Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — WÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. janúar 1980.. <S>NÓÐLEIKHÚSIÐ "S 11-200 GAMALDAGS KÓMEDIA I kvöld kl. 20. Slöasta sinn STLWDARFRIÐUR 60. sýning föstudag kl. 20. uppselt ÓVITAR laugardag kl. 15, uppselt. sunnudag kl. 14 (kl. 2) sunnudag kl. 17 (kl 5) ORFEIFUR OG EVRIDIS laugardag kl. 20. Litla sviðið: KIRSIBLÓM A NORDURFJ ALLI i kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Slmi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. lslenskur texti Svnd kl. 5, 7.3Ö og 10 LAUGARA9 Simi 32075 Flugstööin '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er. Sylvia Kristel og George Kennedy. Ilækkaö verö. Svnd kl. 5. 7.30 og 10 AIISTurbæjarrííI Simi 11384 Þjófar í klípu (A Piece of the Action) Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik ný. bandarisk kvik- mynd I litum. Aöalhlutverk: Sidney Poiter, Bill Cosby. !ol texti. Sýnd kl. 5 og 9. Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, tritaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin)_________ Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 simi 24616 Opið vírka daga kl. 9—6 laugardaga kl. 9—12 Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! WMJ DISNEY wooucnoits THE TECHNICOLOR ’ Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. tslenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Lofthræðsla IVIEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks (..Silent Movie” og ..Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn op llarvey Korman. Sýnd kl. 5.7 og 9. TONABIÓ Ofurmenni á timakaupi Ný. ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd viö fádæma aösókn viöast hvar í Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo. Raquel Welch. Sýnd kl. 5.7 og 9. tslenskur texti. iÖ Slmi 16444 Arabísk ævintýri Spennandi. fjörug og lifleg ný ensk ævintyramynd. úr töfra- heimi arabiskra ævintýra. meö fljúgandi teppum. öndum og forin.ium. Christopher Lee. Oliver Tobias. Emma Samms. Mickey Roone> o.fl. Leikstjóri: Kevin Connor Islenskur texti Sýnd kl 5-7-9 og 11 Er sjonvarpió bilað? „ -- # Skjárinn , SionvarpSví’Uis'dC.. j „ Bergsb'ast'a' 3» |2-19-4C Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Leiks'ióri: TON HEDE - GAARD Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11 1 myndinni leikur islenska leikkonan Kristln Bjarnadótt- ir. ------- salur II -------- Úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd. og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka. gerö af JOE CAMP. er geröi myndirnar um hundinn BENJI J A \1 E S HAMPTON. CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05. 6.05 og 9.05 Islenskur texti. Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur O— Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerísk litmynd, meö vinsælustu brúöum allra tima, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD - JAMES COBURN - BOB HOPE — CAROL KANE —TELLYSAVALAS — ORSON WELLS o.m.fl. íslenskur texti Sýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15. 9.15 og 11.15 HækkaÖ verö. Simi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Rcykjavik 11. jan til 17. jan. er i lloltsapotoki og Laugavegs- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er I lloltsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. I9,.laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Aheit og gjafir til Kattavina félags Islands. Kattavinur 105.000.- kr. — S.J 50.000.-kr. - E.H. 5.000.- - kr J.Ó. 500.-kr. - J.G. 2.000.- kr S. og Ó. 3.000.-kr. - H.H. 500. kr. Kattavinur 5.000.- kr. V.K. 2.000.-kr. - H.I. 1.500.-kr H. 2.000.-kr. G. og S. 10.000.-kr - Grima 10.000.-kr. - S.G l.OOO.-kr. Stjórn Kattavinafélagsins þakkar gefendum. Arnesingamótiö 1980 veröur haldiö I Félagsheimili Fóst- bræöra, laugardaginn 19. janúar n.k. og hefst meö boröhaldi kl. 19. Heiöursgestur mótsins veröur Karólina GuÖmunds- dóttir fyrrum húsfreyja á Böömóösstööum í Laugardal. Ræöu kvöldsins flytur Ingólfur Þorsteinsson fyrrverandi formaöur Arnesingafélagsins, Soffia Guömundsdóttir syngur einsöng, og fluttur veröur leik- þátlur. Aö lokum veröur dansaö. Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 sfmi 1 11 66 simi 511 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30. laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hrkigsins — alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali -- alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hUs- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um iækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00. sími 2 24 14. ’happdrætti Vinningsnúmer I bílnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna 1979. 1. vinningur Mazda 929 árg. 1980.. Y-9047. 2. vinningur Honda Accord árg. 1980.R- 54063. 3.-10. vinningur: 1-1458, K-2257, R-32355, E-491, G-5887, R-53987, M-1750. R-56269. Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Lands- samtakanna Þroskahjálpar. Þar sem ekki hafa borist skil frá öllum aftilum verfta vinningsnúmer innsigluft hjá borgarfógeta og birt slftar. spil dagsins Spil no. 4. Það er ekki oft sem tveir góöir varnarspilarar gera sömu mistökin i sveitakeppni. t 2. umferð Reykjavikurmóts- ins henti þetta þó tvo góöa spilara. Litum á: Axx Dxx KGlOx lOxx G AG109 Dxx AKxxx Vestur hóf sagnir meö tveimur laufum, eftir aö pass haföi komið hringinn. (Þú lesandi góöur, situr I Noröur) og segir pass. Austur segir 2 tigla (biösögn). Suöur pass, Vestur 2 hjörtu (eðlilegt), 'Noröur pass og Austur segir 2 grönd, sem Vesturhækkar i 3 grönd. Suöur á báöum boröum spilaöi út hjartasjöi. Nian úr boröi, drottning og sagnhafi drepur á kóng. Nú spilaöi sagnhafi á báöum boröum smáspaöa. Litiö frá Suöri, og gosinn úr boröi. Hér tekur þú viö vörninni, lesandi góöur. Hvaö gerir þú? Hvaöa punkta hefur sagnhafi sannaö fyrir okkur? Hjartakóng liklega hjónin I spaöa og ef til villinnkomu til hliöar. (Aöeins tvær innkomur koma til greina: Tlgulás og laufadrottning). Ef sagnhafi á tigulás, þá heföi hann aö likindum hafið sagnir í spilinu. ekki satt? Jæja, hvaö um þaö, báöir ..dúkkuöu” spaöagosann, og báöir sagnhafar fengu 10 slagi, þegar laufið brotnaöi 3-3 hjá Noröur/Suöur. Sagnhafi átti spaöahjónin. hjartakóng og laufadrottningu aöra, sem sagt 10 punkta. AÖ sjálfsögðu gátu báöir sagnhafarnir tekiö 9 slagi beint, 5 á lauf og 4 á hjarta, ef laufiö brotnar 3-3. gengid 15. janúar 1980 1 Bandarlkjadollar.................. 1 Sterlingspund..................... 1 Kanadadollar...................... 100 Danskar krónur................... 100 Norskar krónur................... 100 Sænskar krónur................... 100 Finnsk mörk...................... 100 Franskir frankar................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn. frankar.................. 100 Gyllini.......................... 100 V.-Þýskmörk ..................... 100 IJrur............................ 100 Austurr.Sch...................... 100 Escudos.......................... 100 Pesetar.......................... 100 Yen.............................. I 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 398.40 399,40 907.95 910.25 341.75 342.65 7370.60 7389.10 8084.40 8104.70 9601.65 9625.75 10776.35 10803.35 9829.75 9854.45 1417.75 1421.35 24912.50 24975.00 20873.40 20925.80 23157.45 23215.55 49.38 49.50 3206.40 3214.50 798.40 800.40 603.15 604.65 166.83 167.25 526.96 528.28 Mamma, sjáðu! Ég er með þumalskrúfu! i úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Lekfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir». 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Málfriöur Gunnarsdót tir heldur áfram lestri sög- unnar ..Voriö kemur” eftir Jóhönnu GuÖmundsdóttur. 9.20 l.eikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 MorgunUinleikar. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja Fjögur tvisöngslög op. 28 eftir Johannes Brahms: Daniel Barenboim leikur meö á pianó / Vladimir Ashkenazý leikur á pianó Ballööur eftir Fréderic Chopin 11.00 Verslun og viftskipti lngvi Hrafn Jónsson ræöir viö Björgvin Guömundsson skrifstofústjóra i viöskipta- ráöuney tinu. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynningar Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Þuriöur J. Jónsdóttir félagsráögjafi hefur umsjón meö höndum. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna. Stjórnandi: Egill Friöleifsson. 16.40 t tvarpssaga barnanna: ..Hreinninn fótfrái" eftir Per Westerlund. Margrét Guömundsdóttir les (2). 17.00 Siftdegistónleikar. Rut L. Magnússon sjngur ..Fimm sálma á atómöld” eftir Her- bert H. Agustsson viö ljóö eftir Matthías Johannessen: hljóöfærakvartett leikur meö; höfundurinn stjórnar / Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson. Alfreö Walter st jórnar/Werner Haas og óperuhljómsveitin i Monte Carlo leika Pianó- konsert nr . 1 i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský. Eliahu Inbal stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn 19.40 Lslenskir einsöngvarar og kórar svntfia. 20.05 Leikrit: ..Gjaldift” eftir Arthur Miller. Þýöandi: Oskar Ingimarsoson. Leik- stjóri: Gisli Haildórsson. Persónur og leikendur: Viktor/Rúrik Haraldsson Esther/ Herdís Þorvaldsdóttir, Saiomon/ Valur Gislason, Walter/ Róbert Arnfinnsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aft vestan.Finnbogi Her- mannsson kennari á Núpi i Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöldstund meÖ Sveini Einarssyni. 23.45 F’réttir. Dagskrárlolt. „Fátt er svo meö öllu illt aö ekki boöi nokkuö gott. Nú gengur úriö skyndilega aftur.” ,,A þessum staö I kvikmyndinni fann ég allt I einu aö hönd var lögö á kné mér I kvikmyndahúsinu — þannig kynntumst vift nú ég og pabbi þinn.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.