Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Þriöjudagur 19. febrúar 1980 íþróttir [Aj íþróttirg) íþróttír Enska knatt- spyrnan Óvæntustu úrsíitin I 5. um- ferft ensku bikarkeppninnar á laugardaginn voru án efa þegar iið poppstjörnunnar Elton John, Watford sigraði 1. deildarlið Wolves. (Jifarnir léku 10 mestan seinni hálf- leikinn og náöi Watford þá að skora þrfvegis (Poskett og Blessett). Meistarar Liverpool voru afspyrnuslakir gegn Bury og einungis frábær frammi- staða varamannsins Fairclough bjargaði andliti þeirra. Hann skoraði bæði mörk liðsins og er drengur- inn einstaklega markhepp- inn eins og við sáum i sjón- varpinu á laugardaginn. Þá eru það úrslitin i 5. um- ferð ensku bikarkeppninnar: Blackburn-Aston Villa 1-1 Bolton-Arsenal 1-1 Everton-Wrexham 5-2 Ipswich-Chester 2-1 Liverpool-Bury 2-0 Tottenham-Birmingham 3-1 West Ham-Swansea 2-0 Wolves-Watford 0-3 Slangur af leikjum i 1. og 2. deild á laugardaginn og urðu Urslit þeirra eftirfarandi: 1. deild: Brighton-WBA...........0:0 Derby-Southampton.....2:2 Man. City-Leeds .......1:1 N.Forest-Middlesb.....2:2 Stoke-Man. Utd.........1:1 Við jafntefli Manchester United gegn Stoke hefur staða Liverpool á toppi 1. deildarinnar styrkst til muna, en liöið hefur 1 stigs forskot á United og hefur leikið 2 leikjum minna. United átti afleitan leik gegn Stoke og voru þeir heppnir að ná öðru stiginu. Irwin skoraöi fyrir United og Coppell jafnaöi fyrir United. 1 2. deild urðu úrslit þessi: 2. deild: Cardiff-Bristol R......0:1 Chelsea-Cambridge.....1:1 Luton-Fulham...........4:0 Orient-Shrewsbury.....0:1 Preston-Sunderland....2:1 QPR-Oldham.............4:3 Luton, Chelsea og New- castle eru nú i forystu 2. deildarinnar meö 36 stig. Celtic marði jafntefli Úrslit f 8-liöa úrsiitum skosku bikarkeppninnar á laugardaginn urðu eftirfar- andi: Rangers-Dundee Utd.... 1:0 Queeno.t.South-Partidc. 1:3 Morton-Dunfermllne .... 5:0 Keith-Berwidc.........1:2 Hearts-Stirling.......2:0 Celtic-St. Mirren.....1:1 Aberdeen-Airdrieonians. 8:0 Olympíuleikarnir í Lake Placid Haukur hafnaði í 47. sæti Sigurvegarinn i 15 km göngu, Thomas Wassberg. önnur úrslit Austurrikismaðurinn Tony Innauer varð sigurvegari i skiðastökki af 70 m palli. Sovéska stúlkan Petruseva sigr- aði i 1000 m skautahlaupi kvenna og bandariska stúlkan Muller varð i 2. sæti. Alyahiev, Sovétrikjunum sigraði I tvf- þraut, göngu og skotfimi. íslandsmeistarinn í skíðagöngu/ Haukur Sig- urðsson frá ólafsfirði varð í 47. sæti á 15 km göngu á ol. i Lake Piacid á sunnudaginn. Haukur- gekk vegalengdina á 47:44.00 mín/ var rúmum í 15 km göngunni á sunnudaglnn 5 mín á eftir sigurvegar- anum. Þröstur Jóhannsson, Isafirði hafnaði i 51. sæti á 49:37.75 mln og Reykvikingurinn Ingólfur Jónsson varö i 54. sæti á 50:51.50 min. Alls riuku keppni 61 göngu- maöur. Næst munu göngumennirnir okkar keppa á laugardaginn, en þá fer fram 50 km. ganga, ein mesta þrekraun sem skiða- göngumaöur getur komist i. -IngH ólafsfiröingurinn Haukur Sig- urðsson varð I 47. sæti I 15 km göngunni á ol., en svo skemmti- lega vill til að Halldór Matthías- son hafnaði einnig f 47. sæti i 15 km göngu á ol fyrir 4 árum. Ótrulega spennandi keppni 15 km skfðagöngukeppnin á sunnudaginn varð einhver sú mest spennandi keppni sem sögur fara af á Olympiuleikun- um. Þegar upp var staöið kom f Ijós að Svíinn Thomas Wassberg haföi nælt i gullverðlaunin, hann var einungis 1/100 úr sek á und- an Finnanum stóra Juha Mieto. Mieto kom i mark nokkru á undan Wassberg og fékk Finn- inn timann 41:57.63 min. Sviinn keyrði á fullri ferö lokakafla göngunnar og hann kom i mark á tímanum 41:57.64 min. Þriöji i 15 km göngunni var Norðmað- urinn Ove Aunli á 42:28.62 min. IngH Heiden nœldi í sín 2. gullverðlaun Eric Heiden, konungur skautahlauparanna sigraði i 5000 m. hlaupinu á laugardaginn nokkuð örugglega og stefnir hann nú ótrauður á 5 gullverö- laun á leikunum I Lake Placid. Yfirburðir Heiden minna mikið á hina glæstu sigra Hollendings- ins fijúgandi, Ard Schenk á ol I Sapporo 1972. Efstu menn i 5000 m skauta Hápunkturinn ,,Ég á erfitt með að trúa þessu, þetta er hápunkturinn á ferli minum”, sagði austurriska skfðadrottningin Anne-Marie Moser Pröll eftir að hún hafði sigraö f bruni á ol, á sunnudag- inn. Þetta var 3. tilraun Anne til þess að næia i ol-gull, en hún hlaupinu urðu þessir: l.Eric Heiden,USA 7:02.29 2. K.A. Stenshjemmet, Nor 7:03.28 3. T.E. Oxholm, Nor. 7:05.59 4.VanderDuim,Hol. 7:07.97 5. O. Tveter, Noregi 7:08.36 hefur verið fremsta skiðakona heims um árabil. Röð efstu kvenna i bruninu varð þessi: 1. Moser, Austurr. 1.37.52 mln 2. Wenzel Lich.st. 1.38.22 min 3. Thsres Nadig Svissl.38.36 min 4. PerussUSA 1.39.51 min Eric Heiden stefnir nú ótrauður að þvf aö næla I öll verðlaun sem karlkyns skautahlauparar keppa um á Olympfuleikunum. FH-sigur á síðustu stundu eftir að KR-ingar höfðu leitt allan leikinn „Þetta var erfiður leikur. Viö ætluðum okkur að vinna þennan leik, og við vorum klaufar I fyrri hálfleik, en i sföari hálfleik tókst okkur að siga framúr með herkjum”, sagði Kristján Ara- son stórskytta og vltakastsmeist ari i’Hinga að ioknum leik þeirra við KR f iþróttahúsinu f Hafnarfirði á laugardaginn var. Já svo sannarlega var þaö með herkjum, eða kannski sterkari taugum sem FHingum tókst að tryggja sér sigur yfir frisku KR liðinu á lokaminútum leiksins. Lokatölurnar uröu 20-17 FH i vil, en staðan var 17-17 þegar aðeins tvær minútur voru til leiksloka. Það var ekki aðeins að FHingar virtust vakna fyrst almennilega til lifsins þegar leiktiminn var að renna út, heldur hættu KRingar allri frekari mótspyrnu og hreiniega gáfust upp, eftir aö hafa leitt leikinn allan timann. Sannarlega óvænt úrslit I jöfnum og oft spennandi leik. Það voru KRingar sem tóku leikinn þegar i slnar hendur i upphafi og skoruöu þrjú fyrstu mörkin. Birgir stóö i marki FH liðsins og virtist eiga erfitt með aö finna sig þar á milli stanganna. Kristján Arason skoraöi siðan fyrsta mark FH inga þegar 10 minútur voru liönar af leik- timanum. KRingar héldu þó sinu forskoti og voru mun frisk- ari i sókninni. Þeir komust i 6-3 en Pétur lagaöi siðan stöðu FHinga i 6-5 og slðan 7-6. Blöffi átti siöasta mark fyrri hálfleiksins úr vita- kasti 8-6. Sjaldan sem svo fá mörk hafa verið skoruð á þrjátiu minútum 11. deildinni I vetur. KRingar mættu jafn ákveðnir tii siöari hálfleiksins og þess fyrri, og létu hvergi undan. Munurinn var oftast tvö mörk, 9-7, 10-8 og 11-9. Geir liðsstjóri FH liösins var greinilega ekki ánægður með frammistöðu sina og sinna manna. Hraðinn i sóknarleiknum var aukinn og brátt komust FHingar I fyrsta skipti yfir I leiknum en ekki i það siðasta 11- 12. Haukur Ottesen jafnaði fljótt stöðuna aftur 12-12 og ólafur kom KRingum yfir 13-12 með stórfallegu marki. Þeir bættu siðan við forystuna 15-13 en FHingar náðu aö jafna aftur með marki Kristjáns Arasonar 17-17 þegar tvær minútur voru til leiksloka eins og áður sagöi. 1 KR liðinu stóð markvörður- inn Pétur Hjálmarsson uppúr nokkuð jöfnu og góðu liöi. Kon- ráð átti ágætan leik framanaf en klúöraði öllu I restina. Hjá FHingum bar mest á Kristjáni og Sæmundi, og Pétur var kominn á góðan skrið þegar hann varö að yfirgefa völUnn vegna meiösla. Mörkin: FH: Kristján 5 (2 v), Geir, Pétur og Sæmundur 3 hver, Dadú 2, Arni, Hans og Valgarö 1 hver. KR: Haukur og Konráö 4, Blöffi 3 (lv), Jóhannes 2 og Einar, Friðrik, Haukur G., og Ólafur 1. —ig /»v staðan Staðan I 1. deild karla er nú þessi: Vik .. FH .. Valur KR .. Fram IR ... Haukar 10 HK .... 9 10 0 0 230:183 20 6 2 1 198:180 14 404 168:158 8 406 216:218 8 235 197:208 7 316 195:209 7 3 1 6 200:218 7 2 1 6 151:181 5 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.