Þjóðviljinn - 06.02.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.02.1980, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 6. febrúar 1980 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 13 Reykjavíkurborg Framhald af bls. 9. nota meir en mána&artekjur til aö grei&a þessi fasteignagjöld. Spuröi Agúst hvort ekki væri hægt a& tryggja a& svona gjöld kæmu ekki illa ni&ur á fólki er væri illa á vegi statt. Sigurjón Pétursson svaraöi Agústi og sag&i a& samkvæmt lögum þá væri heimilt aö lækka eöa fella niöur fasteignagjöld elli- og örorkulifeyrisþega. Frumxarp um þjónustu við aldraða Eggert Vlkingur ræddi vandamál er snerta örvasa gamalmenni i heimahúsum og spuröi aö hvaöa leyti borgin gæti komiö til móts viö aöstandendur slíks fólks. Adda Bára sagöi aö hér væri um aö ræöa ömurlegasta vandamál Reykjavlkurborgar og þaö virtist ómögulegt aö fá vist fyrir slikt fólk. Hafnarbúöir hef&u aö nokkru veriö notaöar til aö leysa þetta vandamál, en þaö heföi þó veriö ófullnægjandi og þvi væru i athugun leiöir til úr- bóta. Fram kom hjá Oddu Báru aö veriö væri aö vinna aö frum- varpi um þjónustu viö aldraöa, er ætti aö geta opnaö möguleika á dvalarheimili fyrir illa fariö fólk, er þyrfti þá ekki aö vera bundiö viö sjúkraheimili. Neðstu hœðir fjölbýlishúsa fyrir aldraða Jón Tynes spuröi hvort nokk- urn tima heföi veriö rætt um aö setja þaö sem skilyröi fyrir byggingarleyfi aö tvær neöstu hæöir fjölbýlishúsa væru ætlaö- ar fyrir aldraöa. Meö sliku fyr- irkomulagi mætti einnig tryggja ákv. aldursdreifingu. Sigurjón Pétursson sagöi aö þessi hugmynd væri athyglis- verö en hún heföi þó aldrei veriö rædd I alvöru. Gunnar H. Gunnarsson sagöi aö rætt heföi veriö um aö gera fyrstu hæöir fjölbýlishúsa auö- veldari aökomu fyrir aldraöa. t hinni nýju byggingarreglugerö væru ýmis framfarasinnuö ákvæöi svo sem krafa um aö fólk eigi aö geta komist á snyrtingu á hjólastól. Reynt væri aö fylgja þvi eftir aö fyrsta hæö i fjölbýlis- húsum væri fær fyrir hjólastóla. — þm. Marxismi Framhald af bls. 7 Nú er þaö deginum ljósara, aö þaö er I raun hverjum og einum frjálst val, þegar til kastanna kemur, hvort hann trúir þessum manni eöa ekki, — þaö veröur hver aö gera upp viö sjálfan sig. Eöa geraekki upp. Ég held þaö sé fyrstog fremst spurning um dóm- greind, — um mannþekkingu. Þvi annaöhvort sagöi þessi maöur sannleikann, eöa hann var lygari. Þriöji möguleikinn er þvi miöur ekki fyrir hendi. Þar eru náttúrlega i sjálfu sér engin rök I málinu þótt bent sé á, aö þeir sem þekktu hann best og umgengust hann mest, trúöu hon- um alveg, og voru gjörsamlega handvissir um aö svik yröu ekki fundin i hans munni, né lygar, — menn eins og Simon Jóhannesson (Pétur), og þeir frændur allir, — þvi sérhver frjálsborinn íslend- ingur getur auöveldlega alveg sér aö kostnaöarlausu, sagt sem svo: Þetta voru bjánar! (Sjálfur held ég aö þetta hafi ekki veriö neinir bjánar. Þeir voru ekkert bjánalegir. Og þaö alveg jafnt fyrir þvi, þótt þeir heföu ekkert bréf upp á þaö frá yfirvöldum aö þeir væru skyn- samir menn, ekki einu sinni próf- sklrteini frá grunnskóla, hvaö þá æöri skólum. En aftur á móti kunnu þeir aö veiöa fisk. Sem er meira en hægt er aö segja um ýmsa þá, sem mest gapa i fjöl- miölum.) „Góður maður” Hinsvegar veröur manni á, af þessu tilefni, aö minnast á stór- hlægilega breiöfylkingu sem mynduö er af andans spekingum og hugsjónamönnum, og nær allt frá þeim, sem hér á tslandi eru kallaöir „frjálslyndir” prestar (og aörir „frjálslyndir I trúarefn- um”) — en þaö eru þeir sem finnst „rétttrúnaöur” vera eitt voöalegt skammaryröi en spiri- tismi aftur á móti, og annaö auö- viröulegt kukl, dýrðlegur Stóri- sannleikur, —og yfir til pólitiskra hasarblaöasjúklinga sem endi- lega vilja gera Jesú Krist aö póli- tikusi á nákvæmlega sama plani og þeir eru sjálfir, og meö sams- konar gáfnafari. En hjá þessari friöu fylkingu samanlagöri heitir þaö eitthvaö á þá leiö aö Kristur hafi verið „voöalega góöur maöur, sá besti sem fæöst hefur á jöröinni og besta fyrirmyndin” — eða: „byltingarforingi”, „skæru- liöaforingi” og „kommúnisti”, — allir ganga þeir út frá þeim grundvallarpunkti sem sjálfsögö- um hlut, aö hann hafi verið fyrst og siöast lygari. Þaö er kannski ástæöa til aö óska þeim til ham- ingju meö manndómshugsjónina, hvaö sé „voöalega góður maöur” og „besta fyrirmyndin” og á hinn bóginn hvernig byltingarforingi og kommúnisti á að vera, nefni- lega lygari og svikari. Ekki veit ég hvort þessir blessaöir snillingar hafa allir hafragraut i heila staö, eöa mórallinn er á svona háu plani. Skiptirenda litlu upp á útkomuna. Sú staöreynd aö kristindómur grundvallast ekki á trú á ósýni- legan guö, leiöir þaö af sér aö þaö er lika gjörsamlega út I hött aö leggja hann aö jöfnu viö önnur trúarbrögö.Einsog hinir og þessir fábjánar eru ööru hvoru aö gera. 011 önnur trUarbrögö en kristin- dómur byggja á hugsmiö, hug- mynd um guö. (Eöa um „djúpiö mikla” — eöa „móöurskautiö” — eöa „veruleikann aö baki veru- leikans” — ég tek svo til oröa m.a. vegna Búddadóms og Tao). Aö hve miklu leyti þær hugmynd- ir eru „réttar” eða „rangar”, kemur sattaö segjaekkikristind- omi viö, beinlinis. (En aftur á móti óbeinlinis, menningarsögu- lega, og er þaö gyöingdómur efstur áblaöi af augljósum ástæö- um). Þótt vafalaust megi vera, mlnvegna, aöþær hugmyndir séu allar mjög merkilegt umhugs- unarefni, sérstaklega fyrir þá sem eruvoöalega andlegir og dul- rænir. Augljóst er, aö i sambandi viö kristna trú er allt fimbulfambiö um fánýti þess aö trúa á „ósýni- legan guö” raunverulega merk- ingarlaust. Samkvæmt öllum heimildum var Jesús Kristur ákaflega vel sýnilegur. Hann var trésmiöur. Aö llkindum meöal annars bátasmiöur. Og hann var svo áþreifanlegur, aö þaö var hægt aö negla hann upp á trékross meö venjulegum fimmtommu saum. Húsavlk, 12.1.1980. Jóhannes Straumland Vilmundur Framhald af bls. 9 hjá þeim stendur Sveinbjörn framarlega I flokki. Enginn um- sækjenda á svipaöan rannsóknar- feril aö baki, hvorki aö fjölbreytni né umfang bæöi I tlma og rúmi. Sveinbjörn Rafnsson er mjög velhæfurtil aö gegna prófessors- embætti I almennri sagnfræöi viö Háskóla íslands.” Um Þór segir Björn: „Þór Whitehead hefur reynst mikill aflakóngur á heimildir I er- lendum skjalasöfnum og forvitni- legur rithöfundur. Hins vegar hefur hann bæöi lagt stund á mjög takmarkaö sviö almennrar sögu, hluta af 20. öld, og ritverk hans, sem geyma vissulega mikinn og nýstárlegan fróöleik, hafa ein- kennst af grunnfærinni framsetn- ingu og hlutdrægni. Aberandi er hversu hann fjallar um viðfangs- efni sin frá þröngu sjónarhorni og hversu honum er ósýnt um aö beita þau gagnrýni og greiningu. Ennþá hefur Þór birt of lltið af rannsóknum slnum á prenti. — Eins og sakir standa hefur hann ekki sannaö hæfi sina til þess aö gegna prófessorsembætti I al- mennri sagnfræöi viö heimspeki- deild Háskóla Islands.” Eins og sjá má af þessum um- sögnum falla þær I svipaðan far- vel þó aö umsækjendur hafi margt viö þær aö athuga. En hvaö liggur á bak við af- stööu Vilmundar Gylfasonar? — GFr. Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin. Vinsamlegast sækið þau strax svo skil geti borist sem fyrst. DIOÐVIUINN Alþýöubandaíagiö Sunnlendingar — Opinn stjórn málafundur i Aratungu Alþýöubandalagsfélögin I uppsveitum Arnes sýslu boöa til opins og almenns fundar I Ara tungu fimmtudaginn 7. febrúar kl. 21.00. Frummælandi: Svavar Gestsson Stjórnir félaganna Lánshlutir Þeir félagar sem lánuöu Alþýöubandalaginu I Reykjavlk hluti til nota I kosningamiðstöö flokksins i siöustu kosningum og ekki hafa vitj- aö þeirra eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna á Grettisgötu 3 (Slmi 17500). — ABR Árshátið Arshátlö Alþýöubandalagsins I Reykjavlk veröur 23. febrúar. Nánar auglýst slöar. — Stjórn ABR Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Félagsmálanámskeið A vegum Alþýöubandalags Selfoss og nágrennis veröur haldiö félags- málanámskeiö aö Kirkjuvegi 7 á Selfossi um næstu helgi og hefst þaö á laugardaginn 9. þ.m. kl. 14.00. Baldur Óskarsson leiöbeinir um ræöusmlöi, ræöuflutning og fundar- störf. Allir velkomnir. Stjórnin. Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi opin alla þriöjudaga kl. 20- 22. og fimmtudaga kl. 17-19 simi 41746. Stjórn ABK. Akurnesingar og nágrannar. Arshátið Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldin laugardaginn 9. febrúar n.k. Nánar auglýst siðar. Nefndin. Alþýðubandalagið i Kópavogi Félagsfundur veröur haldinn I Þinghól miöviku- daginn 6. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnarmyndunarviöræöurnar. Framsögumaöur: Ólafur Ragnar Grlmsson. StjórnABK. Alþýðubandalagið Garðabæ Fundur veröur haldinn miövikudaginn 6. febrúar kl. 20.30 I Barnaskólanum. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Bæjarmál. Onnur mál. Geir Gunnarsson mætir á fundinn. Mætum vel og stundvlslega. Stjórnin. Geir Gunnarsson Ólafur Ragnar FOLDA Filipp vill ekki hitta neinn. Hann segist þjást svo mikið af því að skólinn^___ er að byrja. ^Hann segist ekki geta ^ það, af því að hans þjáningar séu ein- . staklingsbundnar. T- ^ KALLI KLUNNI Ég biö þig, kæri vinur, stööva&u blástur- Þetta er fint, Yfirskeggur, má vera aö kar- Nú, þetta fékk hann aö launum fyrir sinn góöa inn, láttu nú skynsemina ráöa...! töflupönnukökurnar þinar geti stöövaö hann, vilja. En lei&inlegt aö ég skuli ekki vera I skapi til bænir minar geta þaö aO minnsta kosti ekki! að sjá skemmtilegu hii&ina á þessu!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.