Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. janúar 1980. MOÐVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandt: Útgáfufélag ÞjóBviljans Framkvrmdastjóri: Eióur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. FrétUstjórt: Vilborg Har&ardóttir Umajónarmaóur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéóinsson Afgreióslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigúrdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ólafsson útlit og hönnun: Cíuöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófárkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristin Péturs- dóttir. Sfmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir'. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6. Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Að vera í stjórn — eða vera ekki • Nú hefur það gerst í annað sinn á skömmum tíma, að Alþýðubandalagsmanni er falið umboð til að mynda ríkisstjórn. Og þóttbæði 1978 og svo núna séu hafðir uppi svardagar, um að aldrei skuli það leyft að slíkur maður verði forsætisráðherra, þá eru þessi tíðindi í sjálfu sér merkileg. Þau minna á það, að þrátt fyrir ýmislega aft- urkippi hefur sú útilokunarstefna gagnvart sósíalistum sem Bandaríkin og vinir þeirra töldu brýnt að fylgja á árum kalds stríðs verið á undanhaldi. Þau vekja líka upp ýmsar spurningar sem snúa að Alþýðubandalaginu sjálfu, stöðu þess í islensku samfélagi. • Þegar stjórnarmyndunarviðræður standa yfir láta jaf nan ýmsar þær raddir til sín heyra, sem haf a hátt um það, að Alþýðubandalagið sé ekki samstarf shæft, vegna þess að f lokkurinn geti ekki gert það upp við sig, hvort hann sé með eða á móti þjóðfélaginu og skipan þess. Síð- an er hnykkt á með því að halda því fram, að innan flokksins sé jafnan drjúgur hópur manna sem alls ekki vilji í samsteypustjórn fara. • Hér eru framin vélabrögð með hugtök. Það er m jög al- geng iðja hægrisinna að láta svo i málflutningi sem ,,at- vinnulífið" sé sama og kapítalismi, einkafjármagns- forræði í efnahagslífi,og þá að „þjóðfélagið" sé einmitt það þjóðfélag, sú eignaskipan, sú efnahagsskipan sem við lýði er — og ekkert annað. Með þessum brögðum er vitanlega auðvelt að segja að sósíalistar séu andvígir „atvinnuvegunum" eða þá „þjóðfélaginu". En það ætti líka að vera hverjum manni Ijóst sem skoðar málið ögn nánar, að hér er farið með fals og hártoganir. Auðvitað eru sósíalistar, sem vilja rísa undir nafni, andvígir þeirri skipan efnahagsmáia sem við búum við, auðvitað vilja þeir beita áhrif um sínum til að breyta þeirri skipan i átt til aukinnar sameignar, samvinnu, samhjálpar að því er varðar rekstur f ramleiðslutækja og aðra nytsama starfsemi. Sá áhugi þeirra, sú viðleitni, kemur að sjálf- sögðu hvorki í veg fyrir að þeir fylgi lýðræðislegum stjórnarháttum né heldur vilji leggja sitt fram til upp- byggingar atvinnuvega og þar með atvinnumöguleika fyrir alþýðu manna. • Hitt er svo annað mál, að f lokkur sem vill meiriháttar breytingar á gerð þjóðf élagsins er í nokkurri klemmu að því er varðar samsteypustjórnir. Hann gengur til sam- starfs við önnur pólitísk öfl, sem a.m.k. nú um stundir hafa engan áhuga á tilraunastarfsemi í þjóðfélagsmál- um og hugsa ekki út fyrir þann ramma sem ef nahagslíf i og efnahagslegum ráðstöfunum eru nú settar. Þessi sömu öfl gera litlar sem engar athugasemdir við sjálfar þær forsendur sem efnahagsdæmin eru reiknuð út frá. Vinstriflokkur er tilneyddur til að taka þátt í að reikna slik dæmi — því ekki er boðið upp á aðra kosti. En ef hann ætlar sér annað og stærra hlutverk en hefðbundið sósialdemókratí þá þarf hann í leiðinni að taka mið af langtímamarkmiðum, af sérstöðu sinni, af því, að það eru reyndar ekki sósíalistar sem hafa skapað það sam- félag sem nú er í kreppu. f sjálfri þessari stöðu eru merkileg ágreiningsefni fólgin, sem hollt er að horfast í augu við. Þeir sem neita að taka þátt í því, með fáanlegum bandamönnum, að leysa brýnan vanda sem brennur á öllu alþýðufólki, þeir eiga það á hættu að einangrast í sjálfumglöðum stofu- sósíalisma. En þeir sem týna öllum áttum í hversdags- leika málamiðlananna eiga á hættu örlög hægrikratism- ans. Hér er um að ræða vanda sem er sameiginlegur öll- um vinstrihreyfingum Evrópu: að finna skynsamlegt jafnvægi milli lausna á dægurverkefnum og róttækra hugsjóna. Virkog málefnaleg umræða um þá hluti er eitt af því sem Alþýðubandalagið fær ekki skorast undan — hvernig sem þær stjórnarmyndunarviðræður enda sem nú fara fram. —áb klippt- r Akvörðun um veiöarnar Eins og Morgunblaöiö vikur aö i forystugrein á miövikudag er nú löngu oröiö timabært aö taka um þaö pólitíska ákvöröun aö hvaöa marki I þorskveiöum eigiaöstefnaá þessu ári, og viö hvaöa mark eigi aö miöa heildarafla landsmanna. Þessi ákvöröunaratriöi eru sérstak- lega mikilvæg vegna þess aö nú er aö hefjast allsherjar uppgjör I kaupgjalds- og kjaramálum. Fiskifræöingar hafa þegar lagt fram slnar spár og ráölegg- ingar um æskilegan hámarks- afla, og efnahagssérfræöingar hafa ekki haft annaö út frá aö ganga I spám sínum um þróun efnahagsmála og sérstaklega þjóöartekna á mann. Þar er miöaö viö strangari stjórnun Þátttakendur: Már Elísson. fiskimílasljóri. sviöum veiöanna vegna þess aö allir fiskistofnar séu I hættu. Langt er frá aö þetta mat sé óumdeilt og hefur gætt vaxandi gagnrýni á þau llkön sem fiski- frælSngar hafi notaö viö út- reikninga á veiöiþoli fiskistofna, þótt þeir haldi þvi raunar fram aö ekki sé á ööru skárra aö byggja og niöurstööur þeirra standist I öllum meginatriöum sem máli skipta. Þaö skiptir verulegu máli um afkomu þjóöarbúsins hvort þorskveiöiflotinn veröur bund- inn þriöjung úr árinu eöa meir, og hvort öörum veiöiskipum veröur skammtaö svo naumt aö útgerö þeirra veröur meö bull- andi tapi. Akvaröanir um kaup og kjör I landinu hljóta aö taka miöaf þeim pólitisku ákvöröun- um sem teknar veröa um stjórnun fiskveiöanna og æski- legt aflahámark. 1 tímaritinu Sjávarfréttum ræöa þeir Jón Jónsson forstjóri Björn Dagbjartsson, aðstoðarmaður sjávarúívegsráðherra og forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiðnað arins.. fiskveiöanna en veriö hefur og minni afla yfir linuna. Varö- andi æskilegan þorskafla er mælt meö 300 þúsund tonnum, en þaö er 48 þúsund tonnum undir þorskveiöinni 1978, og töluvert minna magn en veiöst hefur sl. 4 ár. Miöaö viö versnandi viöskiptakjör og minnkandi afla spáir Þjóöhags- stofnun til aö mynda minnkun þjóöarframleiöslu á mann um 2 1/2% eöa svo, og út frá þeirri sp>á þykir ekki vænlegt aö róa á miö kaupmáttarvaröveislu. Stjórnun eða skömmtun Sé hinsvegar gert ráö fyrir i efnahagsspámsvipuöum aflaog I fyrra, sem viröist mun raun- hæfara vegna þessaö aflaniöur- stööur hafa rika tilhneigingu til þess aö fara fram úr æskilegu hámarki fiskifræöinga þá ætti þjóðarframleiöaslan á þessu ári aö minnsta kosti aö vera jafn- mikil og I fyrra, og sé til aö mynda gert ráö fyrir 10% meiri þorskafla ættihún aö aukast um 2-3%. Kjartan JiMiannsson sjávarút- vegsráöherra hefur haldiö þvl fram aö nú sé I rauninni ekki um þaö aö tefla aö efla stjórnun á fiskveiöum heldur þurfi aö gripa til skömmtunar á öllum Hafrannsóknastofnunar, Björn Dagbjartsson aöstoöarmaöur sjávarútvegsráöherra og Már Ellsson fiskimálastjóri um áttunda áratuginn og fiskveiö- arnar og eru þeir ekki á eitt sáttir um hvernig til hefur tekist um stjórnun veiöanna. Björn telur hana hafa mistekist og nU sé ekki annað ráö vænna en aö taka upp skömmtun. Már bend- ir á aö skuttogaraöldín hafi byrjaðþegar íslendinga voruaö gera þvi skóna aö þeir myndu taka viö af útlendingum á Is- landsmiðum og taka 720—750 þúsund lesta bolfiskafla á ári. Þessi áform hafi ekki veriö raunhæf miöaö viö þaö sem siöar kom i ljós um ástandfiski- stofnanna. Þá haf i ekki verið af t- ur snúiö og gllman staöiö um þaö erfiöa verkefni aö koma á ' virkri efnahagslegri og fiski- fræöilegri stjórnun viö aöstæöur sem voru allt aörar en menn ætluöu I upphafi. Már telur aö stjórnmálamenn hafi sýnt viöleitni I þessa átt og án þess aö ætla aö bera blak af sjávarUtvegsráðherrum segir Jón: „Hins vegar er þaö einsdæmi á Noröur-Atlantshafi aö ein rlkisstjórn hafi getaö beitt þeim aöferöum sem viö höfum notaö, meöskyndilokunum og stækkun möskva i 155 mm og jafnvel 170 — mm, eöa þá aö ákveöa svo lág- marksstærö á fiski sem raun ber vitni.” Ekkert séríslenskt fyrirbœri Þá nefnir Jón að fram komi I skýrshi Hafrannsóknastofnun- ar aöáriö 1973 hafi veriö iandaö hér 38 miljónum þriggja ára þorska, en 1977 aöeins 2.6 miljónir og þriggja ára fiskur I afla sé nær því Ur sögunni á sl. ári. Hinsvegar sé aöalmáliö náttúrlega hve margir fiskar séu drepnir og það sé pólitfsk ákvöröun. Jafnframt sé þaö áhyggjuefni aö þorskurinn sé aö veröa eins og foönan þanriig aö hannnái aöeins aö hrygna einu sinni á æviskeiðinu vegna mik- illar sóknar. tJt frá þesu spinnast umræður um togstreitu milli fram- kvæmdavalds og pólitisks valds annarsvegar og svo vlsinda- manna. Sérstaklega sé tilhneig- ing til þess að meta fiskifræö- inga minna en I landhelgisstriö- unum. Jón Jónsson segír þaö ekkert sérislenskt fyrirbæri aö menn þykist vita betur en fiski- fræöingur, en oftar en ekki byggist slikt á óskhyggju og ónógri yfirsýn. Hinsvegar telur hann aö Islenskir fiskifræöingar séu I heiöurssæti miöaö viö álit á starfsbræörum þeirra erlendis m.a. I Noregi. Björn Dagbjartsson telur llkt og Jón að togstreita sem þessi sé eölileg. Fiskifræðingar séu ekki einhlltari ráögjafar en aör- ir I stjórnun landsins. Þeir eigi að leggja fyrir valkosti og gera stjórnmálamönnum grein fyrir hvaöa áhættu þeir taki meö ákvöröunum sinum. Engin tala m fiskifræöinga sé svo heilög aö I ekki megi brjóta hana á ein- J hvern hátt niöur. Góð meginregla Már telur þá togstreitu sem J gert hafi vart viö sig fyrst og ■ fremst byggjast á þvi að I staö I þess aö fá stóraukinn afla eftir ■ aö útlendingarnir fóru Ur Z fiskveiöilögsögunni hafi íslend- I ingar sjálfir þurft aö sæta si- ■ narönandi aöhaldsaögeröum. I Þaö kunni hinsvegar aö hafa ■ stigiö fiskifræöingum til höfuðs ■ hve mikiö þeim var hampaö I J landhelgisdeilunni. Það hafi ■> einnig komiö fyrirhjá fiskifræö- I ingum aö þeir hafi gleymt þvl aö ■ þeir séu fyrst og fremst ráögjaf- | ar en ekki einræöisherrar. ■ ' Þá gagnrýnir Már þaö aö I fiskifræöingar skuli yfirleitt J ganga Ut frá einni ákveöinni m tölu í skýrslum sínum um I ástand þorsksins og hvaö 5 hugsanlega gætigerst Isambandi | við stofnuuppbygginguna á ■ noldcrum árum. Fleiri valkosti I þyrfti aö fá fram til þess aö B velja Ur. Jón Jónsson telur eng- | in vandkvæöi á þessu og bendir ■ á aö þetta hafi Islenskir fiski- Z fræöingar gert þótt fyrmefnda I aöferðin sé tíökuð erlendis. ■ Margt fleira fróölegt kemur | fram i spjalli þeirra þremenn- ■ inga. Þeir eru sammála um aö I markmiöiö I fiskveiöunum séaö J ná langtimameöalafrakstri Ur m fiskistofnunum meö hæfilegum I flota, og menn séu ef til vill ekki " svo ósammála um leiöir, en | greini á um efri og neöri mörk. ■ Úr þeirri deilu veröur hiö I pólitlskavaldaö skera meö allri J áhættu sem því kann aö fylgja og ■ góö meginregla er I þvi sam- I bandi aö taka hina pólitisku B ákvöröun um stjórnun og tak- | mörkun veiöanna I upphafi árs • en ekki I árslok þegar fiskurinn J 'er komin I neytendaumbúöir, og I ekki veröur aftur snúiö. -ekh ■ shorið!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.