Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. janúar 1980. Umboðsmenn Þjóöviljans AKRANES: Jóna Kristin ólafsdóttir Garöabraut 4 , 93-1894. AKUREYRI: Haraldur Bogason Noröurgötu 36, 96-24079. BORGARNES: Siguröur B. Guöbrandsson Borgarbraut 43, 93-7190. BOLUNGARVÍK: Jón Gunnarsson Hafnargötu 110 , 94-7345. BLÖNDUÓS: Ánna Guömarsdóttir, Hvassafelli, 95-4316. DALVIK: Guöný Asólfsdóttir Heimavistinni, 96-61384. DJÚPIVOGUR: Oddný D. Stefánsdóttir Garöi. um simstöö. EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson Arskógum 13, 97-1350 (heima) og 97-1210(vinnust.). ESKIFJÖRDUR: Hrafnkell Jónsson Fossgötu 5, 97-6160. EYRARBAKKI: Pétur Gislason Læknabústaönum, 99-3135. FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Hjálmar Heimisson Hliöargötu 45, simi 5289 GARÐABÆR: Helena Jónsdóttir Holtsbúö 12, 44584. GARÐUR GERÐAHREPPI: Marla Guöfinnsdóttir Meibraut 14, 92-7153. GRINDAVIK: Ragnar Agústsson Vikurbraut 34. GRUNDARFJÖRÐUR: Guölaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3, 93-8703. HAFNARFJÖRÐUR: Hulda Siguröardóttir Klettshrauni 4, 52887 v., 50981 h. HELLA: Guömundur Aibertsson Nestúni 6a, s: 5909 HELLISSANDUR: Skúli Alexandersson Snæfellsási 1, 93-6619. HRISEY: Guöjón Björnsson Sólvallagötu 3, %-61739, 96-61706 heima. HÚSAVIK: Björgvin Arnason Baughóli 15, %-41267. HVAMMSTANGI: Eyjólfur R. Eyjólfsson Strandgötu 7, 95-4235, HVERAGERÐI: Þórgunnur Björnsdóttir Þórsmörk 9, 99-42)35' HVOLSVÖLLUR: Helga Gestsdóttir Noröurgöröum 4, 99-5203. HÖFN HORNAFIRÐI: Björn Júliusson Hafnarbraut 19 , 97-8394. ISAFJÖRÐUR: Gfgja Tómasdóttir Fjaröarstræti 2 , 94-3822. KEFLAVÍK: Eygló Kristjánsdóttir Dvergasteini, 92-1458. MOSFELLSSVEIT: Stefán Ólafsson Arnartanga 70, 66293 NJARÐVIK: Sigurbjörg Kristjánsdóttir Brekkustig 29, 92-3424 vinnust.,hs. 2807. NESKAUPSTAÐUR: Ingibjörg Finnsdóttir Hólsgötu 8, 97-7239. ÓLAFSFJÖRÐUR: Agnar Viglundsson Kirkjuvegi 18, %-62297 heima, -62168 vinnust. ÓLAFSVIK: Jens Báröjónsson, Brautarholti 4, s: 6374 PATREKSFJÖRÐUR: Björg Bjarnadóttir Sigtúni 11, 94-1230. RAUFARHÖFN: Sigurveig Björnsdóttir Asgaröi 5, 96-51194. REYÐARFJÖRÐUR: Arni Eliasson Túngötu 5, 97-4265. SANDGERÐI: Guölaug Guömundsdóttir Brekkustíg 5, 92-7587. SAUÐARKRÓKUR: Friörika llermannsdóttir, Hólmagrund 22, simi 5245 SELFOSS: Þurlöur Ingóifsdóttir, Hjaröarholti 11, s: 1582 SEYÐISFJÖRÐUR: Ragnheiöur Bjarnadóttir, Gilsbakka 34, slmi 2196 SIGLUFJÖRÐUR: Hlööver Sigurösson Suöurgötu 91, 96-71143 SKAGASTRÖND: Sævar Bjarnason Bogabraut 11, 95-4626. STOKKSEYRI: Frimann Sigurösson Jaöri, 99-3215/3105. STYKKISHÓLM UR: Kristin óskarsdóttir Sundabakka 14, 93-8205. SUÐUREYRI: Þóra Þóröardóttir Aöalgötu 51, 94-6167. VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeder Hrauntúni 98-1861. VOPNAFJÖRÐUR: Hámundur Björnsson Fagrahjalla 15, 97-3253. ÞORLAKSHÖFN: Þorsteinn Sigvaidason Reykjabraut 5, 99-3745. Fyrirspurnir um umsvif sendiráðanna Nýlega hafa eftirtaldar fyrir- spurnir verið lagöar fram á Alþingi: 1) Fyrirspurn frá Halldóri Blöndal um umsvif erlendra sendiráða er hljóðar svo: 1. ,,Hve fjölmennter allt starfsliö erlendra sendiráða hér á landi, hvers um sig, og hver eru stöðuheiti starfsmanna þeirra? 2. Hvaða rikisstjórnir erlendar eða aðrir erlendir aðilar starf- rækja hér á landi fasta upplýs- ingastarfsemi og fréttamiðlun, og hve margt fólk vinnur að slikum störfum á vegum hvers um sig? 3. Hversu mikið fjölskyldulið fylgir ofangreindum aðilum? þingsjá 4. Hverjar eru skráðar eignir ofangreindra aðila hér á landi: a) fasteignir, b) bifreiðar? Nýlega lagði Helgi Seijan ásamt Agli Jónssyni og Stefáni Jónssyni fram eftirfarandi breyt- ingatillögu viö frumvarp féiags- málaráöherra um Húsnæöis- málastofnun rikisins: ,,Við 2. gr. bætist: Húsnæðismálastofnun rikisins skal starfrækja útibú frá stofnun- inni á Vesturlandi, Vestfjöröum, Norðurlandi, vestra og eystra, Austurlandi og Suðurlandi. Úti- búin veiti alla sömu þjónustu og 5. Hvaða fasteignir hafa ofan- greindir aðilar á leigu hér á landi? 6. Hafa erlendar rikisstjórnir annars konar starfsemi með höndum hér á landi? Hver er hún og hversu margir starfa að henni?” 2) Fyrirspurn frá Friðrik Sophussyni um breytingu á lögum um tollskrá: „Hvað hefur fjármálaráðu- neytið gert til að undirbúa frum- varp til breytinga á lögum um tollskrá o.fl. sem geri ráð fyrir niðurfellingu aðflutningsgjalda af aðföngum þeirra iðnfyrirtækja, sem stunda framleiðslu til út- flutnings og eiga i beinni eða óbeinni samkeppni við innfluttar vörur?” 3) Fyrirspurn frá Halldóri Blöndal um islenskukennslu i Rikisútvarpinu: III. Til menntamálaráðherra um islenskukennslu i Rikisút- varpinu. Frá Halldóri Blöndal. „Hvað liður framkvæmd þings- ályktunar frá 5. mai 1978, þar sem rikisstjórninni er falið að sjá svo um, að kennsla og fræðsla i Rikis- útvarpinu I öllum greinum móðurmálsins verði efld?” stofnunin sjálf veitir hvað snertir upplýsingar, teikningar og fyrir- greiðslu hvers konar. Útibúin skulu hafa nána samvinnu við skipulagsskrifstofur landshlut- anna eða þjónustumiðstöðvar, en þeim verður komið á. Afgreiðsla lána skal fara fram hjá útibúum Landsbankans á hver ju svæði eða útibúum annars rikisbanka, og skulu bankaúti- búin ganga frá öllum skilmálum og verðtryggingum.” þm Fjármálaráðherra ! gagnrýndur fyrir I framtaksleysi varð ! andisparnað i fjármálakerfinu: Þingsályktum ekki j jramkvæmd \ I t desember 1978 samþykkti [ Alþingi tillögu um sparnað í fjármáiakerfinu, og voru þá I haföar I huga f jármálastofn- I anir, eins og bankarnir og Framkvæmdastofnun rikis- , ins. Enn þá hefur ekkert ver- ■ iö unnið aö framkvæmd þessarar tillögu og gagn- rýndu tveir fyrrv. flutnings- , menn tillögunnar, þeir ■ Ólafur R. Grimsson og Eyjólfur Konráö Jónsson, fjárm álaráðherra fyrir , framtaksleysi i málinu. Sighvatur fjármálaráð- I herra bar það fyrir sig að ■ óljóst væri við hvað | væri átt með fjármálakerfi I og þvi erfitt að taka á mál- I inu. Eyjólfur Konráð taldi ■ svar ráðherra óvirðingu við I Alþingi, þvi skýrt hefði verið I tekið fram i tillögunni hvað | þaö væri sem þingið vildi ■ gera til sparnaðar, m.a. I hefði verið miðað við fækkun I starfsfólks i fjármálastofn- | unum. • Ólafur Ragnarlagði á það I áherslu að á undanförn- | um árum og áratugum hefði | hlaðist upp embættismanna- ■ bákn i helstu fjármálastofn- I unum landsins sem tekið I hefðilil sin vald sem ætti að I vera i höndum hinna þjóð- ■ kjörnu fulltrúa. Taldi Ólafur I þvi mjög brýnt að I þingsályktunin yrði fram- I kvæmd. TiUaga Helga Seljan o.fl. Útibú Húsnæðismála- stofnunarinnar verði starfrækt um land allt Breytingar á þjónustu Hornafjardar-radíó: Lokað á nóttunni lljá Póst-og simamálastjórn- inni eru uppi hugmyndir um aö breyta þjónustu strandstöövar- ínnar á Höfn i Hornafiröi þannig að stööinni veröi lokaö frá miönætti og fram til klukkan átta á morgnana, en á þeim tima yröi stööinni fjarstýrt frá Gufunesi i Heykjavik. Heimamenn hafa sent áskoranir til yfirvalda um aö falla frá þessum fyrirhuguöu breytingum, en þær kæmu fyrst til framkvæmda i vor, er nauösynlegar tækniráöstafanir hafa veriö geröar. Þessar upplýsingar komu fram á Alþingi á þriðjudag er Magnús II. Magnússon samgöngumála- ráðherra svaraði fyrirspurn frá Helga Seljan um fyrirhugaðar breytingar á þjónustu strand- Helgi Seijan stöðvarinnar á Höfn. Magnús sagði að mjög dýrt væri að halda uppi vakt allan sólarhringinn i Hornafjarðar-radiói og þvi eöli- legt að athugaðar væru leiðir til að draga úr kostnaði án þess þó að skerða þjonustu. Helgi Seljan tók fram að hann væri hræddur um að ýmis nauösynleg þjónusta myndi falla niður með þessari fyrirhuguðu breytingu. Taldi hann að enginn sparnaður yrði af þessi, heldur myndi kostnaðurinn aukast i Reykjavikur-radiói. Sagðist Helgi vænta þess að samband yrði haft við heimamenn áður en loka- ákvörðun yrði tekin og jafnframt tryggt að þjónustan yrði ekki skert. þm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.