Þjóðviljinn - 23.03.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 23. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Já, Þórhallur \
minn, leiðinlegt
að þú skildir ekki
fá Kristsorðuna
eins og ég! J
Ordulyndi
Maður kann
nú orður að bera!
visna-
mál *
Umsjón:
Adolf J.
Petersen
Árstíðanna œska er vor
Jafndægri á vor var þann 20.
mars, þá fara dagarnir aö veröa
lengri en næturnar. Samkvæmt
þessu timatali, er voriö komiö,
en stundum vill þó veröa biö á
þvi. Máttur vetrarins er mikill,
oghann rikir oft lengur en hann
hefur i raun heimild til, þaö er
aö segja fram yfir hinn siöasta
vetrardag.
Meö vorinu breytir náttUran
um svip, lifiö vaknar af moldu
eftir vetrardvalann, voriö er
æska árstiöanna. Menn hafa
löngum kveöiö vorinu lof i ljóöi
og lausavisum. Þaö er kannski
aö bera I bakkafullan lækinn aö
bæta þar viö. Samt gerist þaö
meö hverri kynslóö:
Vetri hallar, vora fer,
vikur af fjalli njóla,
alda mjallar eyöist hver,
ilmar valiar fjóla.
Lifinu veröur létt um spor,
Ijúfir endurfundir,
viö árstföanna æsku vor
auðnast gleöistundir.
AJP.
Vetrartiminn merkir leiö sina
meö margskonar hörmum sem
voriö bætir. Skeggi Skeggjason
(dulnefni) kveöur:
Slökkt skal harma hugans bál
hefja hvarma mina.
Vorsins bjarmi um veika sál
vefur arma sina.
Loftiö bragast, ieiftra
um sal
iogar, fagurt vaka.
Lifnar hagur, léttist hjal,
lengjast dagar taka.
Voriö kemur aö sunnan, sögöu
menn hér áöur og svo er þá enn.
Konráö Vilhjálmsson frá Sila-
læk var heldur ekki i vafa um
þaö og kvaö:
Voriö kunna af vlröum þráö
vagn aö sunnan hvetur.
Köldum munni kveöur láö
klakarunninn vetur.
Styttist njólu skuggaskeiö,
skána gjólur haröar.
Hækkar sól á himinleiö,
hitar kjólinn jaröar.
Kastar hýöi foldin friö,
fönn i hlföum grotnar.
Voriö þýöa Hfgar lýö,
ijós og biiöa drottnar.
Um vorkomuna kvaö Guö-
mundur Gunnarsson á Tindum:
Bráöum garpa burt er þraut,
blóm I varpa glitrar.
Vetur snarpur vikur braut,
vorsins harpa titrar.
Vorbliöan hefur heillaö marg-
an mann, svo menn veröa hug-
fangnir af. Sameinast i sál sinni
öllu þvi fegursta og besta sem
voriö, æska árstiöanna, birtir
þeim I hljómi og myndum. Sig-
urjón Friöjónsson frá Sandi
kvaö um vorblföuna:
Logasfur leiftra á ný
ijósi um slý og gjögur.
Eldi vfgir aftanský
eygló hlý og fögur.
Sól f fangi viöavang
vermir langar stundir,
lög og tanga, lón og drang
leggur vanga undir.
tús
Vanda bindast björk
I blævar yndishótum.
f Þpyr I viöl veitir liö
I vatnaiöu spiii.
1 Fuglakliöur fléttasl i
í bréfi til Vfsnamála spyr
Skeggi Skeggjason hvort viö sé-
um ekki á sama máli um efni
þessarar visu:
Þegar citthvaö þjakar iund,
þrýtur lffsins gaman.
Þá er gott aö stytta stund,
stökur flétta saman.
Jú, vitanlega erum viö á sama
máli. En þaö er fleira sem léttir
lund en vel kveönar visur, eins
og t.d. þaö sem Konráö Vil-
hjálmsson kveöur um I þessum
visum:
Barmi þrái þfnum hjá
þrýsta brá aö hjarta,
heyra fá þaö hvfsla, siá,
hringa-gnáin bjarta.
Hlýtt um varman háls á mér
hvila armar nettir.
Þinn viö barm aö una er
allra harma léttir.
Ákaft langar okkur sjá
indæi geröur bauga,
geisla undan beggja brá
brenna f sama auga.
Þaö eru fleiri á sömu skoöun.
Vilhelm Guömundsson frá
Fitjum I Viöidal kvaö lika:
Viö mér brosir veröld hlý,
vermir tár af hvarmi,
meöan ég finn yndi i
ungrar meyjar barmi.
Hallast vangi vanga tii
— vinir skiptast blföu —
meöan sál á æskuyl
undir brosi þýöu.
Hér fyrir nokkru var óskaö
eftir fyrrihluta aö siöari hluta
sem er: Alvarlegum augum
leit / afrek verka sinna.
1 góöu bréfi frá Elsu Arna-
dóttur f Húsey kom fyrrihluti,
og þá veröur vfsan þannig:
Gróöavon I gömlum reit
Geiri hélt sig finna,
(en) alvarlegum augum leit
afrek verka sinna.
Elsa sendifleiri visuhelminga
sem i raun falla vel saman sem
sjálfstæöar vísur. Ef maöur tek-
ur sér bessaleyfi og birtir þær
þannig, þá veröur vísan á þessa
leiö:
Getulausa Geira sveit
grætur framtak hinna,
(en) varöliöi.á völlinn skeit
vildi á sig mlnna.
Svo er Elsa vel sátt viö núver-
andi rikisvald og segir:
Gunnar efndi gefiö heit,
nú glaöir allir vinna.
Ráöherra i rétta sveit
reyndi hann aö finna.
Ef Gunnar fengi góöan þráö
Geirs úr sprengingunum,
myndu lengi mannleg ráö
mæt i þrengingunum.
Slöan Noröurlandaþing var
hóö hér, hefur dálítiö veriö talaö
um vændi, rétt eins og þaö sé
spánýtt fyrirbrigöi I heiminum.
Z.X. sendir þessa visu og
minnist fyrri tlöar:
Oft ég mændi meyju á
mig sem hændi aö slnu.
Ekkert vændi, aöeins þrá,
eðli rændi minu.
vo va
urinn s
hjálp:
em be
tll!
L..
Gekk ég út á gá
gljúpur baö svo
Geföu mér nú g
guö minn almát