Þjóðviljinn - 17.02.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 17.02.1980, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. febrúar 1980. UOWIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnils H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eltsson Utlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjömsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. (Jtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33. Prentun: BlaÖaprent hf. Landbúnaður er lífsform • í síðari hluta tiilagna Alþýðubandalagsins sem lagð- ar voru fram í stjórnarmyndunarviðræðum undir for- ystu flokksins í janúar er m.a. birt stefnumótun flokks- ins í landbúnaðarmálum. Þar segir að landbúnaðurinn sé ein af meginstoðum efnahagslífs í landinu, og að hann þurfi að treysta m.a. með þarfir neytenda og iðnaðar í huga. Fyrir utan brýnar ráðstafanir í málefnum land- búnaðarins vegna útf lutningsbóta á landbúnaðarafurðir og erfiðs árferðis 1979 er f jallað um mörg stefnuatriði. • Þingf lokkurinn krefst jáess sem áður að sú breyting verði gerð á lögum um Framleiðsluráð landbúnaðarins, að teknir verði upp beinir samningar f ulltrúa bænda og ríkisvalds um kjaramál bændastéttarinnar og stef nuna í málefnum landbúnaðarins. Þá er lagttil að við ákvörðun um niðurgreiðslur á búvörum úr ríkissjóði verði miðað við, að þær nemi ákveðnu hlutfalli af verði viðkomandi vöru. Þetta hlutfall verði ákveðið fyrirf ram til eins árs í senn. Niðurgreiðslustefna seinustu vinstri stjórnar sann- aði að með lækkuðu verði eykst neysla á búvörum, svo sem á dilkakjöti. Samkvæmt ólafslögum var hlutfalls- lega dregið úr niðurgreiðslustigi gegn andmum Alþýðu- bandalagsins, en í efnahagstillögum flokksins frá því í janúar var gert ráð fyrir að niðurgreiðslur yrðu auknar frá 1. mars og næmu sama hlutfalli búvöruverðsins út allt árið 1980. Þessi aukning átti að nema 7,5 miljörðum króna eða sem samsvarar 3% í framfærsluvísitölu. Með því að festa niðurgreiðslustigið fyrirfram telur Alþýðu- bandalagið að komið sé í veg fyrir óeðlilegar verðsveif I- ur í búvöruverði sem hafa neikvæð áhrif á eftirspurn. • I tillögum sínum gerir þingflokkurinn ráð fyrir að mótuð verði áætlun um þörf fyrir búvörur fram í tímann og miðist hún við, að örugglega sé fullnægt innanlands- þörfum varðandi afurðir sem fært þykir að framleiða hér, og þá aðteknutilliti til sveif Ina af völdum breytilegs árferðis. Innanlandsþarfir geta hér verið álitamál, en það er Ijóst að geri Islendingar kröfu til þess að bænda- stéttin fullnægj innanlandsmarkaði í vondu árferði verður þjóðin að taka á sig ábyrgð á sölu nokkurs um- frammagns í góðæri. • Þingflokkurinn leggur til að nýjum æskilegum bú- greinum sem byggja að verulegu leyti á innlendum að- föngum, verði veittur öf lugur stuðningur, m.a. meðfjár- magni, sem nú rennur í jarðræktarsjóð, en ekki yrði talin þörf fyrir á hans vegum. Eftir að áætlun um þörf fyrir búvörur hef ur hlotið samþykki stjórnvalda, segir í tillög- unum, verði leitast við að stýra framleiðslunni eftir landshlutum og héruðum með stofnlánum, rekstrarlán- um og styrkjum í samræmi við skynsamlega landnýt- ingu og markaðsaðstöðu. Þingf lokkurinn telur að kvóta- kerf i geti aðeins staðið í skamman tíma, þar eð það tekur aðeins óbeint mið af landkostum jarðar eða viðkomandi svæðis, eykur þann aðstöðumun sem þegar er við líði og getur hamlað gegn æskilegri þróun. I stað þess þurf i að koma framleiðsluáætlanir fyrir einstök byggðarlög. ( þessu sambandi sakar ekki að minna á hugmyndir Páls Bergþórssonar veðurfræðings um gróðurfarsspár, áburðar- og fóðurbætisnotkun sem stýritæki í landbún- aðarf ramleiðslu. • í tillögum þingflokks Alþýðubandalagsins er sér- staklega fjallað um orkusparnað i landbúnaðarfram- leiðslu, félagsleg rekstrarform til sveita, framkvæmd .laga um forfalla- og af leysingaþjónustu í sveitum og fé- lagslega aðstöðu kvenna í sveitum, m.a. i sambandi við fæðingarorlof. • í tillögunum segir að sé nauðsynlegt að grípa til ráð- stafana á árinu 1980 og næstu árum í því skyni að tak- marka framleiðslu landbúnaðarvara, verði einkum mið- að við að takmarka framleiðslu stærri búanna. Gildi þetta hvort sem um er að ræða álagningu framleiðslu- gjalds af einhverju tagi, ráðstafanir í lánamálum eða aðrar ráðstafanir til að takmarka framleiðslu. Þing- flokkurinn telur semsé eðlilegt að framfærslubúið sitji fyrir markaðnum. Landbúnaður er ekki aðeins mat- vælaframleiðsla heldur einnig lífsform og byggðapóli- tík. Hagkvæmni stærðarinnar í búskap hefur sýnt sig að vera ekki einhlít. Það hlýtur einnig að vera stefna þeirra sem fullnýta vilja landið og hafa það sem víðast setið að sem flest fólk er vill gera landbúnað að atvinnu sé gert kleift að hasla sér völl í þessari atvinnugrein. -ekh # úr aimanakðnu * Aldrei hef ég veriö sérlega ljóöelskur maöur. Slangur af ljóöabókum hefur þó rekiö á fjörur minar og tekiö sér ból- festu i bókahillum. Mér flaug I hug um daginn þegar ég var aö glugga f einhver kvæöakver, hve þetta tilviljanakennda bókahrafl væri úr mörgum átt- um ef svo má segja. Þarna eru Eddukvæöin, þrungin meitluöum setningum, oröskviöum og myrkum kenn- ingum sem Ólafur Briem leiddi fávfsa menntskælinga f allan sanninn um á sfnum tfma. Dagur Siguröarson er mættur hér til leiks meö Hlutabréf I sólarlaginu. Dagur er einn af þessum týndu snillingum, sem hafa flúiö úr landi og lagst i feröalög. En nú er hann kominn aftur heim eftir þá útivist. Og strax farinn aö framleiöa rétt kvöldsins á Stórstjörnumessu f Stúdentakjallaranum. Ég geröist hluthafi I sólarlag- inu á bókamarkaöi f þvf plássi Hellu á Rangárvöllum og Hluta- bréfiö kostaöi 350 krónur. Þessi bók kom út áriö 1958. Þar er aö finna hiö sigilda Vallarljóö: Stefnumót í bókaskápnum Þeir eru beisnir á beisnum Ælægæg Smæla til smællngjanna Ælægæg Og gauka aö þeim smælkinu Ælægæg Ariö 1963 kvaddi sér hljóös efnilegt skáld, Jón Kári. Hann gaf út ljóöabókina Þokur I 200 tölusettum eintökum og tileink- aöi tengdamóöur sinni. Þarna voru reyndar á ferö tveir gár- ungar á vegum Vikunnar aö narrast aö helstu menningarvit- um þjóöarinnar og tókst þaö reyndar býsna vel. Þeir sögöust hafa sett bókina saman yfir skáktafli eina kvöldstund. Viö flettum upp I eintaki nr. 178 af Þokum og stöldruöum viö ljóöiö tslenzkt smjör: Þaö draup fslenzkt smjör af hverju strái á iöjagrænum þúfum. En fslenzk tunga dagaöi uppi á Suöurnesjum. Hvassir broddar kafa I þjóöarhjarta. Tyggigdmmf er enginn plástur á okkar ben. Þetta var bjarnargreiöi. Herinn er tengdur sinu tyggi- gúmmii i minningu margra. Þórarinn Eldjárn segir frá komu amrískra hermanna á Þjóöminjasafniö i Erindum sín- um. Hann... ..sem uppi humáttina gekk aö horfa á svona undarlega menn. Barn I tröppu er tyggjóplötu fékk og tyggur enn...” Vimmi vammlausi, ógnvald- ur undirheimanna og refsivönd- ur neöanjaröarhagkérfisins, fékk metnaöi sfnum fullnægt um stund og varö konungur möppu- dýranna. Hann var fyrirnokkrum árum útf Manchester aö nema þar einhver fræöi og setti þá saman dálitiö kvæöakver. Einhver var aö kvarta um I blaöi um daginn aö Vilmundur væri oröinn svo einkennilega þögull á þessum sföustu tfmum og yröi æpandi þögninni aö fara aö linna. Kannski var Vilmund- ur lika aö hugsa um málfrelsiö I kvæöinu Frelsi, sem endar svona: Frelsiö viö höfum gert þaö aö skækju og viö sofum hjá henni fyrir lftiö verö. Maó Tsetúng er vfst ekki I tisku lengur. En eins og allir vita eru Iþróttir algjörlega laus- ar viö allt sem heitir pólitik og þvi ætti enn aö vera óhætt aö minnast sundafreka Maós for- manns, sem mjög voru tfunduö og umdeild I hinni frjálsu og óháöu pressu á Vesturlöndum á slnum tfma. Ljóö Maós, Gangan mikla, komu út i fslenskri þýöingu Guömundar Sæmundssonar 1977. „Samkvæmt kfnverskri þjóötrú búa illar vættir i vatn- inu. Þess vegna tiökaöist sund- fþrótt ekki f Kfna fyrr en eftir aö Maó, sem alla ævi hefur veriö ákafur sundáhugamaöur, opn- aöi möguleikana meö fyrir- mynd sinni. Sumariö 1956 synti hann þrisvar yfir Jangtsekf- ang,” segir I skýringum meö ljóöinu Sundsprettur, sem byrjar svo: Ég er nýbúinn aö fá mér vatn aö drekka úr Tsjangsja og snæöa fisk úr Vútsjang nú syndi ég yfir hina breiöu Jangtsekiang og sé inn I vföan Tsjú-himininn Hvaö gerir til þótt vindar gnauöi og bylgjur rfsi? Einar Órn Stefánsson skrifar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.