Þjóðviljinn - 22.01.1980, Page 16
DMÐVIIIINN
Þriöjudagur 22. janúar 1980
Aöalsimi bjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aðra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og
81285, afgreiösla 81527 og Blaöaprent 81348.
U 81333
Kvöldslnii
er 81348
Stjórnarfrumvarp um útflutningsgjald
af sjávarafurðum:
Lækkar úr
6% í 5.5%
! ” ' \ • - ^
i; -- '
Brúarslysid í Svlþjóö
Aöfaranótt föstudags sigldi norska skipiö Star Clippers á stuön-
ingsboga brúar sem tengir eyna Tjörn viö vesturströnd Sviþjóö-
ar og féll hún niöur á um 200 metra kafla. Sjö bflar munu hafa ek-
iö fram af brúarsporöunum eftir slysiö og fórust allir sem I þeim
voru. Sérstök rannsóknarnefnd fjallar nú um slysiö. Myndin sýn-
ir þegar veriö er aö lyfta fyrsta bilnum sem fannst af þrjátiu
metra dýpi.
Hriktir í sölustofnun lagmetis:
Framkvæmdastjóri hættir -
stjórnarformaður fer í leyfi
Samkvæmt frumvarpi er
Kjartan Jóhannsson, sjávarút-
vegsráöherra lagöi fram á
Alþingi I gær, er gert ráö fyrir
Réttar-
gæslu-
menn
snið-
gengnir?
t gær lauk Jón Oddsson
verjandi Sævars Ciecielskis
varnarræöu sinni fyrir
Hæstarétti en flutningur
hennar tók um 7 klst. 1 ræöu
sinni taldi Jón upp margar
brotalamir á rannsókn Guö-
mundar og Geirfinns mál-
anna. Sumt scm Jón nefndi
er þannig vaxiö og alls ekki
getur talist samrýmast
réttarfarsreglum og lögum
á tslandi.
Jóni Oddssyni var tiörætt
um aö viö yfirheyrslur yfir
ákæröu meöan á rannsókn
málanna stóö hafi réttar-
gæsiumenn þeirra ekki ver-
iö kvaddir til nærri þvi allt-
af, jafnvel ekki þegar
mikilsveröar játningar voru
fengnar frant. Sagöi Jón aö
Sævar Marinó hafi hvaö eft-
ir annaö ætlaö aö draga
fyrri játningar sinar til
baka en ekki fengið það fyrir
rannsóknaraöilum málsins,
sem ekki vildu hlusta á hann
og hann þvi ekki getaö komiö
málum sinum fram, þar
sem réttargæslumaöur
hans hafi ekki verið viö-
staddur.
Þá taldi Jón upp margar
fleiri brotalamir i rann-
sókninni, sem hann sagði
mjög svo ámælisveröar.
Hann taldi sannaö að
ákæröu hafi verið beitt
harðræöi viö yfirheyrslur,
meira aö segja hafi veriö
lagöar hendur á Sævar
Marinóog hann barinn utan-
undir viö vfirheyrslur. Þá
hafi á stmdum veriö séö
fyrir þvi ;:ö hann gæti ekki
sofiðheilu næturnar áöur en
yfirheyrslur áttu aö fara
fram.
Um vörn Jóns Oddssonar
er nánar fjallaö á bls. 2 i
dag. —S.dór
Stórtjón á
Suðureyri
Asunnudaginn kom upp eldur i
saltfiskverkunarstöðinni Báru á
Suöureyri viö Súgandafjörö og
brann hún til kaldra kola ásamt
öllum þeim tækjabúnaöi sem i
henni var.
Eldurinn mun hafa kviknað út
frá gastæki sem veriö var aö þiöa
leiöslur meö. A Suöureyri var
hávaöarok aö noröan og æstist
eldurinn fljótt upp svo aö viö ekk-
ert var ráöiö. Vatnsskortur háöi
ennfremur slökkvistarfinu.
Taliö er aö tugmiljónakróna
tjón .hafi oröiö af brunanum en i
stööinni unnu aö jafnaöi 8-10
manns og lögöu tveir bátar upp
hjá henni. -GFr
aö útflutnings gjald af sjávar-
afuröum lækki úr 6% i 5.5%.
Samkvæmt ööru frumvarpi er
sami ráöherra lagöi einnig fram
i gær er gert ráö fyrir að viö
Aflatryggingas jóö starfi sérstök
deild, aflajöfnunardeild, sem
greiöi veröuppbætur á afla
einstakra fisktegunda f þvf skyni
aödraga úr sókn i einstaka fiski-
stofna og beina henni til annarra,
sem fremur eru taldir þola
veiöar. Bæöi frumvörpin eru
hluti aögeröa til aö greiöa fyrir
ákvöröun fiskverös.
Tilgangur frumvarpsins um
breytingu á lögum um útflutn
ingsgjald af sjávarafurðum er
þriþættur. 1 fyrsta lagi aö
auövelda fiskvinnslunni aö
greiöa oliugjald til fiskiskipa
meö þvi aö lækka útflutnings-
gjald af sjávarafuröum úr 6% i
5.5%. 1 ööru lagi er tilgangurinn
sá, aö afla tekna til áöur-
greindrar aflajöfnunardeildar
Aflatryggingas jóös. 1 þriðja lagi
er nú ætlaö sérstaklega fé af
útflutningsgjaldi til úreldingar-
styrkja til eigenda fiskiskipa til
þess að létta mönnum það, aö
taka óhentug skip úr rekstri.
-þ.m.
Ýmsar blikur eru nú á lofti
hjá Sölustofnun lagmetis
og hafa miklar hræringar
orðið þar að undanförnu.
Norðurstjarnan í Hafnar-
firði hefur sagt sig úr
stofnuninni, stjórnar-
formaður Sölustof nunar-
innar er í leyfi til vors og
framkvæmdastjórinn
hefur sagt starfi sínu
lausu. Þá verður dóttur-
fyrirtæki Sölustofnunar-
innar í Bandaríkjunum
lagt niður í núverandi
mynd.
Framkvæmdasjóöur rikisins
á meirihluta i Noröurstjörnunni
hf., sem nú hefur sagt sig úr
Söiustofnun lagmetis meö
ársfyrirvara samkvæmt lögum.
Sú spurning hlýtur þvi að vakna i
þessu sambandi, hvort þaö sé
stefna stjórnvalda aö leggja þaö
sölufyrirkomulag niður, sem
byggt hefur verið upp á undan-
förnum árum meö starfsemi
Sölustofnunar lagmetis.
Þrjú stærstu fyrirtækin innan
Sölustofnunarinnar hafa verið K.
Jónsson & Co., Siglósild og
Noröurstjarnan. Framleiöendur
hafa átt þrjá fulltrúa af fimm i
stjórn stofnunarinnar. Stjórnar-
formaöurinn, Lárus Jónsson
alþingismaöur, er annar fulltrúa
rikisvaldsins. Hann er nú i leyfi
til vors eftir aö hann neitaöi
beiöni Iönaöarráöuneytisins um
aö segja af sér. Hinn fulltrúi
rikisins, Heimir Hannesson,
hefur tekiö viö formanns-
störfunum. Hann er jafnframt i
stjórn Noröurstjörnunnar sem
fulltrúi Framkvæmdasjóös.
Gylfi Þór Magnússon
framkvæmdastjóri Sölustofn-
unar lagmetis hefur sagt starfi
sinu lausu.
Dótturfyrirtækiö i
Bandarikjunum, Iceland Waters
Industries, veröur nú lagt niöur.
Þaö hefur starfaö i þrjú ár og aö
þeim tima loknum átti aö taka
ákvöröun um framtið þess.
Fyrirtækinu hefur ekki tekist aö
festa sig i sessi og mun hafa
safnaö talsveröum skuldum. A
Bandarikjamarkaöi hefur oröiö
samdráttur sem bitnar á fleiri
þjóöum en tslendingum og eitt
helsta vandamál sem Sölu-
stofnunin hefur átt viö aö etja i
sambandi viö Bandarikjamark-
að er hversu niðursuöufram-
leiðslan hér er einhæf.
„Það hafa blásiö býsna kaldir
vindar um þessa stofnun og þaö
er ætlun min aö reyna að lægja
þá,” sagöi Heimir Hannesson i
stuttu spjalli viö Þjóöviljann i
gær. Hann sagöi aö þótt Iceland
Waters verði nú lagt niöur sem
slikt, þá teldi hann aö
viðskiptalega séö væru likur á
þvi aö sölumálin þar vestra
tækjust betur.
1 dag hefjast viðræður i
Moskvu um sölu á gaffalbitum til
Ofsótti
Kristján
Pétursson
Sævar
Marinó
Ciecielski?
1 varnarræöu sinni i gær, sagöi
Jón Oddsson aö á árinu 1974 hafi
Sævar Ciecielski sagt aö Kristján
Pétursson tollvöröur hafi ofsótt
sig og aö sögn Jóns hafi Sævar
fariö til lögreglunnar I Reykjavlk
til aö kvarta undan þessu.
Þá skýröi Jón einnig frá yfir-
heyrslu Karls Schutz yfir þeim
Kristjáni Péturssyni og Hauki
Guömundssyni, þáverandi rann-
sóknarlögreglumanni i Keflavik.
Hafi Kristján þá skýrt Schutz frá
þvi aö hann væri ákafur glæpa-
rannsóknarmaður I frltímum sin-
um, en kvartaöi yfir skilnings-
leysi yfirvalda á þessari tóm-
stundaiöju sinni.
Og eins skýröi Jón frá þvi aö
snemma árs 1975 hafi Kristján
Pétursson handtekið Sævar að
Hamarsbraut 11 i Hafnarfiröi og
framkvæmt þar húsrannsókn i
leit að eiturlyfjum. Spurði Jón
hvernig tollvöröur i Keflavik gæti
gert svona hluti og hvaöan honum
kæmi heimild til þess.
-S.dór.
Sovétrikjanna. 1 dag hefjast
einnig viðræöur i Þýskalandi
vegna rækju, sem kaupendur
þar hafa kvartaö yfir, eins og
komiöhefur fram i fréttum. Þrir
starfsmenn Sölus tofnunar
lagmetis taka þátt i viöræöunum
i Þýskalandi ásamt Kristjáni
Jónssyni framkvæmdastjóra K.
Jónsson & Co.
Ný reglugerð um eftirlit meö
lagmetisframleiöslu verður
væntanlega gefin út á næstunni.
Með gildistöku hennar verður
eftirlit meö lagmeti hert mjög i
verksmiöjunum sjálfum.
-eös.
j Uppsagnir verslunar- og skrifstofufólks á flugvelli:
ILitlir möguleikar
:eru á Suðurnesjum
Við höfum átt viðræður
við stöðvarst jóra og
starfsmannastjóra Flug-
leiða og þeir hafa staðið
við allt sem við höfum
farið fram á en það er
fyrst og fremst að félög-
um í okkar félagi verði
ekki sagt upp og ráðnir
menn innan úr Reykjavík
í staðinn, sagði Magnús
Gislason formaður Versl-
unarmannafélags Suður-
nesja i samtali við Þjóð-
viljann í gær.
Magnús sagöi aö félagiö ætti
sömu skyldum aö gegna gagn-
vart öllum félögum þess, en
eftir uppsagnir Flugleiöa i
sumar gekk nokkur hópur
manna úr Verslunarmanna-
félagi Reykjavikur i Suöur-
nesjafélagiö vegna þess aö þeir
töldu hagsmunum sinum betur
borgiö þar.
Atvinnumálanefnd Suöur-
nesja mun hafa gert þær kröf-
ur aö fólk búsett þar sæti fyrir
og
um vinnu hjá Flugleiðum
mun hafa verið tekiö tillit til
þess enda er þaö Flugleiöum
einnig i hag. Félagiö þarf þá
ekki aö leggja gistiaöstöðu til og
fæöiskostnaður veröur minni.
Magnús Gislason sagöi i
samtalinu i gær að ef fjöldi
verslunar-, og skrifstofufólks
af Suöurnesjum missti vinnu
hjá fyrirtækjunum á Keflavik-
urflugvelli væru atvinnumögu-
leikar i þessum þjónustugrein-
um nánast engir þar.
—GFr
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
J