Þjóðviljinn - 06.02.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 06.02.1980, Page 3
Stjómarmyndunin Miðvikudagur 6. febrúar 1980 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 3 ÚR ÞJÓÐAR- DJUPINU Ekki Rúbla Nú er margt að gerast og veður öll válynd, enda skrlö- ur jafnvel öngull úr h Iði sinu og vill vera með i góðu gamni. Morgunblaðið segir, að stjórnarmyndunarviöræður Gunnars Thoroddsens fari fram i „höfuðstöövum kommúnista á Islandi” og er þar átti við Laugaveg 18, þar sem Mál og menning er t i 1 h ú s a . i Sannleikurinn er sá aö þessi staösetning kemur hvorki kommúnismanum né Máli og menningu viö. Við- ræðurnar fóru fram á lög- fræöiskrifstofu sonar Gunn- ars Thoroddsens i þessari til- teknu byggingu. Heift En reiðin er mikil og heift- in i Sjálfstæðisflokkinum og allt skal tekið til brúks, lika þaö að kalla stjórnina Rúblu, rétt eins og Brésnjéf karlinn hefði reist hana á fætur. . Þetta sést m.a. á frétt á baksiöu Morgunblaðsins i gær, einni af sautján, þar sem höfö eru eftir Ragnari Arnalds undarlegustu stað- hæfingar um stöðu Gunnars Thoroddsens I væntanlegri rikisstjórn. Eru þær mestan part hugarfóstur blaða- mannsins. Annað heiftardæmi: haft er fyrir satt, að ýmsir Sjálf- stæðismenn hafi hótað að refsa Albert Guðmundssyni fyrir þá yfirlýsingu hans að hann muni verja stjórn Gunnars falli með þvi að brenna meðmælendalista hans til forsetakosninganna! Fleiri brennur Þvi er lika slúðrað, að fleira muni brenna þegar ný stjórn kemst á fæturna. Til dæmis muni fjárlagafrum- varp Sighvats Björgvinsson- ar tekið eins og það leggur sig og þvi á eld kastaö. Ráðherraslúður Allskonar sögusagnir eru á kreiki um væntanlega ráðherra I stjórn Gunnars, eiginlega miklu fleiri en trúgjarnir hafi viö að gleypa. Ein sagan segir að Eggert Haukdal verði samgöngu- ráðherra — svo sem i pólitiska minningu Ingólfs á Hellu. önnur segir, að Stein- grimur Hermannsson vilji mjög gjarna verða iðnaðar- ráðherra, hvernig sem nú á þvi stendur. Taflmennska Jón Baldvin Hannibalsson lætur þá skoðun uppi i blaði sinu, Alþýðublaðinu,i gær, að stjórn Gunnars verði vond stjórn millifærslna og niður- greiðslna. En hvað sem þeim hrak- spám liöur, þá getur Jón Baldvin ekki stillt sig um að veita Gunnari Thoroddsen bestu einkunnir fyrir þá iþrótt sem Jón Baldvin hef- ur sjálfur manna mestar mætur á en það er pólitisk taflmennska. Hann talar hrifinn um „vel heppnaða hallarbyltingu” og „dirfsku og áræöi Gunnars”. Hann segir að Gunnar hafi „teflt djarft til vinnings og unnið i endataflinu. Hann fær lika fegurðarverðlaunin fyrir „vel útfærða skák”.” Hrifning hins áhugasama lærisveins leynir sér ekki. Eða eins og i visunni segir: „Nú má sgu fuglene fara at vare sig”. Stjómarmyndunin: Vegfarendur jákvæöir Um fátt er meira talað meðal almennings í dag, en stjórnarmyndunarviðræður Gunnars Thoroddsens og fylgismanna hans við Alþýðubandalagið og Framsókn- arflokkinn. Þjóðviljinn fór á stúfana í gær og leitaði álits vegfar- enda á þessum stjórnarmyndunarviðræðum. Það var áberandi hversu fólk virtist ánægt með að loks væri að rof a til í stjórnarkreppunni sem staðið hef ur yfir í rúma tvo mánuði, og reyndist ógerlegt að finna nokkurn þann einstakling sem ekki tók jákvætt í þá stjórnarmyndun, sem nú liggur í loftinu. Páll Þorgrimsson. Vona hún haldi út kjörtímabilið „Þetta hefur verið alveg voða- legt ástand, og það varð eitthvað að gerast. Þvi lýst mér eins og flestum öðrum ákaflega vel á þessa tilraun sem viröist ætla að heppnast”,sagði Páll Þorgrims- son ellilifeyrisþegi þegar Þjóð- viljinn hitti hann i glampandi sól á Lækjartorgi I gærdag. Aðspurður um lifmöguleika slikrar stjórnar sagðistPáll að- eins vona það að hún hefði að minnsta kosti út kjörtimabilið. Betra en engin stjórn , ,Stjór nar my ndunar tilr aun Gunnars Thoroddsens? Jú mér list bara vel á þetta, að minnsta kosti hlýtur þessi stjórn að veröa betri en engin stjórn,” sagði Rósa við blaðamann Þjóö- viljans I gær. Rósa sagðist ekki geta sagt til um þaö hvort þessi stjórn yrði langlif ef hún kæmist á legg, en þó gæti svo alveg eins fariö, þvi fólk virtist almennt vera ákaf- lega ánægt með þessa lausn á s t jór nar kr eppunni. Rósa. Ljósm. Tone Kaldur janúar á Akureyri Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar var meðalhitinn i nýliðnum janúarmánuði nálægt meðallagi bæði i Reykjavík og á Höfn i Hornafirði, en á Akureyri var nokkru kaldara en venja er. 1 Reykjavik var til jafnaðar 0,1 gráðu frost, sem er 0,3 gráðum hlýrra en i meðaljanúarmánuði, en á Höfn var meðalhiti mánaöarins 0.5 gráður og er það hálfri gráðu hærra hitastig en i maðalárferði. Á Akureyri var frostið 2.6 gráður að jafnaði og er það 1.1 gráðu kaldara en i meðalári. 1 siðustu viku mánaðarins var kalt nor ðan og norðaus tan lands, en þessa kulda gætti ekki svo mjög sunnan lands. tirkoma var töluvert minni en i meðalárferði á þeim stöðum, sem tölur eru tiltækar frá nú. I Reykjavik var úrkoma 47 mm, sem er rúmur helmingur þess sem venja er. A Akureyri mæld- ist úrkoma 30 mm, og er það 2/3 hlutar þess sem venjulega er þar I janúar. Sólskinsstundir mældust 46 I Reykjavik og er það 24 stundum fleira en i meðaljanúarmánuði. A Akureyri var sólskin i 12 stundir og er þaö 5 stundum um- fram meðallag. —eös Fóðurgildisrýrnun kostar bændur A íjórða mOjarð kr. Arangur af öflun vetrarfóðurs sl. sumar er öllum ljós þvi gras- brestur var viða, en meiri var þá mismunur á verkun milli ára, sérlega hagstæö heyverkunar- skilyröi um sunnan- og vestan- vert landiö og árangur eftir þvi, en hiö gagnstæða nyrðra. Kannanir á fóðurfengog fóður- gildi leiða I ljós, að rýrnun eftir- tekju viröist vera um 3% syðra, nyrðra nokkuð yfir 20% en um 12% reiknast rýrnun eftirtekju, mæld I næringargildi fóðursins, miðað við árið 1978. Er sennilegt aöfyrir landiði heild reynist 12% eftirtekjutap milli ára mjög nærri þvi rétta. En hvað þýðir það i krónutölu og beinu tapi fyrir bændastéttina? A árinu 1978 reiknaðist fóöur- fengurinn um 208 milj. fóöur- eininga. Meö 12% rýrnun ætti þá fóðurgildi heyja frá liðnu sumri aö vera um 183 milj. fóðurein- inga, en það þýöir 25 milj. mis- mun I fóðureiningum. Sé hver fóðureining reiknuð eins og fóður- blöndurkostanúi verslunum, eða um 150kr.,þáer tapið ekki minna en hátt á 4. miljarö kr..Þetta er alvarlegt ofaná öll harðindi sið- asta vors og öll vanhöld á sauð- fjárbúum o.fl.. Þess má geta um leið, að gras- mjölsverksmiðjurnar munu sl. sumar hafa framleiRum 7,7milj . fóöureininga, en nalægt 8,4 milj. áriö áöur. —mhg Sigurður Bergsson. Skínandi únægður Sigurður Bergsson stöðu- mælavöröur sagðist verða skin- andi ánægður ef þessi stjórn kæmist á legg. „Ég held ég megi segja það al- veg visf’jhélt Sigurður áfram, „að ef fram ætti að fara þjóðar- atkvæðagreiðsla um þessa stjórnarmyndunartilraun Gunn- ars, þá myndi langstærsti hluti þjóöarinnar vera sammála henni ”• „Ég vona bara að þetta veröi langlif stjórn sem leysi farsæl- lega vandamál þjóðarinnar ”, sagði Sigurður að lokum. Aðalsteinn Gislason. Vona hún verði langlíf „Alveg ágætlega, já, — mér lýst alvet ágætlega á þessa stjórn. Vona bara að hún verði langlif og endist til góðra verka,” var afstaða Aðalsteins Gislason- ar til stjórnarmyndunartilraun- arinnar. Alveg prýðilegt „Mér list alveg prýðilega á þetta allt saman, þvi satt aö Umsjónarnefnd eftirlauna er tekin til starfa 1 samræmi við ný lög um eftir- laun til aldraðra hefur verið skipuö ums jónarnefnd eftirlauna sem hafa á yfirumsjón með út- hlutun eftirlaunanna. Nefndin hefur skrifstofu að Klapparstig 25 i Reykjavik og á næstu dögum munu birtast auglýsingar um umsóknir og afgreiðslu hinna nýju eftirlauna. I nefndinni eru: Guðjón Hansen, trygginga- fræðingur, formaður nefnd- arinnar, skipaður án tilnefn- ingar af heilbrigðis- og tr yggingaráðherra. Eðvarð Sigurðsson, fyrrv. alþingismaður, tilnefndur af Alþýðusambandi íslands og Barði Friðriksson, hrl., til- nefndur af Vinnuveitenda- sambandi Islands. Er öllum sem telja sig geta átt rétt til nýju eftirlaunanna bent á að fylgjast vel meö auglýsingum nefndarinnar. segja var ég orðin vantrúuð á að nokkuð gengi saman hjá flokkun- um”#sagði Pálina Andrésdóttir, þegar hún var spurð álits á þeim s t jór nar my ndunar tilr aunum sem nú standa sem hæst. Pálina sagðist vonast til þess að þetta yröi langlif stjórn, sem tækist að greiða úr þeim vanda- málum sem liggja fyrir þjóðinni i dag. Pálina Andr és dóttir. Happdrættisskulda- bréfbráðlegaboðin út Stjórnin stólar á fermingar Magnús H. Magnússon sam- göngúráöhera skýrði frá þvi á Alþingi i gær aö rikisstjórnin myndi nota lagaheimild frá sið- asta áritil þess að bjóöa út happ- drættisskuldabréf aö upphæð 300 miljónir króna. Sagði samgöngu- ráöherra að bréf þessi yrðu aö öll- um likindum boðin til sölu á næst- unni og stilaö þannig upp á fermingabréfamarkaðinn, eins og ráöherra komst aö orði. Ofangreint happdrættislán verður notað vegna fram- kvæmda við Norður- og Austur- veg. Fyrrverandi samgönguráð- herra, Ragnar Arnalds, hafði fengið vilyrði þáverandi fjár- málaráðherra fyrir útgáfu þess- ara skuldabréfa nokkru áður en siöasta vinstristjórn fór frá völd- um, en vegna stjórnarslita og kosninga varö ekkert úr fram- kvæmdum i málinu. þm Ragnar Arnalds: Frétt Morgun- blaðsins er röng „Það er alls ekki rétt sem stað- hæft er i Morgunblaðinu i gær að ég hafi látiö þau orð falla á miö- stjórnarfundi Alþýöubandalags- ins I fyrrakvöld að Gunnar Thor- oddsen væri orðinn einangraður og aö i skjóli þess myndum við Alþýöubandalagsmenn þrýsta siðar á um ýmis atriði er ekki fengjust nú i málefnasamning- inn” sagöi Ragnar Arnalds for- maöur þingflokks Alþýðubanda- lagsins er Þjóöviljinn bar áöur- greinda „frétt” Morgunblaðsins undir hann. ,,Ég mun hins vegar” sagði Ragnar „hafa sagt aö kratar hefðu veriö órólegir I seinustu vinstristjórn og stöðugt haft i hót- unum um að sprengja og sprengja, en ég heföi ekki trú á að þessi nýi samstarfsaðili væri með þeim ósköpum gerður”. þm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.