Þjóðviljinn - 06.02.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6. febrúar 1980
Söluaukning á flestum
bíitiárafuröum sl. ár
A vegum Framleiösluráös
landbúnaöarins hefur veriö tekiö
saman yfiriit um framieiösiu og
sölu helstu búfjárafuröa á árinu
1979. Þar kemur fram, aö veruleg
aukning varö á slátrun búfjár en
lltiisháttar samdráttur i fram-
ieiöslu mjólkur og veruleg sölu-
aukning á flestum afuröum.
Mjólk
Innvegin mjólk á árinu var
117,2 milj. ltr. en þaö var 2,5%
minna en áriö 1978. Hlutfallslega
varö mestur samdráttur i
mjólkurframleiöslunni á svæöi
mjólkursamlagsins á Þórshöfn;'
þar var tekiö á móti 15% minna
magni en áriö áöur. Verulegur
samdráttur varö einnig á
mjólkurframleiöslunni i S-Þing-
eyjarsýslu, Eyjafiijöi og Skaga-
firöi. Ennfremur hjá samlögun-
um á Austurlandi. I öörum lands-
hlutum var mjólkurmagniö svip-
aö eöa litiö eitt meira.
Sala I nýmjölk gekk allvel og
heföi ekki komiö til verkfalls
mjólkurfræöinga heföi oröiö smá-
vegis aukning miöaö viö áriö á
undan. Samdráttur I sölu ný-
mjólkur varö 0,5% sem gerir 227
þús. ltr. en salan varö rúmum 500
þús. ltr. minni í verkfallinu en
venjaerá þeim árstíma og miöaö
viö fjölda verkfallsdaga.
Af rjóma seldust 1,3 milj. ltr. en
þaö var 8,8% aukning. Mikill
stimdráttur varö i sölu undan-
rennu eöa 16%. Samtals voru
seldir af undanrennu 2,8 milj. ltr.
Af skyri seldust 1644 lestir, en
þaö var 3,4% minna en áriö áöur.
Framleitt var 350 lestum minna
af smjöri á árinu 1979, en áriö
1978. Birgöir minnkuöu um tæpar
130 lestir. I upphafi þessa árs
voru til i landinu 1206 lestir af
smjöri. Salan á siöasta ári var
mjög svipuö og áöur, seldar voru
1492 lestir, sem var 1,2% minna
en áriö á undan.
Heildarframleiösla á ostum
nam 3.686 lestum, aukning 2,9%.
Innanlandssalan jókst um 6,2%
Fluttar voru út 2.771 lest af
mjólkurostum, en þaö var 34%
meira en áriö 1978. Mjög mikil
aukning varö I sölu feitari osta
(26% feitum, áöur 45%) hér
innanlands, eöa um 24%. Sam-
dráttur varö aftur á móti i sölu á
mögrum ostum.
Mikil aukning varö I útfhitningi
á bræddum ostum eöa úr 20,8 lest-
um i 86lestir. 1 heildina má segja
aö sala á mjólkurafuröum hafi
gengiö vel á siöasta ári og aö
birgöir af ostum og smjöri nú i
upphafi ársins séu ekki neitt ógn-
vekjandi en þær voru 37,6 %
minni i ostum og 9,4% minni I
smjöri en i upphafi árs 1979.
Nautgripakjöt
Slátraö varsamtals 33.621 gripí
sláturhúsum landsins* en þar var
aukning frá fyrra ári um 6288
gripi. Birgöir af nautgripakjöti !■
upphafi ársins 1979 voru 758 tonn.
Samtals var salan á árinu 2207
tonnen þaövar24% meiraen áriö
á undan. Birgöir i árslok voru
1334 tonn eöa 76% meiri en I upp-
hafi ársins. Mjög mikla söluaukn-
ingu þarf á þessu ári til aö birgöir
veröi ekki óeölilega miklar, þvi
gert er ráö fýrir aö slátrun veröi
ekki minni i ár en á siöastliönu
ári.
Kindakjöt
Heildarslátrun sauöfjár á s.l.
hausti var 1.088.257 kindur. Þar af
voru dilkar 963.368. Slátrun dilka
var 31.238 meiri en áriö 1978 en
kjötiö reyndist vera 867 lestum
minna eöa samtals 12.539 lestir.
Slátraö var 35.331 fulloröinni kind
fleira en áriö áöur og kjötiö var
627 lestum meira. Sala á dilka-
kjöti á s.l. ári var samtals 13.806
lestir. Þar af voru fluttar út 5046
lestir. Aukning á sölu innanlands
frá fyrra ári var 7,6% en aukning
á útflutningi var 24.9%.
Veruleg söluaukning varfyrstu
8 mánuöi ársins, en siöustu 4
mánuöinavar nokkursamdráttur
miöaö viö sölu i sömu mánuöum
1978. Birgöirnúi upphafi árs voru
8.531 lest, en þaö er 15% minna en
i upphafi síöasta árs. Gera má
ráö fyrir aö flytja þurfi út um 1600
lestir af dilkakjöti til viöbótar af
framleiöslu áiöasta árs. Meöal-
fallþungi dilka reyndist vera 13.02
kg. en þaö var 1.36 kg minna en
haustiö 1978.
Hrossakjöt
Slátraö var á s.l. ári 6372 folöld-
um og 2974 eldri hrossum. Kjöt-
magniö reyndist vera: 499 lestir
af folaldakjöti og 5031estir af ööru
hrossakjöti. Aukning folaldakjöts
frá fyrra ári var 24% en i kjöti af
fullorönum hrossum 81%
Nokkuö miklar birgöir voru til
af hrossakjöti nú i ársbyrjun eöa
432 lestir af folaldakjöti og 449
lestir kjöts af eldri hrossum.
— mhg
Sala nýmjólkur minnkabi um 0,5% á sl. ári miöaö viö áriö 1978, en sala
á rjóma jókst um 8,8%.
Innaniandssala á kindakjöti reyndist 7,6% meiri á sl. ári en á árinu
1978.
Snekkjan breytir til
Hún öskrar í Karate
Hugljúf ástarsaga
Popp
Sjónvarpið
P?oan Kennedy
^iÉEyndahátíð 1980
WyrWKkur sportbíll
HagglPhátíð
Ast á vinnustöðum
ktran
Ethel Wiklund afhendir Siguröi Reyni Péturssyni riddarakrossinn.
Fékk sænskan
riddarakross
Nýlega afhenti sendiherra
Sviþjóöar á íslandi, Ethel
Wiklund, Siguröi Reyni Péturs-
syni hæstaréttarlögmanni
riddarakross hinnar konunglegu
Noröurstjörnuoröu af fyrstu
gráöu.
Sigurður Pétur er fram-
kvæmdastjóri I Sambandi tón-
skálda og eigenda flutningsréttar
- og fékk orðuna fyrir þá góðu sam-
vinnu, sem hann hefur átt mikinn
þátt i aö koma á milli hinna
norrænu útgáfuréttarfélaga á
sviöi höfundarréttar sem fram-
, kvæmdastjóri STEF.
íslandskynníng
Dagana 12.-28. febrúar verður
efnt til viðtækrar Islandskynn-
ingar iStrassbourg, Paris, Lyon
og London.
Standa að kynningu þessari
Flugleiðir hf. og Ferðamálaráð
Islands, annars vegar, en Ala-
foss hf., Hilda hf. og Otflutn-
ingsmiðstöð iönaöarins hins
vegar, ásamt Búvörudeild S.I.S.
og Sölustofnun lagmetis, en allir
þessir aðilar skipta með sér
kostnaði við kynninguna.
Islenskur matur verður
framreiddur á veitingahúsum á
öllum stööunum og mun Hilmar
Jónsson, veitingastjóri Hótels
Loftleiöa,sjáum hann. Þá verður
islenska ullarvaran kynnt meö
tiskusýningum, en jafnframt
gefst væntanlegum kaupendum
kostur á aö kynna sér vöruna
sérstaklega og ræöa við umboös-
menn i Frakklandi og fulltrúa
fyrirtækjanna héðan. Sama gild-
ir um matvöruna. Hvað land-
kynningarþáttinn áhrærir veröa
landkynningarkvikmyndir og
ljósmyndir sýndar, erindi flutt,
sýning veröur haldin á islensk-
um málverkum eftir Valtý
Pétursson og Jónas Guömunds-
son og ýmislegt fleira veröur
gert til að vekja athygli á Islandi.
Leiðrétting:
Vísnavinir í
borginni
eflast...
Eitt orð féll niður i fyrirsögn á
miöopnu blaðsins I gær og geröi
fyrirsögnina þar með óskiljan-
lega og merkingarlausa „Visna-
viniri borginni eflastmeö vísna-
kvöldum á Borginni” átti aö
standa þar, en oröiö „eflast”
hvarf fyrir tilstilli púka i prent-
smiðjunni. Viö getum ekki annað
en beöist velviröingar eins og
venjulega. -eös