Þjóðviljinn - 24.02.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Blaðsíða 17
Sunnudagur 24. febrúar 1980 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 17 9. REYKJAVÍKUR-SKÁKMÖTIÐ Setningarathöfn í Hér fara á eftir ávörp varafor- seta borgarstjörnar og forseta Skáksambands Islands, er al- þjóölega Reykjavíkurskákmótiö var sett í gær. Björgvin Guðmunds- son varaforseti Hina erlendu gesti býö ég vel- komna til Reykjavikur og vona, að dvölin veröi þeim'ánægjuleg. Einar S. Einarsson forseti Skáksambands / Islands: legu mótsblaöi. Jafnframt kunn- um viö hinu háa Alþingi og borg- arstjórn Reykjavikur alúðar- þakkir fyrir framlög þeirra. Þá setjum við traust okkar á, aö skákunnendur standist ekki mát- iö og flykkist á mótsstað til aö fylgjast meö spennandi keppni, þar sem vænta má aö teflt verði stift til vinnings i hverri skák. Svo gær er m.a. hinu nýja mótsskipulagi og sigurhvetjandi bónusgreiösl- um fyrir aö þakka. Meö þaö i huga ,,aö enginn • vinnur skák meö þvi aö gefa hana”, býö ég gesti vora enn á ný hjartanlega velkomna og óska öllum keppendum góös gengis. Megi sá besti sigra. Þeir eiga leikinn! Einar S. Einarsson „Tafl em eg ör að efla” segir I hinu fornkveðna, þar sem höfund- ur telur upp iþróttir sinar og nefn- ir þar fyrst til skáktaflið. Hér undir getum viö sem aö þessu mótshaldi stöndum, heils- hugar tekiö I dag, tæpu árþúsundi siöar. Enda þótt viö höfum mikið yndi af þvi aö tefla sjálfir, þá er þaö hugsjón okkar og markmiö aö vekja áhuga sem allra flestra á skáklistinni. Einn liöur i þvi starfi er aö stuðla aö hingaökomu hinna færustu skákmeistara, til keppni viö okkar bestu menn. Alþjóölega Reykjavikurskák- mótiö, sem nú er haldiö i 9. sinn, er smám saman aö verða mikil- vægari og um leiö ómissandi þátt- ur i menningarlifi landsmanna, og vegur þess aö aukast. Eins konar skákhátiö i skammdeginu, sem beöiö er eftir meö eftirvænt- ingu, og nær sá áhugi langt út fyrir raðir skákmanna. Þá hefur styrkleiki mótanna fariö vaxandi og þau jafnframt oröiö jafnari og tvisýnni. Þannig eru nú keppend- ur i fyrsta sinn allir annaö hvort stórmeistarar eöa alþjóölegir meistarar i skák. Auk þekktra er- lendra skákmeistara og eins is- lensks stórmeistara, skipar mótiö nú breiöfylking fjögurra nýbak- aöra alþjóölegra meistara úr okkar rööum, sem miklar vonir eru viö bundnar, sem veröandi skákmeistara. Sagt er meö réttu aö á skák- sviöinu riki engin orkukreppa. En enda þótt nóg sé af hugarorkunni geturspennan stundum oröiö ein- um of mikil. Elsta dæmiö um slikt úr fornbókmenntum okkar er þaö, sem frá segir i Heimskringlu (Ólafs sögu helga, frá 11. öld). „aö er þeir léku aö skáktafli, Knútur konungur og Clfur jarl, þá lék konungur fingurbrjót mikinn. Þá skákaöi jarlaf honum riddara. Konungur bar aftur tafl hans og segir aö hann skyldi annaö leika. Jarl reiddist og gekk á brott.” En þykkja konungs var svo mikil aö hann sendi einn hirömanna sinna á eftir jarli aö drepa hann. Aö hart sé barist á „reitavig- vellinum” er þvf engin nýlunda, og þaö er vissa mln aö þaö stór- kostalið valinkunnra meistara, sem hér er mætt til tafls, láti ekki sitt eftir liggja I þvl efni, þó engir eftirmálar fylgi. Meö mótshaldi sem þessu teflir skákhreyfingin I nokkra tvisýnu fjárhagslega séö. Þvi erum viö, sem aö mótinu stöndum, velunn- urum skáklistarinnar og fjöl- mörgum styrktaraöilum mikil- lega þakklátir fyrir veittan stuön- ing, svo sem sjá má af myndar- ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i smiði og uppsetningu á innrétt- ingum i starfsmannahús og mötuneyti Landsvirkjunar við Búrfellsstöð og Hrauneyjafossvirkjun i samræmi við út- boðsgögn B-301 og H-101. Verkinu er skipt i tvo hluta. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með 26. febrúar 1980, gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 10.000.- Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. marz 1980, en þá verða þau opnuð I viður- vist bjóðenda. ! i gj LANDSVIRKJUH borgarstjórnar Reykjavíkur: Sennilega er almennur skák- áhugi óvíða meiri en hér á Islandi. Ekki einasta er aö vel flestir Islendingar kunna mannganginn, eins og þaö er kallaö, heldur einn- ig hitt, að viö eigum ótrúlega mikinn fjölda góöra skákmanna og þurfum I þvf efni ekki aö taka tillit til fólksfjölda. Björgvin Guömundsson Þaö er áberandi, hve margir I hópi okkar sterkustu skákmanna eru ungir að árum. Sú staöreynd sannar, aö samtök skákmanna hafa sinnt uppeldisstarfi sinu af áhuga og dugnaði og uppskoriö I samræmi viö þaö. Þaö er vel við hæf Kák- þjóöin standi fyrir s skák- mótum. Slik mót stuöia aukn- um áhuga á skáklistinni, auka kynni skákmanna og gefa okkar ungu og upprennandi snillingum tækifæri sem þeir annars færu á mis viö. Reykjavíkurmótiö I skák hefur þegar áunniö sér fastan sess I skákheiminum og kannski enn fastari sess I hugum Reykvik- inga. Vel flestir af skáksnillingum heimsins hafa veriö þátttakendur I Reykjavlkurmóti og sumir oftar en einu sinni. Slik mót veröa ekki til af sjálfu sér. A bak viö hvert einasta þeirra liggur glfurleg vinna, ómældar áhyggjur, ótrúleg skipu- lagning og mikil áhætta. Forvlgismönnum þessara móta vil ég flytja einlægar þakkir fyrir þeirra miklu störf, sem hafa boriö nafn og hróöur Reykjavlkur vltt um lönd. Allir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir með 6 mánaða ábyrgö. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið meölmáía^ BÍLABORG HF. A Smiöshöföa 23. simi 81299. aoyrgo. Opið laugardag frá kl. 10 — 16 S TÓRMARKAÐS VERÐ Gerið verðsamanburð OKKAR LEYFT VERÐ: VERÐ: Stakurbolli m.kökudisk kr.1094,- 1350,- Rydens kaffi 1/4 kg kr. 885.- 1015.- Kakó 1/2 kg kr.1595.- 2110.- Strásykur 2 kg kr. 619.- 780.- Molasykur 1 kg kr. 524,- 619.- Eldhúsrúllur 2 stk. kr. 597.- 805.- Niöursoönar perur 1/1 d. kr. 869.- 975.- Niöursoðnar apríkósur 1/1 d. kr. 820.- 920.- Opið til kl. 22.00 föstudaga og til hádegis laugardaga STÓRMARKAÐURINN Skemmuvegi 4A9 Kópavogi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.