Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Rodnina og Zaitsev höiðu yfirburði Sovéska pariö Irina Rodnina og Alexander Zaitsev höfbu mikla yfirburði i keppninni i listdansi á ol i gær. Þau fengu 167.26 stig og voru ómararnir á einu máli um hæfni þeirra. Zaitsev og Rodnina hættu keppni I um 2 ár og á meöan ól hún barn. Eftir aö þau hófu aö keppa á nýjan leik hafa þau verið ósigrandi sem fyrr. A-Þjóðverjar í forystu Austur-þýskir Iþróttamenn gera þaö svo sannarlega gott á ol. i Lake Placid. 1 gær sigraöi austur-þýska stúlkan Barbara Petzold I 10 km göngu. Landi hennar Ulrich Wehling hefur forystu i norrænni tvfkeppni eftir stökkkeppnina og þaö hefur Jan Hoffmann einnig aö afloknum skylduæfingum i listdansi karla. Evrópu- meistarinn Cousins, Bret- landi er þar i 4. sæti. Fram veitti Víkingum harða Tilvonandi islandsmeistarar Vikings i handbolta þurftu svo sannarlega aö taka á honum stóra sinum þegar þeir léku gegn botn- baráttu (glöðu) liöi Fram á sunnudagskvöldiö. Vikingarnir náöu um tima 5 marka forskoti, en af mikilli seiglu minnkuöu Framararnir muninn I 1 mark og meö örlitilli heppni heföu þeir hæglega getaö stoliö sigrinum. Vikingur hefur ekki áöur lent i eins kröppum dansi lokaminútur leikja sinna I 1. deildinni. Hvaö um þaö, Vfkingur sigraði meö 2 marka mun, 20-18. Sigurður er i 44. sæti- Vikingarnir náöu undirtök- unum i byrjun leiksins, 1-0 og 4-2. Frömurum tókst að jafna meö miklum látum, 6-6, en aftur sigu Vikingarnir frammúr, 10-7. Fram tók aftur á sig rögg, þeir skoruöu 3 mörk i röö, 10-10 i hálfleik. í upphafi seinni hálfleiksins var jafnræöi meö liöunum og t.d. komst Fram yfir, 13-12. Þá fór Vikingsvélin loks aö ganga hikstalaust óg á skömmum tima skoruöu Vikingarnir 6 mörk án svars frá Fram, 18-13. Framararnir vöknuöu nú loks til lífsins og meö miklum látum Björn féll Eftir fyrri feröina I stór- svigi karla á ol I Lake Placid er tslendingurinn Siguröur Jónsson I 44. sæti á 1:27.33 min. Björn Olgeirsson féll I brautinni og er þar meö úr leik. AUs hófu 81 keppni og 63 komust niöur klakklaust. í forystu i stórsviginu er nú Andreas Wenzel frá Liechtenstein á 1:20.17 min og annar er Hans Enn, Austurriki á 1:20.31 min. 1 þriöja sæti er hinn frægi Svii Ingemar Stenmark á 1:20.49 min. Stenmark hlektist illa á i brautinni og var vist heppinn aö komast alla leiö. Seinni feröin i stórsviginu verður i dag og segjum viö frá úrslitum i blaöinu á morgun. og hamagangi tókst þeim aö minnka muninn niður i 1 mark og aöeins 30 sek til leiksloka. A lokasekúntum leiksins fékk Vik- ingur dæmt vitakast og úr þvi skoraöiSiguröuraf öryggi 20-18. Karl Benediktsson er greini- lega aö gera góöa hluti meö Famliöiö, sérstaklega baráttu- og sóknartækni. Hins vegar er vörnin enn höfuðverkur, en þaö stendur væntanlega til bóta. Úr fallbaráttunni þarf Fram aö komast og þaö ætti að takast ef svo heldur fram sem horfir. Erlendur átti stórleik i Fram- liðinu, var vafalitið besti leikmaöurinn á vellinum. Hann var jafnsterkur I vörn sem sókn. Þá var Hannes sprækur og I markinu varöi Siguröur oft vel. Óþarfi er að fjalla um Vik- ingsliöið I löngu máli, það nægir aö benda á fyrstu orðin I greinarkorni þessu og benda á eftir tap gegn IS Framarar hima nú einir á botni úrvalsdeildarinnar I körfuknattleik eftir ósigur fyrir helsta keppinaut sinum I fall- baráttunni, ÍS, 75-85. Stúdentarnir höföu undirtökin I þessum leik frá upphafi til enda og breytti öngvu þó aö Kaninn þeirra, Trent Smock, færi útaf I upphafi seinni hálf- leiks með 5 villur. Framarar verða nú aö taka á honum stóra sinum ef þeir ætla að forðast fall. Stigahæstir I liöi 1S voru Smock 24, Jón 18 og GIsli 16. Fyrir Fram skoruöu mest: borvaldur 25, Símon 24. Þaö var oft mikill hamagangur í leik Vfkings og Fram. Hér hefur Vikingurinn Guömundur Guömundsson misst knöttinn einum of langt frá sér. Mynd: — gel. aö I Vikingsliöinu er hvergi ve’Ikan hlekk aö finna, ekki einu sinni á varamannabekknum. Fyrir Fram skoruöu: Erlend- ur 8/3, Hannes 6, Sigurbergur 2 og Andrés 2/1. Fyrir Viking skoruöu: Þor- bergur 4, Páll 4, Siguröur 4/1, Arni 3, Steinar 2, Erlendur 2 og Olafur 1. -IngH Trent Smock lék ekki meö IS siöustu min, gegn Fram, en þaö kom ekki aö sök. Útlitið dökkt hjá Fram Haukar nældu í 2 dýrmæt stig í fallbaráttunni Sigurmarkið skorað 2 sek fyrir leikslok Haukamaöurinn Höröur Harðarson tryggöi liöi slnu 2 dýrmæt stig á siöustu sek. leiks Hauka og Fram á sunnudags- kvöldiö. Staöan 18-18 og tR meö knöttinn. Þeir misstu hann heldur klaufalega þegar 24 sek. voru eftir og Haukarnir hófu sókn. Þegar 4 sek. voru til leiks- loka fengu Hafnfiröingarnir aukakast. Boltinn barst til Harðar og um leiö og fast skot hans hafnaöi I marki tR gall flautan til merkis um aö Valsmenn áttu ekki I miklum erfiöleikum meö aö leggja HK aö velli þegar liöin mættust I 1. deildinni I gærkvöldi, 20-12. Aðeins i upphafi var jafnræöi meö liöunum, 3-3, en eftir þaö var einungis spurning um þaö hve stór sigur Vals yröi. I hálf- leik var staðan 9-5 fyrir Val. Munurinn jókst jafnt og þétt I seinni hálfleiknum, 11-5, 14-7 og 17-8. HK tókst aö hanga I Vals- inönnunum lokaminútúrnar og þegar upp var staöiöhaföi Valur sigraö meö 8 marka mun, 20-12. HK-strákarnir höföu hrein- lega ekkert I klær Valsaranna Allar llkur benda nú til þess aö hinn stórefnilegi unglinga- landsliðsmiöherji IBK, Ragnar Margeirsson leiki meö KR næsta sumar. Ragnar ætlaöi sér aö leika I leiknum væri lokiö, 19-18 fyrir Hauka. Nokkuð jafnræöi var meö liöunum framanaf fyrri hálf- leiknum, 7-7, en siöan tókst Haukunum aö sigla fram úr i rólegheitum, 11-8. Staðan I hálf- leik var 12-11 fyrir Gaflarana. Aldrei munaöi nema 1 marki á liöunum i seinni hálfleiknum, og alltaf voru Haukarnir fyrri til aö skora, 14-13, 15-15 og 17-17. begar hér var komið sögu haföi Bjarni Bessa skoraö 5 af 6 aö gera og þeim tókst örsjaldan aö skjóta framhjá Valsvörninni. Ragnar átti skástan leik I liöi HK. Valsvörnin lék I gærkvöldi eins og hún getur best Ieikiö og þá er ekki heiglum hent aö koma boltanum i Valsmarkiö. Gunnar Jensson og mark- veröirnir Óli og Brynjar voru bestir I annars jöfnu liöi Vals. Ragnar skoraði 9 af 12 mörkum HK, þar af 6 úr vita- köstum. Markahæstir i liði Vals voru: Gunnar 5, Þorbjöm J 4, Brynjar 3 og borbjörn G 3/1. —IngH Svlþjóö eöa Belglu, en hefur nú hætt viö þá fyrirætlan. Vegna óvissu I þjálfaramálum o.fl. hjá IBK mun hann ætla aö ganga til liös viö KR. —IngH mörkum IR eftir leikhléið. Július skoraöi lS.mark Hauka, en Bjarni H jafnaöi fyrir IR, 18- 18.Lokaminútunni hefur áöur veriö lýst, 19-18 fyrir Hauka. bórir og Bjarni Bessa voru langbestu leikmenn 1R likt og fyrr. Svo viröist sem enginn leikmaður, aö Bjarna undan- skildum, hafi buröi til þess aö skora mörk. Þó veröur aö geta þess að Bjarni var nokkuö gloppóttur i vörninni og mörg skota hans geiguðu, einkum undir lok leiksins. Haukarnir voru heppnir aö næla i 2 stig, en sanngjarnast heföi veriö aö liöin heföu deilt þeim með sér. Hvorugt liöiö átti sigurinn fyllilega skiliö. Árni H var ágætur framanaf og Július var drjúgur i seinni hálf- Fjör í kvöld Svokölluö STJÖRNUBLÓT veröur á vegum KKII HöIIinni I kvöld og hefst blótiö kl. 20. Til skemmtunar veröur m.a. leikur Iþróttafréttasnápa og landsliösnefndar KKI (auk 'nokkurra snóta úr Fram), Itískusýning á vegum IKaron-samtakanna, svokallaöir I „Piuleikar”, en þeir munu vera afbrigöi hinna hefðbundnu olym-piuleika, kóngaslagur Jón Sig — Kiddi Jör og aö sjáifsögöu dúndrandi diskótónlist. I liöi Jóns eru m.a. Smock, Mark 'Shouse (Darrell) og Ostrom. I :liöi Kidda eru m.a. Dwyer, Bee, Holmes og Shouse. Gamanið hefst kl. 20 I kvöld. Léttur Valssigur Ragnar Margeirsson í raðir KR-inga? kstaöan Staðan I úrvalsdeildinni I körfuknattleik er nú þessi: Njarövik 15 11 4 1241:1151 22 Valur 15 11 4 1305:1230 22 KR 15 9 6 1252:1184 18 1R 15 9 6 1320:1339 18 IS 15 3 12 1279:1350 6 Fram 15 2 13 1165:1300 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.