Þjóðviljinn - 06.02.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 06.02.1980, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6. febrúar 1980 4B>ÞJÚBLE!KHÚSIÐ 11-200 Stundarfriöur I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Náttfari og Nakin kona 4. sýning fimmtudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20 Orfeifur og Evridís föstudag kl. 20 SfOasta sinn óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Kirsiblóm á Norðurf jalii fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Slmi 11200 Heimilisdraugar 3.sýningflmmtudagkl. 20.30 Miöasala i Lindarbæ dag- lega frá kl. 17.00.— Simi 21971. hnfnorbíd Slmi 16444 Æskudraumar W ÁWms*/ÆKm í '1 Spennandi, skemmtileg lit- mynd, um æskufólk, skóla- tfmann, fþróttakeppnir, prakkarastrik, — og annaö sem tilheyrir hinum glööu æskuárum. Scott Jacoby — Deborah Ben- son Leikstjóri: Joseph Ruben. islenskur texti Sýnd kl. 5—7—9 og 11. LAUQARÁ8 Bræöur gllmukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika þræöur. — Einn haföivitiö.annar kraftana, en sá þriöji ekkert nema kjaft- inn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Syl- vester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aat við f jjrstn bit ijove ATnRSTBrrc Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum sföari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost- um, skreppur i diskó og hittir draumadisina slna. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn I flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aöalhlutverk: George Hamil- ton, Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9 IHASKÖLABjÖj Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Iliggins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees.sýnd kl. 9. Birnirnir fara til Japan. Ný skemmtileg bandarlsk mynd um hina frægu „Birni". Sýnd kl. 5 og 7. Slmi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) JACK FÖNDA MICHAtL l. LEMMON DOUGLAS ik lslenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979 fyrir leik sinn f þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. AIISTURBtJARfíifl1 Simi 11384 íígfilni LAND OC SYNIK Glæs ileg s tór mynd I litum um Islensk örlög á árunum fyrir striö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö TÓNABÍÓ Dog Soldiers (Who’li stop the rain?) „Langbesta mynd ársins Washington Post. ,,Stór kostleg spennumynd” Wins Radio/NY ,,,,Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg, þaö sama er aö segja um Nolte.” Richard Grenier, Cos mopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 16 ára. 0 19 000 ' Kvikmyndahátið 1980 i Regnboganum Miðvikudagur 6. febrúar: Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh- Jacobsen — Danmörk 1978» Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga i skólaferöalagi. Myndin hefur hvarvetna hlotiö metaösókn. Sýnd kl. 15, 17, 19 og 21. Stúlkurnar í Wilko Leikstjóri: A. Wajda — Pól- land/Frakkland 1979. Nýjasta mynd Wajda sem sýnd er á hátlöinni. Frá- brugöinhinum fyrri.Róman- tisk saga af manni sem snýr aftur til fæöingarbæjar sins. Meöal leikenda: Daniel 01- brychski, Christine Pascal. Sýnd kl. 15, 17.10 og 19.15. India Song Leikstjóri: Marguerite Duras — Frakkland 1974. Einn af stórviöburöum kvik- myndalistar siöari tima. Astarsaga eiginkonu fransks sendiherra ó Ind- landi i lok nýlendutimans. Byggö á þremur skáld- sögum Duras. Meöal leik- enda: Delphine Seyrig, Mi- chel Lonsdale. Sýnd kl. 21.15. Krakkarnir i Copacabana Leikstjóri: Arne Sucksdorff — Svlþjóö 1967. Ahrifarlk og skemmtileg saga af samfélagi munaöar- lausra krakka I Rio de Janeiro, sem reyna aö standa á eigin fótum I haröri lifsbar- áttu. Islenskur skýringar- texti lesinn meö. Sýnd kl. 15.05 og 17.05. ófullgert tón- verk fyrir sjálf- spilandi píanó Leiks tjór i : N ikita Mikhalkof—Sovétrikin 1977» — Fyrstu verölaun á kvik- myndahátiöinni I San Sebastian 1977. Myndin er byggö á æskuverki Tsjekhofs og nær vel hinum dapurlegu og jafnframt broslegu eiginleikum persóna hans. Mikhalkof er einn efni- legasti leikstjóri Sovétrlkj- anna. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. HRAFNINN Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1976. Persónuleg og dulmögnuö mynd um bernskuminningar stúlkunnar önnu, þar sem veruleiki og Imyndun bland- ast saman. Meöal leikenda: Geraldine Chaplin, Ana Torr- ent. Sýnd kl. 15.10, 17.10 og 19.10. Dækja Leikstjóri: Jacques Doiilon — Frakkland 1978. Verölaun I Cannes 1979. Dækja greinir frá raunveru- legum atburöi, sem geröist I Frakklandi þegar 17 ára pilt- ur rændi 11 ára stúlku. Mynd- in fjallar um samband sem þróast milli þeirra. Sýnd kl. 21.10 og 23.10 Eplaleikur Leikstjóri: Vera Chitilova — Tékkóslóvakla 1976. * Teiknimyndir og heim- ildamyndir frá Kanáda og Hollandi: Teiknimyndir frá Kanda: „Uglan sem giftist gæs- inni”, „B réfberinn” (Óskarsverölaun 1979) og „Sandkassinn” (óskars- verölaun 1978). Leikin stutt mynd frá Kan- ada: „Aöeins fyrir karl- menn”. Heimildamynd frá Hol- landi: „Karel Willink — hugmyndarikur realisti”. Fjallar um þekktan hol- lenskan myndlistarmann. Sýnd kl. 17, 19, 21 og 23. Aðgöngumiöasala I Regnboganum frá kl. 13.00 daglega. Komdu meö til Ibiza Brábskemmtileg og djörf ný gamanmynd, meb Islenskum texta. Olivia Pascal, Stephane 41111- el. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk 1. febr.—7. febr. er i Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Vestur- bæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. Tilkynningar Þriöji fræöslufundur Skot- veiöifélagsins á þessum vetri veröur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar n.k. i húsi Slysa- varnafélagsins viö Granda- garö og hefst kl. 21.30. Fundarefni: Arnþór Garöarsson fuglafræöingur flyturerindi um afkomu fugla kuldasumariö 1979. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna og taka meö sér gesti og nýja félagsmenn. FRÆÐSLUNEFND. spil dagsins Nú þegar sveitakeppni er víöast I gangi og sagnharkan I algleymingi, er ekki úr vegi aö lita á nýlegt ævintýri: slökkvilid Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 111 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simiöllOO GarÖabær— simi 5 11 00 lögreglan KG9653 1093 765 K Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 A KG762 10984 1094 8742 ADG2 AG632 DlO AD854 K3 D875 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspftali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiiiö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — lfc.00. Einnig eftir samkomu- W- Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröajJbreytt 16630 og 24580. læknar Allir utan gengu: hættu, sagni S V N A 1-T 1-S 2-H dobl 3-L pass 3-T 3-S 4-T pass 5-T dobl p/hr Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Eftir þessar tröllasagnir spilaöi vestur út hjarta tíu. Sagnhafi var ekkert sérlega kátur þegar hann sá blindan, en þaö var þó bót I máli, aö hann var sliku vanur. Austur lagöi á gosa blinds og trompaö meö gosa. Best aö spila upp á „honor” annan, hugsaöi sagnhafi og lét litiö lauf aö heiman. Vestur átti slaginn og hélt ótrauöur áfram meö hjarta nlu, kóngur, ás og trompaö meö drottningu . Þá spaöi á ás og tromp tla út, sem átti slaginn. Meira tromp og sagnhafi kættist nijög, þegar kóngurinn birt- ist. Nú var bara aö trompa spaöa, hiröa slöasta tromp vesturs (meöslöasta trompi blinds) og svina sföan laufi og ...en austur var svo dónaleg- ur aö leggja drottningu á. Drepiö á ás. Jæja, skipting spila austurs varö þá bara aö vera ... eins og hún var, þ.e. tvlspil I spaöa. Laufi var spil- aö á nluna og hjarta s jöiö þar næst út. Og austur, meö hjarta 85 og lauf 8tvarö aö eiga slaginn og gera sföan upp viö sig hvort noröurhönd- in eöa suöurhöndin skyldi eiga tvo siöustu slagina. félagslFT Sjálfsbjörg, félag fatlaöra f Reykjavfk ætlar aö halda félagsmála- námskelö nú á næstunni. Kennari veröur Guömundur Magnússon leikari. Kenndir veröa tveir tlmar tvisvar I viku. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna I sfma 17868. Kvæöamannafélagiö Iöunn heldur árshátlö I Lindarbæ föstudaginn 8. febrúar. Allir velunnarar félagsins vel- komnir. Upplýsingar i sima 11953 og 24665 — Skemmtineíndin. happdrættl Frá Landssamtökunum Þorskahjálp,— Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Þroskahjálpar. Vinningur I gengið Nr. 23. — 4. febrúar 1980. 1 1 1 100 100 100 100 100 100 Bandarikjadoilar... Steriingspund Kanadadollar 399,70 908.55 345.50 400.70 910.85 346.40 9581.65 Gyllini 100 Austurr. Sch 3188.65 3196.65 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 525.15 526.45 KÆRLEIKSHEIMILID Ég get ekki komið út núna. Við eigum enga þurra vettlinga. i útvarp miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson heldur fram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (13). 9.20 Leikfimi 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10. 00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Ruggiero Ricci og Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leika Sigenaljóö fyrir fiölu og hljómsveit op 20 nr. 1 eftir Pablo de Sarasate; Pierino Gamba stj. / Hladelflu- hljómsveitin leikur „Valse Triste”, hljómsveitarverk eftir Jean Sibelíus; Eugene Ormandy stj. / Hallé-hljóm- sveitin leikur Norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg; Sir John Ðarbirolli stj. 11.00 Barnavinurinn Thomas John BarnardojSéra Jón Kr. ísfeld flytur erindi um enskan velgeröamann á slö- ustu öld. 11.25 Frá alþjóölegu orgelvik- unni i Nörnberg s.l. sumar Grethe Krog leikur á orgel St. Lorenz-kirkjunnar Tokkötu I E-dúr eftir Johann Sebastian Bach og Commotio op. 58 eftir Carl Nielsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónieikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo-Joh ans son . Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (26). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn: Stjórnandi: Kristin Guöna- dóttir. Flutt ýmiskonar efni um forvitni 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn” eftir Judy Blume.Guöbjörg ^Þórisdóttir les þýöingu sina (3). 17.00 Sfðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur I útvarpssal: Kam merkvintettinn I Malmö leikur verk eftír Jónas Tómasson (yngri). a. Sónata 13. b. Næturljóö nr. 2. 20.05 Úr skólalif inu.Umsónar- maöur: Kristján E. Guömundsson. Fyrir er tekiö nám i raunvisinda- deild Háskóla Islands. 20.50 Baöstofubörn fyrr og nú. Steinunn Geirdal ftytur er- indi. 21.10 Létt lög eftir norsk tón- skáld. Sifóniuhljómsveit norska Utvarpsins leikur; Oivind Bergh stj. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passfusálma (3). 23.40 A vetrarkvöidi. Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp miðvikudagur 18.00 BarbapapaEndursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá sföastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuöpaurinn Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Einu sbini var,Franskur teiknimyndaflokkur. Þriöji þáttur. ÞýöandiFriörik Páll Jónsson. Þulur ómar Ra gnarsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 VakaFjallaö veröur um ballett, tónlist og kvik- myndagerö. Umsjónarmaö- ur AÖalsteinn Ingól/sson. Stjóm upptöku Andrés Ind- riöason. 21.15 (Jt i óvissuna,Breskur njósnamyndaflokkur, byggöur á sögu eftir Des- mond Bagley. Þriöji og sföasti þáttur. Efni annars þáttar: Alan og Elin ákveöa aö farasuöur meö pakkann, sem reynist innihalda ókennilegan rafeindabúnaö. Rússneskir njósnarar elta þau, og tveir Bandarlkja- menn ráöast á þau á leiö- inni. Aö fyrirmælum Tagg- arts hittir Alan Jack Casetil aö afhenda pakkann. Rússarnir ráöast á þá og Al- an horfir inn I byssuhlaup erkióvinar sins, rússneska njósnarans Kennikins. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Bööulshendur Heimilda- mynd um hugsjönafanga I Sovétrfkjunum, Argentlnu, Suöur-Afrlku og Mexlkó. Meöal annars greinir fyrr- verandi bööull frá starfi sinu og þeirri meöhöndlun, sem hugsjönafangar sæta. Myndin er ekki viö hæfi barna. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok Hvernig átti ég ah vita a» þú værir i megrun?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.