Þjóðviljinn - 24.02.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. febrúar 1980' €iWÓ0LEIKHÚSIÐ íS*n-200 óvitar i dag kl. 15 Uppselt Náttfari og nakin kona I kvöld kl. 20. Sumargestir Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning föstudag kl. 20. Miftasala 13.15-20. Sími 1-1200. i i :Ki í i.V. '2)2 KKVKIAVlKl 'rJjt Er þetta ekki mitt líf? I kvöld kt. 20.30, laugardag kl. 20.30. Ofvitinn þriöjudag UPPSELT miövikudag UPPSELT fimmtudag kl. 20.30. Kirsuberja- garöurinn föstudag kl. 20.30. SfÖasta sinn. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Slmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningardaga allan sólarhringinn. alþýdu- leikhúsid Sýning I Lindarbæ I kvöld kl. 20.30 Miöasala frá kl. 17. Sími 21971. HEIMILISDRAUGAR Leiklistarklubburinn ARISTOFANES i Breiöholtsskóla. 5. sýning þriöjudag 4.a kl. 20.30 LAUQARA8 Sfmsvari 32075 öskrið Ný bresk úrvalsmynd um geö- veikan gáfaöan sjúkling. Aöalhiutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caligula í Ég Kládius).' Leikstjóri: Jerzy Skolimowski Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★ ★ Stórgóö og seiömögnuö mynd, Helgarpósturinn tslenskur texti Sýnd kl 9 Bönnuö innan 14 ára. Tigrisdýriö snýr aftur Nv ofsafengin og spennandi KARATE • mynd. Aöalhlut- verk Bruce Li og Paul Smith. Islenskur texti. Sýnd ki. 5.7 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Simi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) Sýnd kl.7.30 og 10. . Hækkaö verö. Síöustu sýningar. Flóttinn úr fangelsinu Æsispennandi kvikmynd me5 Charles Bronson. Endursýnd kl. 5. Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Vaskir lögreglumenn meö Trinlty bræörum. ilJa&bts- Vígamenn Hörkuspennandi mynd frá ár- inu 1979. Leikstjóri Walter Hill. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 2. Aögöngumiöasala hefst kl. 1 Mánudagsmyndin Humphrey Bogart i Háskólabió CHANDLER FAULKNERHAWKS BACALL. BOGARTi srt livs rolle Svefnínn langi (The Big Sleep) Hin stórkostlega og slgilda: mynd meö Humphrey Bogart. Mynd þessi er af mörgum tal-! in ein besta leynilögreglu- mynd, sem sést hefur á hvlta: tjaldinu. MYND SEM ENGINN MA MISSA AF Sýnd kl. 5 Bönnuö börnum Tónleikar kl. 8.30. Komdu með til Ibiza 'SUMMER' NIGHT FEVEIl Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd, meö íslenskum texta. Olivia Pascal, Stephane Hill- el. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. Hundalíf Disney-teiknimynd meö isl. texta. Barnasýning kl. 3. 1 IbTJJRBÆJAH 1Q Sími 11384 íýjSlm I.AND OC SYNIK 1 ! Glæsileg stórmynd í litum um Islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson. Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. T>etta er mynd fyrir alla| fjölskylduna. Sýnd kl. 3,15,7 og 9. Hækkaö vcrö TÓNABÍÓ Slmi 31182 Valentino Sannleikurinn um mesta elsk- huga allra tfma. Stórkostlegur Valentino! B.T. Persóna Rudolph Nureyev gagntekur áhorfandann. Aktuelt. Frumleg og skemmtileg, held- ur athyglinni sívakandi, mik- ilfengleg sýning. Rerlingske Tidende. Leikstjóri: Ken Russel. Aöalhlutverk: Rudolf Nureyev, Leslie Caron. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ð 19 OOO — salur/^— Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- rlsk Panavision-litmynd. Leikstjóri: GEORGE P. COS- MATOS Islenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 12 ára. Milli línanna Skemmtileg og raunhæf bandarisk litmynd, um ungt fólk sem vinnur viö blaða- mennsku, — meö MICHAEL J.POLLARD, JEFF GOLD- BLUM. Leikstjóri: JOAN MICKLIN SILVER Sýnd kl. 11.30. úlfaldasveitin Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd I litum, fyrir alla fjölskylduna. lslenskur texti Sýnd kl. 3.05-6.05 og 9.05. salur C Hjartarbaninn (The Deer Hunter) THE DEER HUNTER MICHAEL CIMINO Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hérlendis. 8. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5 og 9. - salur I Æskudraumar Bráöskemmtileg og spennandi litmynd, meö Scott Jacoby Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15 og 11,15 Sími 16444 Lausnargjald drottningar A Arás á Bretadrottningu I heimsókn I Hong Kong? Sprengjuárásir — stórfenglegt gullrán.— Spenna og hraöi frá upphafi til enda, i litum og Panavision, meö GEORGE LAZENBY. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. &%K við fgrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum sföari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost- um. skreppur i diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aðalhlutverk: George Ilamil- ton. Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 3.5,7 og 9. Sföustu sýningar apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 22.-28. febrúar er I Lauga vegsapóteki og Holts- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Laugavegsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar 1 sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — slmi 1 11 00 slmi 1 11 00 slmi 1 11 00 simi 5 11 00 slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 sfmi 1 11 66 simi 511 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Ilcimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrhgsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuvcrndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- 'lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Fldkagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 ng 245fo. læknar Kvöid-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeiki Land- spítalans, simi 21230 Slysavarösstofan. sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, Slmi 2 24 14. félagsllf SÍMAR, 11)98 oc 19533 Sunnudagur 24.2 kl. 13. Geitafell (509m) Gönguferö á fjalliö og sklöa- ganga I nágrenni þess. Farar- stjórar: Kristinn Zophonlas- son og Tómas Einarsson. Verö kr. 3000. gr/vllinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Muniö ,,FERÐA- OG FJALLABÆKURNAR”. Þórsmerkurferö 29. febr. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 24.2. kl. 13. Kringum Kleifarvatn, létt ganga austan Kleifarvatns meö Kristjáni M. Baldurssyni eöa Brennisteinsfjöll (á sklö- um) meö Antoni Björnssyni. Verö 3000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. bensínsölu. Hlaupársferö um næstu helgi. Útivist. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavlk er meö skemmtun fyrir börn Skagfiröinga I Reykjavík og nágrenni n.k. sunnudag, 24. febr., kl. 14.00 I Félags- heimilinu, Siöumúla 35. Þar veröur ýmislegt til gamans og gleöi fyrir börn, og vona félagskonur aö þau veröi dug- leg aö mæta. söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op- iö mánud.- föstud. kl. 9-21., laugard. 8-18, sunnud. kl. 14-18. Bókasafn Dagsbriínar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd.. Bókasafn Seltjarnarness MýrarhúsaskólaSlmi 17585. Safnið er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum k1. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. spll dagsins Hér er eitt af þessum auö- veldu spilum, sem viö leysum alltaf þegar einhver leggur þau fyrir okkur, en töpum þegar viö spilum þau sjálf: A7 KDG108542 A73 42 AK7542 A4 D75 Austur spilar 7* spaða. Suöur spilar út hjarta- drottningu. Hvemig ráögerir þú aö spila spiliö? Þarsem tigullinn má ekki liggja verr en 5-2 til aö hann veröi frlr, skal tekinn ás og kóngur I tlgli og þriöji tlgullinn trompaöurhátt. Komi nú I ljós aö Noröur eigi fimm tlgla, skal svína spaöasjöu (komi nl- an ekki) til aö eiga innkomu á sjötta tígulinn. Hafi hins vegar komiö I ljós aö Suöur á fimm tlgla, skal fariö inn á spaöaás og komi nlan ekki I, er spilaö uppá aö Suöur eigi einnig lauf kóng og veröi þvl I kastþröng þegar spaöanum er spilaö I botn. Hafiröu komiö auga á alla þessa möguleika, lesandi góö- ur, sendu mér þá Ifnu og eins- og eitt spil meö, frá sjálfum þér, eöa Garozzo. gengið Nr. 37 — 22. febrúar 1980 1 Bandaríkjadollar ... ...............k 1 Sterlingspund....................... 1 Kanadadollar........................ 100 Danskar krónur..................... 100 Norskar krónur.................... 100 Sænskar krónur..................... 100 Finnsk mörk........................ 100 Franskir frankar................... 100 Belg. frankar...................... 100 Svissn. frankar.................... 100 Gyllini............................. 100 V.-Þýsk mörk....................... 100 Llrur.............................. 100 Austurr. Sch........................ 100 Escudos............................ 100 Pcsctar............................ 100 Yen................................ 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 403.70 404.70 920.80 923.10 351.45 352.35 7374.50 7392.80 8254.80 8275,20 9664.20 9688.20 10843.40 10870.30 9808 10 9832.40 1416.00 1419.50 24437.10' 24497.60 20897.60 20949.40 22993.00 23050.00 49.72 49.84 3216.70 3224.70 847.75 849.85 602.95 604.45 163.54 163.95 528.46 529.77 • úivarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.10 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir listamenn og hljómsveitir leika. 9.00 Morguntónleikar. Concerto grosso I F-dúr op. 6 nr. 2 eftir Georg Friedrich Handel. Hátföarhljómsveit- in I Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Trlósónata fyrir flautu, sembal og selló eftir MichelBlavet. Andréw Pepin, Reymond Leppard og Claude Viala leika. c. Sellókonsert I D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn. Jacque- line Pré og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika; Sir John Barbirolli stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeÖurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá GuÖmundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Breiöabólstaö- arkirkju I FljótshHö.Hljóör. 27. f.m. Prestur.Séra Sváfn- ir Sveinbjamarson prófast- ur. Organleikari: Margrét Runólfsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Peningar á Islandi. Dr. Gylfi Þ. Glslason flytur þriöja og slöasta hádegis- erindi sitt um peninga. 14.10 Miödegistónleikar frá ungverska útvarpinu: Tón- list eftir Zoltán Kodály. Flytjendur: Sinfóniuhljóm- sveit, kór og barnakór ung- verska rlkisútvarpsins. Einsöngvari: Józef Réti. Stjórnandi: Janos Ferenc- rik. 15.10 Stál og hnffur. Annar þáttur um laranu- verkafólk I sjávarútvegi fyrr og nú. Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. Viötöl viö ólafíu Þóröardóttur, Jón Ama Jónsson, Ernu Einis- dóttur, Sheilu Hardaker, Hauk Þórólfsson, Emil Pál Jónsson, Guöna Ingvarsson, ölaf B. ólafsson og Gils Guömundsson. 15.50 Tónleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ar trésins. Steindór Steindórsson fyrrum skóla- meistari flytur erindi: Hrlslan I Lóni. - 16.50 Endurtekiö efni. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli flytur frásöguþátt: Heimsmenp- ' ingin á Þórshöfn 1920. Aöur iltvarpaö 14. des. i vetur. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Bragi Hllöberg leikur eigin lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Tiund; — annar þáttur: Bein llna. Sigurbjörn Þor- bjömsson rlkisskattstjóri og Bergur Guönason lögfræö- ingur svara spurningum hlustenda um framtöl ein- staklinga samkvæmt nýju skattalögunum. Umræöum stýra Jón Asgeirsson og Vil- helm G. Kristinsson. 20.40 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum slöari. Kjartan ólafsson á Akureyri flytur eigin frásögn. 21.00 Söngleikar 1978. Frá tón- leikum Landssambands blandaöra kóra I Háskóla- blói 14. aprfl 1978 (fyrri hluti). Þar koma fram: Sel- kórinn, söngstjóri: Guörún Birna Hannesdóttir. Tón- kórinn á Hellissandi, söng- ‘ stjóri: Helga Gunnarsdótt- ir. Samkór Tálknafjaröar, söngstjóri: Siguröur G. Danlelsson. Amesingakór- inn I Reykjavík, söngstjóri: Jón Kr. Cortes. Samkór Kópavogs, söngstjóri Krist- fn Jóhannesdóttir. 21.40 Lausnarsteinn úr hafi. Kristján Guölaugsson les frumort ljóö og ljóöaþýöing- ar. 21.55 Samleikur I útvarpssal. Gisli Magnússon, Mark Reedman og Siguröur Ingvi Snorrason leika ,,Andstæö- ur”, fyrir fiölu, klarlnettu og planó eftir Béla Bartók. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Cr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz.Gils Guömunds- son les (12). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrá. sjónvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þorvaldur Karl Helga- son sóknarprestur I Njarö- vikurprestakalli flytur hug- vekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni Sautjándi þáttur. Langt aö heiman.Efni sextánda þátt- ar: Karl og Edwards fara til Springfield og taka Marlu, Láru og Karl litia meö sér. Karl litli fer aö fikta i stjórntækjum hemlavagns sem stendur á brautarspori svo aö vagninn rennur af staö. Ekki tekst aö koma honum á annaö spor, pg aukalest sem kemur úr gagnstæöri áttskapar mikla hættu. A slöustu stundu get- ur Karl Ingalls komiö stjórnanda aukalestarinnar I skilning um hvaö er aö gerast og börnunum er borgiö. Þýöandi öskar Ingi- marsson. 17.00 ÞjóöflokkalistJ'Jýr heim- ildamyndaflokkur. Þegar evrópskir sæfarar höföu heim meö sér hagleiksmuni af fjarlægum löndum, svo sem myndastyttur, málm- smíöi og vefnaö, fannst mönnum I fyrstu lltiö til þeirra koma. Smám saman rann þó listrænt gildi þeirra upp fyrir Evrópumönnum, sem af nokkru drjúglæti flokkuöu þá undir ,,frum- stæöa list". Nú á tfmum er þessi list mikils metin og lýsingaroröiö ..frumstæö” varla taliö viöeigandi leng- ur. Þættirnireru sjö talsins, og fjallar sá fyrsti um Dogon-þjóöflokkinn i Afrlku, sem kunnur er af framúrskarandi tré- skuröarlist. Þýöandi Þránd- ur Thoroddsen. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson 18.00 Stundin okkar-Rætt er viö blaösölubörn I Reykja- vlk og fluttur veröur brúöu- leikur undir stjórn Amhild- ar Jónsdóttur um Litlu gulu hænuna. Sigga og skessan, Barbapapa og Binni bankastjóri veröa einnig á slnum staö. Umsjónar- maöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 18.50 lllé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavíkurskákmótiö 20.50 ÞjóölIf.Rætt er viö Marlu Guömundsdóttur sem veriö hefur Ijósmyndafyrirsæta erlendis um árabil. Þá veröur Gylfi Glslason myndlistarmaöur sóttur heim, og fariö I Melaskólann en þar fer fram athyglisverö starf- semi á kvöldin. Fariö veröur I heimsókn til Svein- björns Beinteinssonar alls- herjargoöa, sem býr einn I rafmagnsleysi aö Draghálsi I Svlnadal. Þá veröa kvæöa- menn og fleiri gestir I þætt- inum. UmsjónarmaÖur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.50 1 Hertogastræti.Breskur myndflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Lovísa sér um matseld I veislu, sem prinsinn af Wales held- ur Þýskalandskeisara, og hún hlýtur mikiö hrós. Slöar fær Lovísa aö vita, aö prins- inn ber ekki aöeins matar- ást til hennar, heldur vill hann aö hún veröi ástkona sln. Þaö er ófrávlkjanleg regla prinsins aö stlga ekki I vænginn viö ógiftar stúlkur Lovlsu er sagt, aö gifti hún sig ekki, muni hún ekki ann- ast fleiri veislur fyrir hefðarfólk. Hún lætur undan fortölum, giftist Trotter ráösmanni, þótt hún sé ekki hrifin af honum, og þau flytja af heimili Hinriks lávaröar. Hún fær nóg aC starfa viö veisluhöld, og brátt kemur prinsinn 1 fyrstu heimsókn slna Þýöandi Dóra Hafsteins dóttir. 22.40 Vetrarólympluleikarnir. Stórsvig kvenna (Evró- vision — upptaka Norska sjónvarpsins). mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavlkurskákmótiö Skýringar flytur Jón Þor- steinsson. 20.45 Tommi og Jenni Teiknimynd. 20.50 Vetrarólympluleikarnir Svig karla (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins) 21.55 Marc og Bella Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Hans Axel Holm. Fyrri hluti. Leikstjóri Lena Granhagen. Aöalhlutverk Asko Sarkola og Elina Salo. Leikritiö ger- ist I Rússlandi á árunum kringum byltinguna og er um málarann Marc Chagall og ástir hans og hinnar fögru Bellu. Þýöandi óskar Ingimarsson. Slöari hluti veröur sýndur mánudags- kvöldiö 3. mars. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö). 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.