Þjóðviljinn - 30.03.1980, Síða 15
Sunnudagur 30. mars 1980 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15
þjóöaratkvæöagreiöslu um her og
Nato. Þessi ályktun var enn Itrek-
uö á landsfundi samtakanna nú i
vetur. Meö þessum samþykktum
tel ég aö mörkuö hafi veriö sú
stjórnlist sem herstöövaand-
stæöirigar hafa lengi þarfnast,
stjórnlist sem, ef vel er ab málum
staöiö og henni unniö fylgis, ætti
aö leggja grundvöllinn aö
stórfelldri sókn fyrir málstaö
okkar.
Ég held aö gildi þessarar
stjórnlistar felist fyrst og flremst I
þvi aö hún er valkostur á móti
þeirri sjálfheldu sem herstööva-
máliö er komiö I á þingi, valkost-
ur sem felur á engan hátt I sér
undanslátt á stefnu. Hún byggir á
þvi raunsæja mati, aö herstööin
veröi aldrei lögð niöur, nema aö
meirihluti þjóöarinnar krefjist
þess.
Krafan um þjóöaratkvæöi er
ekki ný af nálinni. Þaö er sú krafa
sem þjóöin bar fram þegar ís-
land var vélaö I hernaöarbanda-
lagið Nato. Þaö er sú krafa sem
hljómaði þegar ekki var farið I
feluleik meö þjóöfrelsismálin, og
þaö er krafa þeirra sem hafa þá
trú á málstað sínum, aö þeir eru
reiðubúnir til ab leggja hann und-
ir dóm þjóðarinnar. Hún ber vott
um siöferöilega yfirburöi þeirrar
hreyfingar sem hana ber fram,
yfir andstæöinga slna, sem -þrátt
fyrir allt lýðræðishjaliö — sáu
ekki einu sinni sóma sinn I þvf aö
fá álit alþingis,hvað þá þjóðarinn-
ar, þegar hluta af þessu landi var
afsalaö i hendur amerisks hers
áriö 1951. Þjóöaratkvæöaleiðin
felur i sér svar við spurningunni
hvernig viö getum náö okkar
markmiöum, sem fjölmargir her-
stöövaandstæðingar þarfnast til
aðhrista af sér fjötra vonleysis og
fylkja liöi til baráttu fyrir her-
stöðvalausu landi.
Samfara hinni nýju stjómlist
veröur aö sjálfsögöu aö endur-
skoöa baráttuaðferöir einkum
með tilliti tiláróöurs. Andstaöan
gegn hersetunni og Nato hefur
hingað til helgast af tvennu: þjóð
ernishyggju og alþjóöahyggju.
Viö höfum bent á aö vera hersins
og aðild aö Nato skeröi okkar
sjálfstæöi og sjálfsforræði á hinu
efnahagslega( pólitíska og menn-
ingarlega sviöi. Og viö höfum
bent á aö bandaríska herstööin
hér sé þáttur I alþjóðlegu kerfi
heimsvaldstefnunar til aö kúga
og arðræna fátækar þjóöir, enda
séu herstöðvar eitt af tækjum
heimsauövaldsins til aö viðhalda
aröráni slnu og þar meö stétta-
skiptingunni 1 hverju landi. Þessi
afstaöa er bæöi góö og gild. En við
þurfum markvisst að leita nýrra
og fjölþættari röksemda fyrir
málstaö okkar, röksemda sem
vinna þá til liös við okkur sem
ekki eru þegarsannfæröir. 1 þvl
sambandi má minna á nauðsyn
þess aö berjast fyrir almennum
skilningi á þeirri eölisbreytingu
sem átt hefur sér staö á herstöð-
inni sem hefur breyst frá þvl aö
vera bækistöö landhers til þess aö
vera lykilstöð I kjarnorku-
áraásarkerfi Bandarlkjanna. Við
þurfum aö benda á þær hættur
fyrir land og þjóö sem felst I
þessu hlutverki, þá augljósu staö-
reynd aö þaö gerir herstööina aö
öruggu skotmarki, komi til
styrjaldarátaka.
Gagnrýni svaraö
Krafan um þjóöaratkvæða-
greiöslu um her og Nato hefur,
eins og kunnugt er,mætt nokkurri
andstööu ýmissa ágætra her-
stöðvaandstæðinga. Sú afstaöa
grundvallast I aðalatriðum á
þeim eölilega ótta aö svo færi að
viö töpuöum málinu I þjóöar-
atkvæöagreiöslu. Þeir álykta aö
afleiöing þess kunni ekki aöeins
að vera I þvi fólgin að þar með sé
endanlega búið að ganga frá þjóö-
frelsismálunum dauöum i eitt
skipti fyrir öll, heldur skapi slik
úrslit auövaldinu I þessu landi að-
stæöur til þess að greiöa götu
ásælni alþjóðlegra auðhringa á
landi okkar og auðlindum þess.
Vissulega er það rétt hjá þeim
sem efast aö til eru á máli hverju
tvær hliðar. Þó er ég sannfæröur
um aö þessi afstaöa, sem í fljótu
bragöi sýnist byggö á mikilli
skynsemi,sé röng. Þar er fyrst til
aö taka, að þvi' fer fjarri aö við
getum gefiöokkur að sllk þjóöarat
kvæðagreiðsla tapist. Þeirri rök-
semd, aö sú staöreynd aö her-
stöövaandstæðingar á þingi séu i
minnihluta færi sönnur á aö viö
Erindi flutt á
fræöslufundi ABR
um utanríkis-
og þjóöfrelsismál
tslenskir lögreglumenn „vernda” bandariska herinn fyrir „ársás” herstöövaandstæöinga. Myndina tók
Leifur 27. september sl„ en þá heldu herstöövaandstæöingar mótmælafund viö hliö herstöövarinnar við
Keflavlk.
séum Ijninnihluta meöal þjóöar-
innar,svara ég meö því aö visa til
þess aö aldrei hefur kosningabar-
átta á tslandi snúist um þjóö-
frelsismálin og þvl hafa fulltrúar
á þingi ekki verið kosnir fyrst og
fremst á grunvelli afstööu þeirra
til herstöðvamálsins heldur til
fjölmargra málaflokka annarra.
Þeirri röksemd aö undirskrifta-
söfnunin sú sem kennd er viö
Variö land hafi sýnt að þjóöin sé á
móti okkur, en henni hefur veriö
jafnaö við þjóöaratkvæöi, hafna
ég alfarið. Undirskriftasöfnun sú
sem hér um ræöir, er ein sú ólýö
ræöislegasta aöferö sem hægt er
aðhugsa sér til að fá fram afstööu
fólksins. Ekki kannski fyrst og
fremst vegna þess aö við þekkj-
um dæmi þess, aö fólk hafi veriö
þvingað til þess aö ljá henni nafn
sitt, heldur af þvl aö undirstaða
hennar var ekki barátta þar sem
andstæðingar áttust við á grund-
velli málefna, heldur læöupoka-
háttar. Hún verður væntanlega til
þess aö sjálfstæöismálin komast
aíur á dagskrá þjóömálaumræö-
unnar. Þvi felst I henni gulliö
tækifæri til að vinnamálstað okk-
ar fylgis, sannfæra þá sem ekki
hafa tekiöafstööu, jafnt sem and-
stæöinga okkur um yfirburöi okk-
ar málstaöar. Þaö kann aö vera
rétt aö meirihluti þjóöarinnar er
ekki meö okkur í dag, þvi er þeim
mun meiri ástæöa til aö sfepa þær
aöstæöur sem gerér okkur kleyft
aö vinna þennan meirihluta, án
hans lifum viö aldrei frjálst Is-
land. Og viö veröum aö gera okk-
ur grein fyrir þvl aö þó meirihlut-
inn sé ekki meö okkur nú, merkir
þaö ekki aö hann sé á móti okkur.
Mitt mat er aö meirihlutinn hafi
ekki mjög ákveöna afstööu I
herstöðvamálinu, þjóðin hefur
aldrei þurft aö taka afstööu og
hún mun ekki gera það fyrr en
hún er knúin til þess, ef þannig
mætti að orbi komast.
Herstöövaandstæðingar eru
meðvitaðir um hvers vegna þeir
viljafriðlýstland.Þeir eruþvl vel
I stakk búnir til aö vinna málstaö
sinum fylgis. Þeir veröa að
treysta á málstaö sinn og bera
viröingu fyrir hæfileikum sinum
til að vinna þaö verk sem þeir
hafa sett sér. Og viö megum
muna aö oft hafa úrslit þjóöarat-
kvæöagreiðslu erlendis komið
mönnum 1 opna skjöldu. Nægir I
þvísambandi aö minna á þjóöar-
atkvæöi Norðmanna um EBE , en
úrslit þeirrar atkvæöagreiðslu
var I andstööu viö meirihluta
þings og þá afstööu sem öll
borgarapressan haföi boöaö.
Viö sem berjumst fyrir þjóöar-
atkvæöi veröum einnig aö svara
þvi hvab við tekur ef þjóöarat-
kvæöagreiðslan tapast. Og vitan-
lega er slikt ekki fjarlægari
möguleiki en aö sigur vinnist.
Merkir þaö aö endanlega sé búiö
aö jaröa okkar baráttu? Mun tap
gera borgaraöflunum þaö kleift
aö opna landið fyrir auknum um-
svifum erlendra auöhringa?
Hvaö siðari spurninguna varöar
vil ég segja þaö aö f henni er fólg-
iö mikiö vanmat á styrkleika
borgaraaflanna á undanförnum
árum. Við veröur aö hafa hugfast
aö þeim hefur tekist að nokkru aö
láta þennan draum sinn rætast.
Og þaö hefur þeim etv. heppnast
vegna þess aö barátta okkar hef-
ur ekki skilaö nægjanlegum
árangri. Þaö eru stundum settir á
okkur herstöövaandstæöinga
merkimiöar eins og „gönguliöiö”
eöa „pólitlskur sértrúarsöfnuð-
ur” og meö þvi gefiö til kynna aö
við séum fáliöaöir sérvitringar.
Þó viö töpum þjóðaratkvæða-
greiöslunni, tel ég engar likur á
aö þaö verði meö þvilikum mun
aö hægt sé að afgreiöa okkur svo
ódýrt. Staða okkar í dag er þaö
veikaðvið höfum litlu að tapa, en
allt aö vinna. Þeirri spurningu
hvort neikvæð úrslit myndugreiöa
baráttu okkar rothögg, er mér
ekki ljúft að svara, þvl hún ber
vott um mikla vantrú á málstaö
okkar. Hann mun lifa þrátt fyrir
timabundna ósigra.
Alþýðubanda-
lagið og
herstöðvamálið
Ég hef hér stillt upp þjóðarat-
kvæöisleiöinni sem andstæöu
hinnar svokölluðu þingræöislegu
leiðar. Þetta er I sjálfu sér ekki
alls kostar rétt, I þaö minnsta
villandi. Ljóst er aö skilyröi þess
aö krafan um þjóðaratkvæði nái
fram aöganga er aö um það veröi
gerö meirihlutasamþykkt á Al-
þingi. Og þar komum vib aö lykil-
hlutverki Alþýöubandalagsins I
þessari baráttu sem gerir fltácki
okkar mögulegt aö takast á hendi
forystu i henni.
Ég er þeirrar skoöunar aö Al-
þýöubandalaginu sé þaö lifsnauð-
syn aö reka af sér slyðruoröiö I
herstöðvamálinu. Flokkur okkar
hefur alls ekki staöiö sig nægilega
vel I þjóöfrelsisbaráttunni. Sem
dæmi um afleita frammistööu
flokksins á þessum vettvangi má
nefna aö I kosningabæklingi
flokksins sem sérstaklega var
gefinn út I kjördæmi hersetunnar
fyrir slöustu þingkostningar var
ekki vikiö einu einasta oröi aö her
setunni, hvaö þá Nato. Og I þeim
kosningabæklingi flokksins sem
dreift var um land allt kom
hvergi fram krafa okkar um her-
inn burt og Island úr Nató. Sjálf-
stæöismálunum var stillt þannig
aö þau snerust um þaö, og ég
vitna orörétt i þennan bækling —
„hvort hafnar veröi nýjar her
námsframkvæmdir á Keflavik
urflugvelli, eöa aö þvi stefnt aö
loka herstöbinni og skapa heilbrigt
atvinnulif á Suöurnesjum. ” Mér
skilst aö véfréttin „lokun her-
stöövarinnar” merki, að skorið
verði á öll atvinnuleg og félags-
leg tengsl viö herinn. Það kann
útaf fyrir sig aö vera góöra gjalda
vert að einangra herinn, en það
vefst alltént fyrir mér hvort hér
er um raunhæfan möguleika aö
ræöa. Oneitanlega skjóta margar
spurningar upp kollinum I þessu
sambandi. Er þaö i sjálfu sér
nokkuð auöveldara fyrir okkur aö
fá þvi framgengt að skoriö sé á
atvinnuleg tengsl viö herinn en aö
koma okkar aöalkröfu fram. Eru
ekki þessi efnahagslegu tengsl
einmitt ein höfuöástæöa þess ab
okkur hefur ekki tekist aö losa
okkur viö herinn?
1 annan staö hlýtur sú spurning
aö vakna hvort atvinnuleg
einangrun hersins geri ekki nauö-
synlegt aö fjölga hermönnum á
vellinum?En höfuöatriöi málsins
er þó þaö aö viö getum ekki boöiö
upp á þá stefnu aö herinn fari,og
hann veri, bara ef hann sé
einangraður. Hin slaka frammi-
staöa flokksins hefur leitt tíl þess
aö aldrei hafa þeir veriö flári en
nú sem brigsla flokknum um svik
vib sinn málstað. Þetta er staö-
reynd sem viö flokksmenn verö-
um aö horfast I augu viöog draga
réttar áljictanir af. Ég held aö
meö þvi aö taka undir þá stjórn-
list sem Samtök herstöðvaand-
stæðinga hafa mótaö, muni
flokkurinn vaxa I augum þeirra
herstöövaandstæöiinga sem honum
nú bölva. Og meö þvl munu þess-
ar tvær hreyfingar tengjast nán-
ari böndum. Bæöi flokknum og
málstaö okkar er það nauösyn.
Aö lokum vil ég vitna i ræöu As-
geirs Blöndals Magnússonar sem
flutt var á Landsfundi Alþýðu-
bandalagsins 1977 þar sem hann
ræöir um hvaö greinir góöan
flokk frá vondum: „Góður flokk-
ur þarf llka aö kunna aö hlusta,
kunna aö leggja eyru viö jörö, til
aðnema dynaöfarandi veöra. Og
þaö er raunar ekki nóg, hann
veröur lika aö kunna aö hlusta á
raddir liösmanna sinna og á
raddir þess fólks sem barist er
með og barist er fyrir og stendur
kannski allfjarri. Þær raddir
kunna á stundum aö vera ógreini-
legar og þaö sem ý jaö er aö óljóst
og jafnvel mótsagnakennt, en þau
sannindi, sem þar kunna aö fel-
ast, á góöur flokkur að sla frá,
skýra og ydda og bæta þeim I
vopnabúr sitt. Góöur flokkur
verður aö varöveita jarösamband
sitt.”
Myndlista- og handíöaskóli íslands:
Höggmynda- og mynd
mótunardeild stofnuð
Nú upp úr áramótum var
sett á stofn höggmynda- og
myndmótunardeild við
AAyndlista- og handíða-
skóla íslands, og er þar-
með náð langþráðum á-
fanga í myndmennt (s-
lendinga, en til þessa hafa
listnemar ekki átt neinna
kosta völ á þvi sviði utan
kvöldnámskeiða.
Sllk deild var eitt sinn til viö
skólann, þótt vanbúin væri að
tækjum, en lagðist niöur illu heilli
vegna þrengsla og annarra hús-
næöisvandræða skólans. Hin nýja
deild má heita þolanlega úr garöi
gerð hvað snertir vinnuskilyröi,
en samkomulag hefur oröiö um,
aö nemendur fái þjálfun I logsuðu
og lóöningu I Iönskólanum. Þegar
I upphafi voru nlu nemendur inn-
ritaöir I hina nýju deild.
1 byrjun april kemur hingað
danskur maður, Jörgen Bruun-
Hansen, sem kenna mun ýmis
konar veggmyndatækni, en hann
hefur lengi kennt viö Listaaka-
demluna I Kaupmannahöfn. Mun
hann kenna við höggmyndadeild
skólans og jafnframt kenna á
kvöldnámskeiöi, sem skólinn efn-
ir til fyrir starfandi listamenn.
Jörgen Bruun-Hansen hefur áöur
komið hingaö og kennt á vegum
skólans viö miklar vinsældir, en
tækniþekking hans er mjög vlö-
tæk og fjölbreytt.