Þjóðviljinn - 06.02.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.02.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6. febrúar 1980 MOBVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: (Jtgáfufélag Þjó&viljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Harbardóttir Umsjónarmaóur Sunnudagsbla&s: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormó&sson Afgrei&slustjóri: Valþór Hlö&versson Bla&amenn: Alfhei&ur Ingadóttir, Einar Orn Stefansson, Gu&jón Fri&riks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn MagnUsson. tþróttafréttama&ur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson Otlit og hönnun: Gu&jón Sveinbjörnsson, Sævar Gu&björnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvör&ur: Eyjólfur Arnason Auglýslngar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Gu&rún Gu&var&ardóttir. Afgrei&sla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigri&ur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Bár&ardóttir HUsmó&ir: Jóna Sigur&ardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gu&mundsson. Rltstjórn, afgrei&sla og auglýsingar: SlOumUla S, Reykjavfk.simi 8 13 33. Prentun: Bla&aprent hf. Forsaga stjórnar # Um þá ríkisstjórn sem nú er í burðariiðnum er best að hafa sem fæst orð þar til málefnagrundvöllur hennar lítur dagsins Ijós og þingstuðningur hennar sömuleiðis. Hinsvegar er vert að staldra við nokkur atriði í aðdrag- anda þessarar stjórnarmyndunar. • Kosningaúrslitin voru eindregin krafa um vinstri stjórn af þeirri einföldu ástæðu, að mesti sigurvegari kosninganna, Framsóknarflokkurinn, hafði höfðað sterklega til þess í kosningabaráttunni að hann hefði verið málamiðlari í vinstri stjórn og vildi ákveðið stef na áfram að sliku stjórnarformi. Hvað sem um þennan áróður má segja er staðreynd að hann hreif. Alþýðu- bandalagið hélt því fram að raunveruleg vinstri stjórn fengistekki fram nema með stóref lingu þess. Sú var líka raunin að hatrammur málefnaágreiningur i efnahags- og kjaramálum gerði tilraunir til myndunar vinstri stjórnar að engu. # Sjálfstæðisf lokkurinn gekk til kosninga í bráðræði og með vanhugsuðum stuðningi við sprengjustjórn Alþýðu- flokksins. Prófkjörsátök og klofningur í framboðum bætti ekki úr skák. Samhliða hóf hann tilraunastarf semi sem reyndist honum dýrkeypt. Þröngur hópur öfgasinn- aðra frjálshyggjumanna undirbjó „leiftursókn'' sem kom þingmönnum eins og Pálma Jónssyni og Friðjóni Þórðarsyni í opna skjöldu. Flokkurinn glutraði ekki niður fyrirsjáanlegum kosningasigri vegna slælegrar kynningar á leiftursókninni. Hún átti svo lítinn hljóm- grunn að væntanlega hefði flokkurinn tapað fylgi frá kosningunum 1978 ef tekist hefði að kynna hana betur. • Eftir slíka röð af mistökum forystumanna f lokksins var rokið í það eftir kosningar að lýsa yf ir því að ekkert væri að marka kosningastefnuskrá flokksins, Sjálf- stæðisflokkurinn hefði alltaf verið flokkur málamiðl- ana, og jaf nvel væru hugsanlegar „sögulegar sættir" við Alþýðubandalagið. I þessa stefnu kom síðan snöggur afturkippur þegar „haukarnir" í flokknum hófu gagn- sókn gegn „sögulegum sættum" vegna innrásarinnar í Afganistan. Vingulshátturinn á forystu Sjálfstæðis- flokksins á þessu skeiði, ásamt fullkominni verkleysu Geirs Hallgrímssonar i þóðstjórnartilraunum hans hef ur gert það að verkum að Sjálfstæðisflokkurinn hefur sett mjög ofan í augum almennings. • Á sama hátt og íhaldsforystan hefur forysta Alþýðu- flokksins teflt sér út í horn með öngþveitistefnu sinni. Flokkur sem allt stjórnarsamstarf segist ætla að sprengja þar til hann nái sínu f ram og hef ur auk þess sí- breytilegan meirihlutavilja innanborðs er ekki sérlega traustvekjandi eða áhugaverður samstarfsaðili. Það f lokkast svotil yf irskilvitlegra hluta að þingf lokkur sem stefnt hefur ákveðið að ríkisstjórnarþátttöku bindur enda á langt trúlofunarstand við Framsóknarf lokkinn með því að henda framaní hann „sáttaplaggi" sem er „grálúsugtaf ítrasta kratisma". Tillögur Alþýðuf lokks- ins í landbúnaðarmálum voru „efnislega á þá lund að flokkurinn var að frábiðja sér samstarf við Fram- sóknarf lokkinn", segir Timinn. Og eftir 18 mánaða þref við kauplækkunarmenn Alþýðuflokksins, þá Kjartan, Vilmund og Sighvat, vita Alþýðubandalagsmenn gjörla hve samstarfsmöguleikar eru nú litlir við þann flokk, enda þótt Karl Steinar Guðnason haf i tungur tvær, og tali sitt með hvorri, eftir því hvort vettvángurinn er þing- flokkurinn eða miðstjórn AS(, og Magnús Magnússon hafi góðan vilja. # Þegar hér var komið sögu f yrir tæpum hálf um mán- uði höfðu skapast þær aðstæður innan Framsóknar- f lokksins að grundvöllur var til þessað láta reyna á fyrir alvöru hvort málefnasamstaða næðist milli hans og Alþýðubandalagsins. Margar stjórnarmyndunartil- raunir voru þá i gangi í éinu, en sterkir hópar innan Framsóknarf lokks og Alþýðubandalags vildu að hvernig sem allt veltist hefðu þessir f lokkar samstöðu sín á milli og styrktu þannig stöðu sína gagnvart þriðja aðila. 0 Sá aðili kom fyrir alvöru til sögunnar þegar Ijóst var að samstarf Alþýðubandalags og Framsóknarflokks gæti verið raunhæfur möguleiki. Hann kom að sönnu úr nokkuð óvæntri átt en miðað við þá forsögu sem hér hefur verið rakin hef ur ekkert óeðlilegt gerst. Heimilis- böli sínu hafa Sjálfstæðismenn valdið sjálfir og engir aðrir. Alþýðuflokkurinn hefur sýnt sig ósamstarfs- hæfan. Enginn flokkanna segist vilja utanþingsstjórn. Ábyrgð alþingismanna er mikil. Hver þorir að höggva á hnútinn? Það þorði Gunnar Thoroddsen. . —ekh Mótsagnir leift- ursóknarinnar Sú útreiö sem Sjálfstæðis- flokkurinn fékk i sföustu kosn- ingum hefur orBiB mörgum manninum ihugunarefni i þeim flokki, ekki slst þeim óiánsömu mönnum sem þessi ósköp bitnuBu á og ekki hrepptu þaB þingsæti sem vonast var eftir. Einn þessara manna er Ellert B. Schram, sem lagBi ailt undir og tapaBi. 1 ræöu sem hann hélt á siöasta fulltrúa- ráBsfundi Sjálfstæöisflokksins i Reykjavik r eynir hann aö leita skýringa á þessumóförum sin- um og flokksins. Leiftursóknin er aö hans áliti einn aöalsöku- ttiui ■■■»■! iiumu. i'mr erfitt tímabil fyrir SjálfsUeö- ilokkinn sem gat sér litla vOrn veitt gegn óvæginni gagnrýni utan innan flokkains. Hið sterka vígi I Reykjavík hafði glataat, fylgið var í lágmarki. Sjálfstaeð- ismenn vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið, voru óviðbúnir slíku áfalli og það kostaði átak og haráttuþrek að rétta úr kútnum. >að tókst þó, vegna þess að Fulltrúaráðið reyndist vandanum vaxið. Auðvitað er innan þess ágreiningur um menn og þar em skiptar skoöanir um vinnubrögð og málefni, en menn stóðu saman um það sem mestu máli skipti, Sjálfstseðisflokkinn sjálfan A sl. vetri fóru fram opinskáar og hreinskilnar umrseður, vinnu- brögð voru tekin til endurskoðun- ar og uppgjöf var orð sem «ms þekktu ekki. Vandi Sjálfstasðia- vinnufriBur og atbinnuöryggi héldist, þegar visitölubætur skyldu afnumdar i bullandi veröbólgu.” Upphlaup firjáls- hyggjumanna Þegar Ellert er búinn aö af- greiBa hagspekinga flokksins snýr hann sér aö hugmynda- fræöingunum sem veriö hafa aö boBa höröustu ihaldsstefnu undir heitinu ,,frjálshyggja”. Ellert segir um þetta: „Hún (þ.e. leiftursóknin) var... frjálshyggjustefna sem sló svo langt til hægri, ef nota má þaB orö, aö markaöslög- mál, afdráttalausar kennisetn- ingar og tillits leysi til rótgró- inna viöhorfa sátu I fyrirrúmi. Þaö kann aldrei lukku aö stýra, aö einblina á bókstafstrú, hvort sem hún er til hægri eöa ,Samherjar berast á banaspjótum ft Prófkosningar hafa löngum átt haröa andstæöinga innan Sjálfstæöisflokksins, þó aö þeir hafi ekki þoraö aö hugsa slikt upphátt. Ýmsir þessara manna hafa þvi gripiö i þaö hálmstrá aö kenna prófkjörun- um um ófarir flokksins I siöustu kosningum Prófkjörin hafi aliö á sundrungu og komiö I veg fyrir aö hinir hæfustu menn skipuöu lista flokksins. Ellert Schram hefur nú bæst I þennan hóp. „Prófkosningar eru orönar aö átökum og persónulegu kapphlaupi tiltölulega fárra manna. Samherjar berast á banaspjótum, bitast um sæti og beita áöur óþekktum vinnu- brögöum. Slfellt færri og færri menn, sem til forystu eru falln- ir sækjast eftir þátttöku I próf- kjöri. Forysta flokksins þreng- Látum ekki verð- bólguupplausn og stundarerfiðleika viíla okkur sýn flokksina liggur ekki I því mð þ«r -w-v # ^ ___ N / i „1 __ atburðor aetti þó að vtrpa enn Prófkosmngar orðnar að átókum og persénulegu kapphlaupi fárra mannaj^^l^il^^ hinavegnr I hlutwrki vélamann*- ina, lera mok»r kolum eða knýr dólgurinn og hann fellir þungan dóm yfir þeim hagspekingum flokksins sem leyfa sér aö bjóöa almenningi upp á stefnu sem einkennist af eintómum mótsögnum, eöa eins og hann segir: „Fólk skildi ekki hvernig þaö dæmi átti aö ganga upp aö geia verölag fr jálst á sama tima og veröbólgan átti aö hverfa á svipstundu, ekki hvernig þaö gat fariö saman aö gefa vexti frjálsa, en láta veröbólgu hverfa meö þvi aö veifa hendi, ekki hvernig unnt var aö foröa atvinnuleysi á sama tima sem skera átti niöur opinberar framkvæmdir og fjárveitingar um 35 miljaröa króna, ekki hvernig lifskjör gætu haldist óbreytt um leiö og niöur- greiöslur væru felldar niöur eöa stórlækkaöar, ekki hvernig vinstri. Fr æöikenningar eru leiöbeinandi en ekki átrúnað- ur ”. Niöurstaða Ellerts er sú aö leiftursóknin hafi veriö „upp- hlaup” og aö flokkurinn veröi „aö hrista af sér öfgastimpla. og pattstöðu, og fylkja sér um viösýna en einhuga forystu”. Þetta sé þeim mun mikilvægar vegna þess aö kjósendur flokksins séu andvlgir öfga- skoöunum frjálshyggjumanna og þeir „vilja velferö og öryggi og viöurkenna hlutverk rikis- ins i þeim efnum. Þeir styöja frelsi og framtakogviöurkenna þýöingu atvinnulifsins aö þvi leyti. Sjálfstæöismenn vilja efla sinn flokk i anda frjálsra at- hafna og félagslegra umbóta”. ist. Ahrifastööur safnast á fárra mannahendur. Menn taka eigin metorö og valda- streitu fram yfir flokk sinn og hugsjónir”. Eftir alla þá vinnu sem lögö hefur veriö I þaö af hálfu Sjálf- stæöisflokksins aö sýna almenningi fram á aö prófkjör séu hámark lýöræöisins veröur spennandi aö fylgjast meö þvi þegar fariö veröur aö boöa þann stórasannleik af forystu flokksins aö prófkjörin séu af hinu illa. Hætt er viö aö ýmsir eigi erfitt meö aö fylgja meö i þeim umsnúningi. — þm. Samþykkt esperantista: Heyrnarlausum mismunað Fundur i Esperantistafélaginu Auroro, haldinn 14. des. 1979, minnir á aö samkvæmt 19. grein mannréttindayfirlýsingar Sam- einuöu þjóöanna eru það mann- réttindi aö mega tala viö annað fólk, „leita, taka viö og dreifa vitneskju” (leturbreyting hér). Slik réttindi eru innantóm orö ef aöstæöur i samfélaginu banna mönnum að neyta þeirra, og minnir félagiö i þvi sambandi á á- lyktun sina frá 7. des. 1978, um gagnsleysi slikra réttinda þegar sameiginlegt tungumál skortir. Viö Islendingar höfum ekki tal- iö okkur til þeirra þjóöa þar sem minnihlutahópum er meinað aö nota móöurmál sitt á eölilegan hátt, ýmist vegna þess að þaö er beinlinis bannað eöa þvi er haldið niöri af félagslegum aðstæöum, og viö litum með réttlátri hneykslan til þeirra landa þar sem slikar hindranir I samskipt- um manna eru lagðar á leiö þjóö- arbrota eöa minnihlutahópa. En fundurinn bendir á að slikir minnihlutahópar eru fleiri en þjóöabrot meö sérstakt tungu- mál, og minnir I þvi sambandi á stóran minnihlutahóp hérlendis sem aöstæöur i samfélaginu banna aö njóta eðlilegra sam- skipta viö landa sina. Minnihlutahópur heyrnar- skertra og heyrnarlausra íslend- ingaer stór og getur sökumfötlun- ar sinnar ekki notið útvarpsefnis né heldur sjónvarpsefnis annars en þess sem ritaður texti fylgir. Meöal þessa er margt ungt fólk. Þvi bendir Esperantistafélagiö Auroro sérstaklega á nauösyn þess aö setja texta viö sem allra mest af innlendu sjónarpsefni. 1 þvi sambandi þakkar fundurinn þaö framtak að flytja heyrnar- skertum kosningaúrslitin i des- ember á táknmáli þeirra meö þeim hætti aö liklegt var einnig til skilningsauka heyrendum. Fundurinn bendir Rikisútvarp- inu á að unnt er aö koma til móts við fyrrgreindan minnihlutahóp meö þvi að: 1) Sýna i upphafi hvers frétta- tima sjónvarps textayfirlit á skjánum, annaðhvort um leiö og það er lesið fyrir heyrandi fólk eða siöustu minúturnar áður en fréttalestur hefst. 2) Flytja á táknmáli vikulegt fréttayfirlit I sjónvarpi. 3) Gera allt sjónvarpsefni með islensku tali aögengilegt heyrnar- fötluöum meö þvi aö setja texta viö þaö, þar á meðal þætti um landafræöi, náttúrufræði, visindi, tækni, atvinnuhætti og svo fram- vegis. Liði 1 og 2 mun vera unnt að framkvæma án verulegs kostnað- ar eða mikils undirbúnings, en þaö er réttlætismál aö koma þeim öllum i verk sem fyrst. Sé ekki fé tiltækt til þessa, er eðlilegt aö skerða ögn fé til þeirra dagskrár- liöa sem eingöngu gagnast fólki meö enga fötlun. Fundurinn heitir á yfirstjórn Rikisútvarpsins, út- varpsráö og útvarpsstjóra, að duga þessu mannréttindamáli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.