Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 19. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Stjórn og starfsmenn Kvenfélagasambands tslands. t fremri röö: Marla Pétursdóttir formaöur, Sigriö- ur Thorlacius ritstjóri Húsfreyjunnar. Aftari röö: Sigurveig Siguröardóttir, varaformaöur, Margrét S. Einarsdóttir meöstjórnandi, Sigrföur Haraldsdóttir, forstööumaöur Leiöbeiningastöövar húsmæöra, Guöbjörg Petersen, afgreiöslumaöur Húsfreyjunnar, Ingibjörg Bergsveinsdóttir, aöstoöarritstjóri. r Kvenfélagasamband Islands 50 ára: Þar sameinast almenn, fagleg og pólitísk kven- félog Brennandi áhugi kvenna á bættri hússtjórnarfræöslu I land- inu varö til þess aö ráöist var 1 stofnun Kvenfélagasambands ts- lands meö tilstyrk Búnaöar- félagsins fyrir fimmtiu árum, en Búnaöarfélagiö haföi þá um all- langt skeiö staöiö fyrir námskeiö- um I hússtjórnarfræöslu. Var sambandiö stofnaö 1. febrúar 1930 og er nú fyrirhugaö aö minnast þessara timamóta meö ráöstefnu i sambandi viö formannafund i april nk. Upphaflega var fyrirhugaö aö Kvenfélagasambandiö heföi fyrst og fremst þaö hlutverk aö reka ráöunautaþjónustu i heimilis- fræöum hliöstæöa þeirri er Bún- aöarfélagiö haföi fyrir bændur. Siöan hefur starfsvettvangur sambandsins og félagnanna sem þaö mynda oröiö æ viötækari, en þungamiöjan þó jafnan sú að vinna aö heill heimilis og fjöl- skyldu og efla samstööu kvenna, sinsog fram kemur I fréttatil- kynningu frá sambandinu. Fimm félagasamtök stóöu aö stofnun K.t., en ötullega var unn- iö aö stofnun nýrra félaga og héraössamband. K.I. er um það frábrugöið flestum landssamtök- lum kvenfélaga, innan þess sameinast almenn kvenfélög, verkakvennafélög, pólitisk kven- félög og fagfélög kvenna. Nú eru i K.t. 21 héraössamband og eitt einstakt kvenfélag og félagatala alls um 25 þúsund. K.t. er samnefnari þessa stóra hóps útáviö. Þaö hefur skrifstofu i Reykjavik aö Hallveigarstööum og starfrækir þar Leiöbeininga- stöö húsmæöra, gefur út timáritiö Húsfreyjuna fjórum sinnum á ári og fræöslurit um ýmis efni, svo sem manneldi, aörar greinar heimilisreksturs, þjóöbúninga o.fl. Rekstrarfé sambandsins er eingöngu rikisstyrkur, sem ákveöinn er árlega i fjárlögum og fer þvi eftir geðþótta alþingis- imanna hvers þeir meta störf Ikvennasamtakanna. Eitt er vist að aldrei hefur ræst sá drSumur stofnendanna, aö minnst fjórir heimilisráöunautar væru starf- andi i landinu. Fyrsti formaöur sambandsins var Ragnhildur Pétursdóttir, Háteigi ogmeðhennivoru i stjórn Guörún Briem og Guðrún Péturs- dóttir. Forstaða — Húsavík Dvalarheimili aldraðra á Húsavik óskar eftir að ráða starfskraft til að veita heim- ilinu forstöðu. Ráðgert er að taka heimilið i notkun siðar á árinu. Umsóknir sendist stjórnarformanni Agli Olgeirssyni, Baldurbrekku 9 Húsavik, fyr- ir 20. mars 1980, sem gefur jafnframt frek- ari upplýsingar. Simi 96-41422 eða 96-41875. Dvalarheimili aldraðra s.f. Húsavik. Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram i lönd- um sem aöild eiga aö Evrópuráöinu 10 styrki til háskóla- náms i Frakklandi háskólaáriö 1980-81. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut tslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til fram- haldsnáms viö háskóla og eru veittir til niu mánaöa náms- dvalar. Styrkfjárhæöin er 1.500 franskir frankar á mán- uöi, auk þess sem styrkþegar eru undanþegnir skóiagjöld- um og fá feröakostnaö greiddan til og frá Frakklandi. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi áöur en styrk- timabil hefst, vera yngri en 35 ára og hafa nægilega þekk- ingu á franskri tungu. Visaö er á franska sendiráöiö varöandi umsóknareyöu- blöö og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa aö hafa borist þangaö fyrir 15. mars nk. Menntamálaráöuneytiö 14. febrúar 1980. Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Franska sendiráöiö i Reykjavlk hefur tilkynnt aö boönir séu fram sex nýlr styrkir handa tslendingum til háskóla- náms I Frakklandi háskólaáriö 1980-81. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum prófskirteina og meömælum, skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. mars nk. Umsóknareyðublöö fást i ráöuneytinu. Menntamáiaráöuneytiö 15. febrúar 1980. Tómas Árnason á aöalfundi stórkaupmanna: Meira frelsi samfara r|/^|«r || A ársfundi Félags Isienskra m stórkaupmanna, sem haldinn var á fimmtudag flutti Tómas Arna- „ „1 *i.* son viöskiptarðöherra ávarp og ||ri sagöist aöhyllast aukiö frelsi I ■"•■*■*'■*• viöskiptum jafnframt þvi sem verölagscftirlit yröi aö heröa aö mun. Tómas sagöi að tvennt stæöi versluninni nú fyrir þrifum. Ann- aö væri prósentukerfiö sem hvetti kaupmenn ekki til að gera hag- stæö innkaup erlendis, en hitt hin margumtalaöa veröbólga. Aöalfundurinn samþykkti fimm ályktanir. Sú fyrsta er um aö aft- ur veröi horfiö aö lögum sem samþykkt voru á Alþingi voriö 1978 um verölag, samkeppnis- hömlur og óréttmæta viöskipta- hætti en þeim var svo breytt I april 1979. Þá breytingu telja stórkaupmenn spor aftur á bak. Þá skorar fundurinn á fjármála- ráöherra aö breyta tollalögum I þá veru aö veittur veröi greiöslu- frestur á aöflutningsgjöldum, en þriöja ályktunin er um eflingu innlendrar verslunar svo aö hún geti keppt á jafnréttisgrundvelli viö erlenda aöila. Einnig var ályktað um skattamál og gjald- eyrismál. t stjórn Félags Isl. stórkaup- manna voru kosnir Einar Birnir Tómas Arnason viAsklptaráb formaöur, Jóhann Agústsson, herra: Prósentuálagningarkerfii Ólafur Haraldsson, Valdimar og veröbólgan standa nú verslun Baldvinsson, Ólafur H. Ólafsson, inni aöallega fyrir þrifum Richard Hannesson og Sverrir (Ljósm.: gel) Sigfússon. — GFi MERKJASALA Á ÖSKUDAGINN SÖLUBÖRNUM VERÐA AFHENT MERKI RAUÐAKROSSINS á neöantöldum stöðum frá kl. 9.30 til kl. 12.— n.k. miðvikudag (ÖSKUDAG) Gert er ráð fyrir að börn Ijúki sölu og geri skil fyrir kl. 14.30 REYKJA VIKURDEJLD R.K.I. afhendir merki á neöantöldum stööum frá kl. 9.30 á öskudag 20. febrúar. Börnin fá 10% sölulaun, og þrjú söluhæstu börnin fá sérstök árituð bókaverölaun. VESTURBÆR: Skrifstofa Reykjavikurdeildar R.K.t. öldu- götu 4. Verslunin Vesturgötu 53 M.elaskólinn v/Furumel Skjólakjör, Sörlaskjóli 42 Verslunin Perlon, Dunhaga 20 AUSTURBÆR: Skrifst. R.K.t. Nóatúni 21 Háaleitis-Apótek, Austurveri/Háaleitisbr. 68. Silli og Valdi, Háteigsvegi 2 Sunnukjör Skaftahliö Hliöaskóli v/Hamrahliö Austurbæjarskólinn Versl. Skúlaskeiö Skúlagötu 54 SMAIBUÐA- OG FOSSVOGSHVERFI: Brauöstofan, Grimsbæ v/Bústaöaveg Alftamýrarskóli LA UGA RNESHVERFI: Laugarnes-apótek Kirkjuteig 21 Laugarlækjarskóli v/Sundlaugaveg KLEPPSHOLT: Langholtsskóli Vogaskóli ÁRBÆR: Arbæjarskóli Hraöhreinsun Arbæjar, Rofabæ 7 BREIÐHOLT: Breiöholtsskóli, Arnarbakka 1 Fellaskóli Breiöholti III Hólabrekkuskóli v/Suöurberg/Vesturberg ölduselsskóli v/öldusel

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.