Þjóðviljinn - 22.01.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 22.01.1980, Síða 13
Þriðjudagur 22. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Alltof margir... Framhald af bls. 2 Jón ræddi um aöbúnaB allan i Sföumúlafangelsinu og minnti á i þvi sambandi skýrslu frá borgar- lækni, sem staöfesti hve ömurlegt Siöumúlafangelsiö væri sem ein- angrunarfangelsi til langdvalar. Hann gagnrýndi einnig mjög all- an framburö Erlu Bolladóttur og lauk þvi svo aö forseti Hæstarétt- ar baö hann hætta aö fjalla um þátt Erlu, þaö myndi verjandi hennar gera þegar þar aö kæmi. Þá gagnrýndi Jón harölega hvernig Karl Schutz heföi unniö i yfirheyrslum. Nefndi hann sem dæmi yfirheyrslu Karls yfir Al- bert Skaftasyni og sagði þar koma I ljós aö Karl hafi leitt Albert I yfirheyrslunni þar til hann hann var ánægöur meö framburö hans og þaö bókaö sem framburöur Alberts i málinu. Varöandi gildi þess aö ákæröu heföu dregiö framburð sinn til baka benti Jón á aö þaö heföi mikla þýöingu þegar litiö væri til þess aö þau heföu veriö beitt haröræði viö yfirheyrslur og hvernig þau hefðu veriö leidd og á milli þeirra boriö I yfirheyrsl- um. Réttargæslumenn heföu ekki veriö viöstaddir oft á tiöum og lít- il rannsókn fariö fram á fram- buröi ákæröu. Varöandi meint meinsæri, taldi Jón Sævar saklausan, þaö heföi veriö Erla Bolladóttir sem hóf þann ljóta leik og Sævar heföi veriö leiddur i þvi máli viö yfir- heyrslur. Kraföist Jón sýknu til handa skjólstæöingi sinum i þvi máli. Geirfinnsmálið Þaö sem komið hefur hér fram um haröræöi og annaö neikvætt hvaö viökemur ákæröu, á bæöi viö um Guömundai>og Geirfinns- máliö. Þegar Jón Oddsson fór aö fjalla um Geirfinnsmáliö sérstak- lega kraföist hann sýknu til handa Sævari i þvi máli og benti á aö hann heföi örugga fjarvistarsönn- un þetta umrædda kvöld þegar Geirfinnur Einarsson hvarf. Hann benti einnig á aö þaö heföi veriö Erla Bolladóttir sem byrj- aöi þaö mál alveg eins og Guö- mundarmáliö. Nú heföi hún aftur á móti dregiö fyrri framburö sinn til baka, og Sævar hefði alltaf tal- iö sig saklausan I þessu máli. 1 ákæru segir aö þau hafi verið stödd i Keflavik uppúr kl. 22.00 19. nóv. 1974. Þetta sagöi Jón aö fengist ekki staöist, þvi aö þetta kvöld hafi Sævar, Erla og móöir Sævars veriö aö Kjarvalsstööum á sýningu myndarinnar Eldur i Heimaey og siöan hafi Sævar boö- iö Erlu og móöur sinni uppá kaffi. Móöir hans hafi borið aö þau hafi ekki komiö heim aö Grýtubakka þar sem hún býr fyrr en eftir kl. 22.00 þetta kvöld. Þaö sama hafi systir Sævars borið. Vilhjálmur Knútsen bar vitni i málinu og sagöist hann hafa hitt Sævar aö Kjarvalsstööum þetta kvöld, en telur aö þaö hafi veriö milli kl. 20.00 og 21.00. Segir Vilhjálmur aö sig minni aö Sævar hafi minnst á spira i Keflavik viö sig, en segist þó ekki vera viss,. Jón benti á aö framburöur Vilhjálms væri nokkuö á reiki, en sannaði þó aö Sævar heföi verið á Kjarvalsstöö- um þetta kvöld. Jón sagöi aö sú timamæling sem lögreglan framkvæmdi á leiö þeirri sem Sævar og Erla sögöust hafa fariö þetta kvöld væri út i hött. Lögreglan framkvæmdi mælinguna á aflmikilli Volvo bif- reiö, en sennilega heföi Sævar veriö á Land-Rover jeppa, þar sem engar likur séu á að þaö sé rétt aö þau hafi verið á Fólks- vagenbil, þar eð enginn leigu- samningur um slikt hafi fundist, en þau sögöust hafa veriö meö bflaleigubil frá Geysi á leigu. Aftur á móti átti Sævar Land- Rover jeppa gamlan. Þá ræddi Jón um atburöina i Hafnarbúðinni og sagöi óhugsandi aö Kristján Viöar væri maöurinn sem fékk aö hringja. Gagnrýndi hann einnig gerð leir- myndarinnar svo og sviösetningu atburöanna siöar I Dráttarbraut- inni. Fyrst hefði framburöur ákæröu veriö samræmdur af lög- reglu og þau öll kunnaö söguna og siöan heföi verið fariö meö þau til Keflavíkur til aö láta þau sviö- setja söguna sem þau kunnu. Samt sem áður bar þeim ekki saman viö sviösetninguna. Sagöi Jón aö menn teldu fram- burö Guöjóns Skarphéöinssonar vega þungt. A þaö væri aö benda aö Guöjón heföi komiö seint inni máliö. Hann heföi veriö mjög tregur fyrst I staö. Hann hafi I bréfi til Karls Schutz sagt að sennilega hafi hann aldrei fariö þessa ferö. Siöar hafi hann svo hvorki þoraö aö neita né játa og aö hann hafi trúað þvi sem Karl Schutz sagöi um máliö. Jón ræddi fjölmörg önnur at- riöi, sem skipta minna máli, hér hefur aöeins veriö drepiö á þaö allra helstá sem hann ræddi um, enda var ræöa hans um 7 klukkustunda löng og erfitt aö segja frá henni allri I stuttri grein. I gær byrjaöi Hilmar Ingimars- son, verjandi Tryggva Rúnars vörn sina og heldur hann henni áfram i dag. -S.dór Vilja og... Framhald af bls. 1 Við viljum beita rikissjóBi til þess aö hægja á verðbólguvand- anum en enn er um þaö deilt milli þessara þriggja flokka eins og i upphafi hver eigi að borga brúsann, launafólk eöa atvinnu- rekendur. Viö teljum aö kjara- skeröing sé fráleit, jafnvel þótt miðaö væri viö þvi sem næst óbreytta tekjuskiptingu í þjóðfélaginu. Þeir sem heimta kjaraskerðingu nú eru aö krefjast þess aö hlutur launafólks minnki en hlutur annarra aðila aukist aö samaskapi. Umræöurokkarhafa aö visu snúist um ýmis önnur atriðii efnahagsmálum.en I þeim hafa þó aöallega speglast þau átök sem ævinlega eiga sér staö i okkar þjóöfélagi um skiptingu þjóöarteknanna.” -ekh. fLóðaúthlutun — Reykjavík Reykjavikurborg auglýsir eftir umsókn- um um byggingarétt á eftirgreindum stöðum: a) 64 einbýlishúsalóðum og 10 raðhúsalóð- um i Breiðholti II, Seljahverfi. b) 50 einbýlishúsalóðum í Breiðholti III, Hólahverfi. c) 35 einbýlishúsalóðum og 64 raðhúsa- lóðum á Eiðsgranda, II. áfanga. d) 12 einbýlishúsalóðum við Rauðagerði. e) 1 einbýlishúsalóð við Tómasarhaga. Athygli er vakin á þvi að áætlað gatna- gerðargjald ber að greiða að fullu i þrennu lagi á þessu ári, 40% innan mánaðar frá úthlutun, 30% 15. júli og 30% 1. nóvember. Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla virka daga kl. 8.20-16.15. Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar 1980. Eldri umsóknir þarf að endurnýja og skila á sérstökum eyðublöðum er fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn i Reykjavik. Myrkir músikdagar: íslensk sönglög Þriöju tónleikarnir á vegum Myrkra músikdaga að þessu sinni veröa i Félagsstofnun stúdenta annaö kvöld, (miðvikudag), kl. 20.30. Þar koma fram nemendur Söngskólans i Reykjavik, ásamt undirleikurum og Þuriöi Páls- dóttur, sem kennir viö skólann. A tónleikunum veröa flutt og kynnt sönglög eftir ýmis hin eldri tónskáld islensk. En áður en Tón- listarskólinn i Reykjavik tók til starfa og siöar Sinfóniuhljóm- sveitin sömdu islensk tónskáld einkum einsöngslög og kórlög. Hugmyndin er aö gera grein fyrir verkum þeirra tónskálda, sem voru brautryöjendur tónsköpunar hér á landi en eru nú fallnir frá, — svo og aö sýna sönglagagerö um þessar mundir. Flutt veröa lög eftir þessa höf- unda: Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Markús Kristjánsson, Inga T. Lárusson, Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Karl O. Runólfsson, Pál lsólfsson, og Jórunni Viöar. Flytjendur veröa: Ásrún Daviösdóttir, Baldur Karlsson, Elisabet F. Eiriks- dóttir, Hrönn Hafliöadóttir, Jórunn Viöar, Krystyna Cortes, og Valgeröur J. Gunnarsdóttir. Þuriöur Pálsdóttir, sem manna mest hefur rannsakaö þetta tima- bil islenskrar tónlistarsögu, hefur tekiö saman efnisskrána og veröur kynnir á tónleikunum. Mun hún segja frá ýmsu snert- andi tilurö laganna, milli þess sem þau veröa sungin. -mhg Alþýðubandalagið: Alþýðubandalagið i Reykjavík heldur opinn umræöufund I kvöld kl. 20.30 um KONUR OG STJÓRNMAL aö Grettisgötu 3 (Ath. breyttan fundarstaö). Adda Bára Sigfús- dóttir verður frummælandi á fundinum. Þetta er fyrsti fundurinn af fimm um sósialisma og kvenfrelsi. Adda Bára ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í KÓPAVOGI Fundur veröur i BÆJARMALARAÐI ABK miövikudaginn 23. janúar kl. 20.30. DAGSKRA: 1. Drög aö fjárhagsáætlun fyrir Kópavog. 2. Onnur mál Allir félagar I ABK eru velkomnir Stjórn Bæjarmálaráös ABK. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Leshringur um stefnuskrá Alþýðubandalagsins fer af staö mánudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30 ihúsnæöi félagsins aö Kveldúlfsgötu 25. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Árshátið ABK. Árshátiö Alþýöubandalagsins i Kópavogi veröur haldin i Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Skemmtiatriöi og dans. Nánar auglýst siöar. Stjórn ABK Alþýðubandalagsfélögin i Hafnarfirði og Garðabæ. halda almennan félagsfund meö Ragnari Arnalds alþm. um stjórn- málaviöhorfin fimmtudaginn 24. jan. kl. 21. Fundurinn veröur haldinn i Skálanum, Strandgötu 4, Hafnarfiröi. KALLI KLUNNI — Ég skil þetta ekki almennilega, Palli, þaö heldur áfram aö flæöa inn i skipið. Neflangur getur ekki sogiö meira upp hvaö úr hverju! — Litlibróöir er uppgefinn, _ Litiö er ungrar Bakskjöldu gaman, — hún greyiö litla, hann veröur aö fá getur jafnvel leikiö sér aö neglu. Neglu? stóra Isköku viö fyrsta tæki- Hvað var aftur meö negiu? færi. FOLDA 'Þegar ég hlusta á þau leika sér finnst mér ég veröa aftur að stráknum sem ég ^var einu sinni ~cr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.