Þjóðviljinn - 02.03.1980, Blaðsíða 23
Sunnudagur 2. mars 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 23
Umsjón: Hafsteinn Hafliðason
Um daginn fékk ég
Ijómandi skemmtilegt
bréf frá Þórunni á
Vatnsenda — kærar
þakkir.
Þórunn teiknaði mynd
af kúlukaktusi mjög fag-
mannlega. Því miður
getum við ekki birt mynd
Þórunnar hér.
Nú vefst nafngreining
og ættfræði kaktusa fyrir
mér færari grasafræð-
ingum og því treysti ég
mér ekki til að fara
lengra út í þá sálma en
svo að ég giska á að
kaktus Þórunnar teljisttil
þeirrar deildar ættar-
innar sem kallast
Echinopsis en við nefum
ígulkaktusa. I þessari
Echinopsis-deild eru
nokkrar ættkvíslir auk
Echinopsis m.a. Rebutia
og Lobivia. Meðal
Lobivia held ég helst að
vinur Þórunnar eigi
heima.
tgulkaktusar eru nokkuft
algengir hér i blómabúöum. Þvi
miöur vantar þá oftast nafn-
skírteiniö, svo erfitt er aö segja
til um hver er hver meö fullri
vissu. Þetta á viö um flesta
kaktusa og þykkblööunga sem á
markaöinum eru. Full þörf er á
aö ráöa bót á svona ófremdar-
ástandi innan tiöar.
Hinir eiginlegu kaktusar
teljast allir til einnar ættar —
Cactaceae. Oröiö cactus fékk
sjálfur faöir grasafræöinnar,
hinn sænski Carl von Linné,
lánaö úr griskunni Kaktos sem
þýöir þyrnijurt og Forngrikkir
notuöu um ætiþistla.
Grasafræöingar skipa kaktus-
ættinni i sess á milli marfu-
lykilsættar (primúlur) og felu-
blómaættar (þriburablóm =
bougainvillea), en
þessi staöreynd skiptir leik-
menn kannski litlu máli.
Sömuleiöis hiö langvinna þref
grasafræöinganna um, hvort
einstakar tegundir séu um
fimmtán hundruö eöa langt yfir
tvö þúsund.
Eitt vitum viö meö fullri
vissu, nefnilega þaö aö kaktusar
eru — meö einni einustu undan-
tekningu.alamerikskt fyrirbæri.
Frá Kanada i noröri til
Eldlandsins i suöri, frá fjöru-
boröi til hæstu fjallahliöa, i
frumskógum sem á eyöi-
mörkum getum viö rekist á
kaktusa i einhverri mynd.
Fáar plöntuættir hafa af ao
státa jafnmiklum fjölbreytileik
eöa tekniskri aölögunarhæfni
sem kaktusarnir. Pereskian
sem vex villt i skógarjöörum
Mexikó og Vestur-Indía er meö
allaufgaöar greinar og skrýöist
hvitum daunillum blómum fyrst
þegar hún hefur náö þriggja
metra hæö, likist frekar úfnum
rósarunn tilsýndar heldur en
igulkaktusnum hennar
Þórunnar.
Sömuleiöis er ekki mikill
svipur meö sefkaktusunum sem
viö ræktum i hengipottum i
stofunum okkar og stolti þeirra
Suöurrikja pilta, sagúaró-
kaktusnum.
Sefkaktusar vaxa sem setar á
trjám regnskóganna.
Greinarnar eru samsettar úr
mörgum liöum og greinast æ
meir er fjær fer miöju. Þyrnar-
eru' engir og viö vægustu
viökomu hrynur plantan i
frumeindir sinar aö liggur viö.
En þaö kemur ekki aö sök þvi aö
hver hinn minnsti bútur skýtur
rótum aö nýju og vex áfram eins
og ekkert hafi I skorist. Ein
tegund sefkaktusa — Rhipsalis
cassutha — er þekkt frá fornu
sin nær hann varla tveggja
sentimetra hæö. Þritugur er
hann um einn metra.
Kynþroska veröur hann ekki
fyrr en um sextugt og hefur þá
náö rúmri þriggja metra hæö.
Viö eölileg ævilok, tveggja alda
gamall, getur hann veriö um
fimmtdn metra hár og vegiö tiu
tonn, þar af eru fjórir fimmtu-
hlutar vatn. Þessir risakaktusar
eru um margt mjög merkilegir.
Þrátt fyrir hæö þeirra er róta-
kerfiö mjög grunnt, aöeins 10-15
sentimetrar, en aftur á móti
viöáttumikiö.
1 langvarandi þurrkum
dregur hann sig saman eins og
harmónika eftir þvi hve gengur
á vatnsbirgöirnar. En viö fyrstu
regnskúr er hann fljótur aö fylla
tankana. Reiknaö hefur veriö út
aö meöalstór sagúaró sogi þá
upp tonn af vatni á klukkustund.
Þar kemur viöfeömt rótanetiö
aö gangi þvi aö þaö sleppir afar
litlu vatni niöur fyrir sig.
Jarövegurinn er annars svo
gljúpur aö öil úrkoma hripar
niöur viöstööulaust og annar
grdöur myndi ekki þrlfast ef
sagúarórótanna nyti ekki viö.
En þvi miöúr eiga þessir risar
i vök aö verjast. I þróunar-
prógrammi þeirra gleymdist
nefnilega aö gera ráö fyrir
hinum skynuga manni og fylgi-
fiskum hans. Þorstlátir feröa-
menn hjuggu upp meöfærilegar
plöntur og töppuöu vatninu af
niöur á segldúk til aö brynna sér
og hestum sinum. Og upp úr
1950 mátti sjá heilsiöuauglýs-
ingar I blööum eins og National
Geographic Magazine meö
myndafhraustumkúrekaásamt
brosandi konu og börnum hall-
andi sér upp aö stórum sagúaró-
Sitt-
hvað
um
KAKTUSA
Sagúa ró-kaktus.
kaktusi. Yfirskriftin — „Come
to the Sunny West” — lokkaöi
nokkra til aö brjóta land i
auönunum. I kjölfar þeirra
komu rottur, mýs og önnur
smánagdýr sem laöast aö og
láta sér vel lika mannabyggö.
En landnemalukkan varö
stutt hjá flestum, landiö rýrt og
þurrkarnir óbærilegir. Fólkiö
flosnaöi upp aftur en eftir uröu
nagararnir sem fundu sér fljótt
björg i sagúaróunum. Vitaskuld
Súlu-ogkúlukaktusar
En nú er vist oröiö timabært
'aö skrifa svolítiö um ræktun
kaktusa. Jólakaktusa, páska-
kaktusa og blaökaktusa
(Epiphyllum) þarf aö fara meö
eins og flest önnur stofublóm.
Þeir þurfa hæfilegan raka og
daufan (minna en hálfan
skammt), áburöarlög vikulega
yfir vaxtartimann. Birtuþörfin
er i meöallagi, A-V-N-gluggi
leiö ekki á löngu uns ailur
nýgræöingurinn var upp urinn
og auövitaö stunduöu mýsnar
sina neöanjaröarstarfsemi i
rótaþykkni sagúaróanna meö
þeim afleiöingum aö vatniö
hripar niöur sem I gegnum sáld.
— Og nú er svo komiö aö
þessar öldnu kempur falla I
valinn ein af annarri sakir
músagangs!
eöa inni i herbergi. Aldrei
skyldu þeir haföir i S-glugga
nema skugga beri á. Til þess aö
blómstra þurfa þeir svait tima-
bil og hvild I am.k. tvo mánuöi
fyrir blómgun.
Blómstrandi blaökaktusar
eru mikil sýning, skemmti-
legasta safn blaökaktusa sem
ég hef séö er I efnalauginni viö
Gunnarssund I Hafnarfiröi.
fari i Gamla-Heiminum.
Otbreiösla hans um Sri-Lanka,
Madagaskar og Afriku er
grasafræöingum ráögáta,
tegundin vex lika i Suöur- og
Miö-Ameriku. Sennilega hafa
fuglar hjálpaö hér nokkuö upp á
sakirnar.
Kúrekar og mýs
S a g ú a r ó k a k t u s in n —
Carnegiea gigantea — er
eiliflega greyptur i huga okkar
sem tákn hins villta vesturs —
kiöfættir kúrekar, púeblos meö
stóra stráhatta, sveittir klárar á
rauöum klöppum Arizonahá-
sléttunnar, reyský, blár himinn
og svo auövitaö nokkrir
sagúaróar eins og risavaxnir
kertastjakar I forgrunni —
„AKKSJÓN”!
En sagúaróinn hefur heldur
hægt tempó. Fyrstu tiu æviár
af gördum
og gróðri
Lesendur eru hvattir að hafa
samband við síðuna varðandi
hinar grænu hliðar lífsins!
Glugginn þar út aö götunni er
fullur af þeim og yfirleitt er
alltaf einhver þeirra I blóma.
En nú vlkjum viö aö súlu- og
kúlukaktusum og reyndar á þaö
sem hér fer á eftir llka viö flesta
aöra þykkblööunga. öllum er
þaö sameiginlegt aö koma frá
svæöum þar sem úrkoma er
mjög af skornum skammti og
næturhiti er oftast miklum mun
lægri en dagshitinn. Þaö er
annaö en viö eigum viö aö
búa hér á hitaveitusvæöunum.
Kaktusarnir geta i heimkynnum
sinum fullnægt vatnsþörf sinni
aö mestu meö þvi aö sjúga upp
alia dögg sem myndast á þeim
og umhverfis þá. Rótarkerfi
þeirra er mjög viökvæmt og
þolir ekki stööugan vatnsaga
eöa tiöa umpottum.
Hér kemur tiu litra uppskrift
af mold handa kaktusum: 3 1
jökulleir, 3 1 grófur sandur (ár-
eöa vikursandur), 3 1 svarömold
úr torfu hrist og 1 I veöraö
sauöataö. 1 þetta bætum viö
rúmum 8 matskeiöum af
muldum beinum og jafnmiklu af
eggjaskurn ásamt einni teskeiö
af súperfosfati. Veröi þvi viö
komiö má bæta viö slatta af
barnamold og eöa viöar-
kolum en ekki er þaö sálu-
hjálparatriöi.
Litlir pottar
Ekki er hægt aö gefa nein
algild ráö um potta undir
kaktusa og skoöanir eru skiptar.
En eitt er víst aö þeir blómstra
ekki fyrr en þeir hafa fyllt
pottinn rækilega. Hér á ég viö
þá smákaktusa sem geta
blómstraö i mannabústööum.
Súlukaktusar og ýmsir stórir
kúlukaktusar blómstra ekki
fyrr en þeir eru orönir mjög
gamlir og yfirleitt aldrei I
‘heimahúsum. Sumir eru meira
aö segja svo háöir hnattstööu aö
þeir geta ekki boriö blóm utan
sinna heimahaga. Aörir eru svo
bundnir skini og göngu tungls aö
þeir blómstra einungis undir
óskyggöum mána!
Mitt ráö er aö setja þá i til-
tölulega litla potta og viljiö þiö
hafa þá marga saman er betra
aö grafa pottana niöur I möl I
stærra Iláti en aö gróöursetja þá
fritt marga I einn pott. Gætiö
þess ætiö aö vatn geti ekki
staöiö á rótunum.
Vökvun og
blómstrun
Kaktusa þarf aö vökva meö
jöfnu millibili yfir vaxtar-
timann, eigi þeir aö vaxa og
þrifast almennilega. Vökviö á
morgnana, ekki á kvöldin, og
gjarna meö daufum áburöarlegi
I hvert sinn, þó aldrei á þurra
mold. Notiö ekki meira en
einn fimmta af uppgefnum
skammti. Stundum er til sölu
sérstakur kaktusáburöur, notiö
ekki meira en háifan skammt af
honum.
Nú viljum viö auövitaö aö
kaktusarnir okkar blómstri. Þá
kemur nú til kasta Teits og
Siggu! Viö þurfum nefnilega aö
lækka hitann eöa koma þeim
fyrir þar sem viö getum haft þá
i fullri birtu viö 8-10 gráöur C frá
september og fram I mars-april.
Vökvun litil sem engin en nægi-
lega til þessaö þeir skrælni ekki.
Aburöargjöf á ekki viö um
þennan tima.
Þeim sem áhuga hafa á aö
koma sér upp safni af blóma-
kaktusum má benda á aö veröa
sér úti um igulkaktusa eins og
Echinopsis, Rebutia og Lobivia.
Einnig eru vörtukaktusar —
Mammilaria — mjög blómfúsir.
Af súlukaktusum er einna helst
hægt aö mæla meö Echinocer-
eus.
Kaktusar vilja fá mikla birtu
og þrifast vel i öllum gluggum
móti, V-N- og austri og eins
innan viö suöurglugga. Standi
þeir I suöurglugganum sjálfum
þarf aö vera hægt aö skyggja þá
fyrir brennandi sólskini — pott-
arnir geta hitnaö þar upp i 60
gráöur C og þaö er meira en
nokkur planta þolir. Úti á viöa-
vangi eyöimarkannageturvissu-
lega oröiö heitt en þar er alltaf
einhver andvari sem kælir.
Þaö er hægt aö skrifa enda-
iaust um kaktusana en hér
veröur aö láta staöar numiö I
bili.