Þjóðviljinn - 24.02.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.02.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Risavaxin sólarorku í geimnur Svona gæti sólarorkuver litiö út. Þaö yröi fimmtíu ferkilómetrar að stærö. Væntanlegir geimsmiðir æfa sig í vatnsgeym I fyrrasumar lofaði Jimmy Carter Bandaríkja- mönnum því, að áður en öldin er liðin muni þeir geta fullnægt um fimmtungi orkuþarfar sinnar með sólarorku. Nú þegar eru hafnar miklar deilur um gildi og mögu- leika risavaxinna geim- stöðva, sem settar verða saman í um 36.000 km hæð, og á hver þeirra að geta framleitt fjórum sinnum meiri raforku en kjarn- orkurafstöð af Biblis- flokki. NASA, bandariska geimferöa- stofnuniahefur tekiö áformum af þessu tagi fegins hendi, en áhugi stjórnvalda á fjárveitingum til feröalaga og framkvæmda i geiminum hefur mjög skroppiö saman eftir aö menn höföu spókaö sig nokkrum sinnum á tunglinu og komist heim aftur. Enda veröur allt 1 þeim fram- kvæmdum sem nú eru i bigerö nokkrum númerum stærra en til þessa hefur sést, og þvi úr nógu aö moöa, kannski. Hver þeirra sólarorkustööva, sem sendar veröa á loft.veröur um 50 ferkflómetrar aö flatar- máli, eöa álika stór og skýja- kljúfaeyjan Manhattan, 460 miljónir fótósellna munu taka viö sólarljósinu og hver stöö veröur um 50.000 smálestir aö þyngd, eöa Framhald á bls. 21. BULGARIA 1980 Odýrt — vinsælt ferðamannaland Lærið ensku í Englandi 12 skólar — Bournemóuth — London — Poole — Sherbourne — Blandon og Wimborne. \ Páskaferðir 31. mars 2, 3 eða 4 vikur 2ja eða 3ja vikna f erðir 28/4,19/5, 15/9 og 6/10. Vikulegar ferðir alla mánudaga frá 9. júní-15. september. 2 eða 3 vikur á bað- ströndunum Drushba eða Zlatni Piatsatsi. Luxus hótel Varna og 1. f lokks hótelin, Preclav, Shipka, Zlatna-Kotva og Ambassa- dor (endurnýjuð herbergi) að viðbættri einnar viku ferð um Búlgaríu f rá Sof iu eða Varna eftir brottfarardögum. Gist á lúxushótelum New Otani, Sofiu og Novotel á öðrum stöðum, stuttar dagleiðirjoftkældir M. Benz vagnar. Fullt fæði í ferðinni, hálft fæði á baðströndinni. Verð frá 320.900.- 2 vikur, 348.200.- 3 vikur. Vikuferðin 80.500 á mann, 50% uppbót á gjaldeyri við skipti á hótelum. Engin vegabréfsárit- um, né ónæmisaðgerðir. • Byrjað er að bóka — ekki missir sá er fyrstur fær. * • /slenskir ileiðsögumenn, eigin skrifstofa. • Skoðunarferðir innanlands og utan. Hópferðir á Nova School: 10. maí, 1. júní, 22. júní, 13. júli, 3. ágúst, 24. ágúsf, 14. september í 3 vikur, sem hægt er að framlengja. Verð 387.400,innifalið: Flug, keyrsla af f lugvelli á einkaheimili, hálft fæði virka daga og f ullt fæði um helgar, 18 tíma kennsla á viku. Fullkomin kennslutækni. úrvalskennarar. Lágmarksaldur 14 ára. Bókið strax. Bankamanna- og kennaranámskeið 1. júni. Einstaklingsbókanir allt árið. Feröaskritstota KJARTANS HELGASONAR Gnoöavog \44 - 104 Reykjavik Si imi 29211 & 86255 • Sendum bæklinga. Nánari upplýsingar í þeim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.