Þjóðviljinn - 01.03.1980, Síða 20
DWÐVIUINN
Laugardagur 1. mars 1980
Aöalsimi ÞjóBviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og
81285, afgreiösla 81527 og, Blaöaprent 81348.
81333
Kvöldsfmi
er 81348
Verðbóta-
þáttur \
vaxta !
verður
óbreyttur
Hin nýja rlkisstjórn hefur
lýst þaö stefnu sina aö ekki
skuli breyta veröbótaþætti
vaxta til hækkunar. Nú hefur
stjórn Seölabankans ákveöiö
eftir viöræöur viö rikis-
stjórnina um þetta mál, aö
veröbótaþáttur vaxta skuii
óbreyttur um sinn.
1 tilkynningu sinni um
máliö segir Seölabanka-
stjórn, aö hún vilji leggja
áherslu á aö þetta þýöi ekki
aö horfiö veröi frá þeirri
stefnu aö verötryggja spari-
fé, en treystir þvl aö staöiö
veröi viö fyrirheit um
minnkandi veröbólgu á
siöari hluta ársins, sem geri
mögulegt að lækka fyrr-
nefndan veröbótaþátt vaxta.
FLUGMENN:
Samn-
ingar um
| starfs-
j aldurs-
listann
Nú standa yfir samninga-
! umræöur á vegum sátta-
I semjara rikisins um starfs-
I aldurslista flugmanna. Taka
■ þátt i þeim Félag Loftleiöa-
J flugmanna, Félag islenskra
I atvinnuflugmanna og Flug-
I leiöir. Kristján Egilsson for-
J maöur FIA sagöi i samtali
J viö Þjóöviljann i gær aö
I byrjaö væri aö ræöa málin
I fram og til baka. en aö ööru
* leyti væri ekkert aö frétta af
■ umræöunum.
Þaö er Gunnar Schram
I sáttasemjari sem stýrir
■ þessum viöræöum og voru
I fundir bæöi á miövikudag og
I fimmtudag og búist er viö aö
I boðaö veröi til fundar i dag.
■ Kristján sagöi aö fullur
I vilji væri frá allra hálfu aö
I ná samkomulagi i deilunni.
I — GFr.
NYTT
LOÐNU-
VERÐ
A fundi Verölagsráös
sjávarútvegsins i gær varö
samkomulag um aö lág-
marksverö á loönu til
bræöslu frá 1. mars til loka
vetrarloðnuvertiöar 1980,
skuli hækka úr kr. 16.20 i kr.
17.90 hvert kg. önnur ákvæöi
fyrri verölagningar veröa
óbreytt.
Umsækj-
endurnir
10 hjá
útvarpinu
Tiu manns sóttu um starf
fréttamans hjá útvarpinu.
Þaö er starf Jóns Asgeirs-
sonar, sem hættir nú um
mánaðamótin.
Umsækjendur eru: Agnes
Guörún Bragadóttir, Alf-
heiöur Ingadóttir, Anna
Ölafsdóttir Björnsson,
Gunnar Bergþór Pálsson,
Hallgrimur Thorsteinsson,
Hrafnhildur Guömundsdótt-
ir, Jón Ormur Halldórsson,
Jón Asgeir Sigurösson,
Magnús Guösteinn
Hafsteinsson og Þórður
Ingvi Guömundsson.
Athygli vekur, að hvorki
Halldór Halldórsson né Hild-
ur Bjarnadóttir eru meðal
umsækjenda. Þau sóttu bæöi
um siöast þegar staöa frétta-
manns hjá útvarpinu losn-
aöi fyrir fáum vikum. Var
Hildur þá lausráðin en
Stefán Jón Hafstein fastráö-
inn, öfugt viö tilmæli meiri-
hluta útvarpsráös.
Alfheiöur Ingadóttir hefur
starfaö lengst umsækjenda
viö fréttamennsku, en Hall-
grlmur Thorsteinsson var
sumarmaöur á fréttastofu
útvarpsins sl. sumar og er nú
fréttaritari útvarpsins i
Bandarikjunum. ___eös
Chris Davy á milli þeirra Arna Waag t.v. og Dagbjarts Stigssonar, en þeir hafa veriö Davy til trausts
og halds hér á landi.
AMERÍSKUR LÆKNIR:
Vill gefa íslendingum
eina milión dollara
t gær boðaði bandariskur lækn-
ir að nafni Chris Davy blaöamenn
á sinn fund tii aö segja frá þvi aö
hann sem áhugamaöur um vernd
hvala væri tilbúinn til þess aö
gefa tslendingum hálfa tii eina
miljón dollara til aö byggja upp
iðnað sem kæmi i staö hvalvinnsl-
unnar i Hvaifiröi, gegn því aö ts-
lendingar hættu hvalveiöum.
til að byggja upp
iðnað ef þeir vilja
hætta hvalveiðum
Rök hans fyrir þvi aö hætta
hvalveiöum eru svipuö og ann-
arra hvalverndarmann,
aö hvalastofninn sé i
hættu og aö auki að breytt
sé mjög svo ómannúölegum
aöferöum viö hvalveiöar. Var
hann meö skýrslu sem sýndi aö af
90 hvölum sem veiddir voru,
höfðu aðeins tveir veriö drepnir
meö skotinu, en hinir 88 hafi allir
mátt þola miklar kvalir.
Framhald á bls. 17
Kennt er ýmist I Tjarnarbiói eöa húsnæöi Námsflokkanna I Miöbæjarskólanum gamIa,og þangaö brá Jjdsmyndarinn sér I fyrrakvöld og smellti
þessari mynd af hópnum.— Ljósm. — gel —
60 dagmömmur á námskeiði
Hvorki meira né minna en 60
dagmömmur komu á fyrsta nám-
skeiöiö hjá Námsflokkum
Reykjavikur fyrir konur sem
taka börn til daggæslu á heimil-
um sinum.
Námskeiöiö er haldiö á vegum
Námsflokkanna og Félagsmála-
stofnunar borgarinnar sameigin-
lega og annast Námsflokkarnir
framkvæmd, en innritun var i
höndum umsjónarfóstra Félags-
málastofnunarinnar meö dag-
gæslu barna á einkaheimilum. Er
aö þvi stefnt aö framhaldsleyfi
fyrir slikri gæslu verði bundiö
þátttöku I svona námskeiöi.
Vegna mikillarþátttökuer nám-
skeiöiö tviskipt og er kennt tvis-
var i viku, alls 60 stundir. Þaö var
sett 24. janúar af Geröi Steinþórs-
dóttur, formanni félagsmálaráös
og stendur til 18. mars. Námsefn-
iö er uppeldis- og sálfræöi, börn
meö sérþarfir, heimilisfræöi,
heilsuvernd, hjálp i viölögum,
leikir og störf barna, fjölskyldu-
og barnavernd, uppeldi til jafn-
réttis og kynning á stofnunum
Reykjavikurborgar sem snerta
fjölskyldur og börn sérstaklega.
Auk þessa námskeiös fyrir dag-
mömmur I heimahúsum stendur
um þessar mundir yfir námskeiö
hjá Námsflokkunum fyrir dag-
mömmur á stofnunum, þe. for-
stöðukonur dagvistarheimil-
anna. —vh
Vilhjálmur Hjálmarsson sáttasemjari i deilu BSRB og rikisins:
Var rétt að fá skipunarbréfið
og get því heldur lítið sagt á þessari stundu - sagði Vilhjálmur í gœr
t gær var Viihjálmur Hjálm-
ursson fyrrum ráöherra skipaöur
aðstoðarsáttasemjari, til aö
vinna sjálfstætt aö lausn kjara-
deilu BSRB og rikisins. Viö höfö-
um samband viö Vilhjálm I gær
og spuröum hann á hverju hann
myndi byrja I þessu nýja starfi.
— Ertu búinn aö fá fréttatilkynn-
ingu um þetta, nú, jæja, þú hefur
þá fengiö hana aöeins fyrr en ég
fékk skipunarbréfiö. En þetta er
nú svo nýtt aö ég á erfitt meö aö
svara þessari spurningu. Þó er
ljóst aö á þriöjudaginn mun ég
hlýða á málflutning forráöa-
manna BSRB, ætli þaö veröi nú
ekki þaö fyrsta, sagöi Vilhjálmur.
Ekki sagöist Vilhjálmur vita
um hvenær von væri á gagntilboöi
rikisstjórnarinnar, en varla yrði
langt i það.
— Hér i fjármálaráöuneytinu
hefur ekki fengist niðurstaða um
gagntilboö til BSRB og fæst
sennilega ekki fyrr en á þriöju-
dag. Rikisstjórninni mun veröa
kynnt slikt tilboö áöur en frá þvi
veröur gengið, sagöi Höskuldur
Jónsson ráöuneytisstjóri i sam-
tali viö Þjóðviljann.
Þjóöviljinn hefur fregnað aö
liklega muni ríkisstjórnin frekar
kjósa þá leiö aö reifa ýmsar hug-
myndir um lausn deilunnar við
BSRB áöur en ákveöið gagntilboö
veröur Iagt fram.
— GFr/S.dór.