Þjóðviljinn - 06.02.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.02.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6. febrúar 1980 Bækur til sölu - og handrit Nýkomiö m.a.: íslenzk fyndni, stök hefti, Dalarósir eftir Guömund Hjaltason, Málsháttasafn Jonasar Rugmans, Studien over den isl. juryn eftir A. Kempe, Edda Þórbergs og Viðfjaröarundur sama höf., Byskupa sögur (Munks- gaard), WUstenritte auf Island eftir KUchler, Kongen paa Island, Skólaræður sr. Magnúsar, Saga Kommúnista- flokks Rástjórnarrikjanna, Verk Stalins 1—5, Verk Einars H. Kvarans 1—6, Timaritiö Úrval 1—35, Digte, fyrsta bók Gunnars skálds Gunnarssonar á dönsku, Rauö- skinna 1—12, Kötiugosið, íslenzkur kirkjuréttur e. Einar Arnórsson, Frá yztu nesjum, Amma 1—3, Sultur eftir Hamsun, Harmsaga ævi minnar 1—4, Galdur og galdramál á Islandi, Breiðfirðingur 1—25, Þættir úr sögu Reykjavikur, Ljóðmæli Þorsteins Glslasonar, Rit Jóhanns Sigurjónssonar 1—2, Ævisaga Jóns IncHafara, Aldarfars- bók Vidalins. Af öðrum fásénum hlutum má nefna original kvikmynda- handrit leikstjóra kvikmyndarinnar Borgarættin, eftir sögu Gunnars Gunnarssonar, handrit skrifuð af Gisla Konráðssyni, Þórbergi Þórðarsyni, Steindóri Sigurðssyni og mörgum fleiri minni spámönnum. Nýkomin hundruð merkra erlendra bóka á spaugilega lágu verði og ca. 300 titlar sjáldséðra science-fiction bóka. Auk þess margt góðra ævisagna, ljóðabóka, skáldverka ungra og aldinna, viðurkenndra og forsmáðra. Kaupum og seljum allar islenzkar bækur. Sendum i póst- kröfu hvert sem er. Bókavarðan — gamlar bækur og nýjar — Skólavörðustig 20, Simi 29720 Reykjavik. Sinfóniuhljómsueit íslands TÓNLEIKAR i Háskólabiói n.k. fimmtudag, 7. febrúar, kl. 20.30. VERKEFNI: Berlioz-Roman Carnival. Prokofieff-Fiðlukonsert nr 2, i G-moll. Shostakowich-Sinfónia nr 5. EINLEIKARI: Pina Carmirelli. STJÓRNANDI: Gilbert Lewine. Aðgöngumiðar i bókaverslunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Auglýsingasími er 81333 UOÐVIUINN Eiginmaöur minn og faðir okkar Tómas Tómasson Langholtsvegi 165 lést á heimili sinu mánudaginn 4. febrúar Ellsabet Ellasdóttir og börn. ‘---------------------- T> /LL ; 1£íftuR SÓKN g'lNU m A teKAft A & -JÓB> fá eftír l ÆT1 Ösótf i~£ mó Uú 5 i Ai (N) (&£& S Dregið hefur verið um verðlaun fyrir rétta lausn á myndagátu Þjóðviljans, sem birtist 25. des. Verðlaunin hlaut Fjölskyldan Vesturbrún 6, Reykjavík,og getur hún vitjað þeirra á skrifstof u blaðsins,en verðlaunin eru 30.000 kr. Á þriðja þúsund lausnir bárust. Texti myndagátunnar er þannig: Þá hló mar- bendill. Ruglað auðvald boðaði leiftursókn á hendur verðbólgunni sínu eigin af- kvæmi og eftirlæti braskara þjóðfélagsins. Óðalsbændur efstir Frá Reykjavikur- mótinu Nú er lokið 10 umferðum af 15 i Reykjavikurmótinu i sveita- keppni. 1 gærkvöldi var spilað i mótinu. Eftir þessar 10 umferðir var staða efstu sveita: 1. sveitóðals 153stig. 2. sveit Sævars Þorbjörnss. 138 Stig 3. sveit Hjalta Eliass. 132 stig 4. sveit Sigurðar B Þorsteinss. 122 stig 5. sveit Þórarins Sigþórss. 112stig 6. sveit Tryggva Gislas. llOstig 7-8. sveit Jóns Páls Sigurjónss. 107 stig 7-8. svéit ólafs Láruss. 107 stig 9. sveit Kristjáns Blöndals 99 stig 10. sveit Helga Jónssonar 97 stig Eftir leikina i gærkvöldi, eru aðeins eftir 3 umferöir i mótinu sem lýkur á sunnudaginn kem- ur. 4 efstu komast I úrslit. Sveit Skafta Jónssonar Reykjanes- meistari Reykjanesmótinu i sveita- keppni lauk sl. sunnudag. 10 sveitir tóku þátt I mótinu, viðs vegar að. Sigurvegari, eftir haröa keppni, varð sveit Skafta Jónssonar, sem skipuð var eft- irtöldum mönnum: Skafti Jóns- son, Viðar Jónsson, Helgi Jó- hannsson, Magnús Torfason, Alfreð G. Alfreðsson. (Þættin - um er ekki kunnugt um 6. manninn). Sökum þess hve þátturinn þarf að vera tilbúinn snemma (i hádeginu sl. mánudag) bárust úrslit mótsins of seint. til bess að ná i miövikudagsblaðið, en röð þriggja efstu sveita varö þessi: 1. sveit Skafta Jónssonar B. Asar/Suðurnes 2. sveit Armanns J. Lárussonar B. Ásar/B. Kópavogs 3. sveit Ólafs Valgeirss Hf. Þessar þrjár sveitir áunnu sér rétt til þátttöku i Islandsmótinu i sveitakeppni. Keppnisstjóri 'mr Guðjón Sigurðsson. Nánar siðar. Frá Breiðfirð- ingum Staöan i sveitakeppninni, að loknum 12 umferðum af 17: 1. sveitHansNielsen 187 stig 2. sveit Ingibj. Halldórsd. 178 stig 3. sveit Jóns Pálssonar 164 stig 4. sveit Magnúsar Björnss. 156 stig 5. sveit Þórarins Alexanderss. 153 stig 6. sveit Ólafs Gislasonar 146 stig 7. sveit Óskars Þráinssonar , 145 stig 8. sveit Sigriðar Pálsd. 144 s tig 9. sveit Kristjáns Jóhanness. 127 stig 10. sveit Erlu Eyjólfsd. 112 stig Keppni veröur framhaldið á morgun. Bridgekennsla á Siglufirði Þátturinn hefur fregnað, að á Siglufiröi standi nú yfir bridge- kennsla meö yfir 40 nemendur á skólaaldri. Umsjón með kennsl- unni hafa Asgrimur Sigur- björnsson og Guðjón Pálsson. Asgrimur er einn af bræðrun- um svonefndu, sem um árabil hafa merkt Siglufjörö á landa- bréf bridgemanna og Guðjón Pálsson er löngu kunnur fyrir á- huga sinn á málefnum iþróttar- innar, meöan hann bjó I Borgar- nesi. Hann er nú fluttur norður. Þættinum væri akkur i að fá nánari fréttir af þessari starf- semi, svo og ef um væri að ræða kennslu viðar á landinu. Bridgeskóli Páls Bergssonar i Reykjavik hefur nú gífurlega þátttöku, sem þakka má góöum umsjónarmönnum fyrst og fremst. Nánar siðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.