Þjóðviljinn - 02.03.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2. mars 1980 þjöÐVILJINN — SIÐA 3
Og sjá! 1 riituhliöinni var bar (Ljósm. Timinn).
ERFIDRYKKJA
Gauks Trandilssonar
Helsti kosturinn vi6 blaöa-
mannsstarf er hversu fjölbreytt
þaö er. Þó má kannski segja aö
fjölbreytnin sé fullmikil á köfl-
um. A.m.k. segja sérfræöingar
aö meöalævi blaöamanna sé ein
hin lægsta allra starfsstétta.
Þeir detta yfirleitt dauöir niöur
um fimmtugt og eru þá flestir
löngu orönir alkóhólistar.
Blaöamannsstarf er því stutt
gaman en skemmtilegt.
Islenskir blaöamenn eru litt
sérhæföir nema þá helst 1 að
vita litiö um allt milli himins og
jarðar. Einn daginn er maöur
sendurá maraþondans, annan á
sjó, þriöja á verkaíýösfund,
fjóröa á miðilsfund, fimmta til
aö kanna útflutning ullar, sjötta
til aö koma upp um glæpamál,
sjöunda til aö gera samanburb á
brunamati og fasteignamati,
áttunda á tónleika, niunda til aö
kanna tölvuskráningu á sjúkra-
húsum og tiunda i kokteil hjá
Saumastofunni Sólinni.
Um daginn fóru blaöamenn á
reginfjöll I boöi verktaka, Var
þeim smalaö i rútu til aö skoöa
Hrauneyjarfossvirkjun. Þar
voru þeir leiddir um svæöiö og
haldnir fræöilegir fyrirlestrar
yfir hausamótum þeirra ásamt
meö útbýtingu tilheyrandi
skjala og gagna. Þóttust þeir
orðnir svo fróöir undir lokin aö
mjög kom til álita i þeirra hóp
aö stofna verktakafyrirtækið
Blaövirki h.f. og bjóöa i Sultar-
tangavirkjun á grundvelli þeirr-
ar reynslu sem var aflaö þennan
dag.
Þessi hugmynd fékk byr undir
báöa vængi slöar um daginn er
boöiö var upp á tár niöri við
Búrfell. Tárin uröu þó ekki
nægilega mörg til þess aö af
formlegri félagsstofnun yröi. Of
fljótt var hóaö og gengu menn
treglega til rútu.
Var siðan ekiö af staö til
Reykjavikur og horföu menn
vonaraugum hver á annan.
Skyndilega kvaö einn verktak-
inn upp úr meö þaö aö viö svo
búiö mætti ekki sitja lengur.
Sagöi hann Gaukshöfða fram-
undan þar sem Gaukur heitinn
Trandilsson heföi veriö heygöur
fyrir þúsund árum. Kvaöst hann
ekki vita til þess aö erfidrykkja
hans heföi veriö haldin. Væri nú
kominn timi til þess aö úr þvi
yröi bætt.
Var þvi staönæmst á Gauks-
höföa og opnuð hliö rútunnar aö
neöanveröu. Og sjá! þar var
bar. Hófst nú blöndun á staön-
um meöan sumir pissuöu en
aörir horöu upp i hriöarmugg-
una.
Siöan var skálaö fyrir Gauki
heitnum og miöinum skvett um
allan höföann.
Og lýkur hér sögu þessari —
eöa fljótlega.
Guöjón.
RÝMINGARSALA
á gólfteppum og bútum
20%-50%
AFSLÁTTUR
Stendur í nokkra daga
TÉPPfíLfíND
Grensásvegi 13
Símar 83577 og 83430
Kennsla
Kenni stærðfræði, islensku, ensku,
dönsku, og bókfærslu.
Upplýsingar i sima 12983 alla daga milli
kl. 17.00 og 20.00.
I
sruupplýsmgar
sem gætu losað þig
vtð fjárhagsáhyggjur
Athugaðu hvort IB-lán geta létt undir
og lyft yfir erfiðan hjalla. Þung
afborgun og árviss gæti þannig orðið
auðveldari viðfangs.
Dæmi um nokkravalkDStL afmörgum sem bjóóast.
SPARNAÐAR- DÆMI UM MÁNAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR IÐNAÐARBANKINN RÁÐSTÖFUNAR- MÁNAÐARLEG ENDURGR.
TÍMABIL í LOKTÍMABILS LÁNAR PÉR FÉMEÐ VÖXTUM ENDURGREIÐSLA TÍMABIL
75.000 225.000 225.000 457.875 79.067 rz;
O , 100.000 300.000 300.000 611.000 105.423 O ,
man. 125.000 375.000 375.000 763.624 131.778 man.
75.000 450.000 450.000 933.688 82.211 a
U , 100.000 600.000 600.000 1.245.250 109.615 U y
man. 125.000 750.000 750.000 1.556.312 137.019 man.
i p 75.000 900.000 900.000 1.937.625 88.739 12
_L£o ^ 100.000 1.200.000 1.200.000 2.583.500 118.319 \Jc-o ,
man. 125.000 1.500.000 1.500.000 3.229.375 147.898 man.
Veist þú að með 125.000 kr.
mánaðarlegum sparnaði í þrjá mánuði
hefurðu kr. 763.624 í ráðstöfunarfé
(sparnaður þinn + IB-lán + vextir)?
Eftir sex mánuði geturðu haft á sama
hátt kr. 1.556.312 og eftir tólf mánuði
kr. 3.229.375.
Og ef tveir leggja saman, þá
tvöfaldast allar upphæðir. Þetta eru
lágmarksupphæðir, - auðvitað má
velja aðrar lægri.
BankiþeiiTa sem hyggja aö framtíöinni
Iðnaðarbankinn
AóaJbanM og útibú