok fyrri hálfleiks. Það var erfitt verk fyrir is- lensku strákana i seinni hálf- leiknum, að ætla sér að vinna upp 5 marka forystu af jafn leik- reyndu liði og þvl danska. Stráks- ar reyndu allt hvaö af tók, en komust ekki nær Dönunum en 3 mörk, 16-13 og 19-16. Danirnir tóku nú verulega við sér og skor- uöuhvert markiö á fætur öðru án svars frá islenska liðinu. Lokatöl- Siguröur Gunnarsson náöi sér vel á strik I leiknum gegn Dönum og skoraöi 5 falleg mörk. ur urðu siðan 28-20 fyrir Dani. Vikingurinn ungi, Siguröur Gunnarsson, var einna atkvæða- mestur islensku leikmannanna i þessum leik og skoraði 5 mörk. Þá var Ólafur fyrirliði góður i upphafi og einnig átti Bjarni nokkra góða spretti. Kristján, markvörður, varði nokkuð vel þann tima sem hann var inná. Mörk Islands skoruðu; Sigurð- ur Gunnars 5, Sigurður Sveins 4/2, Ólafur 4, Þorbergur 3, Bjarni 3 og Stefán 1. — IngH / Armann með pálmann í höndunum Armenningar standa nú mjög vel aö vigi i 1. deiidinni i körfu- bolta. Um helgina sigruöu þeir Skallagrim frá Borgarnesi meö 121 stigum gegn 108. Shouse skor- aöi 61 stig fyrir Armenningana, en hjá Skallagrimi var Webster atkvæöamestur og skoraöi 48 stig. Armann er eina taplausa liö deildarinnar. Þá léku um helgina IBK, með nýja þjálfarann Monnie Ostrom i fararbroddi, og UMFG. Þetta varð hörkuviðureign, sem réðst ekki fyrr en á lokasekúndunum. IBK sigraöi 92-91 og voru Grind- vikingarnir með knöttinn þegar flautaö var til leiksloka. Þeir gömhi haldaáfram Mikill áhugi og kraftur er nú i Skagamönnum og hyggja þeir gott til glóöarinnar á komandi knattspyrnuvertíö. ..Gömlu brýn- in” Jón bassi Gunnlaugsson og Jón á Staö Alfreösson eru vist ekkertá þeim buxunum aöhætta i boltanum, enda voru þeir báöir i miklu stuöi I haust og hafa sjaldan veriö betri. Akurnesingarnir brugðu sér upp i' Borgarnes fyrir skömmu og léku gegn heimamönnum inn- anhiissknattspyrnu. Bráölega hefjast æfingar af krafti úti og von er á Hilpert þjálfara innan tiðar. Hjálmtýr lagði alla Hiö árlega Arnarmót i borö- tennis var haidiö um helgina. Mót þetta er punktamót og voru 82 þátttakendur skráöir til leiks. Helstu úrslit urðu þessi: Meistarafl. karla: 1. Hjálmtýr Hafsteinsson KR sigraöi Tómas i úrslitaleik 15-21, 21-12 og 21-16. 2. Tómas Guðjónsson KR 3. Stefán Konráðsson Viking. 1. fl. karla: 1. Jóhannes Hauksson KR sigraði Guðmund i úrslitaleik 21-14, og 21-15. 2. Guðmundur Mariusson KR 3. Kristján Jónasson Viking. Meistarafl. kvenna: 1. Ragnhildur Siguröardóttir UmsB sigraöi Astu i úrslitaleik 21-13 og 21-7. 2. Ásta Urbancic örninn 3. Guðrún Einarsdóttir Gerpla. 1. fl. kvenna : 1. Sigrún Bjarnadóttir UMSB sigraði Ernu i úrslitaleik 15-21, 21-13 og 21-16. 2. Erna Siguröardóttir UMSB 3. Guðbjörg Eiriksdóttir IFR. Danlr hafa vinningiim Leikur tsiands og Danmerkur leikjum, 2 sinnum hefur oröiö var 27. leikur þjóöanna I hand- jafntefli, en okkur hefur aöeins knattieik. Danir hafa sigraö i 20 tekist 5sinnum aö sigra danskinn. Sovétmenn urðu sigurvegarar Sovétmenn sigruöu i Baltic-keppninni f handbolta. Þeir lögöu Austur-Þjóöverja aö velli iúrslitaleik 18-16 eftir aö þeir höföu haft yf ir i hálfleik 11-10. Þaö var mjög greinilegt aö þarna fóru 2 langbestu iiö keppninnar aö þessu sinni. A og B liö Vestur-Þjóðverja áttust viö i keppninni um 3,—-4. sætiö ogsigraði *.-liðiö örugglega 20-15. Staðan i hálfleik var 10-7 fyrir A-liösmenn. Valur-UMFN í kvöld t kvöld kl. 20 veröur stórleikur I úrvalsdeild körfuboltans, en þá eigast viö 1 Höllinni efsta liö deildarinnar, UMFN og Valur. Njarðvikingarnir hafa æft af kappi undanfariö og koma mjög vel undirbúnir tilleiksins I kvöld. Þá voru landsliösmennirnir þeirra, Jónas og Gunnar. i mjög góöu formi I Irlandsferðinni. Valsmennirnir eru staöráðnir i aðsigraog að sögner Rim Dwyer i þrumustuði þessa dagana og hefur aldrei áöur veriö betri. Pólverjar sigruðu Norðmenn 23-16 og höfnuðu i 7. sætinu. Staðan þar i hálfleik var 12-8 fyrir þá pólsku. Endanleg röð liðanna i Baltic-keppninni varð þvi þessi: 1. Sovétrikin, 2. Austur-Þýska- land, 3. Vestur-Þýskaland (A-liö), 4. Vestur-Þýskaland (B-lið) 5. Danmörk, 6. ISLAND, 7. Pólland, 8. Noregur. -IngH. Tim Dwyer hefur vist aldrei veriö betri en nú, og mega Njarövikingarnir vara sig á hon- um 1 kvöld. /«v W Enska knatt- spyrnan Efstu tíðin töpuðu stigum Efstu iiöin i ensku knatt- spyrnunni, Liverpooi og Manchester United geröu bæöi jafntefli i leikjum sinum á laugardaginn. Innbyröisstaöa þeirra er þvi óbreytt og biliö I næsta liö jókst þar sem Arsenal tapaöi mjög óvænt á heimaveili fyrir Leeds. Boyer og David Johnson skor- uðu mörkin i jafnteflisleik Liverpool og Southamton á An- field. 1 jafnteflisleik United og Boro voru það Thomas og Arm- strong sem mörkin skoruðu. 1. deild: Arsenal-Leeds 0:1 Aston Villa-Evert. 2:1 Bolton-Brighton 0:2 Derby-Crystal P. 1:2 Liverp.-Southampt. 1:1 Man.City-Tottenh. 1:1 Middlesbr-Man.Utd 1:1 Norwich-Coventry 1:0 Nott. For-WÞEST Brom 3:1 Stoke-Ipswich 0:1 Wolves-Bristol C. 3:0 2. deild: Brunley-Swansea 0:0 Cmabr.-Shrewsb 2:0 Cardiff-Wrexham 1:0 Charlton-Orient 0:1 Chelsea-Newcastle 4:0 Luton-Leicester 0:0 Prest.-Fulham 3:2 QPR-NottsC. 1:3 Sunderl.-Odlham 4:2 WestHam-Watford 1:1 Staðan að afloknum leikjun- um á laugardaginn er þannig: 1. deild: Liverpool 23 14 7 2 40:15 35 Man. Unit. 24 13 7 4 37:17 33 Arsenal 25 9 10 6 29:20 28 Norwich 25 9 10 6 38:33 28 Southampt 25 11 5 9 37:30 27 Aston Villa 23 9 9 5 29:26 27 Wolves 23 10 5 8 30:28 27 Middelsbr 24 10 6 8 28:22 27 Leeds 25 9 9 7 29:30 27 Ipswich 25 12 3 10 34:30 27 Nott.For 24 11 4 9 36:30 26 C.Palace 24 8 10 6 27:25 26 Tottenh. 24 9 6 9 30:36 24 Coventry 25 11 2 12 37:34 24 Man.City 24 9 5 10 26:36 23 West Brom 24 8 6 10 32:35 22 Brighton 24 8 6 10 33:36 22 Everton 25 6 10 9 30:32 22 Stoke 24 6 7 11 26:35 19 Briston C. 25 5 8 12 20:36 18 Derby 25 6 4 15 23:37 16 Bolton 24 1 9 14 16:42 11 2. deild: Chelsea 25 15 3 7 44:28 33 Newcastl 25 13 7 5 33:29 33 Luton 24 11 10 4 43:27 32 Leicester 25 11 9 5 40:27 31 Birmingh 23 12 5 7 29:25 29 Sunderl 25 12 5 8 38:31 29 West Ham 22 12 3 7 30:33 27 Wrexham 25 12 3 10 30:26 27 QPR 24 10 5 9 43:32 25 Swansea 25 10 5 10 25:32 25 Preston 24 7 11 6 33:28 25 Orient 24 8 9 7 29:36 25 NottC 25 8 8 9 35:31 24 Cardiff 25 9 5 11 23:31 23 Cambrid. 25 6 10 9 32:33 22 Watford 24 6 8 10 19:26 20 Shrewsb 25 8 3 14 32:36 19 Oldham 23 6 7 10 24:30 19 Bristol R 24 7 5 12 32:40 19 Charlton 24 5 7 12 21:33 17 Fulham 23 6 3 14 25:33 15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.