Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 19. febrúar 1980 4bMÓÐLE!KHÚSIfi a*n-2oo , Óvitar i dag kl. 17 llppselt laugardag kl. 15. Listdanssýning — Isl. dansflokkurinn mi&vikudag kl. 20. Náttfari og Nakin kona 8. sýning fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 Stundarf riður laugardag kl. 20 Litla sviðið: Kirsiblóm á Norðurfjalli mi&vikudag kl. 20.30 Miftasala 13.15—20. Sfmi 11200. alþýdu- Isikhúsid HEIMILISDRAUGAR föstudag kl. 20.30. Miöasala f Lindarbæ kl. 17-19. simi 21971. LAUQARÁ8 öskriö Ný bresk úrvalsmynd um geö- veikan gáfaöan sjúkling. Aöalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caligula f Ég Kládius).' Leikstjóri: Jerzy Skolimowski Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. „Stórgóö og seiömögnuö mynd” Heigarpósturinn „Forvitnileg mynd sem hvar- vetna hefur hlotiö mikiö um- tai”. Sæbjörn Morgunblaöit Simi 18936 Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Sýnd kl.7.30 og 10. Hækkaö verö. I iðrum jarðar lslenskur texti Spennandi amerisk ævintýra- mynd i litum meö Dough McClure, Peter Cushing. Endursýnd kl. 5 Viö þökkum notkun endurskins- merkjanna. mÉUMFERÐAR IPráð Hörkuspennandi mynd frá ár- inu 1979. Leikstjóri Walter Hill. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd, meö fslenskum texta. Olivia Pascal, Stephane Hill- Sfmi 11475 Komdu með til Ibiza Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strfö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd k1. 3, 5,7 og 9. Hækkaö v<rð TÓNABÍÓ Dog Soldiers (Who’ii stop the rain?) („Langbesta nýja mynd árs- ins 1978” Washington Post. „Stórkostleg spennumynd” Wins Radio/NY ,,Dog Soldiers” er sláandi og snilldarleg, þaö sama er aö segja um Nolte.” Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 16 ára. Leiklistarklúbburinn ARtSTÖFANES sýnir I Breiðholtsskóla. 3. sýning þriöjudag 19.2 kl. 20.30 4. sýning fimmtudag 21.2 kl. 20.30 5. sýning sunnudag 24.2 kl. 20.30 Sföasta sinn. Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-liímynd. ROGER MOORE — TELLY • SAVALAS — DAVID NIV- EN — CLAUDIA CARDIAN- ALE — STEFANIE POW- ERS — ELLIOTT GOULD o.m.fl. Leikstjóri: GEORGE P. COS- MATOS Islenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 12 ára. • salur fROM THE DIRECtOB 0F V0H Rí*NS fXPRESS WID E*RIH0U*t.£ KINLftMCME. EXPWESS Tortimið hraðlestinni Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu Colin For- LEE MARVIN — ROBERT SHAW Leikstjóri: MARK ROBSON íslenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuö innan 12 ára. Hjartarbaninn (The Deer Hunter) THE DEER HUNTER MICHAEL CIMINO i Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hérlendis. 8. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5 og 9. -------salur D-------- Æskudraumar Bráöskemmtileg og spennandi litmynd, meö Scott Jacoby Sýnd kl. 3,15-5.15-7.15-9.15 og 11«15 Ævintýrl leigubílstjórans Sprenghlægileg og djarfleg ensk gamanmynd í litum. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. \%X við fffrstA bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum síöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost- um, skreppur i diskó og hiítir draumadisina slna. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn i flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aöalhlutverk: George Hamii- ton, Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9 apótek söfn Kvöldvarsla lyfjabúöanna í Reykjavik 15.-21. febrúar er I Borgarapóteki og Reykja- vfkurapóteki. Nætur- og helgi- dagavarsla er I Reykjavfkur- apóteki. Upplýsin’gar um lækna og lyfjabúöaþjtoustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — sími 111 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — slmi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes — slmi 1 11 66 Hafnarfj.— slmi 51166 Garöabær — slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn— mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. borgarbókasafn ÚEYKJAVIKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptibor&s 27359 i útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaft á laugardögum og sunnudög- um. A&aisafn — iestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi a&al- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — fpstud. kl. 9-22. Lok- a& á laugárdögum og sunnu- dögum Lokaft júlimánuft vegna sumarleyfa. félagsilf Kvenfélagiö Seltjörn minnir á aöalfundinn, sem veröur I kvöld kl. 20.30. i Félagsheimilinu, Mæ&rafélagiö heldur fund I kvöld kl. 20.00 aC Hallveigarstöðum. Inngangur frá Oldugötu. — Stjórnin. Óháði söfnuöurinn Félagsvist n.k. þriöjudags kvöld 19. febr. kl. 20.30 i Kirkjubæ. Góö verölaun. Kaffiveitingar. Takiö meö ykkur gesti. Kvenfélagiö. Sjálfsbjörg, félag fatla&ra I Reykjavfk ætlar aö halda félagsmála- námskeiö nú á næstunni. Kennari veröur Guömundur Magnússon leikari. Kenndir veröa tveir tlmar tvisvar I viku. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna f slma 17868. Kvennadeild Skagfiröingafélagsins i Reykjavik Handavinnunámskeiö á veg- um félagsins er aö hefjast. Æskilegt er aö félagskonur hafi samband viö formanninn sem fyrst. spil dagsíns Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00— 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. ' Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkómulagi. Vlfilsstaöaspftaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flökagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hiis- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp lýsingar um lækna og lyfja þjónustu I sjálfsvara 1 88 88 Tannlæknavakt er i Heilsu verndarstööinni alla laugar daga og sunnudaga frá ki 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Spii nr. 1. Eftirfarandi hendi kom upp I sveitakeppni Bridgefélags Vestmannaeyja. Austur var gjafari og fékk þessi spil: S- A-K-GlO-x-x-x-x-x-x H- T- L K-D-x Ljómandi snotur spil, ekki satt? Kvernig myndir þú vekja? A ööru boröinu var vakiöá tveimur laufum (krafa um ása) og þegar I Ijós kom aö Vestur átti alla ásana þrjá sem úti voru, varö lokasögnin sjö grönd. A hinu boröinu opn- aöi austur á sex spö&um og suöur horföi góöa stund dol- fallinn á sagnmi&ann, slika byrjunarsögn haföi hann ekki séö áöur á sinum spilaferli og spuröi síöan austur hvort hon- um heföu ekki oröiö á einhver mistök meö sagnmiöana. En svo var ekki og vestur meö sterka opnun sagöi umsvifa- laust sjö grönd. óþarft mun aö taka fram aö spiliö vannst á báöum boröum, u.þ.b. 20 slag- ir sem hægt var aö hiröa þegar allt var tint til. Spil no. 2. 1 staöinn fyrir spil e&a þraut, vill þátturinn beina þeirri áskorun til lesenda aö senda inn spil e&a þrautir til birtingar. Gjarnan mega fylgja eigin skýringar, loka- sögn og/eöa iferö og lausn. Einnig væri vel þegiö, ef einhver lesandi þáttarins ætti I fórum sinum spil meö Werdelin og Möller, danska parinu sem væntanlegt er hingað til lands i boöi Bridge- félags Reykjavikur. Þaö þarf enginn aö segja þættinum aö ekki leynist einn og einn lesandi, sem gaman heföi af þvi a& vera meö, verk- lega þó. Skrifiö hjá ykkur eitt og eitt spil, og látiö þáttinn njóta góös af. gengið 18. febrúar 1980 1 Bandarikjadollar....'........ 1 Sterlingspund................. 1 Kanadadollar.................. 100 Danskar krónur................ 100 Norskar krónur................ 100 Sænskar krónur................ 100 Finnskmörk.................... 100 Franskir frankar.............. 100 Belg. frankar................ 100 Svissn. frankar............... 100 Gyllini....................... 100 V.-Þýsk mörk.................. 100 Lirur......................... 100 Austurr. Sch.................. 100 Escudos....................... 100 Pesetar....................... 100 Yen........................... 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) ••••>* 401,70 • • •• 922,05 • • • • 345,70 •••• 7393,40 • • • • 8245,90 •••• 9655,10 • • • • 10836,30 •••• 9850,90 •••• 1421,40 • • • • 24669,15 • • • • 20947,50 •*•• 23081,60 49,84 *••' 3220,05 •*• 847,90 ••••V 601,60 • • * • 164,09 14/! 528,83 402,70 924,^5 346,60 7411,80 8266.40 9679,10 10863,20 9875.40 1425,00 24730,55 20999,70 23139,00 49,96 3228,05 850,00 603,10 164,50 530,15 KÆRLEIKSHEIIVIIUÐ úr hvernig kryddi er ég búinn til? i útvarp þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius byrjar aö iesa „Sögur af Hrokkin- skeggja” I endursögn K.A. Mullers og þýöingu Sig- uröar Thorlaciusar. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö, sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Jónas Haraldsson. Fjallaö á ný um atvinnuréttindamál vélstjóra og skipstjórnar- manna. 11.15 Morguntónleikar Peter Katin leikur á pianó Sónötu i E-dúr eftir Scarlatti og Krómatiska fantasiu og fúgu eftir Bach / Camillo Wanausek og Pro Musica hljómsveitin I Vin leika Flautukonsert i G-dúr eftir Gluck: Michael Gielen stj. / György Peskó og Ung- verska rikishljómsveitin leika Orgelkonsert i B-dúr op 4 nr. 2 eftir Handel: Sandor Margittay stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 16. þ.m. 15.00 TónleikasyrpaTónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeÖurfregnir. . 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les 16.35 TónhorniÖSverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Sfödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.50 Tilkynningar. 20.00 NútimatÖnlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.35 A hvítum reitum og svörtum Guömundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 21.05 „Fljúgand.i diskar”, smásaga eftir Finn Söeborg HalldórS. Stefánsson þýddi. Karl Gu&mundsson leikari les. 21.20 Samleikur i útvarpssal Einar Jóhannesson Gunnar Egilson, Kjartan Oskarsson og Siguröur I. Snorrason leika á klarinettur. a. „Homage ton Pan” eftir Jenö Takacs. b. „Divertim- ento” eftir Alfred Uhl. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon lslandus” eftir Davlö Stefánsson frá FaRraskógi 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (14) 22.40 Frá tóniistarhátföinni Ung Nordisk Musikfest í Sviþjóö I fyrra Askell Más- son kynnir. Fyrsti þáttur. 22.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Þjóösögur ættflokka I Afrlku. Söngkonan Eartha Kitt segir fjórar sögur: Frá Hottintottum, Efik-Iblbio- mönnum, Masaiönum og ættbálki Ashantla. 22.35 Harmonikuiög .22.45 Fréttir. Dagskrárlok. sionvarp þriðjudagur 20.00 Fréttir og vc&ur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni.Banda- rlsk teiknimynd. 20.40 Dýrlingurinn . Breskur brúðkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Dómkirkjunni I Reykjavlk af séra Hjalta Gu&- mundssyni brú&hjónin Gu&rún Jónsdóttir og Ragnar Gu&- mundsson. — Heimili ungu hjónanna er a& Alftahólum 4, Rvfk. — Ljósm: MATS. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i kirkju Ohá&a safna&arins brú&hjónin Kristin Jóhannsdóttir og Jón- as Þ. Þórisson. — Heimili ungu hjónanna er a& Fly&ru- granda 20. Reykjavik. — Ljósm: MATS. myndafiokkur. Þy&andi _ Gu&ni Kolbeinsson. 21.30 Þingsjá. Úmsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 22.20 Vetrarólympfuleikarnir. Ganga (Evróvision — upp- taka Norska sjónvarpsins). 23.10 Dagskrárlok. Nýlega , voru gefin saman i hjónaband I Laugarneskirkju af séra Jóni Dalbú brú&hjónin Aslaug Gu&nadóttir og Krist- inn Jóhannesson. — Heimili ungu hjónanna er a& Engjaseli 67, Rvik. — Ljósm: MATS. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Bústa&akirkju af séra ólafi Skúlasyni, brú&- hjónin Vilborg Anna Jó- hannesdóttir og Björn Agúst Sigurjónsson. — Heimili ungu hjónanna er a& Mosger&i 2, Rvik. — Ljósm: MATS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.