Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.02.1980, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 19. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Alþýðubandalagið: Til félaga ABR Þeir sem geta hýst félaga utan af landi, sem koma á flokksráösfund 22.-24. febrúar eru góðfúslega beönir aö hafa samband viö skrifstofuna sem fyrst i sima 17500. Stjórn ABR. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum. Félagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 19. febrúar n.k. aö Kveldúlfsgötu 25. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokks- ráösfund. 2. Stjórnarmyndunarviðræður og stjórnarsáttmáli. 3. önnur mál. Þingmennirnir Skúli Alexanders- son og Stefán Jónsson koma á fundinn. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Húsavik Arshátiö—Alþýöubandalagsins á Húsavik verður haldin laugardaginn f. mars nk. — Félagar og stuðningsmenn annarsstaöar úr kjördæminu sérstaklega velkomnir. Reynt veröur aö útvega öllum gistingu. — Nánar auglýst siöar. Árshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavík veröur haldin i Sigtúni, efri sal, laugardaginn 23. feb.. Húsiö opnaö kl. 19.30. — A boöstólum veröa ljúffengir réttir á vægu veröi úr grillinu. Fjölbreytt skemmtidagskrá hefst kl. 21.00. Fram koma m.a.: Gestur Þorgrimsson, Guðmundur Magnússon leikari, sönghópur og Þórhallur Sigurðsson leikari. Ræða: Helgi Seljan. Kynnir og stjórnandi: Guörún Helgadóttir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi til kl. 02 Féiagar! Pantiö miöa timanlega i sima 17500. Skemmtinefnd ABR Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins i Kópavogi er opin alla þriðjudaga kl 20-22. fimmtudaga kl. 17. 19 simi 41746. Asmundur Asmundsson, bæjarfulltrúi, veröur til viötals n.k. fimmtu dag. — Stjórn ABK. Kvenfrelsi og sósialismi 3. fundinum i fundaröö um kvenfrelsi og sósialisma, er halda átti I kvöld, ERFRESTAÐ um eina viku, af óviöráöanlegum orsökum. Stjórn ABR. Alþýðubandalagið í Kópavogi Fulltrúar ABK i flokksráði eru beönir að mæta til fundar miðvikudag inn 20. febr. kl. 20.30 i Þinghól. — Stjórn ABK. Skúli Stefán Islensk föt Framhald af 2: búinn til að mæta þessari stööu þvi enn væri töluvert ógert til að skapa iðnaöinum sambærilega aöstöðu og keppinautar hans njóta. Óskaði hann nýrri rikis- stjórn allra heilla fyrir hönd stjórnar Félags isl iðnrekenda og sagði nauðsynlegt að hún markaði þegar i staö heildar- stefnu I málefnum iönaðarins með það fyrir augum að tryggja honum sömu aðstöðu og aörar atvinnugreinar hérlendis njóta. Lagði hann áherslu á aö fram- vegis yröi að taka tillit til hags- muna iönaöarins viö ákvöröun gengisskráningar ekki siður en til sjávarútvegs. Nú starfa um 1200 manns viö fatagerö og prjónavörufram- leiöslu á landinu og efling þessa iðnaöar skapar bæöi gjaldeyri og eykur vinnu. A árinu 1977 keyptu Islenskir neytendur tilbúinn fatnað fyrir 22 miljaröa króna, en hlutdeild Islenskrar framleiöslu i markaöinum hefur og fariö si- minnkandi frá þvi ISland gekk I EFTA. Þá var hún rúmlega 58% og tollar af innfluttum fatnaöi 65% en 1977 var hlutdeildin 53% Qg nú er svo komið aö engir tollar eru af vörum frá EFTA og EBE löndunum en 16% frá öörum löndum. Aö lokum drap Björn á ýmsar aögerðir sem til greina gætu komiö til þess aö bæta sam- keppnisaðstööu iönaöarins, jöfnunartoll, undirboöstolla, kvótakerfi til að hefta innflutning og framleiðsluaukningu. Sýningunni „Islensk föt” lýkur á miövikudag. —AI Lausaskuldamál Framhald af bls. 9. gæta af hálfu bankakerfisins til að gera lánaflokk þennan nægi- lega virkan. Telja verður mjög óeðlilegt við rikjandi aöstæður aö uppgjör á árgjöldum annarra lána úr Stofnlánadeild sé gert aö óhjákvæmilegri forsendu lánveit- inga af þessu' tagi, eigi þessi fyrirgreiðsla að koma að notum, þar sem hennar er mest þörf. Mál þetta liggur nú fyrir Búnaöarþingi. -mhg Haukar Framhald af bls. 11. leiknum. Þá stóð Stefán fyrir sinu að venju. Mörk IR skoruöu: Bjarni Bessa 6, Guðmundur 4/2, Bjarni H 3/3, Sigurður 2, Pétur 2 og Bjarni Bjarna 1. Fyrir Hauka skoruöu: Arni H 5, Höröur H 4/2, Július 4, Ingi- mar 2 og Sigurgeir, Þorgeir, Stefán og Hörður S 1 mark hver. —IngH Sumir eru Framhald af bls. 5. kostnaðarliö námsmanna sem ekki hvaö slst viöheldur þessu ástandi, þ.e. mötuneytiskostnaöi I menntaskólum. Eins og hlutum er nú háttaö, greiöa mötunautar I mennta- skólamötuneytum allan kostnaö viö rekstur þeirra, þ.e. bæöi hrá- efni og laun starfsfólksins. Þetta veröur þaö mikil upphæö á hvern og einn aö þaö veröur ekki svo auöhlaupið aö þvi aö vinna fyrir þvi yfir sumartimann, ef menn ætla lika að eiga fyrir fötum, skólabókum og öörum nauösyn- legum hlutum. I vetur eru 50 manns I mötuneyti Mennta- skólans á Isafiröi, og er gert ráð fyrir 90.000.- króna kostnaöi á mánuöi per mötunaut. Þetta þykir okkur há upphæö. Svo há aö ekki veröur viö unað. Sömu sögu er aö segja úr öörum mennta skólum þar sem mötuneyti eru starfrækt. Kostnaður á mann er SKATTA- AÐSTOÐIN SÍMI 11070 Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg. Annast skattf ramtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu. ATLI GÍSLASON hdl. svipaöur, og allt aö 55% af upphæöinni eru laun starfsfólks. Þaö er þvi sanngjörn krafa Land- sambands Mennta- og Fjöl- brautEU'skólanema aö rikið greiði allan launakostnaö starfsfólks i mötuneytum skólanna, sem og það komi upp mötuneytum i þeim skólum er engin hafa. An þess er tómt mál að tala um jafnrétti til náms á Islandi. Með þessum háa kostnaöi er verið að tryggja það aö börn dreifbýlisfólks veröi aldrei annað en láglaunafólk, sem sagt, aö viðhalda óþolandi misrétti. tsafiröi 14. febrúar 1980. Viröingarfyllst, Skólafélag Menntaskólans á lsafiröi. Verkalýðshreyfingin og áhrif hennar á rikis- stjórnir Alþýðubandalagið I Reykjavik boðar til fundar um ofangreint efni miövikudaginn 20. febr. kl. 20.30 I fundarsal Sók'nar, Freyju- götu 27. Stuttar framsöguræður flytja: Benedikt Daviðsson og Björn Arnórsson. Fundurinn er haldinn til undir- búnings flokksráðsfundar, og eru þvi aðal- og varafulltrúar ABR I flokksráöi, sérstaklega hvattir til að fjölmenna. stjórn ABR E x 2 — 25.1eikvika — leikir 16. febrúar 1980 Vinningsröð/ Xll — XXX — X01 — 211 1. Vinningur: 11 réttir — kr. 1.123.500.- nr. 8446+ 32055+ (1/11,4/10) 2. Vinningur: lOréttir — kr. 15.700,- 576+ 2251 595+ 2364 598+ 2423 736 3285 766 3411 1003+ 3417 2090 3627 + 2093 3774 3790+ 7291 + 3802 8207 + 4622+ 8401 + 4627+ 8455+(2/10) 5241 8457 + 5311+ 9000 6165 9199 6841 9210 10039+ 1275 10155+ 12582 10394 12610+(4/10) 11892 30341 11894 30343 4LL04 + 11946 33533 41146 12266 34427 41807 12575(2/10) 40247+ 57577 Kærufrestur er til 10. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla + verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir útborgunardag. GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVtK Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga.sími: 27609 Auglýsingasímiim er 81333 DIOBVIUINN KALLI KLUNNI — Þetta gengur vel, strákar, en betur má ef duga skal. Takiö nú vel á, þvi viö þurfum aö fara út aö bjarga Yfirskeggi eins fljótt og viö get- um! — Æ, nei, þetta er hræöilegt — allir fóru á bólakaf. Þeir veröa ábyggi- lega holdvotir, og Yfirskeggur siglir lengra og lengra á skútunni sinni og auövitaö er hann banhungraöur vesalingurinn! FOLDA TT u..„ . . « u- ~i - r— ? ! ! verö aö ganga'N lötóttum skóm ngað til pabbi r útborgaö i | :stu viku! J Attu enga aöra skó? Get ég hjálpaö ^ þér? /r arðu I rassgat með þessar félagslegu rannsóknir þinar!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.