Þjóðviljinn - 23.03.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 23. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 21
Siguröur, Þorsteinn ö., Guöbjörg og Kristbjörg i hlutverkum sinum I
Stundarfriöi. — Ljósm. Leifur
70. sýning á
Svningum fer nú aö fækka á
STUNDARFRIÐI eftir Guömund
Steinsson, sem frumsýnt var i
Þjóöleikhúsinu fyrir um þaö bil
einu ári siöan. Veröur 70. sýning
verksins á miövikudagskvöid.
Ekkert Islenskt leikrit hefur
hlotið aörar eins vinsældir á stóra
sviðinuog STUNDARFRIÐUR og
hafa nú 34 þúsund áhorfendur séö
sýninguna og fengiö góöa
skemmtan af þeirri broslegu
Stundarfriði
lýsingu á islenskum veruleika
sem boöiö er upp á.
Stærstu hlutverkin eru I hönd-
um Kristbjargar Kjeld, Helga
Skúlasonar, Þorsteins ö.
Stephensen, Guöbjargar Þor-
bjarnardóttur, Siguröar Sigur-
jónssonar, Guörúnar Lilju Þor-
valdsdóttur og Guðrúnar Gisla-
dóttur. Stefán Baldursson er leik-
stjóri sýningarinnar, en leik-
myndin er eftir Þórunni Sigriöi
Þorgrimsdóttur.
Kvenfólki fjölgar á Alþingi
Kvenfólki hefur nokkuð fjölgaö
á Alþingi siöustu daga. Sigurlaug
Bjarnadóttir menntaskólakenn-
ari tók fyrir nokkru sæti á Alþingi
iforföllum Eyjólfs Konráös Jóns-
sonar sem situr Hafréttarráö-
stefnuna. Þá tók Sigrún Magnús-
dóttir kaupmaður sæti á Alþingi i
gær i forföllum Ólafs Jóhannes-
sonar utanrikisráðherra sem er á
förum á fund utanrfkisráðherra
Noröurlanda I Helsinki.
BarnaheimUið Hálsakot
vill taka á leigu húsnæði ásamt lóð.
Hvort tveggja má þarfnast lagfæringar.
Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27216
og 76370.
BÓKASÝNING
I
á kennslu- og fræðibókum frá Saunders og
Holt, Rinehart & Winston um ýmsar heil- ;
brigðisgreinar, viðskiptafræði o.fl. verður !
haldin dagana 25v26. og 27. mars kl. 11-16 i '
hliðarsal Félagsstofnunar stúdenta ;
v/Hringbraut.
Fulltrúar útgefanda verða á staðnum.
Allir velkomnir.
V S C
■. <••• «?• f . o mrs tfcd
Auglýsmgasímiim
er 81333 UÚOVIUINN
Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma
Sigríður Helgadóttir
Heiöargeröi 55
veröur jarðsungin frá Aðventukirkjunni þriöjudaginn 25.
mars kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á
systrafélagið Alfa.
Elin Guðmundsdóttir
Siguröur H. Guömundsson Ólaffa Guönadóttir
Magnea Guömundsdóttir
Magnús Guðmundsson Guörún Benediktsdóttir
Maria Guömundsdóttir Páil ólafsson
Sigurmunda Guömundsdóttir Skarphéöinn Eyþórsson
Haiidóra Guömundsdóttir Baidvin Sigurösson
barnabörn og barnabarnabörn.
Færri kýr —
meiri mjólk
Þrátt fyrir aö kúm hafi fækkaö
um tæp 7% frá i fyrra hefur nokk-
ur aukning orðið á innveginni
mjóik hjá mjólkursamlögunum,
siöustu tvo mánuöi, miöaö viö
sömu mánuöi i fyrra, aö þvi er
Uppiýsingaþjónustd .landbúnað-
arins tjáir okkur.
Hjá Mjólkurbúi Flóamanna var
tekið á móti 10% meiri mjólk I
febrúar i ár en i febrúar 1979 og
hjá Mjólkursamlaginu á Blöndu-
ósi var aukningin hvorki meira né
minna en 22%. Mjólkin minnkaöi
aftur á móti á svæðinu frá
A-Húnavatnssýslu að S-Múla-
sýslu. 1 janúar var aukningin yfir
allt landiö 1,8% miðaö við janúar I
fyrra.
Margir mjólkurframleiöendur
spá þvi aö mjólkin muni minnka I
vor og suiriar miðað við áriö I
fyrra, þvi þá muni fækkun mjólk-
urkúnna fyrst segja til sin. Gert
er ráð fyrir mikilli fækkun mjólk-
urkúa i ár, þegar mjólkurfram-
leiðendur fá vitneskju um hver
kvóti þeirra verður, þvi varla
mun nokkur bóndi senda mjólk i
mjólkursamlag umfram kvótann.
—mhg
Fermingar
Ferming I Dómkirkju
Krists-konungs, Landakoti,
sunnudaginn 23. mars klukkan
10,30 f.h.
Drengir:
Baltasar Kormákur Baltasarsson
Samper, Þinghólsbraut 57, Kópa-
vogi. Baldur Orn Baldursson,
Möðrufelli 15, Reykjavik. Ragnar
Matthiasson, Efstahjalla 23,
Kópavogi. Skúli Hansen,
Gunnarssundi 7, Hafnarfiröi.
Stefán Mikaelsson, Ljósvalla-
götu 22, Reykjavik. Vilhjálmúr
Sigmundur Kjartansson, Skóla-
geröi 60, Kópavogi.
Stúlkur:
Claudia Lucas, Reynilundi 13
Garöabæ. Elin Sigriöur Friöriks
dóttir, Borgarhólsbraut 53, Kópa
vogi. Eva Elisabet Jónasdóttir
Ferjuvogi 21, Reykjavik
Halldóra Maria Steingrimsdóttir
Háaleitisbraut 115, Reykjavik
Kristin Gisladóttir, Aratúni 2
Garöabæ. Kristrún Maria
Heiöberg, Brúnalandi 18, Reykja-
vik. Linda Katrin Urbancic,
Goöheimum 8, Reykjavik. Maja
Eiinarsdóttir, Ljósheimum 14,
Reykjavik.
bAAA
Ég skal segja konunni þinni
hvernig þú talar.
— Heldurðu virkilega aö krónan
sé oröin þung strax?
RIKISSPITALARNIR
lausar stödur
LANDSPÍTALINN
APSTOÐARLÆKNIR óskast til eins árs á
Kvennadeild Landspitalans frá 1. júni n.k..
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 1. mai. Upplýsingar veitir yfir-
læknir Kvennadeildar i sima 29000.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast sem fyrst á
göngudeild geisladeildar við eftirlit og
meðferð krabbameinssjúklinga.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna. Upplýsingar veitir yfirlæknir
geisladeildar i sima 29000.
Staða HJUKRUNARSTJÓRA við Barna-
spitala Hringsins er laus til umsóknar frá
1. júni n.k. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 1. mai. Upplýsingar
veitir hjúkrunarforstjóri Landspitalans i
sima 29000.
IÐJUÞJÁLFI óskast að Geðdeild Barna-
spitala Hringsins við Dalbraut. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri deildarinn-
ar i sima 84611.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SIMI 29000
l«l
BORG ARSPÍTALINN
f Lausar stöður
Staða aðstoðarlæknis til eins árs við
svæfinga- og gjörgæsludeild Borgarspital-
ans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá
1. júni 1980. Umsóknarfrestur er til 25.
april n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar
i sima 81200.
Á geðdeild Borgarspítalans að Arnarholti
er staða hjúkrunarfræðings laus til um-
sóknar nú þegar. Geðhjúkrunarmenntun
æskileg en ekki skilyrði. Umsækjandi
getur valið um, hvort hann óskar eftir að
búa á staðnum, — en til boða er góð
þriggja herbergja ibúð, eða nota ferðir til
og frá vinnu á vegum Borgarspitalans.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra i sima 81200.
Reykjavik, 23. mars 1980
BORGARSPÍTALINN
Skrifstofustarf
Viljum ráða á næstunni skrifstofumann til
starfa við IBM tölvuritun og fleira.
Starfsreynsla æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs-
manna.
Umsóknum með upplýsingum um
menntun og fyrri störf þarf að skila fyrir
1. april n.k.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7, 105 Reykjavik