Þjóðviljinn - 17.02.1980, Síða 16

Þjóðviljinn - 17.02.1980, Síða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. febniar 1980. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson — Þetta er eins og snjóbolti sem veltur niður hllðina og hleð- ur utan á sig. Ég næ sjaldnast tökum á honum, hann rúllar sina leið. Og bætir viö: — Til guðs lukku hefur þetta gengið vel, en ég er svo barnalegur að öttast velgengnina. Ég hræðist alltaf stóra skellinn. — O - Viö sitjum i stofu litla timbur- htlss þeirra hjóna á Sólvallagöt- unni. Danskur bjór er á boröum, umræöan snýst þó um islenska bókaútgáfu. — Bókaútgáfa er mikiö happadrætti, segir Jóhann meö tónlausri röddu. Viö leggjum allt undir á hverju ári. Viö ráö- umst ævinlega i meira en viö er- um vissir um aö standa undir. Viö vitum fyrirfram aö viö er- um aö gefa út bækur sem ekki geta staöiö undir sér fjárhags- lega. Þaö eru hins vegar oftast þær bækur sem ég hef mesta á- nægju af aö gefa út. — En samt gefið þiö þær út? — Oftaster um aö ræöa bækur sem menn flokka undir svokall- aöar „góöbókmenntir” sem ekki standa undir sér. Þaö er draumur minn aö sameina góöa bók og sölubók. Þaö tekst stund- annarra. Þaö eru ekki nema úr- valsþýöendur sem annast þessa hliö hjá okkur. Mér sýnist meira aö segja aö strumparnir falli vel aö islenskunámsefni i skólum þar sem skildar eru eftir eyöur fyrir nemendur aö fylla út i. 011- um er ljóst aö f staö strumpsins eiga aö koma önnur orö. Þaö er ekki eyöandi oröi á þessa fárán- legu umræöu. — Jóhann, hvernig hefst sam- band útgefanda og höfunda? — Þaö er staöreynd aö yfir- leitt leita þeir til okkar. Jafn- framt reyni ég aö vera vakandi fyrir nýjungum og hef oft sam- band viö menn sem ég hef oröiö var viö aö væru meö athyglis- vert efni. Margt þaö bitastæö- asta hefur oröiö til meö þeim hætti. Ég slæ oft á þráöinn til manna sem ég hef ástæöu til aö ætla aö hafi gott efni I fórum sinum. — Hvað er úrfallið stórt? — Okkur berst auðvitað margt og þaö er varla nema fjöröungur sem endar á prenti. Viö lesum hins vegar gaum- gæfilega allt sem okkur berst og berum saman bækur okkar. Viljum viö ekki gefa út handrit- iö, þá skýrum viö ástæöur fyrir höfundinum. — Og ástæðurnar? um. Viö borgum strax, siðan er áhættan okkar, hvort sem viö seljum eöa ekki. Ég nefni þrjár ástæður: — Skv. rammasamningi sem i gildi var milli höfunda og út- gefenda fengu höfundar laun af sölu. Þaö þýddi aö ekki var hægt að gera höfundarlaun upp fyrr en á miöju sumri, júni-júli — löngu eftir að bókin haföi komið út. Þetta þýddi mikla rýrnun fyrir höfund i verðbólgunni. — Þaö liggur geysimikil vinna á bak viö nákvæm sölu- uppgjör vegna þess hve mikið viö seljum i umboössölu. Það væri fullt starf að halda hárnákvæmmt sölubókhald yfir einstakar bækur. Þess vegna þykir okkur best aö gera upp höfundarlaun af framleiddum eintökum. — Það hafa gengið misjafnar sögur af útgefendum, oft talað um að sölutölur væru falsaðar. Höfundar eru alltaf á varðbergi. Með þvi aö gera upp af framleiddu eintökunum drögum viö úr likindum á tortryggni. Við fáum staðfestingar prent- smiöju og bókbands á framleiddum eintökum til þess aö gera upp eftir. — Ertu hræddur við tor- tryggni? — Nei, góöur útgefandi hefur gott samband viö sina rithöf- unda. — Hefur þú það? — Aður fyrr umgekkst ég rit- höfunda meir en ég geri nú. En ég vil meina aö ég hafi enn gott samband viö rithöfunda, en ég verö lika aö hafa mitt privatlif. Bókaútgáfa á tslandi gerist á tveimur mánuðum — (i kring- umjól), en engu aö siöur finnst mér ekki að viö getum látiö sjónarmiö bandariskra fjöl- miðlafræðinga ráöa: Nógu oft endurtekin sjónvarpsauglýsing er sterk! Mér finnst að útgefendur veröi aö hugsa um framtiöina. Viö veröum aö hafa reisn —im helgarviðtalið Undrabarn islenskrar bókaútgáfu, Jóhann Páll Valdimarsson, minnir einna helst á lífsvanan ferm- ingardreng. Þversögn? Littu bara á framhaldið: Nyt- samur stúdent sem fór af alvöru út í útgáfustarfsemi árið 1974 eftir að hafa verið viðloðandi bransann (les: Iðunn) síðan hann man eftir sér. Eftir óróleg æskuár lagði hann háskólanámið í bókmenntum og ensku á hilluna, bissnessinn tók yfirhöndina. Sjálfur segir hann: Að hanga 1 í snjóboltanum um og þaö er mln stærsta gleöi, trúöu þvi. Þaö er ekki svo aö skilja aö viö skömmumst okkar fyrir útgáfu okkar aö ööru leyti. Hún uppfyllir greinilegar þarfir stórs hluta lesenda og afþrey- ingin Sem slík á aö sjálfsögöu rétt á sér. — Strumparnir? — Við höfum lagt okkur fram viö aö gefa út góöar barna- og unglingabækur og höfum reynd- ar orö á okkur fyrir þaö. („Ekki misnota viötalsformiö”, stingur biaöamaöur inn I). — Þaö viröist hafa fariö fyrir brjóstiö á sumum hve. mikilla vinsælda þeir nutu strax .1 upp- hafi. Gagnrýnin hefur einkennst af algjöru húmorsleysi. Menn hafa ekki fjallað um teikni- myndaformiö sem sllkt. Þetta er jú háþróaö listform, en eins og I öllum greinum bókmennta eru gæðin misjöfn. Þaö er aldrei minnst á hvernig bækurnar eru teiknaðar. Nei, ég Itreka þaö, húmorsleysiö er algert. Ef þú einsetur þér aö rakka niöur á- kveönar bækur þá er þaö auö- velt. Þú leitar aö kynþáttafor- dómum, kvenhatri, heims- valdastefnu o.s.frv. Meö þessu hugarfari geturöu krltlseraö nánast allar bækur sem út eru gefnar. Útgáfa á teiknimynda- sögum er aö sjálfsögöu svar út- gefenda viö samkeppni úr öör- um áttum, t.d. sjónvarpi og blööum. Engir birta jafnmikið af teiknimyndasögum og dag- blööin. Aldrei hefur veriö amast viö því. Þaö er ekki fyrr en Iö- unn byrjar útgáfu á teikni- myndasögum að þessi krltík kemur upp. Þetta er einfaldlega krafa timans I dag: myndmáliö. Þaö er plp aö krakkar séu aö tapa niöur tungumálinu á lestri sllkra bóka. Þaö er min sann- færing að ýmsir læsu engar bækur, ef teiknimyndasögurnar væru ekki til staöar. Viö vönd- um útgáfu þessara bóka eins og — Oft er handritiö hreinlega svo lélegt aö þaö réttlætir ekki útgáfu. Stundum eru sölumögu- leikar svo litlir aö viö treystum okkur ekki til aö gefa þaö út. Bók veröur aö vera verulega góö til þess aö viö séum tilbúnir til þess aö tapa á henni. Þetta er vest meö erlendar bækur. Þar er úr nógu aö moöa en sölu- möguleikar oftast mjög tak- markaöir. — Hvaða viðmiðun hefur Is- lenskur útgefandi? — Hvaö höföar til íslenskra lesenda. Sjáöu, þaö er ákveðinn hópur manna, sem ég umgengst kannski hvaö mest sem hefur á- huga. Sá hópur er hins vegar hvergi nógu stór til þess aö standa undir útgáfukostnaðin- um. Léttmetiö viröist vera á- hættuminnst. — Hvað meö islenska rithöf- unda? Rætt við Jóhann Pál í Iðunni — Þaö er mjög kostnaöarsamt aö gefa út bækur. Ég hef ekki á reiðum höndum nákvæmar töl- ur en óhætt ætti að vera aö full- yröa að meöalbók I 2000 eintök- um kostar ekki undir sjö miljón- um. Léttmetiö viröist skila mestum aurum I kassann og stendur oft undir öörum bókum. Ég held að Rithöfundasam- bandiö ætti aö gera Alistair MacLean aö heiöursfélaga. Hann hefur gert okkur ýmislegt kieift sem ekki heföi verið mögulegt annars. — lðunn gefur út svokallaðar reyfarabókmenntir, skammast þú þfn ekki fyrir þær? — Nei þaö er langt i frá. Það er fjöldi manns sem hefur brennandi áhuga á þessum bók- um og þær eiga fullkomlega rétt á sér. Viö vöndum hins vegar til útgáfu þeirra ekki siöur en ann- arra bóka. Þetta er ábyrgðar- hlutur, bara vegna þess hve mikið þær eru lesnar. Viö vönd- um til bæöi þýöingar og frá- gangs. Þaö er hins vegar upp og ofan hvort viö lesum nýjar bæk- ur þeirra höfunda sem viö höf- um gefið út um margra ára bil. Við treystum gæöunum. Annars lesum viö oftast þær bækur sem til greina koma. Mér gremst það hins vegar hvaö ég hef sjálfur lítinn tíma til þess aö lesa. Þaö vikur fyrir öörum störfum. — Hvernig er samband rithöf- unda og útgefenda? — Ég reyni aö hafa sem allra best samband. Og Jóhann viröist sannfær- andi: — Ég sannreyni mig viö viö- komandi I sambandi viö auglýs- ingu og útgáfu bókarinnar. Reyni ekki að brjóta I bága viö hugmyndir höfundarins. Og undantekningarlaust hefur það tekist. Þaö er mikið mál að fá höfund til aö taka þátt I auglýs- ingum. Sumir vilja alls ekki skipta sér af þvi, En sjáöu til, þegar bók liggur fyrir vakna spurningar hjá útgefenda eins og til hvaða elementa á aö höfða. Hvernig á aö standa aö þessu? — Þú meinar að auglýsingin skipti meira máli en bókin? . — Nei. En ég hef allt annan sáttmála við rithöfunda en út- gáfufélög flest. Aðalatriöiö er að höfundur segi ekki við þig þegar upp er staðiö: „Bókin seldist illa, þiö drápuð hana með slæmri auglýsingu!” Og nú get ég ekki stillt mig um aö hnýta i höfunda: Þeir eru ótrúlega óraunhæfir i sambandi við sölu eigin verks. Halda alltaf að um sölumöguleika sé að ræða. — Ertu að ljúga núna? — Nei, nei elskan min. Rithöf- undar gera sér yfirleitt feikileg- ar vonir um sölu, en ég reyni iöulega aö setja þá inn I dæmiö. Og skrifaðu nú: Þetta er erfiöastastundútgefenda: Upp- gjöriö. — Uppgjörið? — Já, þegar bók höfundar hef- ur ekki selst. Þegar útgefandi mætir vonbrigðum höfundar. Og hann skilur ekki hvers vegna bókin hefur ekki gengiö út. Þá veröur dagurinn ónýtur, ég vil bara koma mér heim og leggjast undir feld. — Hvernig gerið þið upp við höfunda? — Okkar reglur viö uppgjör eru allt ööru visi en viö aörar bókaútgáfur. Viö greiöum höf- undalaun af framleiddum bók-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.