Þjóðviljinn - 02.03.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 02.03.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 2. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19< HeimilisiÖnaðarskólinn Laufásvegi 2 Námskeið á vorönn KVÖLDNÁMSKEIÐ KL. 20—23: 1. Myndvefnaður 11.3 — 6.5. 2. Útskurður 11.3—15.4. 3. Vefnaður 17.3.—19.5. 4. Gjarðabrugðning 19.3. — 9.4. 5. Hnýtingar, stutt framhaldsnámskeið 15.4.- 6. Tuskubrúðugerð 16.4- 7. Bandavefnaður igrind 18.4.—23.5. 8. Fléttusaumur (gamli krosssaumurinn) 28.4,—19.5. 9. Uppsetningvefja 22.5—4.6. 6.5. 7.4 StÐDEGISNÁMSKEIÐ KL. 16.45—19.45: 10. Prjón — tvibanda- vettlingar 17.3.—14.4, 11. Skógerð og leppaprjón 21.3.—18.4. 12. Tuskubrúðugerð 25.4.—16.5. DAGNÁMSKEIÐ KL. 15.—17.30: 13. Vefnaður fyrir börn 13.3.—14.4. 14. Vefnaður fyrirbörn 23.4.—16.5. Skrifstofan Laufásvegi 2 er opin mánudaga, þriðjudaga kl. 10—12 og fimmtudaga kl. 14—16. Kennslugjald greiðist við innritun. MFÍK — 8. MARS — SARA LIDMAN í tilefni 8, mars, sem hefur verið alþjóð- legur baráttudagur kvenna i 70 ár, munu Menningar- og friðarsamtök islenskra kvenna efna til almenns fundar mánu- dagskvöldið 3. mars, kl. 8.30 i Félagsstofn- un stúdenta. Sænska skáldkonan Sara Lidman, sem var nýlega i Kampútsiu og Vietnam. mun segja frá ferð sinni þangað og svara fyrir- spurnum. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Stjórn MFÍK c§a Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi 77 Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Reyðarfirði óskar eftir tilboðum í byggingu 8 íbúða f jölbýlishúss á Reyðarfirði. Húsinu skal skila fullbúnu með gróf jafnaðari lóð 1. maí og 1. júní 1981. útboðsgögn verða til afhendingar á Hrepps- skrifstofunni Reyðarfirði og hjá Tæknideild Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá 4. mars 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en þriðjudaginn 25. mars 1980 kl. 14.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Reyðarf irði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.