Þjóðviljinn - 22.01.1980, Page 9
8 SIÐA,— ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. janúar 1980
Þriöjudagur 22. janúar 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 9
STJÓRNARMYNDUNARVIÐRÆÐUR í JANUAR 1980
TILLÖGUR ALÞ»ÝÐUBANDALAGSINS - FYRRI HLUTI
Verdbólga myndi lækka í 27-33% á árinu
1. A. Fyrstu aögeröir
Gengi íslensku krónunnar
Stööugt gengi Islensku krónunnar er mikilvægasta
upphafsskref víötækra aögeröa.sem miöa aö þvl aö
rjúfa vixlhækkanahring veröbólgunnar. t þessu
skyni þarf margvislegar aögeröir til framleiöni-
aukningar i atvinnulifinu og samræmda stefnu;
mótun á sviöi verðlaesmála. rikisfiármála'.
peningamála, fjárfestingarstjórnar og á fleiri
sviöum, sem fjallaö er um i öörum köflum
þessarar tillögugeröar. Eftirfarandi framleiöni-
markmiB og ákvörBun fiskverBs marka byrjunar-
áfanga þessarar stefnu I gengismálum:
1.1. UnniB verBi aö framleiöniaukningu I fiskiönaöi
sem nemi allt aö 7% til ársloka 1980 sbr. tillögur I
liö I.B. 1. Þessari framleiöniaukningu sé ætlaö
ásamt öBrum kostnaöarlækkunum i rekstri, sbr.
tillögur i liö 1.2.4 aö stuöla aö miklu hægara
gengissigi krónunnar en ella væri.
1.2. Fiskverö I ársbyrjun 1980 veröi ákveöiö meö tilliti
til þess aö gengi islensku krónunnar sé haldiö sem
stööugustu, aö oliugjaid veröi lækkaö mjög veru-
lega og kjör sjómanna tryggö.
Niðurfærsla verðlags
og kostnaðar
2.1. Almenn niöurfærsla er nauösynleg forsenda þess
aö unnt veröi aö ná tökum á veröbólgunni. Megin-
áhersla veröi lögö á þaö, aö allir helstu þættir efna-
hagslifsins leggi sitt af mörkum til aö geröanna
gegn veröbólgu. Þannig veröi tryggt aö niöur-
færsla verölags nái til rikissjóös og opinberra
aöiláj’til einkaaöila I atvinnurekstri og þjónustu-
störfum og til sem flestra aöila sem áhrif hafa á
verölagskerfiö.
2.2. Verölagsmál. Meö lögum veröi ákveönar eftir-
farandi aögeröir I verölagsmálum:
1. Frá 1.2.1980 til 30.41980 veröi óheimilt aö samþykkja
meira en 6% hækkun einstakrar tegundar vöru og
þjónustu.
2. Frá 1.5.1980 til 31.7. 1980 veröi miöaö viö 5% hámark
veröhækkana.
3. Frá 1.8.1980 til 30.1 1980 veröi á sama hátt miöaö viö
5%.
4. Sérstaklega veröi athugaö hvernig fara skal meö
hækkunarbeiöni fyrirtækja, : sem venjulega hafa
fengiö veröbreytingar á þjónustu sinni einu sinni
eöa tvisvar á ári, eöa ekki hafa fengiö afgreiöslu á
beiönum sinum um veröbreytingar undanfarna 6
mánuöi.
5. Verölagsstofnun skal leitast viö aö tryggja, aö
hækkanir á innflutningsvörum haldist innan áöur-
greindra marka svo sem frekast er kostur.
2.3. Sérstök niðurfærsla verðlags.
1. Til þess enn frekar aö hamla gegn áframhaldandi
vixlverkunum I efnahagskerfinu veröi ákveöin
almenn niöurfærsla á verölagi:
Þannig veröi tryggt,
aö ríkisútgjöld veröi lækkuð nokkuö,
aö flutningsgjöld veröi lækkuö,
aö vátryggingarkostnaöur lækki,
að bankar leggi fram sinn hlut til lækkunar-aögerða,
aö þjónustugjöld lækki nokkuö,
aö verslunarálagning lækki
og aö aörir þættir verölagsmála lækki einnig eftir
nánari ákvöröun.
Lækkunin nemi 5-10% I hverju tilviki eftir nánari
ákvöröun, enda jafngildi þessar lækkanir um 3% i
f ramf ærslu visitölu.
2. Þar sem hlutfall niöurgreiöslna af búvöruveröi hefur
fariö lækkandi er eölilegt.aö auka niöurgreiöslur
frá þvl sem nú er. Akveöin veröi aukning niöur-
greiöslna frá 1. mars og jafnframt ákveöiö aö
niöurgreiöslurnar nemi sama hlutfalli
búvöruverösins út allt áriö 1980. Þessi aukning
niöurgreiöslna nemi um 3% I framfærsluvísitölu.
Átak gegn verðbólgú án
kjaraskerðingar.
Hallalaus ríkisbúskapur
2.4. Lækkun kostnaðar i atvinnurekstri.
Til þess aö auövelda fyrirtækjum og stoftiunum aö
standa undir lækkun útsöluverös og þjónustugjalda
sbr. liö 2-.3.1.,veröi gripiö til eftirfarandi aögeröa
til aö draga úr kostnaöi I atvinnurekstrinum:
1. Launaskattur, 11/2%, sem nú rennur I rlkissjóö, falli
niöur frá 1. mars, en þaö þýöir um 5.5. milljaröa
kr. tekjumissi fyrir ríkissjóB á ári.
2. Meö hliösjón af þeim verölækkunaraögeröum sem
hér er gert ráö fyrir veröi vextir lækkaöir I
áföngum á árinu 1980 um 5% frá 1. mars og um 5%
frá 1. ágúst.
Kjaramál launafólks
3.1. Til aö auövelda lausn væntanlegra kjarasamninga
veröi ákveöiö aö verja 60000 milljónum króna á
árinu 1980, m.a. til eftirtalinna aögeröa:
Þriggja ára áætlun um hjöðnun
verðbólgu, eflingu atvinnuvega og
jöfnun lifskjara, 1980-1982
Framleiðniaukníng í
sjávarútvegi og iðnaði
Markviss efling innlendra atvinnuvega er aö mati
Alþýöubandalagsins undirstööuatriöi I Islenskum efna-
hagsmálum og veigamikill þáttur I sókn gegn verö-
bólgu nú og á næstu árum. Meö þvi skapast einnig svig-
rúm tii aö tryggja góö Hfskjör og sjá vaxandi fjölda
fólks fyrir atvinnu.
A þetta lagöi Alþýöubandaiagiö áherslu I rlkisstjórn
1978-79 og beitti sér þá fyrir því, aö lögfest voru ákvæöi
um framfarir I atvinnuvegunum og hagræöingu i at-
vinnurekstri (lög nr. 13/1979, V. kafli), þar sem m.a. er
kveöiö á um gerö atvinnuvegaáætiana og fjármagn til
hagræöingar og framleiöniaukningar i undirstööu-
greinum.
Undirbúningur aögeröa á þessu sviöi stöövaöist meö
stjórnarslitum s.l. haust, en nauösyn átaks I þessu efni
stendur óhögguö.
Meö umtaisveröri framleiöniaukningu I heistu út-
flutningsgreinum og samkeppnisiönaöi á heimamark-
aöi geta atvinnuvegirnir tekiö á sig aukinn tilkostnaö
án þess aö þörf veröi fyrir gengisbreytingar, sem
magna fyrr en varir veröbólgu innanlands.
Auk fjölþættra aögeröa til aö efla atvinnuvegina á
næstu árum, svo sem tillögur eru geröar um siöar, er
brýnt aö þegar veröi hafist handa um aö auka fram-
leiöni atvinnuveganna og bæta skipulag þeirra meö
sérstöku átaki og tryggja fjármagn f þvl skyni.
1.1. Unniö veröi skipulega aö þvi aö tryggja a.m.k. 7%
framleiöniaukningu I fiskveiöum og fiskvinnslu á
árinu 1980 og staöiö aö sama skapi gegn gengis-
lækkun
A árinu 1981 veröi á sama hátt stefnt aö 5-10%
framleiöniaukningu I sjávarútvegi.
Nefnd á vegum rikisstjórnar og hagsmunaaöila I
útgerö og fiskvinnslu hafi yfirumsjón með fram-
kvæmd þess átaks sem hér um ræöir, i eölilegum
tengslum viö sjávarútvegsráöuneytiö. Nefndin
leggi fram yfirlit um árangur á 6 mánaöa fresti.
1.2. 1 almennum iönaöi veröi gert sérstakt þróunar-
átak til aö auka verulega framleiöni, sem i ýmsum
greinum er aðeins um 60% af þvi sem gerist á hin-
um Noröurlöndunum. Er eölilegt aö stefna aö allt
aö 10% framleiöniaukningu aö meöaltali á ári
næstu þrjú ár.
Meö þessu á i senn aö vera unnt aö bæta kjör fólks i
framíeiösluiönaði, sem eru meö því lakasta sem
gerist hérlendis og styrkja stööu útflutningsiön-
aöar. Gerö veröi sérstök áætlun um aö auka hlut-
feild íslensks ibnvarnings á heimamarkaöi og
spara þannig gjaldeyri.
1.3. Fjármagns til framleiðniaukandi aögeröa veröi
m.a. aflaö á eftirfarandi hátt:
— a) meö auknu lánsfé skv. fjárfestingar- og láns-
fjáráætlun til Fiskveiöasjóös og Iönlánasjóös, enda
veröi sérstaklega kveöiö á um ráöstöfun þess. A
móti veröi dregiö úr fjárfestingu til byggingar
verslunar- og skrifstofuhúsnæöis og öðrum fram-
kvæmdum sem minni þýöingu hafa I efnahags-
kerfinu
— b) meö sérstöku lánsfé til hagræöingar I undir-
stööuatvinnuvegunum, svo sem kveðiö er á um I
lögum nr. 13/1979 um stjórn efnahagsmála, sam-
tals 3000 miljónir kr. vegna áranna 1979 og 1980.
— c) meö tekjum af timabundnu aðlögunargjaldi á
árinu 1980 skv. lögum nr. 58/1979, er markvisst
veröiráöstafaö til iönþróunaraögeröa, m.a. I formi
styrkja og lána til undirstööuverkefna og nýsköp-
unar I iönaöi á vegum Iönrekstrarsjóös. Tryggt
veröi I fjárlögum 1980 aö allt aölögunargjaldiö skv.
tekjuáætlun veröi til ráöstöfunar til iönþróunaraö-
geröa á árinu
1.4. Yröi þvi marki um framleiðniaukningu náö, sem
gerö er grein fyrir hér á undan, má ætla aö komist
veröi hjá allt aö 10% gengislækkun á árinu 1980.
1.5. Ofangreind framleiöniaukning getur I senn verið
fólgin I bættum afkösum og magnaukningu, svo og
rekstrarhagræöingu og sparnaöi innan fyrirtækja
og i útgerö. Þar reynir ekki slst á starfsfólk og
samtök þess á hverjum vinnustaö, starfsþjálfun og
bætta stjórnun
Þvi er lögb á þaö áhersla aö þaö átak sem hér um
ræöir veröi gert I náinni samvinnu viö þá sem I
fyrirtækjunum starfa og tengist hagsbótum þeim
tii handa.
Komi til fækkunar starfsmanna veröur aö tryggja
þeim er vikja sambærileg störf á öörum vettvangi.
Breytt efnahagsstjórn
Eeynslan sýnir aö nauösynlegt er aö samhæfa
ákvaröanir i efnahagsmálum, þannig aö fjármunir
landsmanna nýtist sem allra best. Yfirstjórn efna-
hagsmála hefur veriö á vegum margra mismunandi
stofnana og ráöuneyta. Hefur verulega skort á sam-
ræmingu ákvaröana. Af þessum ástæöum eru settar
hérfram tiilögur um efnahagsmálaráöuneyti.en jafn-
framt lagt til aö þær stofnanir sem fyrir eru og starfa
aö efnahagsmálum verði endurskipulagöar og stjórn-
kerfið einfaldpö.
2«1« Efnahagsráðuneyti
Undir efnahagsmálaráöuneytiö heyri eftirtaldir
bættir I efnahagsmálum:
— a) Hluti þeirra verkefna sem nú eru i fjármála-
ráöuneyti eftir nánari ákvöröun.
— b) Hluti þeirra verkefna sem nú heyra undir
viöskiptaráöuneytiö, sérstaklega bankarnir.
—-c) Sú starfsemi sem nú fer fram á vegum Fram-
kvæmdastofnunar og Þjóöhagsstofnunar, enda veröi
hún endurskipulögb.
— d) Sett veröi á stofn sérstakt áætlunarráö.skip-
aö af rlkisstjórninni. Hlutyerk áætlunarráösins veröi
sem hér segir:
1. Aö fara yfir og samhæfa tillögur aö atvinnu-
vegaáætlunum.
II. Aö fara yfir og samhæfa tillögur og fjárfest-
ingaráætlunum, lánsfjáráætlunum og þjóöhagsáætlun-
um.
III. Aö vinna aö tillögugerö og stýringu á heildar-
áhrifaþáttum peningamála.
iVT’AÖ vera aðalráögjafi rlkisstjórnarinnar I efna-
hagsmálum.
Nidurfærsla verd-
lags og kostnadar
forsenda þess ad
unnt verði að ná
tökum á
verdbólgunni
7% framleiðni
aukning f fisk.
iðnaði til árs
loka 1980
2.2. Stjórn fjárfestingarmála.
2.2.1. Aætlunarráö annast samræmingu fjárfestingar-
stjórnar, gerir heildaráætlanir um fjárfestingu á
landinu og samræmir þær öörum efnahags-
áætlunum, sem gerðar eru.
2.2.2. Efnahagsmálaráöuneytiö stuölar aö heildarsam-
komulagi banka, sparisjóöa og fjárfestingar-
lánasjóöa um fjármögnun framkvæmda.
2.2.3. Rlkisstjórnin tekur ákvöröun um heildarfjárfest-
ingaráætlun að fenginni tillögu áætlunarráös.
2.2.4. Fjárfesting skal ákveöin meö hliösjón af þjóö-
hagslegri hagkvæmni og félagslegum viöhorfum.
Fjárfestingarstjórninni er ætlaö aö tryggja sem
besta nýtingu fjármuna, en jafnframtaö draga úi
sveiflum i efnahagslifinu.
2.2.5. Efnahagsmálaráöuneytiö gerir tillögur um
erlenda lánsfjáröflun til framkvæmda, en
ákvörðunarvaldiö er I höndum rikisstjórnarinn-
ar.
2.3. Stjórn peningamála.
2.3.1. Éfnahagsráöuneytiö fylgist meö þróun peninga-
magns i umferö og gerir tillögur til rikisstjórnar
um aögeröir sem kunna aö teljast nauösynlegar.
2.3.2. Skipulega veröi unniö á móti árstlöasveiflum i
peningainnstreymi, meöal annars meö setningu
reglna um sveigjanlega fjármagnsbindingu.
2.3.3. Arstiöabundnum vanda rlkissjóös veröi i aukn-
um mæli mætt meö sölu rlkisvlxla I viöskipta-
bönkum.
2.3.4. Gengisskráningu veröi haldiö sem stööugastri,
þó fyrst um sinn sé óhjákvæmilegt aö taka nokk-
urt tillit til hinnar miklu veröþenslu innanlands.
2.3.5. Efnahagsráöuneytiö gerir tillögur til rlkis-
stjórnarinnar um stefnuna i vaxta- og verötrygg-
ingarmálum.
2.3.6. Upplýsingaöflun frá bankakerfinu veröi bætt og
samræmd og gerð aðgengilegri meöal annars
meö þvi aö létta af bankaleynd.
Sparnaður í hagkerfinu
3.1. Rikisbúskapurinn.
3.1.1. Geröar veröi úttektir á einstökum stofnunum,
fyrirtækjum og á atvinnugreinum I þvl skyni aö
draga úr yfirbyggingarkostnaði, stuðla aö sparn-
aöi og skapa þannig aukiösvigrúm fyrir batnandi
lifskjör landsmanna.
Almenn 5-10%
niðurfærsla á
verðlagi sem
nemi 3% f
framfærslu-
vísitölu
Niðurgreiðsla
á búvöru verði
aukin
Vextir verði
lækkaðir um
5% tvisvar
á árinu
1. Til byggingar verkamannabústaöa og leigulbúöa.
2. Framlag rikisins til dagvistunarmála veröi tvö-
faldaö aö raungildi á árinu 1980 miöaö viö s.l. ár.
3. Gert veröi verulegt átak til aö hraöa byggingum
hjúkrunar- og dvalarheimila fyrir aldraöa meö
sérstökum framlögum úr rikissjóöi.
3.2. Llfeyristryggingar almannatrygginga hækki um 7-
10% aö raungildi á árinu 1980.
3.3. Viö þaö veröi miöaö I ölium efnahagsaögeröum aö
aimenn laun veröi verötryggö.
3.4. 1 væntanlegum samningum rikisins viö BSRB
verði miðaö við, aö ákvæði um aukinn samnings-
og verkfaiisrétt opinberra starfsmanna, sem
mótuö voru á s.l. vetri komi til framkvæmda á
næsta samningstlmabili.
Ráðstafanir í málefnum
landbúnaðarins
4.1. Tekiö veröi lán aö upphæö 3 milljaröar kr. til aö
bæta bændum óverötryggöan útflutning
landbúnaöarvara frá verölagsárinu 1978-1979, en
þaö svarar til 2/3 hlutum af fyrirsjáanlegri tekju-
skeröingu bænda.
4.2. Bjargráöasjóöi verði úthlutab lánsfé til aö lána
bændum vegna heyflutninga, afuröatjóns og fóöur-
kaupa á haröindaárinu 1979.
Staða ríkissjóðs
3.1.2. Settar veröi á stofn sparnaöarnefndir I rlkisfyrir-
tækjum og stofnunum. Nefndirnar skulu skip-
aöar fulltrúum starfshópa viökomandi stofnana
og fulltrúa rikisvaldsins. Nefndirnar starfi út
áætlunartlmabliliö, 3 ár, og samhliöa veröi gerö
af hálfu hins opinbera rækileg úttekt á rekstri
ríkisstofnana og meginþátt I rlkisrekstrinum.
Sparnaðarnefndunum veröi ætlaö aö gegna lykil-
hlutverki I þessari úttekt. I þessu sambandi veröi
hagsýslustarfsemi verulega bætt og stjórnsýslu-
reksturinn endurskoöaöur I heild.
3.1.3. Forstööumenn opinberra stofnana og ráöuneyta
(þ.m.t. rlkisbanka) veröi aöeins ráönir til fimm
árs í senn.
3.1.4. Rlkisbönkunum veröi fækkaö i tvo og geröar ráö-
stafanir til þess aö koma I veg fyrir óeölilega út-
þenslu bankakerfisins.
3.2. Innflutningsverslun, milliliðir.
3.2.1. Olíuverslunin veröi endurskipulögö meö þaö
fyrir augum aö draga úr dreifingarkostnaöi
3.2.2. Tryggingafélögum veröi fækkaö meö þvi aö setja
þeim ströng starfsskilyröi.
3.2.3. Til aö stuöla aö betra jafnvægi I þjóöarbúskapn-
um veröi unniö markvisst aö endurbótum I
verslunarrekstri og sérstök áhersla veröi lögö á
aö auka hagkvæmni I innflutningsversluninni.
Skal stefnt að þvi aö verslunarkostnaöur minnki
um 10% á næstu þremur árum. Stefnumótun i
innflutningsmálum skal grundvölluö á þvi aö
þjóöhagsleg arösemi ráöi feröinni.
3.2.4. Til þess aö draga úr innflutningi ber aö efla inn-
lenda framleiöslu og auka kaup opinberra aöila á
innlendri vöru og þjónustu. Stuöla skal aö þvi aö
opinberir aöilar taki aö jafnaöi innlendum tilboö-
um fremur en erlendum séu þau óhagkvæmari en
sem nemur 10-15% af innkaupsveröi.
3.2.5. Rikisstjórnin samþykki aö leggja þegar fyrir
Alþingi frumvarp um breytingu á endurnýjun og
notkun verslunarleyfa, þannig aö gefin veröi út
sérstök verslunarleyfi til innflutnings og endur-
nýjun leyfanna fáist ekki nema aö uppfylltum
ströngum skilyröum og aö fengnum meömælum
gjaldeyriseftirlits og verðlagsstofnunar.
3.2.6. Rækileg úttekt fari fram á vöruflutningum til
landsins og frá þvl meö það fyrir augum aö draga
úr kostnaöi og lækka þannig vöruverö i landinu
og útgjöld flutningasaöila
3.3. Verðlagsmál
3.3.1. Alagningarreglum veröi breytt og horfiö frá
prósentuálagningu meö upphieösluáhrifum.
3.3.2. Meö setningu fjárlaga fyrir áriö 1980 veröi aukiö
fjárframlag til verölagsstofnunar til kynningar-
starfsemi, svo og til starfs neytendasamtaka.
Sérstök áhersla veröi lögö á aö verölagsstofnun
fái fjárhagslegt svigrúm til þess aö framfylgja
reglulega eftirliti meö vöruveröi erlendis og
þróun þess.
3.3.3. Sett veröi á laggirnar tölvumiöstöð verslunar-
innar, en verslunin greiði kostnaö viö rekstur
hennar. Þar fari fram allur veröútreikningur á
innfluttum vörum og hann samræmdur tollaút-
reikningi og upplýsingaöflun fyrir gjaldeyris-
eftirlitiö. Viröist eölilegast aö miöstööin veröi
rekin á vegum tollheimtunnar, bankanna, Hag-
stofu og Verölagsstofnunar eftir nánari ákvörö-
un.
7.500
5.1. Útgjöld:
Auknar niöurgreiðslur á matvörur áætlaö
millj.kr.
Félagslegar umbætur (sbr. 3. liö) áætlaö 6.000 millj.ki
Afnám 1 1/2% launaskatts áætlaö 5.500 millj. ki
Hækkun lifeyristrygginga áætlaö 3.000 millj. ki
Samtals
22.000 millj. kr
5.2. Til þess aö standa undir þessum útgjöldum veröi
gripiö til eftirgreindra ráöstafana:
— Framlag ríkissjóös til allsherjarniöurfærslu verö-
lags meö sparnaöi á rekstrarútgjöldum, þar á
meöal vegna lækkunar á vaxtaútgjöldum (miöaö
viö fjárlagafrv. 101. löggjafarþings): 4.500. millj.
kr. "
— Meö tilliti til þess aö fjöldi fyrirtækja hefur sloppiö
viö aö greiöa eölilega skatta til samfélagslegra
þarfa veröi lagöur sérstakur skattur á rekstrar-
veltu fyrirtækja 1979 miöaö viö sama grunn og
stofn aöstööugjalds, þó ekki á sjávarútveg, fisk-
iönaö, landbúnaö, útflutningsiönaö eöa
samkeppnisiönaö um 0.5% 4.000millj. kr.
— Vegna aðgeröanna gegn veröbólgu veröi frestaö
endúrgreiöslu skulda rikissjóös viö Seölabankann
frá árunum 1975-1976, þannig aö svigrúm skapist
upp á 8.500 millj. kr.
— Lagöur veröi sérstakur 30% skattur á tekjuafgang
banka og sparisjóöa 1979, þ.e. 1.500 millj. kr.
—Bætt innheimta söluskatts og beinna skatta,
sérstakir skattar á miklar eignir og timabundinn
skattur á allra hæstu tekur. 3.500 mill. kr.
Samtals sparnaöur og tekjuöflun 22.000 mill. kr.
5.3. Géfín veröi út verötryggö skuldabréf og
spariskírteini, umfram það sem ætlaö er i fjár-
lagafrumvarpinu, allt aö 5.000 millj. kr.
3.3.4. Lögum um Innkaupastofnun rlkisins veröi breytt
þannig aö hún geti oröiö virkari aöili I verslun og
viöskiptum almennt, einkum i innflutningi eftir
þvi sem nauösynlegt kann aö reynast til dæmis
þannig aö hún flytji inn fyrir fleiri aöila en ríki og
rlkisstofnanir.
3.3.5. Stofnuö veröi fasteignasala rikisins sem bjóöi
betri þjónustu og taki miklu lægri sölulaun en nú
tiökast hjá fasteignasölum. Eftirlit veröi hvert
meö fasteignasölu og skapaöur lagagrundvöllur'
til þess aö sveitarfélög geti starfrækt almenna
fasteignaþjónustu.
3.3.6.011 lyfjasala veröi meö þjóönýtingu tærö til
Lyfjaverslunar rikisins sem einnig annist inn-
lenda lyfjaframleiðslu.
Nokkrar aðgerðir
í skattamálum
4.1. Allt tekjuöflunarkerfi rikisinsveröi tekiö til endur-
skoöunar meö þaö markmiö aö þaö veröi ein-
faldara og tryggi betur en nú er aö skattarnir ’i’nn-
heimtist og aö komið veröi I veg fyrir þaö aö fjöl-
margir fjársterkir aðilar sleppi viö aö greiöa sinn
hluttil sameiginlegra þarfa landsmanna. Sérstak-
lega veröi óbeinir skattar, tollar, vörugjald og
söluskattur athugaöir rækilega, meö samræmingu
aö markmiöi.
4.2. Sjúkratryggingargjald veröi fellt niöur og þaö
samræmt tekjuskattinum.
4.3. Húsaleiga veröi frádráttarbær frá skatti.
4.4. Athuguð veröi áliagning viröisaukaskatts meö hliö-
sjón af erlendri reynslu.
4.5. Frá áramótum 1980/1981 veröi komiö á staö-
greiðslukerfi skatta.
4.6. Verulega veröi hert óg bætt innheimta söluskatts
um leiö og skattaeftirlit veröi gert virkara en þaö
er nú og spornaö meö viötæku átaki gegn skatt-
svikum.
Til upplýsingar
Athuga ber í sambandi við eftirtaldar til-
lögur að tölur sem nef ndar eru hafa sumar
breyst í útreikningi. Það kemur til af því að
þær hafa allar verið færðar á greiðslugrunn
ársins 1980 og breytist þannig dæmið í sam-
bandi við stöðu ríkissjóðs að í stað 22 mil-
jarða útgjaldaaukningar eða tekjumissis er
upphæðin um 20 miljarðar króna á árinu, og
tekjuöf lunar- og sparnaðartölur breytast í
samræmi við þetta, eins og síðar verður
gerðgrein fyrir í Þjóðviljanum. Þjóðhags-
stofnun hefur lagt mat á tillögurnar í þessu
f ormi og er útkoman sú að þær myndu leiða
til þess að verðbólgustig kæmist niður í 27-
33% á árinu, eftir því hvernig áhrif af
niðurfærslu eru metin og þensluáhrif
sumra liða, um leið og eVki kæmi til f rekari
kjaraskerðingar en orðið er.