Þjóðviljinn - 01.03.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 01.03.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. mars 1980 i'iii'ii'iiv ili'ii'iiiiiiiV:':' IDAGMA. mm ■ : Glæpakvendiö ,Ma’ Barker i þættinum Sérstæö sakamál SIGLDI YFIR NEÐ- ANSJÁVARGOS Viötal viö skipstjóra frá Vestmannaeyjum f Helgarviðtalið er > við söngvarann vinsæla Guðmund Guöjónsson Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga.sími: 27609 Auglýsið í Þjóðviljanum .J Danskir gestir Stórmót BR: Dagana 22. og 23. mars 1980 mun Bridgefélag Reykjavlkur gangast fyrir stórmóti I tvl- menning I Kristalsal Hótel Loft- ieióa. Segja má, aö þetta mót sé nú oröiö fastur liður i bridgelif- inu, en þetta er þriöja áriö i röö, sem mótiö er haldiö. Gestir félagsins aö þessu sinni veröa dönsku bridgemeistararnir Steen Möller og Stig Werdelin. Enginn vafi er á þvi, aö þeir eru nú eitt af sterkustu pörum i Evrdpu. Þeir eru um fertugt og báöirlögmenn aö atvinnu. (Þaö tók Steen þó raunar 17 ár aö ljúka lögfræðiprófi vegna bridgeblaöamennsku og annarra ritstarfa.) Stig Werdelin spilaöi fyrstí danska landsliöinu aöeins 22 ára aö aldri, en frá 1969 hefur hann verið þar fastur maöur. Steen Möller spilaöi fyrst i landsliöi á Noröurlandamótinu 1966 i Reykjavik og hefur veriö i liöinunánastóslitiösiöan. Hefur hann nú fleiri landsleiki aö baki en nokkur annar danskur iþróttamaöur eöa 252. Þeir Steen og Stig hafa spilað saman óslitiö siöan 1973 og hafa á þeim tima m.a. oröiöþrisvar i 2. sæti I Sunday Times tvimennings- keppninni, sem viöurkennd er sem sterkasta mót sem haldið er i heiminum. Eins og áöur segir hafa þeir veriö i danska landsliðinu undanfarin ár, en liöiö hefur náö mjög góöum og sifellt batnandi árangri á þess- um tima, m.a. 2. sætinu I Evrópumótinu 1979. Stig hefur niu sinnum oröið Danmerkur- meistari i sveitakeppni og fimm sinnum i tvimenning, en Steen sex sinnum meistari i sveita- keppni og fjórum sinnum I tvi- menning. Þeir félagarnir spila eölilegt kerfi, ACOL, en meö mörgum sagnvenjum, m.a. litarspurningum. Þaö er íslenskum bridgemönnum mik- ill ávinningur aö fá þá félaga I heimsókn. Stórmótiö veröur eins og áöur segir haldið 22. og 23. mars.Alls veröa 36pör á mótinu og veröa 3 spil á milli para eöa 105 spil alls. Allhá peningaverölaun veröa veitt til 3ja efstu paranna, þ.e. 1. verölaun kr. 200.000, 2. verölaun kr. 150.000 og 3. verölaun kr. 100.000 og verölaunagripir aö auki. Þar sem þátttaka 1 mótinu er takmörkuö viö 36 pör veröa umsóknir um þátttöku aö hafa borist stjórn BR eigi síöar en föstudaginn 7. mars, en þátttak- endalisti veröur birtur 12. mars. Stjdrn BR tekur á móti umsóknum, en hana skipa: Jakob R. Möller, formaöur, simi 19253 Sævar Þorbjörnsson, varaformaöur Sigmundur Stefánsson, gjaldkeri, simi 72876 Þorgeir Eyjólfsson, ritari, slmi 76356 Jón Baldursson, fjármálaritari, simi 77223. Jón og Simon orðnir efstir: Aö einu kvöldi óloknu hafa þeir Jón Asbjörnsson og Simon Simonarson tekiö forystuna 1 aöaltvímenningskeppni BR. Keppni er mikil meöal efstu para, og útlit fyrir skemmtilega baráttu. 1 fyrra vannst mót þetta i siðustu umferö, á l stigi. Hvaö veröur nú? Efstu pör eru þessi: stig 1. Jón Ásbjörnsson — Slmon Slmonarson 349 2. Guöm. S. Hermannss. — Sævar Þorbjörnss. 323 3. Helgi Jónsson — HelgiSigurösson 305 4. Guölaugur R. Jóhannss. — örn Arnþórsson 259 5. Siguröur Sverrisson — ValurSigurösson 257 6. Jón Páll Sigurjónss. — Hrólfur Hjaltason 235 7. Björn Eysteinsson — Þorgeir Eyjólfsson 226 8. Skafti Jónsson — Viöar Jónsson 196 Keppni lýkur á miövikudag. Frestur til aö tilkynna þátttöku I stórmótiö rennur út á föstudag. Ertu meö? Feðgasveitin efst: Sl. mánudag lauk hjá Asunum i Kópavogi aöalsveitakeppni félagsins. Sveit Rúnars Lárus- sonar sigraöi, en þaö er hin svo- nefnda „feðgasveit”. í sveitinni spila 3 bræöur og faöir, auk fimmta manns. Þeir eru: Rúnar Lárusson fyrirl., Hannes R. Jónsson, Hermann Lárusson, Lárus Hermannsson og Ölafur Lárusson. Sveitin tók forystu um miöbik mótsins og jók hana frekar en hitt. Heildarskorin er meö þeirri hærri, er náöst hefur hér i keppni, eöa 90% skor. Þetta er I 4. skiptiö sl. 6 ár, sem sveitin sigrar þetta mót. I 2. sæti varö svo sveit Þórarins Sigþórssonar. Röö efstu sveita: stig l.sv.RúnarsLáruss. 180 (af 200) 2. sv. Þórarins Sigþórss. 132 3. sv. Helga Jóhannss. 124 4. sv. Guöbrands Sigurbergss. 109 5. sv. Sigurðar Sigurj. 104 6. sv. ErluSigurjónsd. 96 A mánudaginn kemur, hefst svo BAROMETER- tvimenningskeppni félagsins. Þátttaka er öllum heimil, en skráning stendur einmitt yfir, hjá Ólafi Lár. (41507) Jóni Páli (81013) og Jóni Bald. (77223). Mótiö verður aö llkindum 5 kvölda, allir viö alla og tölvu- gefin spil. Keppnisstjórar veröa þeir Hermann og Ólafur Lárus- synir. Spilaö er I Fél.-heim. Kópa- vogs og hefst spilamennska kl. 19.30. Félagar eru eindregiö hvattir til aö vera meö. Frá TBK: Aðalsveitakeppni TBK lauk sl. fimmtudag. Sveit Steingrims Steingrimssonar sigraði örugg- lega. Meö honum voru: Egill Guöjohnsen, Gissur Ingólfsson, Óli Már Guöm., Sverrir Kristinss., Þórarinn Sigþórss....240. í ööru sæti varö sveit Ingvars Haukssonar. MeB honum voru: Guöm. Sv. Hermannsson, Her- mann Lárusson, ólafur Lárusson, Orwell Utley og Skúli Einarsson ....211 stig. I 3. sæti varö sveit Gests Jóns- sonar. Meö honum voru: Guðm Páll Arnarson, Sigfús örn Árna- son, Páll Valdimarsson, Sig- tryggur Sigurösson og Valur Sigurösson ..203 stig. stig 4. sv. Þórhalls Þorsteinss. 194 5. sv. Tryggva Gislasonar 190 6. sv. Þorsteins Kristj. 182 Þessar 6 sveitir leiddu allt mótiö og voru I nokkrum sér- flokki. Alls tóku 16 sveitir þátt 1 mótinu. A fimmtudag hefst svo BAROMETER-tvimenningur hjá TBK. Spiluö veröa 5-6 kvöld, eftir þátttöku. Frá Bridgefélagi Blönduóss: Firmakeppni var spiluð i des- ember ’79. Orslit i keppninni urðu þessi (10 pör,5 kvöld): stig 1. Vélsmiöja Húnvetninga 617 Guömundur Theódórsson — Ævar Rögnvaldsson 2. Sölufélag Húnvetninga 583 Vilhelm Lúðvlksson — Vignir Einarsson 3. Fróöih/f 582 Hallbjörn Kristjánss. — Ari Einarsson 4. Vísir s/f 582 Jón Arason — Magnús Hallbjörnsson 5. Blönduóshreppur 575 Július Fossdal — Knútur Berndsen 6. Tryggingarmiðstööin h/f 568 Björn Friöriksson — Friðrik Indriðason Minningarmót um Þorstein Sigurjónsson, sem var hraö- sveitakeppni, 8 sveitir, hófst 29/12 ’79.: 1. sv. Jóns Ingvarssonar — Eðvarð Hallgrlmsson — Kristófer Arnason — Gunnar Sveinsson ... 66 st. 2. sv. Vilhelms Lúövikssonar — Vignir Einarsson — Haraldur Dungal — Unnar Agnarsson .... 66 st. 3. sv. Guöm. Theódórssonar — Ævar Rögnvaldsson — Björn Friðriksson — Friðrik Indriðason ... 65 st. Sveitakeppni hófst 14/1 ’80 til 11/2. Stig 1. sv. Guöm. Theódórssonar — Ævar Rögnvaldsson Björn Friðriksson — Friðrik Indriðason .53 2. sv. Vignis Einarssonar .... 49 3. sv. Hallbjörns Kristjánss. . 47 4. sv. Jóns Sigurössonar..26 5. sv. Stefáns Berndsen...25 G.Th. Frá Barðstrendingafél. Rvk.: Eftir 6 umferðir I Barómeter keppninni sem hófst slöastliðinn mánudag er árangur efstu para þessi: stig 1. Þórarinn Arnason — Ragnar Björnsson..........76 2. Jóhann H. Sigurðsson — Karl Karlsson.............56 3. Ragnar Þorsteinsson — Eggert Kjartansson 27 4. Jón Karlsson — Pétur Karlsson............20 5. Víðar Guömundsson — BirgirMagnússon 17 6. Sigrún Straumland — Kristin Kristjánsdóttir .... 15 7. Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir.........14 Vi/ja fá veginn yfir Eyjafjardarleirur 251 íbúi í Svalbarðs- strandar- og Grýtubakka- hreppi hafa undirritað áskorun til þingmanna Norðurlandskjördæmis eystra og samgöngumála- ráðherra um að hvika hvergi frá upphaflegri áætlun um vegarstæði yfir Eyjafjarðarleirur, norðan Akureyrarflugvallar. Enn- f remur vænta þeir þess, að lagningu vegarins verði hraðað eftir fremsta megni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.