Þjóðviljinn - 01.03.1980, Síða 13
Laugardagur 1. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Laganemar
hjálpa til við
skattaframtölin
Af fundinum 20. febr.
Á þriðja hundrað á
fundi um framtalið
BSRB félagar áhugasamir um fræöslustarfid
Orator, félag laganema í
Háskóla Islands hefur
ákveðið að setja á fót
skattaleiðbeiningarþjón-
ustu fyrir almenning.
Verður aðstoð þessi tví-
þætt.
Fólki gefst kostur á
að hringja i síma 21325 og
leita þar svara við einstök-
um spurningum er lúta að
gerð skattf ramtala, endur-
Mótmæla
tollfrjálsum
innflutningi
ferðamanna
Fyrir hönd umdæmisstúku
nr. 1 IOGT hafa Stefán H.
Halldórsson og Halldór
Kristjánsson sent mótmæli
til fjármálaráðuneytisins og
til fjölmiöla vegna reglu-
gerðar fyrrverandi fjár-
málaráðherra um toll-
frjálsan innflutning ferða-
manna:
Þar sem tollskrárlögin
veita undanþágu frá hinni
almennu reglu að einkasala
rikisins ein hafi heimild til að
flytja áfengi til landsins ætti
það að vera einsýnt að þær
undanþágur hljóta að tak-
markast við þær tegundir
sem einkasölunni sjálfri er
heimilt að flytja inn og selja.
Þær takmarkanir sem á-
fengislögin setja ATVR eiga
þvl alveg eins að gilda i
reglugerðum ráðuneytis.
Enginn ráðherra hefur
heimild til að flytja eða leyfa
að flytja inn I landið þau
nautnameðul sem skýlaust
eru bönnuð í lögum.
Þvi ber nú að afnema öll
leyfi farmanna og ferða-
manna til að hafa með sér I
land öl sem inniheldur meira
en 2 1/4% vfnanda svo rétt og
gildandi lög séu haldin.
Jafnframt þessu skal þess
getið að við viljum gera ráð
fyrir að íslensk stjórnarvöld
og löggjafar viti nokkuð um
samþykktir heilbrigðisstofn-
unar Sameinuðu þjóðanna
þar sem öll aðildarríki
þeirra eru hvött til aö tak-
marka fjölda vinveitinga-
staða og vöruð við meira og
fjölbreyttara framboði á-
fengis og þvi sé ekki ástæða
til að fjölyrða um það hér.
En biðja viljum við alla að
hugleiða hver rök og réttlæti
liggja til grundvallar þvi aö
þeir sem fara landa milli fái
fyrir tilstuðlan rikisvaldsins
ódýrara áfengi en aðrir til
neyslu heima fyrir. Er nauö-
synlegt að gefa þeim þannig
eftir f járhæð sem nema mun
meira en milljarði króna á
þessu ári?
Við drögum ekki I efa góð-
an vilja valdamanna til að
létta þjóð sinni áfengisbölið
en minnum á það sérstak-
lega að öll reynsla erlendra
þjóöa af þvi að auðvelda fólki
aðgang að léttari áfengisteg-
undum er hörmuleg og þvi
varar nú heilbrigðisstofnun
Sameinuðu þjóðanna mjög
við sliku.
gjaldslaust, á þeim tima,
sem þjónustan starfar.
Jafnframt má leita til
laganema, sem verða til
viðtals í Lögbergi, húsi
lagadeildar Háskólans og
verður þar veitt aðstoð við
útfyllingu skattf ramtala
einstaklinga, gegn vægu
gjaldi.
Orator hefur um nokkurt skeið
kannað möguleika á þvi að koma
á fót lögfræðiaðstoð fyrir almenn-
ing og standa vonir til, að unnt
verði að hef ja þá starfsemi næsta
haust.
Vegna sérstakra aðstæðna nú,
m.a. vegna breyttra laga og
framtalseyöublaðs, er liklegt, að
margir eigi i erfiðleikum með
gerð skattframtala sinna. Akvað
félagið þvi að koma á fót þessari
skattaleiðbeiningarþjónustu.
Ekki verður tekið við tima-
pöntunum, en framteljendur að-
stoðaðir i þeirri röð, sem þeir
koma. Til að þjónustan komi að
fullum notum, verða þeir er
hyggjast notfæra sér hana, að
hafa meðferðis öll nauðsynleg
gögn. Erhér sérstaklega áréttað,
að menn hafi með sér fasteigna-
matsseðil og fasteignagjaldaseöil
ársins 1979, svo og yfirlit yfir inni-
stæður og vexti um síðustu ára-
mót, auk annarra gagna er við
eiga. Gjaldið verður kr. 8.000,-
fyrir venjulegt skattframtal ein-
staklings.
Þessi skattaþjónusta Orators
mun standa yfir i Lögbergi,
(austanvert i skeifunni við H.I.)
dagana 29. febrúar til 10. mars,
virka daga frá 19.30 til 22.00,
laugardaga kl. 10 til 18 og sunnu-
daga kl. 13 til 18.
Búnaðarþing hefur sam-
þykkt svohljóðandi ályktun
um eflingu Bjargráða-
sjóðs:
,, Búnaðarþing beinir
þeirri áskorun til ríkis-
stjórnar og Alþingis að
breyta lögum um Bjarg-
ráðasjóð þannig, að tekju-
stofnar sjóðsins verði í
A þriöja hundrað manns sóttu
kynningarfund fræöslunefndar
BSRB um gerö skattskýrslu meö
útskýringum á helstu atriöum
skattalaganna. Rúmaði salur
BSRB, sem aðeins tekur um 100
manns i sæti, þvi aðeins hluta
áheyrenda og var gripiö til þess
ráðs að koma fyrir sjónvarps-
tækjum á gangi og á efri hæö, svo
allir gætu fylgst með og þótti út-
sendingin takast prýðilega.
Jón Guðmundsson námskeiða-
stjóri hjá rikisskattstjóra flutti
mjög greinargott erindi og svar-
aði fjölda fyrirspurna.
Sama kvöld gekkst starfs-
mannafélag Akureyrarbæjar fyr-
nokkru samræmi við fjár-
þörf hans".
t greinargerð segir að árlegar
tekjur Bjargráðasjóös séu fram-
lög sveitarfélaganna, gjald af
söluvörum landbúnaðarins og
framlag frá rikissjóöi.
Framlög sveitarfélaganna
nema 150 kr. á ibúa. Þessi tekju-
stofn er óverðtryggður, en myndi
nú nema um 500 kr. á ibúa ef hann
hefði fylgt þeirri hækkun, sem
ir samskonar kynningu fyrir
opinbera starfsmenn á staðnum.
Þar flutti Guðmundur Gunnars-
son, starfsmaður á skattstofunni
erindi og gaf rækilegar skýring-
ar. Aðsóknin var þar einnig mjög
góð, yfir 70 manns.
26. febrúar sl. lagöi Þursaflokk-
urinn upp i aðra tónleikaför sina
út á landsbyggðina. Sú fyrri var
farin haustið ’78 og þá var nær
eingöngu farið i skóla. Nú er einn-
ig um tónleika i félagsheimilum
að ræða og með þvi er almenningi
gefinn kostur á að heyra og sjá
Þursaflokkinn.
Þursarnir verða á eftirtöldum
stöðum:
Laugard. 1. mars, Sindrabæ,
Hornafirði, 2. mars, Valaskjálf,
Egilsstöðum, 3. mars, Egilsbúð,
Neskaupstað, 4. mars, Félags-
orðið hefur á framfærsluvisitölu
þann tima, sem þetta gjald hefur
staðiö óbreytt. Þvi er full ástæða
til að tekjustofn þessi hækki og
verði verðtryggður.
Búvörugjaldið nemur nú 0.35%
af söluvörum landbúnaðarins.
Þessi tekjustofn er verðtryggður I
samræmi við söluverð búvara. Þó
kemur til greina einhver hækkun
hans.
Framlag rikissjóðs hefur num-
ið samanlögðum framangreind-
Sú mikla breyting sem orðiö
hefur á skattalögunum og fram-
talseyðublöðum þarfnast greini-
lega mikilla skýringa og þó svo
fundir þessir hafi verið gagnlegir
má töluvert betur ef duga skal.
H.H.
heimilinu, llúsavik, 5. mars,
Stórtjarnarskóla, 6. mars,
Menntaskólanum, Akureyri, 7.
mars, Gagnfræðaskóla Akureyr-
ar, 8. mars, Samkomuluisið,
Akureyri, 9. mars, Reykjaskóla,
Hrútafiröi, 10. mars, Samvinnu-
skólanum Bifröst og 11. mars,
Akranesi.
Hljómsveitina skipa i dag:
Rúnar Vilbergsson, fagott,
Tómas Tómasson, bassi, Egill
Ólafsson, söngur, hljómborð,
Karl Sighvatsson, hljómborð,
söngur, Þórður Arnason, gitar og
Asgeir Óskarsson, trommur.
um tekjustofnum, og ætti þvi að
breytast til hækkunar i samræmi
við hækkun þeirra.
Akvæöi þar um þarf áfram að
binda i lögum.
A árinu 1979 var framlag rikis-
sjóös til Bjargráðasjóðs lækkað á
þeirri forsendu, að um fjárfest-
ingarlánasjóö væri að ræða.
Þessari forsendu mótmælir Bún-
aðarþing algjörlega og telur hana
alranga.
—mhg
HVAÐ KOSTAR
MJÓLKIN?
Þegar verð á mjólk var ákveðið 13. des. sl. mót-
mæltu mjólkurframleiðendur ákvörðun ríkisstjórnar-
innar um að leyfa ekki umbeðna hækkun á vinnslu- og
dreifingarkostnaði, því það mundi aðeins bitna á
bændum í lægra útborgunarverði. Eftirfarandi tölur
sýna hvernig útsöluverð mjólkur er ákveðið, miðað
við mjólk i 1. Itr. umbúðum:
kr.
Verð til bænda .... 259.69
Umbúöagjald 17.90
Vinnslu- og
heildsölukostnaður .... 60.38
Sjóðgjöld 6.44
Verðjöfnun og
önnur gjöld 7.25
Smásöluálagning 27.44
Óniðurgreitt verð 379.10
niðurgreiðsla 98.00
Verð tilneytenda 281.00
Sex-manna nefndin hafði sam-
þykkt vinnslu- og umbúðakostnað
kr. 7.52 á ltr. umfram það, sem
hér er reiknað með. Ef það hefur
verið rétt mat á þessum kostnað-
arliðum, verða framleiðendur að
taka á sig hallann. Þá fá þeir kr.
252.17 fyrir hvern innlagðan
mjólkur ltr.
Sú upphæð, sem tekin er af
bændum vegna útflutnings á
mjólkurafurðum kemur ekki
fram I verðlagningunni, en nú er
reiknað með að greiöa kr. 10 af
hverjum ltr. til að jafna hallann
af útflutningnum.
—mhg
Betur sé búiö ad Bjargráðasjóöi
Undirbúningur yfirreiðarinnar I fullum gangi.
Þursaflokkurinn út
á landsbyggöina