Þjóðviljinn - 24.02.1980, Blaðsíða 1
99
SUNNUDAGS 24
DIOÐVIUINN
BLADID
SIÐUR
Sunnudagur
24. febrúar 1980.
46. tbl. —45. árg.
Alltaf
um
helgar
Forsíðumyndin er að þessu sinni eftir færeyska
listamanninn Elinborg Lutzen. Hún er menntuð í
Noregi og Danmörku, en litil áhrif þaðan er þó að
finna i verkum hennar. Myndheimur Elínborgar er
fyrst og fremst færeyskur, landslagið sem ört
breytist i umhleypasamri veðráttu, þar sem þokan
grúfir yfir bröttum klettum og smávaxinni byggð,
eða skyndilegt streymi sólargeisla úr dökkum
óveðurskýjum.
I verkum Elínborgar, en hún hefur einkum lagt
fyrir sig graf ík má einnig finna angurværð, gleði og
blæbrigði ævintýraheims. Þessi lýsing á kannski
best við forsíðumyndina, sem felur i sér tóna þjóð-
sögu og eftirsjár.
Ölafur
Haukur
Simonarson:
í Ijósi gúrúsins
7. síða
Árni Bergmann:
Lifi menningar-
kreppan
Með Brigada
Nordica
á Kúbu
OPNA
Tölvutœkni og
teiknimyndagerð
14. síða