Þjóðviljinn - 02.03.1980, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. mars 1980
<I>NÓ6L£1KHÚSIÐ
3*11-200
Sýningar falla niöur frá 1.
mars til 8. mars aö báöum
dögum meötöldum vegna
þinghalds Noröurlandaráös.
Aögöngumiöasala veröur
opnuökl. 13.15 laugardaginn 8.
Slmi 18936
Ævintýri i orlofs-
búöunum
( Confessions from A
Holiday Camp)
islenskur texti
Sfmsvari 32075
Tigrisdýriö snýr aftur
lyofsafengin og spennandi
KARATE-mynd. Aftalhlut-
verk: Bruce Li og Paul'Smith.
lslenskur texti.
5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ara.
Barnasýning kl. 3:
Reykur og Bófi
Mjög spennandi gamanmynd.
Sprenghlægileg ný ensk-
amerísk gamanmynd I litum.
Leikstjóri. Norman Cohen.
Aöalhlutverk: Robin Askwith,
Anthony Booth, Bill Maynard.
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11
Bönnuö innan 14 ára.
Kjarnaleiðsla til Kína
(The China Syndrome)
Sýnd kl. 7
HækkaÖ verö.
Sföustu sýningar.
Vaskir lögreglumenn
flHSTURBÆJARfíifl
Sfmi 11384
|jíUm
I AND OC SYNIR
Glæsileg stórmynd I litum um
íslensk örlög á árunum fyrir
stríö.
Leikstjóri
Agúst Guömundsson.
Aöalhlutverk:
Siguröur Sigurjónsson,
Guöný Ragnarsdóttir,
'Jón Sigurbjörnsson,
Jónas Tryggvason.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskyiduna.
Sýnd kl. 3,5, 7 og 9.
Hækkaö vcrö
örfáar sýningar eftir
Sfmi 22140
Vigamenn
Meö Trlnitybræörum.
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Hnefafylli af dollurum.
Endursýnum þessa fyrstu
mynd Clint Eastwood
kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuft innan 16 ára.
Sama. verBá allarsyningar.
Slmi 11544
Butch og Sundance
„Yngri árin"
'BUTCH D-5UNDANCE'
fSf;
Tt«E f.AUI.Y DAYS
Spennandi og mjög skemmti-
leg ný bandarfsk ævintýra-
mynd ilr villta vestrinu um
æskubrek hinna kunnu útlaga,
áöur en þeir uröu frægir og
eftirlýstir menn.
Leikstjóri: Richard Lester.
AÖalhlutverk: William Katt og
Tom Berenger.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verö á öllum sýningum.
Hörkuspennandi mynd frá ár-
inu 1979.
Leikstjóri Walter Hill.
sýnd kl. 5,7, og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sföasta sinn
Barnasýning kl. 2.
% KitigKafe A
Aögöngumiöasala hefst kl. ]
Mánudagsmyndin
Humphrey Bogart
i Háskólabfói
STERNWOOD
MYSTERIET
CHANDLER
FAULKNER- HAWKS
BACALL
BOGARTi sit livs roile ,
Svefninn langi
(The Blg Sleep)
Hin stórkostlega og slgilda
mynd meö Humphrey Bogart.
Mynd þessi er af mörgum tal-
in ein besta leynilögreglu-
mynd, sem sést hefur á hvita
tjaldinu.
MYND SEM ENGINN MA<
MISSA AF
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum
Flóttinn til Aþenu
Sérlega spennandi, fjörug og
skemmtileg ný ensk-banda-
risk Panavision-litmynd.
Leikstjóri: GEORGE P. COS-
MATOS
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,6,9
Bönnuö innan 12 ára.
o.m.fl.
• salur
Frægðarverkið
Bráöskemmtileg og spennandi
litmynd, fjörugur „vestri”
meö: DEAN MARTIN og
BRIAN KEITH. —
lslenskur texti.
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN.
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl.
3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Pípulagnir
Nýlagnir, breýting
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli ki.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldín)
-salurV
Hjartarbaninn
(The Deer Hunter)
THE
DEER HUNTER
\ MICHAEL CIMINO i *.•
Verölaunamyndin fræga, sem
er aö slá öll met hérlendis.
8. sýningarmánuöur.
Sýnd kl. 5J0 og 9.10
• salur I
Arabisk ævintýri
Spennandi og skemmtileg
ævintýramynd I litum, tekin
beint út úr töfraheimi „Þús-
und og einnar nætur”.
CHRISTOPHER LEE og OLI-
VER TOBIAS.
Sýnd kl. 3.15 5.15. 7.15.
9.15 og 11.15.
Islenskur texti.
hafnorhíD
Börn Satans
Hvaö var aó gerast? Hvaö olli
þeim ósköpum sem yfir gengu?
Voru þetta virkilega böm Sat-
ans? óhugnaóur og mikil
spenna, ny sérstæó bandarfsk
litmynd, meó Sorrel Booke -
Gene Evans.
Leikstjóri: Sean MacGregor.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Ekki myndir fyrir þá tauga-
veikluöu...
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Slmi 11475
Vélhjólakappar
tennandi ný bandarisk kvik-
mynd meö Perry Lang og
Michael MacRae
ÍSLENSKUR TEXTK
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ðönnuö innan 12 ára.
Hundalif
Disney teiknimynd
barnasyning kl 3.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna f
Reykjavík 29. feb. — 6. mars
er í Lyfjabúöinni Iöunn og
GarÖs Apóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er í Lyfja-
búöinni Iöunn.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar f
slma 1 88 88.
Kdpavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I slma 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabllar
Reykjavlk— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 111 00
Seltj.nes— slmi 1 11 00
Hafnarfj. slmi 5 11 00
Garöabær — slmi 5 11 00
lögreglan
Kvenfélag Langholtssóknar
boöar til fundar þriöjudaginn
1 4. mars kl. 20.30. Stjórn
Systrafélags Víöistaöarsóknar
kemur I heimsókn. Fjölbreytt
dagskrá. Kaffiveitingar. Gest-
ir félagskvenna velkomnir. —
Stjórnin.
HádegisverÖarfundur Fél.
Isl. háskólakvenna og Kven-
stúdentafél. Isl. veröur
haldinn, I hliöarsal Hótel
Sögu.laugardaginn 1. mars og
hefst kl. 12.30.
Kristín Ragnarsdóttir
formaöur kynnir hugmyndir
stjórnar um framtíö félagsins.
Ingibjörg Guömundsdóttir
fyrv. formaöur segir frá
störfum alþjóölegra samtaka
háskólakvenna.
Stjórnin.
Kvenfélag Garöabæjar
heldur fund þriöjudaginn 4.
mars kl. 20.30 I
Barnaskólanum. — Gestur
kvöldsins: Þurlöur Jónsdóttir,
félagsráögjafi afvötnunar-
deildar Kleppsspítalans, sýnir
kvikmynd og svarar fyrir-
spurnum. — Takiö kaffiboll-
ana meö ykkur.
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
sími 1 11 66
simi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 51166
slmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitaiinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrkigsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur —viö Bardnsstlg, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiiiö — viö
Eiriksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kieppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
)agi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vffilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn
17. nóvember iy79. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja
þjónustu f sjálfsvara 1 88 88
Tannlæknavakt er I Heilsu
verndarstööinni álla laugar
daga og sunnudaga frá kl
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
félagslff
Nemendasamband
Löngumýrarskóla
minnir á fundinn I „Gafl-Inn”
viö Reykjanesbraut þriöju-
daginn 4. mars kl. 20.00.
Hringiö i slma 12701.
Kveníélag
Háteigssóknar.
Skemmtifundur veröur
þriöjudaginn 4. mars kl. 20.30.
SpiluÖ veröur félagsvist. Mæt-
iö vel og stundvíslega og takiö
meö ykkur gesti.
Kvenfélag
Laugarnessóknar.
Fundur veröur haldinn mánu-
daginn 3. mars kl. 20.00 slö-
degis i fundarsal kirkjunnar.
Fundarefni: Félagskonur
skemmta. Stjórnin.
. SIMAB-.11798 0C 19533
Aöalfundur Feröafélags
tslands
veröur haldinn þriöjudaginn 4.
mars kl. 20.30 á Hótel Borg.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Árssklrteini 1979 þarf aö sýna
viö innganginn. Sýnd veröur
kvikmyndin „Klesvett I
vinterfjellet”, sem sýnir
hvernig klæöast skal I vetrar-
feröum. — Feröafélag Islands.
Sunnudagur 2. mars.
1. kl. 10. Gönguferö yfir Svina-
skarö.
Gengiö frá Hrafnhólum og
niöur I Kjós. Fararstjóri
Tómas Einársson. Veriö vel
búin.
2. KI. 13. Gönguferö á Meöal-
ffell.
Létt fjallganga. Fararstjóri
Þórunn Þóröardóttir.
3. Fjöruganga á Hvalfjaröar-
eyri.
Hugaö aö baggalútum og
öörum skrautsteinum.
Fararstjóri Baldur Sveinsson.
Verö I allar feröirnar kr. 3000.
gr. v/bilinn. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
an veröu.
Feröafélag Islands
happdrætti
Lukkudagar, vinningsskrá.
Febrúar:
1, 8872 SANYO Litsjónvarp, 2.
2899 KODAK A.l. Myndavél, 3.
959 Hljómplötur aB eigin vali
frá FALKANUM, 4. 18000
KODAK EK 100 Myndavél, 5.
20707 SHARP Vasatölva, 6.
7088 SHARP Vasatölva, 7.
7068 KODAK EK 100 Mynda-
vél, 8. 5859 KODAK A.l.
Myndavél, 9. 18550 Hljómplöt-
ur aB eigin vali frá
FALKANUM, 10. 23514
KODAK A.L. Myndavél, 11.
6319 SKARP Vasatölva, 12.
4415 KODAK A.L. Myndavél,
13. 25224 KODAK A.L. Mynda-
vél, 14. 593 KODAK EK 100
Myndavél, 15. 13063 Hljóm-
plötur aB eigin vali frá
FALKANUM 16. 15376
KODAK A.L. Myndavél, 17.
4516 PHILIPS Vekjaraklukka
m/útvarpi, 18. 26031 SHARP
Vasatölva, 19. 15478 Vöruút-
tekt aB eigin vali frá LIVER-
POOL, 20. 3205 TESAI FerBa-
útvarp, 21. 29764 Skáldverk
Kristmanns GuBmundssonar
frá A.B. 22. 2794 SHARP Vasa-
tölva, 23. 19417 SHARP Vasa-
tölva, 24. 16389 Hraun I,S 35
‘Krullu-járn, 25. 20436 KODAK
EK 100 Myíldavél, 26. 20228
Hljómplötur aB eigin vali frá
FALKANUM, 27. 5259 Hljóm-
plötur aB eigin vaii frá
FALKANUM, 28. 5260 ReiB-
hjól aB eigin vali frá
FALKANUM, 29. 17215
KODAK EK 100 Myndavél.
ósóttlr vinningar I janúar
4. 980 Hljómplötur aB eigin val
frá FALKANUM, 7. 20440
Hljómplötur aB eigin vali frá
FALKANUM, 15. 1646 TESAI
FerBaútvarp, 18. 20853
KODAK Ektra Myndavél, 21.
29546 KODAK EK100 Mynda-
vél, 23. 21677 Hljómplötur aB
eigin vali frá FALKANUM, 29.
24899 TESAl FerBaútvarp, 30.
14985 TESAI FerBaútvarp, 31.
1682 Hljómplötur afi eigin vali
frá FALKANUM.
úivarp
sunnudagur mánudagur
8.P0 Morgunandakt.hr. Sig-
urbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Dálibors Brázdas leik-
ur „Kreisleriana”, syrpu af
lögum eftir Fritz Kreisler.
9.00 Morguntónleikar.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jdnssonar planóleikara.
11.00 Messa I Hallgrlmskirkju
á æskulýösdegi þjóökirkj-
unnar. Séra Karl Sigur-
björnsson sóknarprestur
þjónar fyriraltari. Siguröur
Pálsson námsstjóri predik-
ar. Organleikari: Antonio
D. Corveiras.
13.20. Frá Kaprf til Vest-
mannaeyja. Einar Pálsson
flytur fyrra hádegiserindi
sitt.
13.55 Miödegistónleikar.
15.00 Stál og hnffur. Þriöji og
siöasti þáttur um farand-
verkafólk I sjávarútvegi
fyrr og nú. Umsjón: Silja
AÖalsteinsdóttir og Tryggvi
Þór Aöalsteinsson. Viötöl
viö Ernu Einarsdóttur,
Helgu Enoksdóttur, ólaf B.
óiafsson, Emil Pál Jónsson,
Sheilu Hardaker, Hauk Þór-
ólfsson og óskar Vigfússon.
Þátttakendur I viöræöum:
Guömundur Þorbjömsson,
Þórir Danielsson og Þorlák-
ur Kristinsson. Lesari:
Katíana Leifsdóttir. Tónlist
flytja Bubbi Morthens,
Stella Hauksdóttir og Þor-
lákur Kristinsson.
15.50 tslensk tónlist: „Rfma”
eftir Þorkei Sigurbjörnsson.
Sinfónluhljómsveit lslands
leikur. Stjórnandi: Samuel
Jones.
16.20 Endurtekiö efni: Til um-
hugsunar. Gylfi Asmunnds-
son sálfræöingur talar um
áhrif búsetu á drykkjuvenj-
ur manna. (Aöur útv. 31.
jan.).
16.35 „Hin höndin”, smásaga
eftir George Langeloon. As-
mundur Jónsson þýddi.
Guömundur Magnússon
leikari les.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.00 Harmonikulög. Egil
Hauge ieikur. Tilkynningar.
19.25 Lifiö er ekki eingöngu
peningar. Þorbjörn Guö-
mundsson stjórnar um-
ræöuþætti um vinnuvernd.
Þátttakendur: Eyjólfur
Sæmundsson öryggis
málastjóri, Grétar Þor
steinsson formaöur Tré-
smíöafélags Reykjavikur,
Gunnar Björnsson formaö-
ur Meistarasambands
byggingarmanna og Guöjón
* Jónsson formaöur Félags
járniönaöarmanna.
20.30 Frá hernámi islands og
styrjaldarárunum siöari.
Séra GIsli Kolbeins flytur
frásögu sina.
21.00 Spænsk hirötónlist.
Viktória Spans syngur
spænska söngva frá 17. öld.
Elín Guömundsdóttir leikur
á sembal.
21.35 LjóÖalestur. ólafur
Jóhann Sigurösson skáld les
frumort ljóö.
21.50 „Myndir I tónum” op. 85
eftir Antonin Dvorák.
Radoslav Kvapil leikur á
planó (þætti nr. 7-13).
22.35 Kvöldsagan: „Or fylgsn-
um fyrri aldar” eftir Friö-
rik Eggerz.Gils Guömunds-
son les (15).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Runólfur Þóröarson kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfim i.
7.20 Bæn. Séra Arngrímur
Jónsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” í endur-
sögn K. A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjón: Jónas Jónsson.
Sagt frá störfum búnaöar-
þings. Rætt viö Ásgeir
Bjarnason formann
BUnaöarfélags Islands.
10.25 Morguntónleikar GIsli
Magnússon leikur á pianó
„Sónötu” og „Alla marcia”
eftir Jón Þórarinsson/
Sinfóniuhljómsveit franska
útvarpsins leikur Sinfónlu
nr. 2 i a-moll op. 55 eftir
Camille Saint-Saens, Jean
Martinon stj.
11.00 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa Léttklassisk tón-
list, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóöfæri.
14.00 Setning 28. fundar
NoröurlandaráÖs I Þjóöleik-
hUsinu,Forseti ráösins, Olof
Palme fyrrum forsætisráö-
herra Svia, flytur
setningarræöu. Nafnakall.
15.00 Popp Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
16.20 Slödegistónleikar Lárus
Sveinsson og Guörún
Kristinsdóttir leika Sónötu
fyrir trompet og pianó op. 23
eftir Karl O. Runólfsson/
Malcolm Williamson og
Gabrieli-strengjakvartett-
inn leika PianbkVintett eftir
Malcolm Williamson/ Fil-
harmonlusveitin I Varsjá
leikur Sinfóniettu fyrir tvær
strengjasveitir eftir Kazi-
mierz Serocki, Witold Rowi-
cki stj./ Martin Ostertag og
Kammersveitin 13 i Baden-
Baden leika Kammermúsik
nr. 3 op. 36 nr. 2 eftir Paul
Hindemith.
17.20 Framhaldsleikrit bama
og unglinga: „Andrée-
leiöangurinn” eftir Lars
Broling, — fimmti og síöasti
þáttur ÞýÖandi: Steinunn
Bjarman. Leikstjóri: Þor-
hallur Sigurösson. Persónur
og leikendur: Jón Júllusson,
Þorsteinn Gunnarsson, Há-
kon Waage og Jón Gunnars-
son.
17.45 Barnalög, sunginog leik-
in
19.35 Daglegt mál Helgi
Tryggvason fyrrum yfir-
kennari flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Kristinn G. Jóhannsson
skólastjóri á ólafsfiröi tal-
ar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk Umsjónarmenn: Jór-
unn Siguröardóttir og Arni
Guömundsson.
20.40 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 tJtvarpssagan: „Sólon
tslandus” eftir Davfö
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn 0. Stephensen les
(19).
22.35 Lestur Passíusálma.
Lesari: Arni Kristjánsson
(25).
22.45 Brotaiöm f kartöflurækt
okkarEövald B. Malmquist
yfirmatsmaöur garöávaxta
flytur erindi.
23.00 Verkin sýna merkin Dr.
Ketill Ingólfsson kynnir
klassiska tónlist.
sjonvarp
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja:
Séra Arelius Nielsson fyrr-
um prestur f Langholtssókn
flytur hugvekjuna.
16.10 Húsiö á sléttunni Atjándi
þáttur. Hundraö ára hátift
17.00 Þjóftflokkalist
Heimildamyndaflokkur I sjö
þáttum. Annar þáttur.
Fjallaft er um listir indlána-
ættbálka á vesturströnd
Norftur-Ameriku. Þýftandi
Hrafnhildur Schram. Þulur
Guömundur Ingi Kristjáns-
son.
18.00 Stundin okkar Meöal
efnis: Fariö veröur til Akur-
eyrar, þar sem kötturinn er
sleginn úr tunnunni.
Umsjónarmaöur Bryndls
Schram. Stjórn upptöku
Egill Eövarösson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavikurskákmótiö
Skýringar flytur FriÖrik
Ólafsson.
20.45 VeÖur Þriöji þáttur
Sjónvarpsins. Um.
sjónarmaöur Markús A.
Einarsson veöurfræöingur.
Stjórn upptöku Magnús
Bjarnfreösson.
21.15 t Hertogastræti Fjóröi
þáttur. Efni þriöja þáttar:
Viö andlót Viktorlu drottn-
ingar slltur prinsinn sam-
bandi sínu viö Lovísu. Hún
sér auglýsingu, þar sem
boöiö er hótel til sölu, op
kaupir þaB. ÞyBandí
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.05 Vetrarólympfuleikarnlr
Listhlaup á skautum
(Evróvision — upptaka
Norska sjónvarpsins)
23.05 Dagskrárlok
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni Teikni-
mynd.
20.40 Reykjavlkurskákmótiö
Skýringar flytur Friörik
ólafsson.
20.55 Vetrarólympluleikarnir
Sýning verölaunahafa í is-
dansi og listhlaupi.
22.25 Marc og Belia Sænskt
sjónvarpsleikrit. Siöari
hluti. í fyrri hluta var lýst
uppvexti Marcs, sem er
sonur fátæks verkamanns
og hann hefur Utinn hug á*aö
feta I fótspor fööur sfns.
Marc kynnist ungri stúlku,
Bellu, og ástir takast meö
þeim. Hann fer til Péturs-
borgar og á illa ævi þar, en
frægur málari, sem sér
hvaö I honum býr, hvetur
hann til aö fara til Parísar.
Þýöandi óskar Ingimars-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
23.05 Dagskrárlok