Þjóðviljinn - 01.03.1980, Page 17

Þjóðviljinn - 01.03.1980, Page 17
Laugardagur 1. mars 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 17 Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Hafnarfirði og Garðabæ ARSHATIÐ ArshátíB Alþýöubandalagsins I Hafnarfiröi og Garöabæ verður haldin 7. mars t IBnaöarmannahúsinu. Miöapantanir I sima 42810 og 53892. Nánar auglýst siöar. Hveragerði Fundur veröur haldinn I Alþýðubandalaginu I Hverageröi þriöjudaginn 4. mars. kl. 20.30 aö Bláskógum 2. Dagskrá: 1. Sagt frá flokksráösfundinum. " 2. Tekin ákvöröun um árgjald félagsins 3. Garöar Sigurösson alþm. ræöir stjórnmálaviöhorfiö. 4. Félagsstarfiö. 5. önnur mál. Félagar mætiö vel. Stjórnin. Hitaveita Suðurnesja ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja auglýsir eftir tilboð- um i smiði þriggja afloftunarturna (25 m á hæð og 4 m i þvermál). Turnarnir skulu afhentir á timabilinu júli til nóvember 1980. Útboðsgögn verða afhent frá og með mið- vikudeginum 5. mars á verkfræðistofu Guðmundar & Kristjáns, Laufásvegi 12, Reykjavik og skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, Vesturbraut lOa, Keflavik, gegn 100.000,- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 25. mars 1980 kl. 14 i skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja að Brekkustig 36, Ytri-Njarðvik. Hitaveita Suðurnesja. SKATTFRAMTALIÐ 1980 Verslunarmannafélag Reykjavikur efnir til fræðslufundar fyrir félagsmenn sina um skattalögin, þar sem jafnframt verða látnar i té leiðbeiningar um gerð framtalsins. Fundurinn verður að Hótel Heklu, Rauð- arárstig 18, mánudaginn 3. mars n.k. kl. 20.30, og er eingöngu ætlaður einstakling- um. Framsögu og leiðbeiningar annast: Atli Hauksson. löggiltur endurskoðandi og Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Félagsmenn eru hvattir til að hagnýta sér leiðbeiningarnar. Vill gefa Verslunarmannafélag Reykjavikur. Norræn bókakynning sem átti að vera i dag fellur niður af óvið- ráðanlegum orsökum. Verið velkomin NORRÆNA HUSIÐ 1910 1980 1 BARATTUHATIÐ i ár eru liðin 70 ár frá því að 8. mars var lýstur al- þjóðlegur baráttudagur kvenna. Af því tilefni efnir Alþýðubandalagið i Kópavogi til baráttuhátíðar í Þinghól þriðjudaginn 4. mars n.k. kl. 20.30. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. M.a. munu Sigurður Hjartarson og Vilborg Dagbjartsdóttir flytja erindi, Nína Björk Árnadóttir og Birgir Svan Símonarson flytja Ijóð og Bergþóra Árnadóttir og Jóhannes Hilmisson syngja baráttusöngva. Stjórn ABK. Ath: Hátiðin er þriðjudaginn 4. mars. KALLI KLUNNI hvelli — hraöar — hraöar! gerðu eitthvaö I örvæntingu! pönnukökuveislu þegar timi gefst til þess! FOLDA Framhald af bls. 20. Davy sagöi aö hann myndi sjálfur leggja fram hluta þeirrar upphæöar sem hann vill greiöa íslendingum fyrir aö hætta viö hvalveiöar, en hinu myndi hann safna meöal áhugafólks um verndun hvalastofnsins. Hann hefur þegar rætt viö þá Steingrim Hermannsson sjávar- útvegsráöherra og Ingvar Gisla- son menntamálaráöherra sem aö hans sögn tóku honum vel án þess að svara boöi hans neinu. — S.dór. — Varaöu þig, Maggi, þarna er klettur _ Nei, nei, ég þori ekki aö horfa á þetta, viö — Húrra, gamli vinur, þú flaugst yfir hann! Þú ert — farðu framhjá honum I grænum siglum beint á klettinn. A«mingja skipiö-Maggi, besti stýrimaöur I heimi, viö fögnum þér meö f / „ 1 l'-nT' & SKIPAÚTGCR9 RIKISINS Ms. Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 6. þ.m. austur um land i hringferö og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödalsvik, Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes- kaupstað, Mjóafjörö, Seyöis- fjörö, Borgarfjörö eystri, Vopnafjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vörumóttaka til 5. þ.m. SKATTA- AÐSTOÐIN SÍMI 11070 Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg. Annast skattframtöl, skattkærur og aðra skattaþjónustu. ATLI GISLASON hdl.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.